Morgunblaðið - 06.12.1968, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DES. 1968
15
■
M Veljum
Vrvislenzkt
til jölagjafa
mu
7 flugför
Flugfcrðahappdrætti Kaldársels.
— Dregið 15. desember.
stilla ventla, hreinsa blöndung og
benzínsíti, herða sogigrein og út-
blástursgrein, skipta um loftsíu,
pappa eða olíu í Lofthreinsara,
skipta uim olíu og oiíusíu, oUu-
fyllingarlok hreinsist, hreinsa
ventil fyrir öndun, herða rafal,
smyrja, athuga viftureim, athuga
vatnsleka á kæUkerfi, herða hos-
ur, athuga þurrkur og rúðu-
sprautu, athuga rafgeymi og
geymissambönd, bremsuskálar
teknar af, bremsudaelur, bremsu-
rör og barkar yfirfarið og hreins
að, handbremsubarkar smur’ðir
og stilltir, athuga kúplingsdælur,
stilla slag í kúplingu, framhjóla-
legur athugaðar, athuga gorma,
dempara og leguhaldara, ath.
stýrisgang, skipta um olíu á gír-
kassa (mæla á sjálfskiptingu),
athuga oHu á drifi og stýrisvél,
smyrja í alla koppa, ath. ljós,
herða fjaðrahengsli, fjaðrafclemm
ur, herða demparafestingar og
demparasambönd, herða útblást-
ursrör, ath. upphengjur, skipta ef
með þarf, ath. hjöruliði, ath. hurð
ir, smyrja skrár og lamir.
Er bifreiðaeigendur fara nú
yfir þessa Usta geta þeir velt
fyrir sér hve oft þeir láta ótil-
kvaddir athuga alla þessa Hði.
Sé það vanrækt leiðir það óhjá-
kvæmilega til þess að ekki ein-
asta þeir hlutir, sem hér eru upp
taldir, láta á s]á, heldur mifclu
fleira, sem þessum hlutum er
tengt. Sé t.d. benzínkerffð ekki
í góðu lagi, er rafkerfinu hætit,
startari og geymir eyðileggjast,
kerti sótast og platínur brenna,
alilt af því einu að blöndungur-
inn er ekki hreirrn eða hertur,
eða síur eru óhreinar. Auk
skemmdanna vex slysahættan ef
stýris- eða bremsubúnaður er
ekki í lagi.
Þá er þess ógetið hve hag-
kvæmt er að hafa skoðunarbók
ef selja á bifreiðina og hægt er
að benda á að bifreiðinni hefir
alla tíð venð vel vi'ð ha-ldið.
f>á berst talið að bifreiðaeftir-
litinu. Allir þifreiðaeigendur v: ta
hve erfitt er oft að fá bifreið
sína lagfærða, þegar kemur að
skoðun hennar a’ð vori eða sumri.
Á þeim tima eru bifvélavirkjar í
sumarfríum, einmitt þegar mest
er að gera, og mest er þörfin fyr-
ir að bílarnir séu í sem beztu
lagi. Bifreiða skoðun þyrfti í raun
og veru að vera starfrækt allt
árið um kring. Þá’ gæfcu menn
látið yfirfara bifreiðar sínar og
lagfæra að vetrinum, þegar
minnst er að gera á verkstæðun-
lom' og flestir bifvélavirkjar eru
við störf. Þetta er framkvæmda-
atriði, sem er vissulega ekki síð-
ur nauðsynlegt heldur en að fylgj
ast með því að gjöld séu gre.dd
af ökutækjum. Þeir munu ekki
vera svo fáir bifreiðaeigendumir,
sem kvarta sáran yfir því að
þurfa að fara á fjölda skrifstofa
ti'l að greiða hin ýmsu gjöld af
bílum sínum, heldur þurfa þe'r
einnig að fara fleiri en eina ferð
til að láfca skoða bíikrn sinn,
vegna þess að fullkomið eftirlU
með honum vantar.
En látum þetta nægja um hin-
ar venjulegu viðger'ðir og bregð-
um okkur í næsfca hús þar sem
fyrirtækið Þ. Jónsson & Co. rek-
ur sfcarfsemi sína. Þar hittum við
að máli Grétar Ámason yfirverk
stjóra og skoðum starfsemina í
fylgd með honum. í hinu nýja
800 fermetra húsnæði hefir
verið leitazt við að koma
öllu sem þægilegast fyrir
til þess að hagkvæmnin megi
nýtast sem bezt. Þetta fyrirtæki
hefir frá upphafi annast mótor-
viðgerðir eingöngu og starfa
niú þar 20 manns. Hér fer fram
allsherjar yfirferð á mótomum í
öUum gerðum bíla. Hér er einnig
verzlun í sambandi við verkstæ'ó
ið og alUr varahkitir fyrix hendi.
