Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1968 IMHIOK ZHilAfiO ISLENZkUR TSXJI Sýnd kl. 5 og 8.30 Miðasala frá kl. 3. Síðasta sinn Stórfengleg heimildakvik- mynd um heimsstyrjöldina fyrri og aðdraganda hennar, gerð af Nathan Kroll, byggð upp eftir Pulitzer-verðlauna- bók eftir Barbara W. Tuch- man. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 („Fistful of Dollars") Víðfræg og óvenju spennandi ný ítölsk-amerísk mynd í lit- um og Techniscope. Myndin hefur verið sýnd við metað- sókn um allan heim. Clint Eastwood Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Eddi í eldinum Hörkuspennandi og viðburða- rík ný frönsk kvikmynd um ástir og afbrot með hinum vinsæla leikara Eddie Constantine Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Basar kvennadeildar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn laugardaginn 30. nóvamber kl. 14, að Háaleitis- braut 13. Margir eigulegir munir. Fatnaður, kjólar, kápur og slá á böm og fullorðna Skór í úrvali. Jólavarningur, kökur og margt fleira. Lukkupokar. Skyndihappdrætti. Allt ódýrt. Athugið. Safamýrarstrætisvagin stanzar við húsið, STJÓRNIN. Karlobór Reykjavíhur Samsöngvar fyrir styrktarfélaga í Háskólabíói í kvöld fimmtudagog á föstudag kl. 19.15 alla dagana. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. Undirleik á píanó annast Kristín Ólafsdóttir og Litla lúðrasveitin. Einsöngvarar: Friðbjörn G. Jónsson, Gunnlaugur Þór- hallsson, Jón Hallsson og Vilhelm Guðmundsson. Þeir styrktarfélagar, sem af einhverjum ástæðum ekki hafa fengið aðgöngumiða sína, vinsamlegast vitji þeirra í Verzl. Fáfnir, Klapparstíg 40. KARLAKÓR REYKJAVÍKUR. Svarta nöglin iJ® COLOUR SIÐHEY KEHHETH JIU “““í* **, JK!u dAMES WILLIAMSOALEHAWTREYSIMSROBIM íslenzkur texti Einstaklega skemmtileg brezk litmynd frá Rank, skopstæling ar af Rauðu akurliljunni. Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams Jim Dale Sýnd kl. 5 og 9. Karlakór Reykjavíkur kl. 7. Síðasta sinn. ÞJÓDLEIKHÚSID ÍSLANDSKLUKKAN í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. PÚNTILA OG MATTl laugardag kl. 20. SÍGLAÐIR SÖNGVARAR barnaleikrit eftir Thorbjörn Egner. Leikstjóri Klemenz Jónsson. Hljómsv.stjóri Carl Billich. Frumsýning sunnud. kl. 15. Forkaupsréttur fastra frum- sýningargesta gildjr ekki HUNANGSILMUR sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. LEIKFEIAG REYKIAVÍKUR’ LEYNIMELUR 13 í kvöld. Síðustu sýningar. MAÐUR OG KONA laugard. MAÐUR OG KONA jrunnud. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 1?191. Leikfélag Kópavogs UNGFRÚ, ÉTTANSJÁLFUR Höfundur Gisli Ástþórason. Sýning í Kópavogsíbíói í kvöld kl. 8.30. Næsta sýning þriðjudag. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4.30, sími 41985. Húsnæði fil sölu hentar sem teiknistofa eða hárgreiðslustofa, ásamt 2 sam- liggjandi stofum, baði, eldhús- aðstöðu og geymslu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 33836. Herrasloppor Aðeins 1285 kr. Hlý og góð jólagjöf. ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2. Hafsteinn Sigurðsson hæstaréttarlögmaður Tjarnargötu 14, sími 19813. AUaiBMBID iStENZKUR TEXT I Blaðaummæli: Myndin er spennandi, þótt hún sé reyfarakennd, og ákaf lega vel leikin. Frank Sinatra er í aðalhlut verkinu, þar sem hann sýnir mjög góðan leik . . . — Þetta er spennandi njósna- mynd . . . Sidney J. Furie stjórnar myndinni með glæsibrag . . . — Vísir, 15. nóv. * I Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. " L Ó F T UR H~~ LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. 8ími 11544. ISL'DNZKUR TEXTI' PHOENIX I S-í ^ sií 20«*. osnmiB ~v.„«ássncwis »w «e*oi conráiiT rtooucinM 1JAMES STEWART-RICHARD ATTENBOROUGH | ! PETER FINCH-HARDY KRUGFR § | ERNEST BORGNiNE ■ ían"bannen-ronilbfraseii f Stórbrotin og æsispennandi amerísk stórmynd í litum um hreysti og hetjudáðir. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Símar 32075 og 38150. Gu/u kettirnir Æsispennandi ný þýzk ævin- týramynd í litum og Cinema- scope með hinum vinsælu fé- lögum Tony Kendall og Brad Harris. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. oionix Þegar amma var ung Cullkorn úr gömlum revíum Spánskar nætur ’23 Haustrigningar ’25 Eldvígslan ’26 Lausar skrúfur ’29 Fornar dyggðir ’38 Hver maður sinn skammt ’41 Forðum í Flosaporti ’40 Nú er það svart ’42 Allt í lagi lagsi ’44 Vertu bara kátur ’47 Upplyfting ’46 Fegurðarsamkeppnin ’50 Gullöldin okkar ’57 40 leikarar skemmta VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA. MIÐNÆTURSÝNING í Austurbæjarbíói LAUGARDAGSKVÖLD KL. 23.30. Miðasala frá kl. 16.00 í dag. — Sími 11384. ALLRA SÍÐASTA SINN. SÝNINGIN VERÐUR EKKI ENDURTEKIN. Húsbyggingarsjóður LeikféJags Reykjavilnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.