Morgunblaðið - 06.12.1968, Side 32

Morgunblaðið - 06.12.1968, Side 32
fiSKUR Suðurlandsbraut 14 — Sími 38550 FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1968 Húsgögnm faio þér hjá VALBJÖRK Viðræður við EFTA hefj ast um miðjan janúar — Viðskiptamálaráðherra boðið tiI Genf EFTA-ráðið ákvað í gær að bjóða viðskiptamálaráðherra ís- lands til viðræðna um umsókn ts lands að EFTA um miðjan jan- úar næstkomandi. Ríkisstjórn- inni hefur ekki borizt formleg tilkynning um boðið, en búizt LÍÚ-fundurinn AÐALFUNDUR LÍÚ var fram háldið í gær og voru tekin fyrir nefndaálit. í dag mun sjávarút- vegsmálaráðherra, Eggert G. Þorsteinsson, ávarpa fundinn. er við að Gylfi Þ. Gíslason fari utan til Genf. Ráðið mun bera fram ósk um, að því er segir í NTB-frétt, að ráðherrann komi til Sviss og flytji ræðu um umsóknina áður en hann svari nokkrum spurn- ingum, sem fjallað verður um við umræðumar. Þar til viðræðurnar hef jast um miðjan janúar mun skrifstofa EFTA í Genf vinna að undirbún ingi þeirra og gera yfirlit um helztu atriði, sem búast má við að til umræðu komi. Hrintu börnunum ÞREMUR drengjum á aldrin- um 5 til 7 ára var í gær varp að í höfnina í Keflavík. Sam kvæmt frásögn barnanna, sem að nokkru er óljós munu hér hafa verið að verki þrír ungl- ingar — eða stálpaðir drengir og hafi einn einkum haft sig í frammi við þetta athæfi. Lögreglan í Keflavík tjáði Mbl. í gærkvöldi að maður hefði, samkvæmt frásögn drengjanna, komið og kastað til þeirra spotta og dregið þá í land. Þennan mann hefur e'kki tekizt að finna, en lög- reglan biður hann um að gefa sig fram hið fyrsta. í sjóinn Drengirnir þrír munu hafa verið allhraktir, er þeir komu heim til sín, og voru þeir drifnir í rúmið. Piltarniir þrír, sem valdir eru að þessum vítaverða verknaði, ættu og sjáMviljugir að gefa sig fram. Það er þeim sjálfum fyrir beztu. Hitinn í Reykjanes- holunni 286 gráður Verið er að kanna, hvort saltmagnið eykst er holan dýpkar Oryggisbúnaður hefir ver- ið aukinn í Straumsvík — Báðir þeir sem létust FRÉTTAMENN Mbl. brugðu sér suður í Straumsvík í gær og voru þeim sýndir staðir voru einir að vinna þeir, þar sem banaslysin tvö urðu nú fyrir skemmstu. Hið fyrra var í hinum stóra : •' 'Wmími. Wm-j ■ .JJÞ & Æm h 1 Myndin er tekin við annan enda „Kerhússins“, en inni í því miðju var málarinn að vinna er hann féll úr 17 metra hæð. kerskála, en þar vax Svisslend- ingurinn Max Stamm, sem var málari, að vinna í 17 metra hæð upp undir mæni hússins. Hainn stóð þar á 80 cm breiðri brúin við að mála. Hafði hann ekki ör- yggisbelti, þótt svo ætti að vera á þeim stað. Max Stamm var tvítugur að aldri. Þeir starfis- menn, sem eru vanir að vinna í þessari hæð telja sig velfléstir ekki þurfia að hafa öryggisbelti, en þama mun hafa verið erfitt að koma því vi'ð. Málarinn var þarna einn að verki og sá því enginn hvemig slysið bar að höndum, en aðrir starfsmenn unnu talsvert frá. Nú hefir ver- ið þannig gengið frá þessum Framhald á bls. 19 iJarð- ] skjálfti MIKLAR jarðhræringar urðu á Suðvesturlandi í gærmorg- un kl. 09.44. Kippimir héldu svo áfram fram eftir degi og voru alls orðnir á annað hundrað um kl. 17 í gærdag. Snarpasti kippurinn — hinn fyrsti — mældist 5 til 6 stig á Richterskala, sem mun vera snarpasti jarðskjálfti í höfuð- borginni síðan 1929. Veikari kippir en þessi, er skók Reykjavík í gær, hafa oft sett borgir erlendis í rúst. Sjá frétt og viðtöl á bls. 10. SÍÐASTA djúpa holan á Reykja nessvitasvæðinu er nú orðin 1160 metrar að dýpt. Við botn henn- ar mælist 286 gráðu hiti og mun það mestur hiti, sem mælzt hef- ur í borholu á íslandi, en verið getur þó að Námaskarðsholan sé eins heit, en ekki hefur tekizt að mæla hana. Mbl. átti í gær tal við Jón Jónsson, jarðfræðing, og sagði hann þá að verið væri að koma fyrir mælitækjum við holuna og yrðj hún mæld eftir helgi, er hún yrði opnuð. Hins vegar sagði Jón, að verið væri að byrja á nýrri holu og þar sem hitinn hefði fiarið svö ört vaxandi síð- ustu metrana í holunni sem ný- búið er að bora, hefðu jarðfræð- ingar hug á að reyna að fara heldur dýpra við þessa borun. Jón kvaðst viss um, að jarð- myndanir undir Reykjanesskaga væru allar til orðnar undir sjó, sem raunar skaginn allur og neð ansjávarhryggurinn, sem liggur í haf út. Þegar borað er niður í jarðlögin kemur í ljós, að þar er um 700 metra þykkt lag af túffi (þ.e. samanbökuð eldfjalia- aska). Þetta set hlýtur að inni- haldia eins mikinn sjó og rúm- aðist í því í upphafi. Saltinnibald ið hefur svo hneinsazt við upp- gufun af svæðinu og séu þessar gosmyndanir þama eru líkur á að þar sé svo mikill forði að nægi til nokkurra áratuga a.m.k. Það ætti því ekki að skipta mjög miklu máli, hvort sjór rennur inn að staðaldri, eða hvort undir séu gosmyndanir ríkar af salt- innihaldi. Jarðlögin eru ekki ýkja hörð í þessum slóðum og er borhrað- inn allt frá 2 metrum á klukku- stund og upp í 8 til 10 metra og getur jafnvel verið meiri. Spum ingin er nú, hvort saltmagnið eykst þeim mun dýpri sem hol- an verður. Kaþólski blskuplnn vígður á sunnudag SÉRA Hinrik Frehen af reglu Monfortpresta, sem skipaður hef- ur verið biskup kaþólskra á ís- landi, verður vígður til embætt- isin« í litlu þorpi, Waubach í Hollandi á sunnudaginn kemur. Fer athöfnin fram í kirkjunni sem séra Ilinrik var skírður í sem barn. Erkibislcupinn, hans herradóm- ur J. B. Theunissen, er hvarf héðan af landi brott 15. nóv- ember síðastliðinn, mun vígja biskupinn, en einnig mun verða viðstaddur Jóhannes Gunnars- son fyrrum biskup. Athöfnin fer fram á Maríumessu. Þess má geta að séra Frehen verður fyrsti kaþólskf biskupinn á íslandi frá dögum Jóns Ara- sonar, en þeir sem verið hafa í milli, hafa aðeins verið bisk-up- ar að tign, en ekki með sérstafct biskupsdæmi undir sér. Páfa- stóllinn ákvað nýlega að gera fsland að biskupsdæmi. Séra Hinrik Frehen mun vænt- anlegur til íslands skömmu fyrir jól.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.