Eigi nú að yfirfara vél bifreið-
arinnar og gera hana sem nýja
er hún fyrst tekin úr bílnurn og
rifin, eins og það er kallað. Síðan
fer hún inn í ofn þar sem hún er
þvegin undir háþrýstingi, enda
mun mönnum, sem séð hafa mót-
or sem tekinn er úr bíl, vera
kunnugt um að talsvert muni til
þurfa að ná öUum þeim skífc og
olíum, sem á honum eru. Áður
fyrr var það gífurlegt verk að
skafa mótorinn upp og þvo hann,
síðan þótti það feiknaieg nýjung
og framför eru suðupottarnir
komu til sögunnar og mótorinn
var látinn malla í pottinum eina
nótt en sfðan fór næsti dagur í
að taka hlutinu upp úr pottinum
og fullhreinsa þá. Nú tekur þvott
urinn 10—15 mínútur. Þegar
þvottinum er lokið fer sveifarás-
inn í rennslu, blokkin í borun
og önnur tæki i skoðun og s;.m-
setningu, þar sem skipt er um
fyllstu nákvæmni, því mótorinn
fer ekki héðon fyrr en hann
hefir verið reyndur og allt í
honum á að vera sem nýtt. Hér
1 vinnusai bifreiðaverkstæðis.
eru lyftur fýrir bílana eins og
á bilfreiðaverkstæðinu og hvers-
konar nýjungar. Stundum hefir
verið svo ástatt hér á voru lanidi
að ekki hefir þótt svara kiostnaði
að gera bílmótora upp, sökum
þess að varahlutimir hafa verið
miklum mun dýrari en heill mót
or, það hefir hartnær borgað sig
að kaupa mótor í heiLu lagi til
þess að nota aðeins hluta af hon-
um. Af þessu hefir leitt að véla-
hlutum, sem hafa verið í fuUu
gildi, hefir verið hent í stað þeso
að gera þá upp. Þannig hefir
gjaldeyririnn okkar farið, og ekki
um hirt þegar vel hefir áirað.
Þótt hér að framan hafi fyrst
og fremst verið fjaliað um bif-
reiðaviðgerðir sem þjónustu er
hér um að ræða iðju eða iðnað,
sem vissuléga er einhver þarfasti
hér á landi og fátt mun spara
okkur meiri gjaldeyri en full-
komin viðgerðariþjónusta á bif-
reiðum. En þar kemur ekki að-
eins til að við höfum góð vfð-
gerðarvenkstæði. Bifreiðaeigend-
ur verða sjálfir áð vera vel á
verði og Hklegasta hjálpin er
sennilega gegnum skoSunarþjón-
ustuna. Viðgerðarmennimir og
forsvarsmenn verkstæðanna
þurfa einnig að fylgjast vel með
og því vakti það sénstaka athygH
okkar er Bent Jörgensen sagði
okkur að hann væri á leið til út-
landa til þeiss að kynna sér það
nýjasta í bifreíðaviðgerðum, þar
sem hægt væri að koma við
ákvæðisvinnu og fullkomnasta
skipulagi.
alilt, sem faríð er að láta á sjá.
Meðai hinna nýju og fullkomnu
tækja er sérstök plönunarvél,
sem fellir saman hedd og blokk,
en það er feikna mikið ná-
kvæmniverk. Sérstök vél er svo
til að hreinsa áUt sót úr sprengi-
hólfum vélanna, en það fer fram
með sama hætti eins og þegar
gler er blásið. HLuti sem áður
tók langan tíma að sóthreinsa er
nú hægt að igljáfægja á skömm-
um tíma. Sfðan er mótorblokkin
boruð upp og crenndir venfcLar og
þeir sHpaðir við ventlasætin. Er
þetta alit gert í vélum, en fínsHp
að á eftir. Síðan fara vélarhlut-
amir áfram stig af stigi og inn
á samsetningarverkstæðið, þar
sem allt er sett samn á ný og þar
eru allir hlutir sem nýir, hafi
eitthvað verið að hefir nýfct kom-
ið í staðinn.
Legur erú nú felldar og hér
getur að Hta allskonar fullkomm
og nákvæm tæki, sem notuð eru
við samsetninginn, svo sem topp
lykla, sem em loftknúin og ekki
tekur nema örskotsstund a‘ð
herða ræmar og losa, eftir því
sem þarf. Hér byggist allt á
. ' i
A L D
R S E L S
VINNI^IGAB!
2 taf»«51ar á tJMskytdutari t-oftieiSa
I V6Y‘0
I 2 tarMðlar i JJötskytdufart toftte
I kr. 50.00 íaiawt—New Vork-f*tatKt
I , 1 fsrseðitt Island—Luxemborg—í
I t farseSUt tsland -. Kaupmennahí
I N? innS 1 larseaitt Island—Glasgow—lsl£
úes.\M
ki. 17.854.00
, -ístand -10.071.00
....................................................... -Kaupmánnahðfn—Islamt 9.239.00
N? 1 ^02 1 tarseattt Islaml—Gtasgow—Island — 8.57S.00
1 farseSt! Isfand—Umdon-lsland _ 7.939.00
1 tarseSit! tsland—New York—IsJand ~ 10.737.00
Aftar tefSlrnSf enj iamer meS rtrtSíuiJOtum Lofrteía* floti* Rofce 400 1aT}
Til sölu
1. Ferguson F.E.A. 20 dráttarvél, árgerð 1952, með
benzínhreyfli. Vélinni fylgir góð sláttuvél, einnig
snjó- og jarðýtublöð. VéUn er í góðu ásigkomulagi.
2. Farmal A, árgerð 1944, tækjalaus. Upplýsingar
gefnar á skrifstofu vorri.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÍINI 7 SÍMI 10140
Lokað frá hádegi á laugardag
7. diesember vegna jarðarfarar.
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN, Hafnarfirði
Reykjavíkurvegi 56.
Við háþrýstiofninn.