Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1968 Dr. Hreinn Benediktsson, prófessor: HANDRITASTOFNUN ISLANDS OG fSLENZK RANNSÖKNARSTARFSEMI SfÐASTLIÐINN votur, hiim 3. og 4. febr., birti ég grein í Mbl., sem n'efndist: „Hvað eru íslenzk fræði? Handritastofniun íslands 5 ára“. í grein þessari sýndi ég fram á að „islenzk fræði“ í hefð- bundnuni skilningi — þ.e. sem „þríein“ grein, er nái yfir ís- lenzkt miá'l, bókmenntir og sögu — eigi sér ekki tilverurétt sem fræðilegit hugtak; þau séu ekki og haifi aildrei verið „sjálfstæð og um innri uppbyggimgu heil- steypt fræðigrein", heldur sé sönnu nær að þaiu séu „saimbland af þremur séreitökuim og um margt gerólíkum fræðigreinum, eða öliu heldur af þáttum úr þremur greinum". Þá leiddi ég rök að því, að við stofnun Hú- akólans og fyrst framan af hafi allt annar skilningur ríkt á atöðu þessara fræða, en þrennimgar- hugmyndin hafi síðan þróazt smám sarnan næstu áratugi. Hafi sú þróun vissiuilega ekki verið ávöxtur ákveðinnar, markvissr- ar stefnu í málefinum Uáskólans, heldur hafi hún nánast aðeins verið bein og óhjákvæmileg af- leiðing af því, hve þrönigan stalkk varð að sníða Háskólanjum í byrj un vegna smæðar hans og fá- tæktar þjóðarinmar, eins og t.d. fyrsti rektor Háskólans, Björn M. Ólsen, lýsti með isvo einföld- um en skýrum orðum í ræðu á stofnunarhátíð skóianis. Meðan þessi þróun átti sér stað, hafa men.n eflaust ekki gert sér grein fyrir henni, enda hefur hún sennilega verið ófyrirsjáanleg í upphafi. Má því segja að þrenn- imgairhuígmyndin hafi verið eins konar andlegt kreppufyrirbæri. í>ó varð raunin því miður sú, að í þessum efnum varð kreppan lífseigari en í mörgum öðrum, og það varð ekki fyrr en á þess- um áratug að þrennimgargoðinu varð velt af stalli. Þá sýndi ég fram á í grein minni að íslenzk fræði í hin.um hefðbundna skilmingi hafi verið „sá grundvölilur.... sem skipu- lagning Handritastofnunar var á sínum tíma reist á“. Ekki sé því verið að koma á fót rannsókna- stofnun í einni tiltekinni fræðí- grein, eins og iátið var í veðri vaka, heldur í þremur greinum, eða öllu heldur fjórum, að texta- fræðinni meðtalinni; þar aftan í hafi svo verið hnýtt fjórum fræðigreinum enn. Með lögum um Handritastofnun sé því verið „að steypa saman ramnsóknum í átta ólíkum fræðiigreimum, sem hver ætti raunverulega heima í sjálfstæðri stofnun". Leiddi ég svo rök að því, „að allsendis sé óhugsandi að Handritastofnun geti nokfkru sinni hafið alvarlega starfsemi á ölkx því víða verk- sviði sem henni var fengið í upphafi", heldur hnígi öil rök að því, að stofmunin verði aldrei annað en raminsóknastofnun í textafræði — þ.e.a.s. það sem í lögunum er kallað „kjarni“ henn ar — og að hvað annað sem reynt verði að tengja við þennam kjarna, sé „hætta á að verði í reynd toák eit)t“. Fór ég síðan nofckrum orðum uan, hver verða muni þróumar- ferill stofnunar sem svo er ástatt um þegar á bernskuskeiði, að grundvöllur sá sem hún var reist á — þæ. þrenningarhugmyndin — „vacr þá þegar úneltur, eða hafði öllu heldur aldrei ótt sér tilverurétt“. Einkum lagði ég áherzlu á að meðan sjálÆt skipu- lag stofniunarinniar standi óbreytt, lögbundið, blasi „sú hætta við að það verði tiil að tefja, eða beimlíniis að koma í veg fyrir, nauðsynlegia eflimgu rannsókna, á komandi ár.um, í öðrum þeim fræðigreinum sem undir Handri'tastofnun voru lagð ar“. Hið eina skynsamlega sem hægt sé að gera sé því að fella