Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1968 Miklar breytingar á sendi- herraskipan Bandaríkianna — þegar Nixon tekur v/ð völdum Observer/Anthony Howard EFTIR signr repúblikana í forsetakosningrunum er lík- legt að skipt verði um sendi- herra Bandaríkjanna í svo til hverju einasta landi í Vestur- Evrópu. Þótt rúmlega helm- ingur þeirra 117 sendiherra, sem dreifðir eru um víða ver- öld, séu atvinnustjórnmála- menn, hefur það jafnan verið svo, að „hagstæð“ sendiráð í evrópskum höfuðborgum falla í skaut stuðningsmanna (stjórnmálalegra og jafnvel fjárhagslegra) þess flokks er situr við völd. Mimnsta kosti fimrwn. þeirra sem gegna „hæstu“ sendi- herrastöðum í Vestur-Evrópu: Sargent Stíhriver í París, Robert Waiginer í Madrid, Gardner Aekley í Rém, Anigie Duke í Kanjipmainmahöfn oig Leo Sherídam í Dublin, af- hentu trúmaðarbréf sín eftir að Johnson forseti gaf yfir- lýsimgu um, að hann myndi ekki gefa kost á sér til endur- kjörs.. Þeir hiljótia því að hafa gert sér greiin fyrir því strax í upphafi, að skipun þeirra var aðeins tiil bráðaibingða. Viitað er, að nokkriir sendi- herrar, sem þjónað hafa miklu lengur, haifa haiLdið embsettum símum, að noklkriu leyti til að komast hjá mikl- um breytimigum í lok kjörtíma bilsims. Það eru því miklar breyt- imigar í vændum í sendiráðum í Evrópu. Það er í sjiálfu sér „Reporfei“ — fœr að koma út Prag, 27. nóv. NTB. tJTGÁFA blaðsins „Reporter“, málgagns blaðamannasambands Tékkóslóvakíu, sem hefur verið stöðvuð síðan 7. nóvember vegna „starfsemi fjandsamlegri ríkinu", verður Ieyfð á ný í næstu viku, að því er skýrt var frá í Prag í dag. Að sögn útvarpsins í Prag náð ist um þetta samkomulag sem ritstjórar „Reporters" áttu með Peter Colotka varaforsætisráð- herra, sem fer með blaða- og upplýsingamál. Þar með verður gengið til móts við kröfur óhrifa mikilla hópa menntamanna, sem mótmælt hafa auknu pólitísku pukri, sem þeir telja stofna lýð- ræðisþróuninni í landinu í hættu. í dag var einnig frá því skýrt, að tímaritið „Tribuna" kæmi bráðlega út sem málgagn tékk- neska kommúnistaflokksins und ir stjórn réttlínumannsins Old- rich Svestka, fv. ritstjóra flokks- málgagnsins „Rude Pravo“. Tal- ið er, að hann muni fylgja hóf- samri ritstjórnarstefnu, en skip- un hans í ritstjóraembættið munj treysta aðstöðu réttlínumanna. ekki 9vo óvenjulegt, það er fost venja að ailliir seindiherr- air verða að senda iinn liaiusiiar beiðnir síniar þegar nýr for- seti tekur við vöidum. En það er orðin venja að aðeins er>u teknar til greina laiusniarbeiðn ir seondiherra, sem eru skipað- iir af pólitískum ástæðium. Það sem er óvenjulegt er, hversu mikilil fjöldi sendiherra í Vest ur-Evrópu er skiipaður aÆ póli tískum ástæðum. Og þetta ó ekki aðeims við um Evrópu. Jafnrvel á þeirn átta mánuðum, sem liðnir eru síðam Johnson tiLkynmti að hanm myndi ekki vera aftiur í fraimboði, hefur banm skipað þekkta demókrata í dipló- matí'sk emibætrti í Kanada, Astralíu, á Filipseyjium og í Angentínu. Engimm þessara mainma, frekar em kollegar þeirra í Evrópu, geita búizt við að halda stöðum sínium í heil't ár, Það þarf þó ekki að þýða, að Nixon mumi fyigj a sömiu stefnu og Johnson, og launa vinum sínium með embæittum alll-t fram á síðustu stiumdiu — þótit orðrómar ganigi mú fjöll- umium hærra í Washington um ýmsar „hreinsanir“ repúblik- ana. Satt að segja er atlt út- lit fyrir að Nixon sé frekar M'ynmtur aitvinnustjómimiála- mönnum, sérstaMeiga í utan- rí'k isþ j ónus'tumni. Það skal viðurkennt, að oft- ar en eiinu sinmi í kosninga- baráttmnmi mmn/tist hann á þann ásetnimig sinm að Æá þang að „nýja memn með fersikt hugarfair“. En það var tekíð eftir því að hann réðst aldrei eins harkalega á uitanríkis- ráðuneytið ög vamarmála- ráðuneytið og „töframennina þax“ sem hann lofaði að