Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1908 25 (utvarp) FÖSTXJDAGXIK 29. NÓVEMBEK 1968 7.00 Morgnnntvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: María Dalberg fegrunarsérfræðing ur talar um hörund unglinga og snyrtingu Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þátt- ur H.G.) 12.00 Hádegisiitvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.10 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson les söguna „Silf- urbeltið" eftir Anitru (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveit Joes Loss, Stanleys Blacks og Georges Martins leika danslög, lög úr söngleikjum og lög eftir bítlana. Karel Gott og Vikki Carr syngja þrjú lög hvort 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist: Tvö verk eftir Richard Strauss Oskar Micrallik, Jurgen Buttkew Itz og útvarpshljómsveitin í Ber- lín leika Dúett-konsertino fyrir klarínettu, fagott, strengjasveit og hörpu, Heinz Rögner stj. Hans-Werner Watzig sama hljóm sveit og stjórnandi .flytja Óbó- konsert. 17.00 Fréttir. íslenzk tóniist a. Sónota fyrir trompet og píanó op. 23 eftir Karl O. Runólfsson Lárus Sveinsson og Guðrún Kristinsdóttir leika. b. Lög eftir Markús Kristjánsson Ólafur Þ. Jónsson syngur. Árni Kristjánsson leikur á píanó. c. Svíta nr. 2 eftir Skúla Hall- dórsson. Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur, Bohdan Wod- iczko stjórnar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á hættuslóðum í ísrael" eftir Káre Holt, Sigurður Gunnarsson les(10) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jóhanns son fjalla um erlend málefni. 20.00 Píanótríó í c-moll op. 66 eft- ir Mendelsson, Beux Arts tríóið leikur. 20.25 Aldarminning Haralds Níels- sonar prófessors, Ævar R. Kvar- an les ur ritum Haralds Níelsson ar. 20.55 Kórlög eftir Hallgrím Helga- son, tónskáld nóvembermánaðar Karlakór Reykjavíkur, Alþýðu- kórinn og Tónlistarfélagskórinn syngja, Söngstjórar: Sigurður Þórðarson, Hallgrímur Helgason og dr. Victor Urbancic. a. Höggin i smiðjunni. b. Borgin min. c. Bóndinn. d. Forvitnisleg- ur. e. Tveir álfadansar. f. Viki- vaki g. Kvöldljóð. 21.30 „Útvarpssagan: „Jarteikn" eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les (14) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: ,Þriðja stúlkan" eft ir Agötu Christie Elías Mar les 2.35 Frá tónlistarhátíðinni í Stokk hólmi í haust: Tvö dönsk tón- verk, eitt islenzkt, eitt finnskt vÞorkell Sigurbjörnsson kynnir: a. Patet eftir Poul Rovsing-Olsen b. II cantico delli Creature eftir Bernhard Lewkowitch. c Ai^agio eftir Jón Nordal. d. Sinfónía nr. 3 eftir Jonas Kokkonen. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LACGARDAGCR 30. NÓVEMBER 7.00 Morgunútvap Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Sigríður Schiöth les sögu af Klóa (6). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra- Tryggvi Þorsteinsson læknir vel- ur sér hljómplötur. 11.40 ís- lenzkt mál (endurt. þáttur Á. Bl. M). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Férttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.20 Om litla stund Jónas Jónasson ræðir öðru sinni við Árna Óla ritstjóra, sem seg- ir sögu Viðeyjar. 15.50 Harmonikuspil 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur barna og ungi- inga Jón Pálsson flytur. 17.30 Þættir úr sögu fomaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla- kennari talar um Hittíta, herra- þjóð í Litlu Asíu. 17.50 Söngvar í léttum tón Danski útvarpskórinn syngur göm ul og vinsæl dönsk lög. Söng- stjóri: Svend Saaby. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Frettir (sjlnvarpj FÖSTODAGUR 29. 11. 1968 20.00 Fréttir 20.35 Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur. Á efnisskránni eru m.a. lög úr „Sound of Music“. Stjórnandi er Páll P. Pálsson. Kynnir er Sig- ríður Þorvaldsdóttir. 21.00 Victor Pasmore Rakin er þróun listamannsins frá nátúralisma yfir í algjörlega ab- strakt myndlist. 21.15 Virgíníumaðurinn Aðalhlutverk: Lee Cobb, James Drury og Sara Lane. 22.25 Erlend málefni 22.45 Dagskrárlok Tröppur fyrir verzlánir og heimili 3ja og 4ra þrepa GAMALT VERÐ LUDVIG STORR Laugavegi 15, sími 1-33-33. BRAUÐSTOFAN Sími 16012 Vesturgötu 25. Smurt braut, snittur, öl, gos. Opið frá kl. 9—23,30. Drengja-jakkaföt Stærð 26 ( 6 ára) kr. 1780.— stærð 28 ( 8 ára) kr. 2060.— stærð 30 (10 ára) kr. 2190.— stærð 32 (12 ára) kr. 2335.— Kaupið ódýrt og sparið. Laugavegi 31. Allar vörur á gamla verðinu. GRENSÁSVEGl 22-24 »30280-3 262 Gólfdúkur — plast- vinyl og línólíum. Postulíns-veggflísar — stærðir 7)4x15, 11x11 og 15x15. Amerískar gólfflísar — Gold Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflísar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slipp- féi. Reykjavikur. ~— Teppi — ensk, þýzk, belgisk nælon^npL Fúgavamarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti og inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóðnr — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. Tilkynningar 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttámaður sér um þáttinn. 20.00 „Stjömunætur“, kantata eftir tónskáld mánaðarins, Hallgrím Helgason við ljóð eftir Helga Valtýsson. Flytjendur: Kristinn Hallsson Sig urveig Hjaltested Einar Sturlu- son, strengjakvartett og Alþýðu- kórinn: höf. stj. 20.20 Leikrit: „Sól skín á svörðinn" eftir Lorraine Hanberry Þýðandi Áslaug Árnadóttir Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Per sonur og leikendur: Walter Lee Younger Jón Sigurbjörnsson Ruth, kona hans Kristbjörg Kjeld Travis sonur þeirra Sverrir Gíslason Lena móðir Walters Guðbjörg Þorbjarnardóttir Beneatha, systir Walters Valgerður Dan Joseph Asagai Þorsteinn Gunnarsson George Murchison Pétur Einarsson Karl Lindner Steindór Hjörleifsson Bóbó Helgi Skúlason 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfzegnir Danslög Sextett Ólafs Gauks og Svanhild- ur skemmta samfellt í hálftíma á hljómplötum. (23.55 Fréttir í stuttu máli) 01.00 Dagskráriok. 1 BtfíGlR ÍSL. GUNNARSS0N1 HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR LÆKJARGÖTU 6B SÍMI22120 Lækkið kostnaðinn Drýgið og bætið kaffið með Ludvig David kaffibæti. Ödýr strásykur 8,70 kg. — 1 ÚRVAL AF JÓLAKERTUM á GAMLA VERÐINU. Mikið úrval af ódýrum niðursoðnum ávöxtum. Súpur 17,90 pk. amerískt kaffi 70 kr. dósin, enskt tekex 18,60 pk. 20 teg. af kökudufti. Þýzkir búðingar 5—6 kr. pk. Mikið úrval af kryddi og bökunar- vörum á gamla verðinu. Flestar vörur ennþá á gamla verðinu. — O pið tii kl. 8 síðdegis alla daga vikunnar einnig laugardaga og sunnudaga (ekki söluop). kg. egg 89,— kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.