hreinlega úr gildi lögin um Handritastofnun, seitja stofnun- inni því næst reglugerð sem hreinni háskólastofnun í texta- fræði og handritaútgáfu, en hefj- ast 'síðan handa „um skipulegan undirbúning að því að koma smám saman á fót rannsókna- stofnunum við háskólann í þeim greinum sem undir Handrita- stofnun eru nú“. í áðurnefndri igreim fór ég loks nokkrum orðum um „ís- lenzk fræði“ sem háskólapóli- tískt en ekki fræðilegt hu.gtak, er megi nota „yfir þær fræði- greinar sem fjailia sérstak'lega um efni tenigd íslamdi“. Sé það og eðlilegt og fullkomlega rétt- mætt einkenni á háskólapólitík hverrar þjóðar að leggja ríkasta áherzlu á þau verkefni sem beimt varða lamdið og þjóðima. Leiddi ég rök að því, að þessi hugsun hafi l'egið að haki í önd- verðu, er svo rík áherzla var lögð á að sinna, í ranmsóknum og kenmslu við Hásikólamin, eink- um þeim viðfamigiiefnum sem beint eru tengd ísliandi. En vilji menn nota „íslenzk fræði“ í þessum skilningi, er nauðsyn- legt að gera sér greim fyrir því, að þá eru þau fræði alls ekki takmörkuð við hefðbumdnu greim arnar þrjár, heldur miklu víð- tætoari. n Grein mín .mun að vonum hafa vakið nokkurt umtal manna á meðal, en engin blaðaskrif urðu utan þess að Baldur Jónsson lektor reit grein í Mbl. 22. marz, þar sem hann ræddi nokkru nánar aðallega einm höfuðþátt málsins. Hiinn 9. apríl lét svo forstöðu- maður Handritastofnunar, próf. Einar Ólafur Sveimsson, loks til sín heyra í viðtaili við Alþýðu- bl. Hefur málgagni menmtamála- ráðherra sýnilega rumnið blóðið til skyldunmar ,og fór vel á því, enda ber menntamálaráðherra vitaskuld æðstu ábyrgð í þess- um málum sem öðrum er undir hamn heyra. Ekki verður sagt að próf. Ein- air Ólafur taki til meðferðar nein þau rök sem ég bar fram, né reyni að kryfja til mergjar mieimn þann megimþát't málsins er ég fjallaði um. Fer og meatur hluti viðtalsinis í að rekja í mjög stór- um dráttuim gamg mála síðusitu 8—10 árin, endurprenta l'ög stofn umarinnar o.fl. þess háttar. Var þetta raunar næsta óþarft, því að allar eru þessar eimföldu stað- reyndir vel kunnar og ekki um þær deilt. Engu að síður kemur berlega fram í viðtalinu að próf. Einar gerir þann málstað, sem ég deildi á, að sínum og gerist þann ig málsvari hinna liðnu tíma. Eemur þetta fram í tvenmu. Ann- ars vegar viðumkemnir hamm að hugmynd sín hafi einmitt verið sú fná fyrstu tíð að „koma á fót stofruun í „íslenzkum fræðum" í hefðbundnum s'kilningi þess hugtaks“. Og hins vegar greinir hamn algjörlega í sundur „kennslu í íslenzfcum fræðum í háskólanum“ og „málefni“ Hamd- ritastoffnunar og telur sig geta fjiallað um sdðara málið án þess aið gefa hinu fyrra gaiurn. En í þessari aðgreiningu kemur ein- mitt fram sá reginmi'sskilmmgur á eðli og hlutverki háskóla sem öfugþróun þessara máia undan- fa-rna áraibugi hlaurt að leiða til og nánair skal vikið að hér á eft- ir. Eftir að hafa þamnig sneitt hjá kjarrna málsins teku'r próf. Einar Ólafur ti'l umræðu þau „mál- efni“ Hiandri'tastofmiUinar sem ég fjaliaiði um. Er einkuim þrennt sem hamn færir fram. í fyrsta lagi segir próf. Einar: ,,É.g hafði í öndverðu hugsað mér Hamdritaistofnun íslands stóra í smiðum, . . . að hún fjall- aði um flestar eða allair greinar íslenzkra fræða í víðtækri merk- ingu“. Því miður lætur próf. Einar undir höfuið leggj'ast að gera nán- ari grein fyrir hvað hann á við með íslenzkum fræðum „í víð- tækri merkimgu". Efl-aust aetlast hann til