Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 19*68 7 í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Erla Árnadóttir frá Þing- eyri og Gústav Jónsson, tækninemi frá Bíldudal. Heimili þeirra er að Sporðagrunni 17 70 ára er í dag Hansborg Jóns- dóttir frá Einarslóni Hún verður stödd á heimili dóttur sinnar á Lindargötu 42. A 70 ára er í dag frú Margrét S. Briem. Grettisgötu 53 B 2. nóv. voru gefin.saman í hjóna- band í Fríkirkjunni af séra Þor- steini Björnssyni, ungfrú Björk Thomsen og Baldur Ágústsson. Heimili þeirra er að Dalalandi 4. Nýja Myndastofan Þann 21. september sfðastllWnn voru gefin saman í hjónaband af séra Bimi Jónssyni Keflavík ung- frú Kristín Indriðadóttlr og Sse- mundur Rögnvaldsson. Heimili ungu hjónanna er að Faxabraut 12, Keflavik. (Ljósmyndastofa Suðurnesja) Þann 9.11 voru gefin saman af séra Guðmundi Guðmundssyni ung frú Árný Viggósdóttir og Sigurður Þorkell Jóhannsson. Verðandi heim ili þeirra, Breiðholt Sandgerði. (Ljósmyndastofa Suðurnesja) j Laugardaginn 26. október voru gefin saman í hjónaband í Hall- grímskirkju af séar Jakobi Jóns- syni ungfrú Álfheiður Ólafsdóttir og Ólafur Jóhannesson. Heimili þeirra er að Austurvöllum Eyrar- bakka. Loftur h.f. ljósmyndastofa Laugardaginn 2. nóv. voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Jóni uðuns, ungfrú Þórunn Magnúsdótt- ir og Sigfús Elíasson. Heimili þeirra er að Rauðn’æk 65. Loftur h.f ljósmyndastofa Laugardaginn 16. október voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra Frank M. Halldórs- syni ungfrú Magnea Jónsdóttir og Jóhannes Gunnarsson mjólkurfræð- ingur Hagamel 36. Loftur h.í. ljósmyndastofa Laugardaginn 16. nóvember voru gefin saman af séra Páli Þorleifs- syni ungfrú Guðný Pálsdóttir og Jóhann Sigvaldason. Heimili þeirra verður að Grænugötu 8 Akureyri (Ljósmyndastofa Jón. K. Sæm) Spakmœli dagsins Sá, sem ætlar sér að berjast við djöfulinn með hans eigin vopnum, þþarf ekkert að undrast, þó að sá gamli reynist honum yfirsterkari. — R. South. Blöð og tímarit Heimilisblaðið Samtíðin desemberblaðið er komið út, og flytur þetta efni: Forgönguljóð í tnannsæmandi kjarnorkunotkun (for ustugrein). Og mikið afturhald — eftir Arthur Knut Faresveit. Hef- urðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþættir — eftir Freyju. Skandalinn á Skapaflóa. Undur og afrek. Áttræða þrekmennið Marc Chagall. Ástleitnir karlmenn. Forn veiðidýr — eftir Ingólf Davíðsson. Fátt er afstæðara en hraðinn. Ásta grín. Skemmtigetraunir. Skáldskap ur á skákborði — eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge — eftir Árna M. Jónsson. Úr einu — í annað. Stjörnuspá fyrir desember. Þeir vitru sögðu o.fl. — ritstjóri er Sig- urður Skúlason. VÍSUKORN Allir verða að færa fórn föðurlandi í vanda, svo ráðstöfun frá ríkisstjórn raunsönn megi standa. Leifur Auðunsson FBÉTTIR Kvenfélag Grensássóknar heldur basar sunnudaginn 8. des í Hvassaleitisskóla kl. 3. Tekið á móti munum hjá Gunnþóru, Hvammsgerði 2. s. 33958, Dagnýju, Stóragerði 4, 38213 og Guðrúnu Hvassaleiti 61, simi 31455 og i Hvassaleitisskóla laugardaginn 7. des. eftir kl. 3. Gengið Nr. 126 — 12. nóvember 1968. 