Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 26
r
26
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1968
Hafsteinn einvaldur
í íslenzkri knattspyrnu
Æfingar landsliðsins hefjast um aðra helgi
Þá nuui væntanlegt landslið und
ir stjórn Hafsteins leika við
Keflavíkurli'óið hér eða syðra.
í>að er hugmynd Alberts að
þessir æfingarleikir verið sóttir
af áhugamönnum um knatt-
spymu, en að þeir léti jafnframt
eitthvað af hendi rakna sem
verða mætti tdl styrktar lamdslið-
inu. Mun verða gefin út tölusett.
merki í þessu ágóðaskyni.
Tækninefnd KSÍ hefur einnig
mörg mál á prjónunum, og má
vænta þess að eitthvert þeirra
verði til þess að auika veg
og gengi knattspyrnunnar hér á
landi.
Úr leik FH og KR í fyrrakvöld. í síðari hálfleik leiksins var vörn
FH ekki vel á verði og hér hefur Haraldur, KR-ingur smeygt sér
framhjá Geir og Einari og skorar. Ljósm.: Mbl. Kr. Ben.
Islenzkir glímumenn
sýndu í Bretlandi
HAFSTEINN Guðmundsson,
form. íþróttabandalags Kefla-
vikur hefur verið valinn sem
„einvaldur landsliðsins í knatt-
spyrnu“ næsta ár. KSÍ-stjórnin
kom saman til síns fyrsta fund-
ar og gerði eftir alllangar við-
ræður þá samþykkt að Hafsteinn
yrði „nálapúðinn“.
Á þessum sama fundi var
ólkveðið að fyrtsta æfing lands-
liðsins 1969 yrði ianman suninu-
dag og er það 4-5 miánuðum fyrr
iheldur en ka'llað hefuir verið til
landsliðisæfiiniga fram ti'l þeissa.
— Við höfum skipað í nefnd-
Evrðpu-
bikarar
Knattspyrnukeppni í bikar-
keppnum Evrópu hélt áfram í
gær. Úrslit í einstökum leikjum
í 2. umferð fara hér á eftir:
Evrópubikar meistara:
Spartak, Trnava, Tékkóslóvak-
íu-Reipas, Finnland 7-1.
Spartak vinnur samanlagt
16-2!
Rauða Stjarnan, Júgóslavíu —
Glasgow Celtic 1-1
Celtic vinnur samanlagt 6-2.
Evrópubikar hikarhafa:
Olympiakos, Grikklandi —
Dunfermline, Skotland 3-0.
Dunfermline vinnur saman-
lagt 4-3.
Fiorentina, Ítailíu — Hansa,
Au-Þýzkalandi 2-1.
ítalska liðið vinnur á jöfnu,
4-4 því það skoraði fleiri mörk
á útivelli.
Slovan Bratislava, Tékkóslóv-
akía — Oporto, Portukal 3-0.
Slovan Bratislava vinnur sam-
anlegt með 4-1.
Leik Fenerbache, Tyrklandi og
AJAX, Amsterdam var frestað
vegna vatns á vellinum.
ir á mjög svipaðam háW og fyrr,
sagði Alberf Guðmundsson form.
KSÍ í gærkvöldi. Jón Maignússon
er form. mótamefndar og með
honuim þeir Ingvar N. Pálsson
og Sveiinn Zoega. Form. unglinga
nefndar er Árni Ágúsrtason en
með honum í nefndinni þeir Örn
Steinsen og Hafsteinn Guðmunds
son.
Með því að hafa Hafstein
sem „einvald“ og einnig í
unglinganefnd finnst mér
stjórn KSÍ tengja starfið sam
an, þannig að hinir yngri
verði með hinum eldri og öf-
ugt. Unglingalandsliðið er að
mínum dómi hluti af okkar
andliti — það er hluti af þeirri
ásjónu er KSÍ sýnir.
