Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVBMBER 1968 13 75 ÁRA í DAC: Kristín Angnntýsdóttir 1 DAG er 75 ára Kristín Angan- týsdóltir frá Patreksfírði. Krist- ín er fædd að Skarði á Snæfialla strönd 29. nóv. 1893, og voru foreldrar hennar Angantýr Am- grímsson og Guðbjörg Einars- dóttir. Kristín ólst upp á Skarði ésamt 9 öðrum systkinum. Má nærri geta hvert átak það hefur verið, að ala upp og koma til manns svo stórum bamahóp á þeim tíma. Framúrskarandi dugnaður og þrautseigja ásamt nægjusemi vom kjörorð þeirra tíma og dugðu þessir mannkost- ir ef til vill betur, til átakanna við lífið en allsnægtir núttma- fólks. Víst er um það, að þessa Aðventukvöld í Bústnðasókn Á SUNNUD A GK VÖLD genigst Bræðrafélaig Búsbaðaprestakalls fyrir aðventukvöldi í Réttarholts skólanum. Þá verður siðdegis þann sama dag guðsþjónusta með innsetningu stjórnar Æsku- lýðsfélags Bústaðasóknar. Jóla- kort til ágóða fyrir kirkj u'byglg- ingu safnaðarins hefur verið gef- ið út aif Bræðrafélaginu. Á fyrsta sunnudegi í aðventu hefur Bræðraféag Bústaðapresta- kaiis boðið til eiamkomu í Rétt- arholitsskólanuffn undánfarin ár. Á Sunnudaigskvöldið 1. desem- ber hefst saimikoma M. 8:30 síð- degis m>eð orgelleik Jóns G. Þór- arimssonar, sem einnig sitjörnar AðoHundur SUOMI Finnlandsvinafélagið SUOMI hélt aðalfund í Norræna húsinu 19. nóv. sl. Formaður fólagisins, Jenis Guð- björnsson isietti fuindinn og kvaddi H'arald Björnisson aðalræðis- marm til þess að vena fundar- stjóra. . Formaður flufti skýrslu um störf félagsiins. í lok ræðu siinn- ar gait hann þess, að h'amn miumdi ekki gefa kost á sér till eindur- kjörs. Þá ias gj'ail'dkeri, Friðrfik Maigm- ússon reíkninga félaigsims og gat þess eninifremux, að hiann tgæfi ekiki kost á sér til endurkjörs. Var skýrsla stjórnar og reiikm- ingar samþykkt einrómia. f sitjórn voru kosin: Formaður: Sveinm K. Sveims- son forstjóri; varaformiaðuir: Hj álmair Ólafsson bæjarstjóri; ritari: Sr. Sigurjóm Guðjónsson; gjaildkeri: Benedikt Bogasom verk fræðinigur; meðistjórnandi: frú Barbró Þórðarson. f varaistjórn: Val'diimair Helga- son 'leikari og Sigurður Thorodd- sen arkitekt. Endunskoðendur voru kjömir þeir: Magmús Jochumisison fyrrv. póstimeistari og Jón Þorsteinsson íþrótta'kenmari. Nýkjörinn form. færði þeim Jens Guðbjörnssyni og Friðrik Magnússyni beztu þakkir fyrir langt og óeigingjarnt starf í þágu félagsins, en þeir hafa báðir átt sæti í stjórninni frá stofnun þess árið 1949. Tóku fundarmenn und ir þakkirnar með lófataki. Að loknum aðalfundarstörfum sýndi finnski sendikennarinn Pehura tvær kvikmyndir frá Finnlandi og svaraSi spurning- um um land og þjóð. Hann skýrði ennfremur frá bókagjöf, sem bor izt hafði frá finnska utanríkis- ráðuneytinu. Þá söng frú Hanna Bjarna- dóttir með undirleik frú Hönnu Guðjónsdóttur nokkur norræn lög við góðar undirtektir. Að lokum flutti Kai Sanila lektor við háskólann í Helsinki erindi á íslenzku um samskipti Finna og fslendinga. Var máli hans vel tekið og spunnust af því nokkrar umræður. Þótti fundarmönnum ánægju- legt að eiga þennan fund í hin- um glæsilegu húsakynnum nor- ræna hússins. Fyrsta verkefni hinnar ný- kjörnu stjórnar er undirbúning- ur að hátíðafundi á þjóðhátíðar- degi Finna 6. des. n.k. (Frá Finnlandsfélaginu Suomi). Jólakort Bústaðasóknar, altaris- klæði frá 15. eða 16. óld. söng kirkjukórs Bústaðaisóknar. Þá mun formaður Bræðrafélia'gs- ins, G'uðmumdur ’Hansson, flytja ávarp, en ræðumaiður fcvöldsims verður B'enjamín Kristjátnisson frá Laiugalaindi. Samfcomumni lýfcur með -admiemnum söng og hielgistund, sem sókmiarpreetur- inm, eéra Ólafur Skúlasom, ann- azt. Nú er eirmig á boðstólum fagurt jólakort, sem Baræðra- fólagið 'hefur gefið út. Er á því mynd af fornu altariskljæði geymdu í Þjóðmingasafnimiu. Myndim er te&in af Rafni HatEn- fjörð ,en 'kortið premtað af LLt- brá. V'erður það til sölu í bóka- búðum, en einnig miuruu sölubörn ganga um BÓknima. Alllur lálgóð- iinm renrnur til frekairi fram- kvæmda við Bús-tiaðaikirkju, en næisit á dagskrá þar er að imn- rétta kirkjuna ásarnt