Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLABED, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1968 Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsíeypan sf„ við Breiðholtsv. Sími 30322. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Barnabækur Beztar frá okkur. Gjafavörur — Bókamark- aður Hverfisgötu 64 — Sími 15-885. Kaupið ódýrt Allar vörur á ótrúlega lágu verði. Verksmiðjusalan Laugavegi 42 (áður Sokka- búðin). Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. . Sími 30135. Húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, hvíldarstólar, sófa- borð, innskotsb. Greiðslu- skilmálar. Nýja bólstur- gerðin, Laugav 134, s. 16541 Hangikjöt Nýreykt sauðahangikjöt og lambahangikj öt, g a m 1 a verðið. Kjötbúðin Laugavegi 32. Ljósafoss Laugavegi 27, sími 16393. Önnumst heimilistækjavið- gerðir, rafmagnstækjavið- gerðir, alls konar raflagna- viðgerðir og nýlagnir. Kaupum eir og kopar Járnsteypan hf. Ánanaust. Tökum að okkur alls konar trésmíði úti sem inni. Fagmenn að verki. Uppl. í síma 30866 milli kl. 7—9 á kv. Vil kaupa lítið, notað segulbandstæki (rafhlaða). Uppl. í síma 1-9873 milli kl. 7—8 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæði 70—90 fermetra innarlega við Laugaveg til leigu. — Sími 20411. 100—200 fermetra iðnaðarhúsnæði óskast. — Þarf að vera á jarðhæð, með aðkeyrslu og inn- keyrslu. Uppl. í síma 52664. Mótorhjól Til sölu er Yamaha mótor- hjó'l 250 C. C., árg. ’67. Greiðsluskilm. gætu komið til greina. Uppl. í síma 36, Skagaströnd. Hafnfirðingar MæðrastyTksnefnd Hafnar- fjarðar er tekin til starfa. Umsóknum og ábendingum sé komið til Sigurborgar Oddsdóttur, Álfaskeið 54. œ iióLue Íja tii llue lclióhtá Upp með lofsöng Islands þjóð! Aldar hálfrar minni, tendrar hjartans heitu glóð, huga, mál og sinni. Dátt skulum syngja drottni þakkargjörð, duga hver sem hetja, um frelsið standa vörð :,: DýrÖlegan lét drottinn þá daginn þann upp renna. Alla gagntók hugsun há, hjörtun tóku að brenna. Glæst skyldi framtíð, fenginn sigur var, frelsis dýra hnossið, .,: sem langt af öllu bar :,: Hálfrar aldar heppnað starf hærra markið setur. Verkið stærsta vinna þarf, vinnia meira og betur. Sigramir vinnast, ef saman stöndum vér. Sæmd og velferð þjóðar :,: hið glæsta markmið er : Pétur Sigurðsson. FRÉTTIR Basar I.O.G.T. verður í Templarahöllinni við Eiríksgötu 30. nóvember kl. 3. Mun ið að skila munum í Templarahöll- ina í síðasta lagi fyrir hádegi laug ardag. Kvenfélagið Seltjörn Seltjarnarnesi Jólafundur félagsins verður mið- vikud. 4. des Séra Frank Halldórs- son flytur jólahugleiðingu. Sýnd- ar verða Blómaskreytingar frá Blómaskála Michelsen í Hveragerði Kvenfélagið Aldan Jólafimdurinn verður mánudag- inn 3. des. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Húsmæðrakennari og blómaskreyt- ingamaður koma I heimsókn Systrafélag Keflavíkurkirkju : heldur basar sunnudaginn 1. des í Ungmennafélagshúsinu kl. 3 Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund 1 Sjómannaskólanum þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 Góð skemmtiatriði og kaffiveitingar. Frá Guðspekifélaginu í kvöld kl. 9 flytur BirgirBjarna son opinbert erindi I Guðspekihús- inu, Ingólfsstræti 22 Erindið nefnir hann: „Afstaða einfaldleikans" Aðaldeild KFUK, I Hafnarfirði Fundur í' kvöld kl. 8.30 í húsi félaganna. Frú Herborg Ólafsson talar. Myndasýning og fleira. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju Jólafundurinn verður í Alþýðu- húsinu þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 Jólahugleiðing einsöngur, happ- drætti. Kaffi. Kvenfélagskonur, Keflavík Fundur í Tjarnarlundi þriðjudag inn 3. des. kl. 9. Spilað verður Bingó til ágóða fyrir barnaheimil- ið. Sunnukonur, Hafnarfirði Jólafundur félagsins verður 1 Góðtemplarahúsinu þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 stundvíslega. Austfirðingafélag Suðurnesja heldur aðalfund sunnudaginn 1. des. í Sjálfstæðishúsinu kl. 2 V estfirðingaf élagið heldur aðalfund laugardaginn 30. nóv. kL 2i Tjarnarbúð uppi (Odd fellow). Kaffidrykkja. önnur máL Mætið stundvislega. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Jólafundurinn verður að Hótel Sögu miðvikudaginn 4. des. kl. 8 Aðgöngumiðar afhentir að Hall- veigarstöðum mánud. 2. des. kL 2—5 Húsmæðrafélag Reykjavikur Jólabasarinn er laugardaginn 30. nóv. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Margt fallegra og ódýrra muna til jólagjafa. Hvítabandið heldur basar og kaffisölu þriðju daginn 3. des. að Hallveigarstöð um. Húsið opnað kl. 3. Félagskon- ur vinsamlegast afhendið muni fyr ir hádegi sama dag á Hallveigar- stöðum Kvenfélag Árbæjarsóknar Stofnfundur félagsins verður þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 í and- dyri Árbæjarskóla. Kaffiveitingar. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins 1 Reykjavík heldur jólafund í Lindarbæ mið- vikudaginn 4. des. kl. 8.30 Lesin jólasaga. Skreytt jólaborð. Sýndir mundir, sem unnir hafa verið á handavinnunámskeiði i vetur. Heimilt að taka með gesti. Aðventukvöld. í Dómkirkjunni á vegum kirkjunefndar kvenna 1. sunnudag i Aðventu, 1. des kl. 8.30 Fluttur verður kórsöngur karla og barna, einsöngur og orgelleikur. Stutt erindi og sameiginlegur söng- ur Dómkórsins og viðstaddra. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild. Basarinn er að Háaleitisbraut 13 kl. 2, laugar- daginn 30. nóv. Kvöidvaka ungs fólks Ungt fólk, 18 ára og eldra, held- ur kvöldvöku í Safnaðarheimili Hall grímskirkju (nyrðri turnálmu) laug ard. 30 des kl. 20.30. Þar verður upp lestur og söngur. Próf. Jóhann Hann esson rabbar um byltingar unga fólksins og skeggrætt verður yfir kaffi og kökum. Kvenfélag Óháða safnaðarins Basarinn verður sunnudaginn 1. des kl. 3 í Kirkjubæ. Félagskonur og aðrir velunnarar safnaðarins, sem ætla að gefa á basarinn, góð- fúslega komið munum í Kirkjubæ laugardag 4-7 og sunnudag 10—1 Háteigskirkja Jólakortin hafa runnið út, síð- ustu forvöð fyrir safnaðarfólk að ná í þau. Seld milli 3 og 5 daglega og við allar helgiathafnir. Kvenfélagið Fjóla, Vatnsleysuströnd Basar félasgins verður laugar- daginn 30. nóv. kl. 2.30 í Glað- heimum Vogum. Margt góðra muna Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn, Keflavík heldur basar fimmtudaginn 28. nóv. kl. 9 í Sjálfstæðishúsinu. Allur ágóði rennur til góðgerðarstarfsemi fyrir jólin. KFUK í Reykjavík minnir félagskonur og velunn- ara félagsins á basarinn, sem verð ur haldinn laugardaginn 7. des. Kvenfélag