FRAMKVÆMDASTJÓRI
Á fundi KSÍ í gær var einnig
ákveðið að ráða framkvæmda-
stjóra sem starfaði ári'ð unv
'kring. Hilu;tverk hanis er að ferð-
ast um, halda fyrirlestra og
beyra óskir a'ðiildarfélaga KSÍ úti
á landi, en stjórn KSÍ hefur í
hyggju að reyna að koma á sem
öflugustu S'tarfi hvar sem er á
landinu.
STYÐJUM LANDSLIÐIÐ
Landislið KSÍ — ca. 20—30
manna hópur mun taka til starfa
annan sunnudag, að því er Albert
Guðmundsson sagði Mbl. í gær.
Stofnuð fjárhngs
nefnd F.R.Í.
Á ÁRSÞINGI F.R.f. voru fjármál
sambandsins mikið til umræðu,
og var m.a. rætt um möguleika
á tekjuöflun með skemmtana-
haldi, eða öðru slíku. Kjörin var
þriggja manna fjárhagsnefnd
sem á að aðstoða stjórn F.R.Í. í
fjármálum. í nefndina voru
kjömir Bjöm Vilmundarson
fyrrv. formaður F.R.Í., Pálmi
Gíslason, Kópavogi og Jón M.
Guðmundsson, Reykjum.
HINN 21. þ.m. kom til landsins
flokkur glímumanna úr Glímu-
deild Armanns eftir velheppnaða
sýningaför til Norður-írlands.
Sýndi flokkurinn bæði á sjálf-
stæðum sýningum og eins tvíveg
is fyrir brezka sjónvarpið BBC.
Fararstjóri og stjórnandi flokks-
ins var Hörður Gunnarsson, for-
maður glímudeildarinnar.
Utan hélt glímuflokkurinn 12.
nóvember til Belfasrt og var þar
dvalizt allan tímann. Þó voru
farnar stuttar ferðir um landið.
Hafðar voru sjálfstæðar sýning
ar í skólum og stúdentaheimilum,
fyrir íþróttamenn, á blaðamanna
fundum og fyrir sjónvarpsmenn.
Á öllum sýningum ræddi stjóm-
andi um sögu glímunnar og ein-
kenni hennar.
Helzta sýning glímumanna var
að kvöldi 15. nóvember í hátíða-
sal háskólans í Belfast, en salur-
inn rúmar um 1500 manns í sæti.
Stóð sýningin yfir í um 2 klukku
stundir, og fengu glímumennirn-
ir mikið lof fyrir framgöngu sína
og leikni. Var þar haft um hönd
bæði glíma og fornir leikir.
Þá var sýnt tvisvar fyrir
brezka sjónvarpið. Fyrra sinnið
var myndinni sjónvarpað um ír-
land en í síðara skiprtið kvitomynd
aði sérstakur flokkur sjónvarps-
manna frá BBC í London, sem
sendur var til Belfast. Átti að
sjónvarpa þvi frá London
fimmtudaginn 21. nóvember um
allar Bretlandseyjar.
Brezka útvarpið og sjónvarp-
ið í London áttu fréttaviðtöl við
stjórnanda flokksins um sögu
glímunnar, einkenni hennar og
Meistoramót
14 óra og yngri
Á ÁRSÞINGI F.R.Í. var sam-
þykkt framkomin tillaga um að
fjölga flokkum á meistaramóti
íslands í frjálsum íþróttum. —
Ákveðið var að taka upp keppni
í þremur nýjum flokkum: Fyrir
drengi 14 ára og yngri, fyrir
stúlkur 14 ára og yngri og fyrir
stúlkur á aldrinum 15—16 ára.
Er þetta gert til þess að glæða
áhuga yngstu iðkenda frjálsra
íþrótta, en fyrir þá hefur skort
verkefni á undanförnum árum.
gildi í menningararfi þjóðarinn-
ar.
Þessi glímuför var farin fyrir
I umkvæði tveggja manna, þeirra
dr. Louis A. Miuinzer, háskóda-
kennara í Belfast, og Harðar
Gunnarssonar, formanns G'límu-
deildar Ármanns, en í 'boði liista-
h'átíðar Queen’is háákólians í Bel-
f.ast með fjárstuðndngi frá Mi'lk
Merketing Boaird for Northem
Irlaind. Einníg naut floiklkurinn
góðrar fyrirgreiðslu beggja ís-
lenztou fkugfélagana, Lof'tleiða
og Fluigifélags íislands. S'kal ö>ll-
um þessum aðil'uim þakkaður
þáttur þeirra að málinu.
