Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2.9. NÓVEMBER 1968 Mál Greys tekiö fyrir að nýju Bretar krefjast betri aðbúnaðar að fréttaritara Reuters i Peking London, 28. nóvember. BRETAR kröfðust þess í dag, að þegar í stað yrðu gerðar ráðstaf- anir til að bæta aðbúnað Reuter- fréttaritarans Anthony Grey, sem hefur setið í stofufangelsi í Pek- ing í 16 mánuði í hefndarskyni við handtökur átta kínverskra blaðamanna í Hong Kong. Talsmaðiur brezka utanríkis náðuineytisins skýrði frá því, að sendifuUtrúa Bneta í Peking. Percy Cradock, hefði verið fal- ið að bera málið upp við kín- verska ufbainríkiisráðuneytið. Samkvæmt áreiðanlegum heim- ilduim hafa Bretar laigt faist að Kínverjum að aleppa Grey úr haldi, eða að minnata kosti leyfa heimsóknir til hans og bæta að- búnað hans. Að þessu sinni er miegináherzla lögð á ferðafrelsi hans, en hann fær ekki að hreyfa siig úr litlu herbergi, sem hamn býr í, og hef- ur lítið samband við umheiminn, að því er þessar heimildir herma. Cradock og brezki ræðiis- maðurinn í Peking, Roger Gar- side, heimsóttu Grey á þriðju- daiginn og þá hafði hann ekkert samband haft við umheiminn síð an í apríl. Starfsmesn utanríkisráðuneyt- isins benda á, að Kínverjar hafi aldrei ymprað á því að þeir kunni að fallast á að láta Grey iausan ef eitthvað verði látið koma á móti. Kínversku blaða- mennirnir í Hong Kong, aem handteknir voru fyrir 16 mánuð- um, hafa nú verið Uátnir laiusir án þess að nokkur breyting hafi orðið á högum Grey einis og von- azt var til. Bent er á hvað kinveruku blaða mennimir fengu betri meðferð en Grey. Tvær heiansóknir hafa verið leyfðar til Grey og stóð hvor þeirra í 45 mínútur. Heim- sókniir til Kínverjanna í Hong Kong voru leyfðar í hverjum márauði. Starfsmenn fréttastof- unnar Nýja Kína haifa fen/gið að heimsækja fullltrúa fréttastofunn aT, sem hafa verið fangelsaðir, tvisvar í mánuðL Hópur blaðamanna í London sendi í daig símsikeyti til Chou En-lai, forsætisráðherra Kína og skoraði á hann að leyfa brezbum læknii að heimsækja Grey. Grey kvartaði yfir verkjum í brjósti þegar hann var 'heimsóttur á þriðjudaginn. Blaðamennirnir hafa dreift 1.000 eintöikum af bænarskj ali, sem afhent verður í kínverska sendiráðinu í Lon- don, en þar segir að blaðamenn séu hneýfcslaðir á því að Grey skuli enn vera hafður í stofu- varðhaJdi og þess farið á leilt að hann verði þegar í stað látinn laus af mannúðarásiteeðum. Frá Tokyo berast þær fréttir, að Japanir eigi í erfiðleikum með að fá leystan úr haidi japanskan blaðamann sem hetfur setið í fangelsi í sex mánuði. Tailismað- ur japanska utanríkisráðuneytis- ins sagði í dag, að allar tiilraunir til að fá japanska blaðamanninn og 12 aðra Jaipani leysta úr haldi hafa farið út um þúfur. Fjölmenni á borgara- iundi í Ytri-Njarðvík Keflavík, 28. nóvember. HINN almenni borgarfundur, sem efnt var til fyrr í vikunni hófst eins og til stóð og var nokkuð fjölmenni á fundinum. Ólafur Sigurjónsson hreppstjóri tók fyrstur til máls þar og las bréf fundarboðenda, þar sem skorað var á hreppsnenfdina að bæta bókhald og endurskoðun hreppsins, og bent var á, að sýslu maður hefði ekki staðið að þess- um málum eins og þurft hefði. Á eftir framsöguræðu tóku ýmsir til máls og skýrðu hin ýmsu mál varðandi rekstur hreppsins. Með al þeirra voru: Ingólfur Aðal- steinsson, Ingvar Jóhannsson, Grjóthnin í Ólnfsvíkurenni Ólafsvík, 28. nóv. TALSVERT grjóthrun var í Ól- afsvíkurenni í dag. Var mjög hvasst á suðaustan, en ekki mik- il rigning. Áætlunarbifreiðin Ól- afsvík-Hellissandur, eign Helga Péturssonar, var á leið frá Hell- issandi til Ólafsvíkur. Þegar hún var undir Enninu. hrundu nokkr ir steinar á bifreiðina með þeim afleiðingum að framrúða möl- brotnaði og einhverjar skemmdir munu hafa orðið á yfirbyggingu bifreiðarinnar. Bifreiðarstjórinn