forkiirkju. Það 'hefur einmig tíðkast umd- anfarin ár að setjia stjórm æslku- lýðsféiaigs isafnaðarims í embætti á þesisum nýársdegi kirkjunm'ar, fyrsta sunn'udegi í aðventu. Verð ur svo enn nú, og befst guðs- þjóruustan kL 2 síðdegis og er í Réttarholtstsikólamium. í þetta Skiptíð stígur ungur ma'ður í stól inm, er það Óm'ar Valdimransson, sem var fynsti fo 'iruaður Æsiku- lýðsfélags Bústaiðasó’kraar. Var bairan skiptinemi í Ameríku sl. ár á vagum íslenzfcu fcinkjunniar. Flleiri félagar talkia þáitt í guðs- þjónustunni, sem ekki er síður ætluð f’ulorðnum en unglim’gum. kosti ásamt fleirum eru Krist-- ínu í blóð bornir, því alla tíð hefur hún lagt sig fram um að standa á eigin fótum þagar mest á reyndi. Árið 1914 giftist Kristín fyrri manni sínum, Sigurði Sigurðs- syni sjómanni. Þau settust að í Bolungarvík og bjuggu þar fram til 1924. En „eigi má sköpum renna.“ Sigudður andaðist í blóma lífsins og Kristín stóð uppi með fjögur börn, það yngsta aðeins níu daga gamalt. Má nærri geta, að sorg hinnar umgu móður var mikil, en nú skyldi manninn reyna. Hún varð að tvístra bamahópnum, en ár- ið 1932 giftist hún öðru sinni, Jóhannesi Gíslasyni, og bjuggu þau sinn búskap á Patreksfirði. Þá gat hún aftur tekið tvö yngstu börnin, og seinna ólu þau upp dótturdóttur Kristínar. Hún spurði aldrei um starfsheiti þeg- ar um atvinnu var að ræða. Vanm hún með heimilinu af dugnaði og þrautseigju, fisk- vinnu, hússtjóm og saumaskap, allt eftir því sem til féll hverju sinni. Árið 1959 siitu þau Jó- hannes samvistum, og fluttist hún þá til Reykjavíkur. 1 Reykjavik hefur Kristín unnið ýmis störf og heldur nú heimili fyriir Stefán Árnason kaupmann að Fálkagötu 7. Elsku amma, við sendum þér okkar innilegustu hamingjuósk- ir í tilefni dagsins. Það er okk- ur mikil ánægja að hafa fenig- ið tækifæri til að vera samvist- um við þig, þú, sem öllum villt gott gera, bæði með þinni ein- stöku glaðværð og gestrisni, sem er þér svo einlægt, og von- umst við til að fá að njóta þin sem lengst. í dag ver’ður Kristín stödd á heimili dóttur sinnar og tengda- sonar að Miðtúni 66, Rvík, og tekur þar á móti gestum. Guðbjörg og Kristín Magnúsdætur. Hestamannafélagið FÁKUR Kvöldvaka verður í Félagsheimilinu laugard. 30. nóv. og hefst með myndasýningu kl. 9. Þorleifur Guðmundsson sýnir litskugga- myndir úr Lónsöræfum. Dansað til kl. 2. Freeðslufundur verður í félagsheimilinu 12. des. kl. 9. Bogi Eggertsson talar um val á reiðhestum. SKEMMTINEFND. TIL SÖLU skóverzlun við Laugaveginn. Góður en lítill vörulager. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,L - 38 — 6544“. Grindavík Óska eftir að kaupa notaðan miðstöðvarketil 2%—4 ferm. og meðfylgjandi kynditæki. Aðeins góður ketill kemur til greina. Upplýsingar í síma 92-8211 eftir kl. 19. T elpna-ullardragtir stærðir frá 8 ára. — Allar vörur á gamla verðinu. IdCi ðiin Laugavegi 31. Viðgerðarþjónustan á Zenith sjónvarpstækjum. TEPPAZ spilurum, SONOLOR transistorviðtækjum er hjá Raíóvinnustofunni, Óðinsgötu 2. Höfum einnig Teppaz spiliara og Sonolor transistorviðtæki á gamla verðinu. RADÍÓVINNUSTOFAN, Óðinsgötu 2, sími 14131. HAFNARFJÓRÐUR Til sölu 5 herb. nýleg íbúð í sambýlishúsi við Amarhraun. 5 herb. íbúð við Áifaskeið, fokheld með gleri. Húsið múrhúðað að utan. 1. hæð og ris, 7 herb. í eldra húsi við Suðurgötu. Nánari upplýsingar gefur Matthías Á. Mathiesen Hæstaréttarlögmaður Strandgötu 25, sími 52576. Svefnbekkjaiðjon auglýsir Höfum enn ekki hækkað verð á framleiðsluvörum okkar, og er því ennþá hægt að gera góð kaup. ATH. örfá svefnsófasett og hjónarúm á sérstaklega góðu verði. Höfum fengið aftur hin vin- sœlu munstruðu sétteringa- áklœði frá Englandi — OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD OG TIL KL. 6 Á MORGUN. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4 — Sími 13492. HUSJVLÆÐUR, ÓDÝR MATARKAUP Heil dós ananas 40 kr. Höfum enn mikið af vörum á gamla verðinu, svo sem hangikjöt, saltkjöt, svið, smjörlíki. Sendum um allan bæ —— Borgarkjör Grensósveg 26 Sími 38980.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.