Mikið vut rætt um íisland og
glimuna þann tíma, sem glímu-
flok'kuriin'n var, í írlain'di ,bæði
manina á meðal og í blöðum. Með
a.l annairs kom fram óslk um, að
flokkurinn færi til Lonidon til sýn
inga en ek'ki gafst tími tál þess'
að þensu sinni.
Veitt heiðurs-
merki F.R.Í.
Á ársþingi F.R.I skýrði frá-
farandi formaður sambandsins,
Björn Vilmundarson frá því að
stjórn F.R.l. hefði á árinu sam-
þyk'kt að sæma 15 menn heiðurs
merki F.R.f fyrir vel unnin störf
í þágu frjálsíþrótta og sambands
ins. t
Þeir sem heiðursmerki hlutu
voru:
KR sigraði í stiga-
keppni afrekaskrár
Silfur og brons
f ÁRSSKÝRSLU stjórnar F.R.Í.
kom fram, að laganefnd sam-
bandsins, sem semur afrekaskrá
frjálsra íþrótta hefur reiknað út
úrslit í stigakeppni afrekaskrár-
innar 1967, miðað við 20 fyrstu
menn í hverri grein karla og
kvenna. Úrslit stigakeppninnar
urðu þessi:
Karlagreinar:
1. KR 1165 stig
2. ÍR 795 —
3. HSK 477,3 —
4. HSÞ 345 —
5. HSH 254,5 —
6. ÍRA 246 —
( Se mtaLs h lutu 16 félöig og
aðissambond stig).
Kvennagreinar:
1. HSK 599,5 etiig
2. ÍR 423,9 —
3. HSÞ 241,5 —
4. UMSE 180,5 —
5. UMSK 148,5 —
6. KR 139 —
(Samtals hlutu 14 félög og 'hér-
aðssambönd stig).
Samtals:
1. KR 1304 stiig
2. ÍR 1218,9 —
3. HSK 1076 —
4. HSÞ 586 —
5. UMS'E 410 —
6. HSH 373,1 —
peningar aflagöir
— þess í stað koma verðlaunaskjöl
Á ÁRSÞINGI F.R.f. um síðustu
helgi var samþykkt tillaga laga-
nefndar um breytingu á reglu-
gerðum Meistaramóts íslands,
þess efnis að hætt verði að veita
verðlaunapeninga, nema sigur-
vegara, í Sveinameistaramóti ís-
lands, innan- og utanhúss,
Drengjameistaramóti íslands, inn
an- og utanhúss, unglingameist-
móti íslands, innan- og utanhúss
og í bikarkeppni F'.R.Í. Verður
það því aðeir.s á Meistaramóti ís-
lands sem veitt verða gull, silf-
ur og bronz verðlaun.
í stað verðliaunapenmganna
verða veiitt skraurtri'tuð verð-
launaiskjöl.
Ákvörðun þessi var tetoin
sparna'ðarskyni, þair sem kostnað
ur við verðlaiun er orðinin mjög
miki'1'1 hjá F.R.Í. Nam hainn t.d.
um 70 þúsu'nd kr. á síðaota ári, og
mundi hafa hæklkað eran veru-
lega, veigna tilkomiinnar genigis-
fellingar.
Gull: *
Eiríkur Pálsson.
Guðmundur Þórarinsson.
Hafsteinn Þorvaldsson.
Silfur:
Atli Steinarsson.
Finnbjörn Þorvaldsson.
Jón Stefánsson.
Sveinn Björnsson.
Tómas Jónsson.
Eir:
Bjöm Magnú.sson.
Einar Hjalrtason.
Gestur Guðmundseon.
Ingvar Hallsteinsson.
Pálmi Gunnarsson.
Úlfar Teitsson.
Þorkell Steinar Ellertsson.