var einn í bifreiðinni, en hann sakaði ekki. Talið er að hrunið hafj orðið vegna hvassviðris, en ekki vatnselgs. sem skýrði sérstaklega verkleg- ar framkvæmdir hreppsins og einnig Hilmar Þórarinsson, sem skýrði frá rafveituframkvæmd- um. Einar Halldórsson, endur- skoðandi sýslunefndar, taldi reikndnga Njarðvíkurhrepps mjög glögga og góða og hefði svo verið um undanfariin ár. Fund arboðendur báru fram nokkrar spurningar um innanhreppsmál og svaraði Ingvar Jóhannsson þeim öllum á mjög glöggan hátt. Sfðan urðu nokkrar orðahnipp- ingar á milli fundarboðenda og annarra, en yfirleitt varð lítið úr átökum milli manna og í fundar- lok talaði sveitarstjóri Jón Ás- geirsson, sem hefði ekki orðið fyrir neinum sérstökum ámælum fyrir þá hreppsstjóm, sem hann hefur veitt forystu sl. 13 ár. Ýmsir aðrir tóku til máls, en ekkert sérstakt kom fram. H.S.J. Norræna bókasýningin var opnuð í Norræna húsinu í gær- kvöldi að viðstöddum miklum fjölda gesta. Ivar Eskeland flutti stutt ávarp og menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, opn- aði sýninguna með stuttri ræðu. Á sýningunni eru 1434 bækur frá Norðurlöndunum og komu þær allar út á þessu ári. Verðlaun á bókasýningu í FRÉTT í blaðinu í gær af bóka sýningunni í norræna húsinu, féllu niður tvær línur síðast í greininni, en í heild á setningin að vera sem hér segir: Skemmtileg samkeppni fer fram um 10 glæsilegustu bæk- urnar á sýningunni að allri gerð og frágangi, og verða veitt 10 verðlaun frá 8000 kr. niður í eitt þúsund. Börnin fá einnig að taka þátt í keppninni og velja glæsi- legustu barnabækurnar, og þar verða veitt þrenn verðlaun, 1500, 1000 og 500 krónur. Húsavíkurlögreglan eltir togbáta á Skjálfanda Húsavík, 28. nóvember. HÚSVÍKINGUM hefur líkað illa að sjá í haust stóra togbáta, sem oft hafa verið að togveiðum svo stutt frá höfninni að segja má að þeir hafi verið í kallfæri frá hafn argarðinum, þegar dimmt hefur verið að nóttu. Sumir eru jafnvel það djarfir að þeir slökka öli siglingaljós. í gær var það áikveðið í sam- ráði við bæjarfógeta, að lögreglu þjón-arnir á Húsavík tækju vakt á Skjálfandaflóa og verðu hanr tagbátum. Fyrsta ferðin var far- in í gærkvöldi og fóru með bátn- Sprenging opnar leir- hver í Biarnarflagi Björk, 28. nóvember. HUN ætlar að reynast erfið við- ureignar hin kraftmitola gufu- borhola í Bjarnarflagi. Segja má að raiumverulega hafi aldrei tekizt að kveða haina niður síðan á döigumum er hið ókvænita gos kom úr henni. Að vísu tófcsit að loka henni eftir tvo daga ag síðain vair dælt óhemju mikliu vatnsmaigni niður í holuna tid þess að halda henni niðri meðan verið væri að fóðra hana að inmam. Sl. mánudaig var holam opnuð og látin gjósa af fullum krafti þar til á þriðju- dagsmorgun er henmi var lokað á ný. Á meðan ihún gaus óhindr- að reyndisf kraftur henmar óskap legur og er jafnvel tailið að sú onka mumi nægja raforkuverimu sem verið er að reisa í Bjarmar- flagi, eða yfir 50 tonma þrýstimg- ur á klukkuitíma. Á miðvikudags nótt voru vaktmenn að líta eftir holunmi af og tiil. Klukkam 3 hafði ekkert sérstaikt gerst þar, en er komið var þanigað um kl. 4,30 um nóttima hafði undrið étt sér stað. Uppi í hlíðinmii um 70 metra frá holummi virðist hafa orðið miik- il spreniging og j'arðrask. Grjót og mo!d hafði kastazt lamgar leið ir og a/uir yfir þökin á nærliggj- aindi vinnuskúrum. Var þykkt aurlagsims á þökunum um 10 cm. Enginm vafi er á því, að ef einhverjir hefðu verið nálægir, væru þeir eikki tiil frásaginar. Má því segja að hér hafi hurð skall- ið nærri hælum. Lítur út fyrir að hér haifi myndazt nýr hver, þó að ekki sé hægt í fljótu bragði að kanna það nánar vegna gufu- mökksim/s, sem upp streymir. Ailar likur benda til að við bor- un þessarar síðustu holu hafi verið komið niður á allmikla hi'taæð á um 