sparka út úr solum varnar- imálaráðumeytisins eif hann kæmist til valda. Það er mjög líMeigt að sendiherraemibætti á stöðum eins og London og París renni til einhverra stuðnirngs- manna repúbl'iikana. Orðróm- ur er á kreiki um að London hafi þegar veri'ð boðin Wiley Buohaman, auðugum fram- kvæmdastjóra siem var siða- meistari Eisenhowers í em- bættiistíð 'hams. í París er Sargent Shriver, mágur Kennedys, og hann er sagður vera sjálfur ákafur að kom- ast heim aftur til að 'h'efja eigin stjómmiáiLaferil. Þeir æm þekkja Nixon vel, yrðu þó ekkert undrandi þótt hann reyndi eftir megni að halda í þjómustu sinini mönn- um eins og LleweLLyn Thomp- son, semdtherra í Moskvu, og j afnvel Averell Karrimam, formann bandarígku friðar- viðræðusveitarinmar í París. í það heila tekið er ekki ólíklegt að atvinmumemmimir muni eiga auðvelidari daga nú en við síðustu flokkaskipti árið 1960, þegar Kennedy gerði mörgum bylt við með því að veita hiklaust vinum símuim og stuðnimgsmöimnum öil — mema mikilvægusitu — embætti, án sérstaiks tillits til hæf iileika. Sigurfinnur Sigurfinnsson við eina mynda sinna, „Horft af Nausthamri". — Ljósmynd Mbl. Sigurgeir. Mikil aðsdkn að listsýningum í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjum 25. nóv. NÝLEGA hélt Sigurfinnur Sig- Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 11916. lUUaltmdi, Vesturgötu 29. urfinnsson lisfmálari í Vest- mannaeyjum sína fyrstu sýningu í Eyjum. Á sýnimgunmi voru sýnd ar alls 29 myndir, 9 olíumálverk, 5 grafíkmyndir, 10 kolteikningar og 5 myndir unnar með olíukrít og þekjulitum. 15 myndir seldust og um 900 gesfir sáu sýmimguna. Það þykir gott í Reykjavík, að því er sagt er, ef 500—1000 manns sjá málverkasýningu, en það er þá %—1% íbúanna. — Venjuleg aðsókn að listaverka- sýningum í Eyjum er aftur á móti 15—20% af íbúafjöldanum, sem er liðlega 5000. Nokkrar málverkasýninigar hafa verið í Eyjum í haust. „Bólstrar“ eftir Vigdísi Kristjá nsdóttur. Myndvefnaðarsýning Vigdísar Kristjánsdóttur MÓÐUR og másandj nær mað- ur efstu tröppunni. Hér blasa við augum tilkomumiklir bóka- kilir. Er ég ef tilvill í röngu húsi? hvar er sýningin hennar Vigdísar? Mér til hjálpar kem- ur viðfelldinn maður og vísar mér leiðina. Er ég stend í dyrumum grípa mig alveg sérstök hughrif. Mér finnst hér vera helgur staður, og réttast væri að draga skó af fótum sér. Friður hinnar óspilltu, íslenzku náttúru ríkir hér, og saman við hann fléttast ómar frá ævíntýrum og sögum þjóð- arinnar. Hér væri manni hollt að dveljast langtímum saman, í návist snilldarverkanna, sem bera vott óvenjulegri innlifun, einlægni og þoilinmæði. Mynd no. 1, Limrúnir. Hrein- dýramosinn, stækkaður þúsund sinnum. Ef til vill lítur hann svona út í augum járnsmiðs og fiðrildis. Mynd no. 4. Bólstrar. Skýja- kvæSi, sem varð til í huga höf- undar, er hún ílaug milli landa ofar skýjum. Mynd no. 9. Stefnumótið. Tveir fiskar í sjónum, sem mæt- ast líkt og maður og kona. Mynd no. 10. Brúðkaupið, er framha'ld Stefnumótsins. Þessir tveir synda hlið við hlið á móti straumnum. Mynd no. . Huld. Opnast sýn inn í dularheim huldufó'lksins. Ein mest hrífandi mynd sýning- arinnar að mínu áliti. Mynd no. 8. Frosti. Tákn vetr arins með klakaströngla í augn- brunum. Hér hefur aðeins verið minnzt á örfá verkanna og hugmyndir, sem að baki liggja. Engin til- raun hefur verið gerð til að reyna að lýsa þeim, það væri fásinna, því að boðskapur þeirra liggur í margbreytileik ljósbrots ins. Auk vefnaðar eru nokkrar vatnslitamyndir, hver annarri fegurri. Þær yrkja um smávini fagra, og þar á meðal er einn erlendur gestur, hið eðálhvita alpablóm. Ég þakka af alhug listamann- inum hennar ódauðlega skerf til menningar okkar. Ólöf Jónsdóttir. VELJUM ÍSLENZKT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.