að stofnumin sinmi verk- efnum ekki aðei-ns í ísl. mál- fremur en á breiddina. Því væri mjög að fagna að hún yrði til að stofna til vísindalegra nýj- unga og framfara í fræðigrein sinni (textafræðinni) sem leiddu til þess að útgáfuverk hennar sköruðu ótvírætt fram úr og yrðu þannig úr garði gerð að aðrir, sem við svipuð verkefni fást, kæmust ekki hjá að taka þau sér ti'l fyrirmyndar. Þannig gæti stofnunin bezt staðið við þau fyrirheit sem æ ofan í æ hafa verið gefin, er íslendingar hafa haldið því fram að þeir myndu betur en aðrir kunna að leysa þau fræðilegu verkefni sem tengd eru íslenzkum hand- ritum. Má í þessu sambandi nefna að í eitf þeirra útgáfu- verka sem skýrt hefur verið frá í fréttum að von sé á frá Hand- ritastofnun, verður án efa varið meira fé en í nokkra aðra ís- lenzka handritaútgáfu frá upp- hafi vega. Verður vissulega for- vitnilegt að sjá hvort sú útgáfa gat visBulega verið fyriæ umræð- ur uim minmi háttar atriði, eims og t.d. mafn stofniumarimiiar eða önnur slík hégómam'ál, en lítið þar fram yfir. Og um stjórn Hamdritastofniun ar skal ég etkiki ræða að öðru leyti en því, að benda á að próf. Einar gebur bezt skýrt fná því sjálfur hvenær síðast hafi verið h'aldinn þar fundur. Vænti ég þess að próf. Eimar sjái enga áiitæðu til að fara í felur með það atriði. í þriðja lagi ber próf. Einar Ólafur loks fram þá frómu ósk að séir verði í þess'um m'áluim „gefinn frestur“ þamrn st'U'bta tíma uem h'ainn eigi eftir að vera ís- lenzkur embættismiaður. Við hógværuim tilmælum seim þessuim er vi'taskudd ekkert ann- að að segja en að spyrja: tiá hvers á að nota „fre.:itinn“? Hvar er hugmynd próf. Einars að við stön'd'U'm í þess'Uim efnium þegar „fresburinn“ rennur út? Við þessum spurnin>g'um er efckert svar í m'áli próf. Eimars. En ég — ccg eflaust mjög mang- ir aðrir — hefðuim mikinn á'huga á skýrum og ótvíræðum svör- um frá hans hendi, enda hóf ég umræður um þessi mál í f.ullu trau-:ti þess að til forystu í Harnd- ritastofnun veldist á hverjum tíma maður seim gerði sér fulla grein fyrir því, að sá tími getur komið á hverju sviði að kasta verði fyrir borð jafnvel hefð- bundmum sammndiuim og barna- lærdómi. Á slíkt vitaskuld við Líkan af handritastofnuninni. fræði, bókmenmt/um og isiagn- fræði, heldur og t.d. í kirkj-u- sögu, rétitarsögu eða þjöðfræð- um. Og hvens vegna þá ekki að sinna rannsóknum t.d. á ís- lenzkum listum og 'listasögu, ís- lenzkri þjóðfélagsbygginigiu og stjórnðkipan, eða íslenztou efna- bagSlífi, atvimmiuhiáttuim og hag- sögu? Og hvers vegna efcki að taka fyrir verkefni eiins og t.d. tamnskemmdir í íslendinigum eða útbreiðslu maigakrabba meðal ís- lendinga? Vandimm er sem sé sá að séu „íslenzk fræði“ tekim „í víðtækri merkingu", þ.e. seim há- skólapólitískt h'Ugtak — sem er sá eini skil'ningur þessa hugbaks sem kamm að eiga rébt á sér, þó a'ð raiumveru'Legit notagildi hug- taksins í þeirri mieitkiinigiu sé ef til vill næsta vafasaimt — þá er harla ól'jóst hversu víðtækt það er. Hvar viil próf. Eimar draga mörkin og með hvaða röikuim? En þar við bætist að hvað sem þessum mönkum líður, þá má eklki gieyma því húanæði, fjár- magni og starfs'mamnahaldi sem stofnuminni er ætilað — og ekki sízt verður að hafa 'aimemmt í huga eðli og starfsmöguleika rannisóknas'tofniana, sem ég drap á í igrein minni. Ef alls þessa er gætt, má ljóst vera að í ofam- grein'diuim umanælum próf. Ein- ars felst meiri barnaskapur