Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1968 5 Bazar Húsmæðrafélogs Reykjovíkur fræðslustarfsemi. Árlega eru haldin mörg námskeið, verk- leg og eiras sýnikennsla, I DAG klukkan 14 verður hafa félag-skonur ötullega opnaður bazar Húsmæðrafé- unnið að gerð munanna i allt lags Reykjavíkur að Hallveig- haust. arstöðum. Margt eigulegra Félagskonur hafa hitzt á muna er á bazarnum, enda hverjuim mánudegi til að Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfunriur Nessóknar í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 3. desember n.k. kl. 8,30 síðdegis í Félagsheimili Neskirkju. Fundarefni: Kosnir 3 menn í sóknarnefnd og önnur venjuleg aðalfunriarstörf. 28. nóvember 1968 SÓKNARNEFND NESSÓKNAR. Undirbúningsfundur að stofnun almenns félags til kaupa og reksturs á verksmiðjuskuttogara. Farmanna- og fiskim-ainnasam- band íslands beitir sér fyrir undirbúningsfundi um stofnun almenns hlutafé’ags til kaupa og reksturs á nýtízku verksmiðjuskuttogara í fundarsal Slysavamar- félags fslands kl. 14 næstkomandi sunnudag 1. des. Sambandsfélagar og aðrir áhugamenn beðnir að mæta. Stjórn Farmanna- og fiskimannasambands íslands. FÉLAGSFUNDUR Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund, laugardaginn 30. nóvember n.k. kl. 14.00 í Tjarnarbúð (niðri). Dagskrá: 1. Uppsögn samninga. 2. Kaup á félagsheimili. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. vinna og hefur þetta gert hvorttveggja að stuðla að betri kynnum þeirra innbyrð- is og borga efnið í bazarmun- ina, því að þær hafa ávallt greitt tuttugu og fimm krón- ur í hvert skipti í sjóð félags- ins. Allur ágóði af bazarnum rennur til félagsins, og fer í það að halda uppi félags- starfsemi. Er það eingöngu bæði í saumaskap og mat- reiðslu, og er afar kostnaðar- samt að fá kennara og eins að halda húsnæði félagsins. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍIVII 1D*10Q ÍSLENDINGA SÖGURNAR Stolthvers islenzks heimilis. Er völ á veglegri gj°p Um átta flokka að velja Heiídarútgáfa íslendingasagnanna er 42 bindi. Henni er skipt í 8 flokka. Bindafjöldi hvers flokks er frá tveimur upp í þrettán bindi. Þér getið því eignast heildarútgáfuna smám saman, eða gefið vinum og kunningjum einn og einn flokk í senn. Hagkvæmar afborganir íslendingasagnaútgáfan býður hagstæða afborgunarskil- mála. Útborgun er 1/4 kaupverðs og mánaðarlegar af- borganir frá kr. 500,00 til kr. 1000,00. Afborgunarkjör eru bundin kr. 2100,00 lágmarkskaupum. Gegn staðgreiðslu er veittur 10% afsláttur, ef keypt er fyrir kr. 2100,00 eða meir. Heildarútgáfan verð kr. 16000,00. Allar nánari upplýsingar veita bóksalar og aðalumboðið í Kjörgarði. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN HF KJÖRGARÐI, LAUGAVEGI 59, SÍMI14510, PÓSTHÓLF 73. Allar bókaverzlanir taka á móti áskriftum Ég úndirrit.....óska eftir nánari upplýsingum. Nafn Heimili ISI Sendist til (slendingasagnaútgáfunnar, pósthólf 73, Reykjavlk. LYKILORÐIÐ ER VALE STENDUR FYRIR STYRKLEIKA, FEGURÐ QG ENDINGU Ávallt fyrirliggjandi, skrár, húnar, smekklásar og hurðardælur. J. Þorláksson & Norðmann M. ALLT MEÐ JÓLA- OG NÝÁRSFERÐ M.S. GULLFOSS 23/12 1968 — 8/1 1969. Viðkomuhafnir: Amster- dam, Hamborg og Kaup- mannahöfn. Á næstunni ferma skip voo til Islands, sem hér segir ANTWERPEN Reykjafoss 9. des. * Skógafoss 16. desember. Reykjafoss 30. des. Skógafoss 9. janú'ar. ROTTERDAM Skógafoss 30. nóv. Reykjafoss 10. des. * Skógafoss 18. desember. Lagarfoss 3ll. des. Reykjafoss 3. janúar. Skógafoss 11. janúar. HAMBORG Dettifoss 29. nóv. Reykjafoss 7. des. * Skógafoss 14. desember. Reykjafoss 27. des. Lagarfoss 3. janúar * Skógafoss 7. janúar. LONDON Mánafoss 9. des. * Askja 13. des. Mánafoss 24. des. HULL Mánafoss 5. des. * Askja 10. des. Mánafoss 27. des. LEITH Mánafoss 2. des. * Askja 16. des. Mánafoss 30. des. NORFOLK Selfoss 11. des. Brúarfoss 14. des. NEW YORK Lagarfoss 29. nóvember * Selfoss 18. des. Brúarfoss 18. des. GAUTABORG Bakkafoss 11. des. Tungufoss 31. des. * KAUPMANNAHÖFN Gullfoss 30. nóv. Bakkafoss 12. des. Gullfoss 14. desember. Tungufoss 2. janúar * Gullfoss 4. janúar. KRISTJANSAND Tungufoss 30. nóv. * Bakkafoss 14. des. Tungufoss 4. janúar * GDYNIA Fjallfoss 4. des. Fjallfosg 28. des. KOTKA Fjallfoss 2. des. * Fjallfoss 2. janúar. VENTSPIUS: Fjallfoss 3. des. * Skipið losar í Reykja vík, ísafirði, Akureyri og Húsavík. Skip, sem ekki eru merkl með stjörnu losa aðeins í Rvík. EIMSKIP $ A á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.