600 m dýpi. Búið að að fóðra holuma niður í rúma 100 mietra. Þá var ennfremur reynt eftir megni að þétta veggi hennar með því, m.a. að steypa hainia. Jarðlögin voru þama mjög opim, og þar sem ekki neyndist fært að fóðra hama lemgra niður má telja fullvist að nokkur hluti hi/nnar miklu gufuorku hafi náð að brjóta sér leið út úr hoiunni á um 150-200 m dýpi og orsakað það jarðrask sem þarna hefur átt sér stað-. — Kristjón. um tveir lögreglumenn. Eftir skamma siglingu í suðvestur frá höfninni sáu þeÍT togbát, sam fyrr um daginm hafði legið hér við bryggju, en virðist 'hafa villzt a/f leið þegar hamn hélt til veiða, eða tekið á sig óþarfa krók, því að leiðin út fyrir landhelgislín- uma má segja að sé í alveg þver- öfuga átt. Fyrst þegar þeir sáu bátinm var hamn með fuiil vinnu- ljós, en þau voru slökkt strax þegar Húsvíkimgarmir málguðust og kailaði í talstöðina tiil annars togbáts „Tvo spaða“, sem virð- tet vera eitthvað undairlegt merkjam'ál hjá togbátunum. Þegar lögreglubáturinm var að kama að togbátinuim tók vörpu- legur lögregluþjónm í fullum skrúða sér stöðu fremst á bátm- um og var lögreglluþjómnimn lýstur upp með kaistljósum til þess að togbátsmenn sæju -að hér væru verðir lagamma á ferð. Á þessari stundu, sem llögregl- an var nærri var ekkert athuiga- vert að sjá hjá togbátniuim og var þá siiglt veistur undir Flatey og komið þar að öðrum tagbát inn- am lamd'heligislínu, og var ekikert a'thugavel’t þar heldur. Þessari lögregluvörzlu verður haldið áfrarnl og telja sjómenn það einu leiðina til að verja fló- amm fyrir þessum ólöglegu veið- um. Sjómenn hér eru óánægðir mieð það að ekki skuli vera fylgt settum reglum og að þeim þurfi ef til vill að breyta svo að hægt sé að framfylgja þei/m undan- drátrtarlaust. Þetta ástand er al- gjörlega óviðunandi. Fullveldisfagnaöur „Nemendur virða landslög" Alyktun nemenda Menntaskólans í Hamrahlíð MORGUNBLAÐIÐ barst í að skólinn sé tæki til að gær ályktun nemendafundar mennta nemendur og þroska í Menntaskólanum í Hamra- og félagslífið gegni því að- hlíð, en fundinn sóttu um 400 eins uppeldislegu hlutverki af um 470 nemendum skól- sínu, að nemendum sé frjálst ans. f ályktuninni segir m. a., að skiptast á skoðunum, án að nemendur virði landslög SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN Lands málafélagið Fram í Hafnarfirði og Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastaðahrepps gangast fyrir fullveldisfagnaði í tilefni 50 ára afmælis fullveldis íslands, annað kvöld, laugardaginn 30. nóv. í samkomuhúsinu á Garðaholti. Hefst fagnaðurinn kl. 9 stund- víslega. Sigurður Bjarnason alþingis- maður heldur ræðu og minnist fullveldisins. Skemmtiatriði fara fram og mun Jón B. Gunnlaugs- son skemmta auk annarra. Ágæt hljómsveit leikur fyrir dansi. Sala aðgöngumiða verður í Verzlun Þórðar Þórðarsonar, í Stebbabúð og á skemmtistað eftir kl. 5 á laugardag. Er þeim sem áhuga hafa á að sækja fullveld- isfagnaðinn ráðlagt að tryggja sér aðgöngumiða í tíma. Verð aðgöngumiðanna verður 125 kr. og allir eru velkomnir meðan hús rúm leyfir. engu síðar en þjóðfélagsins. Ályktunin er þannig í heild: „Almennur fundur nemenda Menntaskólans við Hamrahlíð beinna utanaðkomandi af- aðrir þegnar skipta. Heimfærsla skoðana ein- stakra nemenda eða jafnvel aðgerða utanaðkomandi aðila upp á skólann er byggð á mis- haldinn þann 28. 11. 1968 lýsir skilningi og hörmum við sér- yfir, að skólablaðið er opið staklega að nefnd séu rán og öllum nemendum M. H. til að gripdeildir í öðru orðinu, en skrifa um hvert það efni, er Menntaskólinn við Hamra'hlíð þeim sýnist, án tillits til skoð- i hinu, því nemendur virða ana þeirra. Þessi afstaða er landslög engu síður en aðrir byggð á þeirri sannfæringu, þegnar þjóðfélagsins.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.