og skilningsskort'ur á forsenidium vísindalegra rammsótona en svo, að því verði trúað að óneynidu, að þaiu séu við höfð í fulliri álvöru enda stamgast þessi ummæli á við það sem próf. Einaæ var áð- ur búinm að seigja um stofnun í ísl. fræðum „í. hefðbumdmium skilningi". Hins vegar mætti Handrita- stofnun verða „stór í sniðum“ á amnam hátt, sem sé á dýptina muni skara jafngreinilega fram úr í fræðilegu tilliti. Það verð- ur að vís-u eflaust svo, að vís- indalegar framfarir sem Hand- ritastofnun fær áorkað munu mest ráðast af hæfileikum þeirra einstaklinga er til starfs veljast hjá stofnuninni á hverjum tíma. En í þessari fræðigr-ein sem öðr- um má þó fá miklu áorkað með skipulögðum undirbúingi og sam- stilltu átaki. Er ótrúlegt að mað- ur sem hefur í allri fræði- mennsku sinni lagt jafnríka á- herzlu á gildj strangvísindalegra starfsaðferða og próf. Einar Ól- afur, hafi ekki áhuga á að stofn- unin verði „stór í sniðum" að þessu leyti. Er próf. Einari vita- skuld í lófa lagið að skýra frá hverjar umræður hafi farið fram um þessi efni í stjórn stofnunar- innar. Treysti ég því að hann kannist þá við hverjar undir- tektir hans sjálfs hafi verið um þetta atriði. í öðru lagi ber próf. Einar því við að ég hafi aldrei „hreyft ágreiningi, hvorki í stjórn Hand- ritastofnunar né í Heimspeki- deild, um nein meginatriði í skipulagi stofnunarinnar." Um þessa röksemdafærslu er það í skemmstu máli að segja, að ef gagnrýni mín nú er rétt- mæt og hefur við rök að styðj- asf, þá er það vissulega harla fátækleg huggun fyrir stofnun- ina að finna megi tækifæri sem ég hafi látið ónotað til að koma gagnrýninni á framfæri. Um heimspeki'deiid miá að öðr-u leyti þæta við að málið var þar til meðferðair ium og upp úr 1960. Eins og ég lýsti í áður- nefndri grein mimini sveif þá viísu'lega efcki sá andi þar yfir vötnunutm að gTundvöllur væri fyrir umræðum um meginstefn- ur I vísindapólitík. Jarðvegur jafint í vísindapólitík og í hrein- um fræðilegum efnum, og heil- brigð, málefnaileg gagnrýni á því auðvitað aðeins að verða hvatin- ing til að leita nýrra leiða og marka nýja stefnu, sem stand- ist kröfur tímans. IQ En kjarni þessara uimræðna, sam eiinin Skiptir raiumverulega máli, er saimibamdið milli ranin- sókna og keinnslni í starfsemi Há- skólans — eða í þvi tilviki er hér um ræðir, temigsliin milli „ken'siu í íslenzkum fræðurn í há'sfcólaniuim" og .ym'állefna Hand- ribastofnunar", sem próf. Einar vill skilja svo algjörlega í sund- ur. Það sem er aðal hvers háskóla og gefur honurn tiiverurótt sem sérstákri gerð mennitastofnana er einmitt stöðugt, samtvinnað og órjúfandi sambýli rannsókna og kennslu. Menntastofnun sem efcki sinnir hvorutveggja verður aldrei háskóli nema að mafninu til. Á það verðxxr ekki lögð of ri'k áherzla að háskóili er mennta- stofnun sinnar eigin tegundar, anniars eðlis en ailar aðrar. Menn m'ega ekki lálta orðið há- skóli villa sér sýn. Stofnun af þesau tagi er ekki eáitt Skólastig af mörgum, í toeinu framhaldi atf þeim skóilas'tigum sem á und- an eru genigin, barna- og mið- skólastigi o.s.frv. Eins og háákóla rektor sagði í ræðu á háskólahá- tíð, er hiáisfcóli ekki eins konar „yfirmenntaskóli“. Slíks mis>- skilniragis hefur raunar gætt all nokkuð hérlendis — í orði, en þó einfcum í verki — og miá vera að sjálft orðið háskóli eigi þar nokkra sök. í nágiraninailöndum Framhaid á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.