1 Bandar.dollar 87.90 88,10 1 Sterlingspund 210,00 210,50 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar kr. 1.169,30 1.171,96 100 Norskar kr. 1.230,66 1.233,46 100 S^enskar kr. 1.698,64 1.702,50 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106.65 100 Franskir fr. 1.772,65 1.776,67 100 Belg. frankar 175,06 176,46 100 Svissn. fr. 2.046,09 2.050,75 100 Gyllini 2.432,00 2.437,50 100 Tékkn. kr. 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk m. 2.210,48 2.215,52 100 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 339,78 340,58 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,18 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund Vöruskiptal. 210,95 211,45 Til leigu sólrík þriggja herbergja íbúð rétt við Miðbæinn. Sími 12036. Brotamálmar Kaupi alla brotamálma langhæsta verði, staðgr. Nóatún 27, sími 3-58-91. Tapað Sl. mánudag tapaðist pakki á N^álsgötu. í pakkanum var úlpa nr. 12, frá Geysi. Finnandi vinsaml. hringi í síma 2327-5. Prestolite rafgeymar Sala, hleðsla og viðgerðir. Tveggja ára ábyrgð. Kaup- um alla ónýta rafgeyma hæsta verði. Nóatún 27. — Sími 35891. Til leigu íbúð í Vesturbænum ti'l leigu í sex mánuði. Uppl. í sima 16291 eftir kl. 18.00 í dag. Akranes Gólfteppahreinsun. Hreins- um teppi og húsgögn. Verð um á Akranesi næstu daga. Upplýsingar í síma 37434. Keflavík — Suðumes Herrar, dömur. Komin heim: opið kl. 1—6. Andlits hreinsun, fótasnyrt., mani- cure, augnlitun, Sauna-böð og nuddbelti. S. 2574, 2383. Húsnæði og heimilishjálp. Herbergi og aðgangur að eldhúsi hjá eldri konu á Víðimel 54 fæst gegn umsamdri heim- ilishjálp. Stúlka með * verzlunarskólapróf óskar eftir vinnu hálfan daginn í Rvík eða Kópavogi Margt kemur ti'l gr. Uppl. í síma 42788 eftir kl. 7 á kvöldin. Barna-, kven- og karlmannahanzkar, ódýrir. Mikið úrval, kodda- ver, sængurver, glugga- tjaldaefni. Húllsaumastofan, s. 51075. 3ja herbergja íbúð til leigu nú þegar. Uppl. í síma 32584. Herbergi til leigu. Upplýsingar í síma 2718, Keflavík. Dömur Sníð stutta og síða kjóla, þræði saman og máta. Við- talstími kl. 3—6 daglega. Sigrún Á. Sigurðard. sniðk. Drápuhlíð 48, 2. h., s- 19178. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast á leigu fyrir mán- aðamót. Góð umgengni. Upplýsingar í síma 1515 eftir kl. 4.30 og 1333, Keflavík. 100 tonna stálbátur í góðu ásigkomulagi til 'leigu eða sölu. Tilb. leggist inn á afgr. MbL f. 1. des. merkt „100 tonn — 6576“. Einstaklingsíbúð til leigu nú þegar. Upplýs- ingar í síma 32589. Mercedes-Benz Vii kaupa notaðan mótor í Mercedes-Benz, árg. 1952— 1954, eða cylinder head. Upplýsingar í síma 22960. Til sölu nýlegur barnavagn, barna- vagga á hjólum og burða- rúm. Einnig gólfteppi 2x3 m. Sími 37874 Veggfóður — verðlækkun Japanska LONFIX Vinyl-veggfóðrið verður áfram selt með allt að 43% afslætti meðan birgðir endast. Birgðir eru takmarkaðar af sumum Mtunum. Verzl. ÁLFHÓLL, Álfhólsvegi, Kópavogi, SÍS, Hafnarstræti, Reykjavík. RUDUGLER 4ru mm. rúðuglerið er komið Glerslípun & speglugerð hf. Klapparstíg 16 (innkeyrsla frá Smiðjusfíg). ■ Jólabasar HÚSMÆÐRAFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur jóla- basar laugardaginn 30. nóvember kl. 2 að Hallveigar- stöðum. Mikið úrval af fallegum handunnum munum til jóla- og tækifærisgjafa. Púðar, jóladúkar, póstpokar, prjónles. Mikið úrval af svuntum fyrir herra, dömur og börn og m. m. fl. BASARNEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.