Hallgrímskirkju Hinn árlegi basar verður haldinn f dag er 29. nóvember og er það 334. dagur ársins 1968. Eftir lifa 32 dagar. Árdegisháflæði kl. 2.25 En yfir yður, s em óttist nafn mitt, mun réttlætissólin upp renna með græðslu undir vængjum sínum. (Malakí, 4,2) Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi fleimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja í félagsheimili kirkjunnar 7. des. Fé- lagskonur og aðrir, er vilja styrkja gott málefni sendi gjafir sínar til formanns basarnefndar Huldu Norð- dahl, Drápuhlíð 10 og Þóru Einars dóttur, Engihlíð 9, ennfremur í Fé- lagsheimilið fimmtudaginn 5. des. og föstud. 6. des kl. 3-6. Prentarakonur Basarinn verður 2. des. Gjörið svo vel að skila munum sunnu- dag 1. des. milli kl. 3—6 í Félags- heimili HÍP. Konur í Styrktarfélagi vangefinna. Basar og kaffisala verður 8. des. í Tjarnarbúð. Vinsamlegast skillð basarmunum sem fyrst á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11 Basar Sjálfsbjargar verður í Lindarbæ sunnud. 8. des. 1. 2. Velunnarar félagsins eru beðn- ir að koma basarmunum á skrifstof una eða hringja i síma 33768 (Guð rún). vík vikuna 23. — 30. nóv. er I Holts Apóteki og Laugavegs apó- tekL Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 30. nóv. Gunnar Þór Jónsson sími 50973 og 83149 Næturlæknir I Keflavík 26.11 og 27.11 Kjartan Ólafsson 28.11 Arnbjörn Ólafsson 29.11, 30.11 og 1.12 Guðjón Klem- enzson 2.2 Kjartan Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar f hjúskapar- og fjölskyldumálum er í Heilsuverndarstöðinni, mæðra deild, gengið inn frá Barónsstíg. Viðtalstími prests þriðjud. og föstu d. eftir kl. 5, viðtalstími læknis, miðv.d. eftir kl. 5. Svarað er f síma 22406 á viðtalstímum. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér seglr: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. I.O.O.F. 1 s 15011298% = Kv. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr- að fólk í Félagsheimili kirkjunn- ar alla miðvikudaga kl. 9-12. Síma- pantanir í síma 12924. Kvenfélag KópavOgs heldur basar í Félagsheimilinu laugardaginn 30. nóv. kl. 3. Félags- konur og aðrir velunnarar félags- ins geri svo vel að koma munum til Rannveigar, Holtagerði 4, Helgu Kastalagerði 5, Guðrúnar, Þinghóls braut 30, Arndisar Nýbýlavegi 18, Hönnu Mörtu, Lindarhvammi 5 eða Líneyjar Digranesvegi 78, eða hringi í síma 40085 og verða þá munirnir sóttir. Kvenfélag Nessóknar Aldrað fólk í sókninni getuí fengið fótaaðgerð I félagsheimilinu á miðvikudögum frá kl. 9-12 Pant- anir í síma 14755 sá NÆST bezti í húsinu Hverfisgötu 80 kom upp eldur í sumar. — Magnús Magnússon ritstjóri leigir þar á 1. hæð. Fjörgömul kona, sem býr í kjallara hússins varð eldsins vör. Hún gait af tilviljun náð í lögregluþjóna, sem voru fyrir utan húsi'ö. Þeir fóru strax að glugga Magnúsar og börðu á gluggann. Magnús hélt þetta vera drukkna menn, bað þá fara og kvaðst ekki opna fyrir þeim, en lögregluþjónarnir börðu því ákafar. Þá kallaði Magnús aftur út um gluggann: „Ef þið farið ekki undir eins, þá hringi ég á lögregluna". H0LDANAUTIN „HNEGGJk Á B0RDUM REYKVÍKINGA HVAÐ SEM ÞETTA KANN AÐ HEITA KONA, HEFÐI ORLITIÐ MEIRI SUÐA EKKI SKAÐ- AÐ ! !!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.