Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBiLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1968 5 Getum leigt húsokynni vor fyrir einkasamkvæmi, skóladansleiki og fl. vissa daga vikunnar. Símar 12935, 36840, 83590. -SKULDABRÉF TIL SÖLU_____________ Hef verið beðinn að selja vel tryggð veðskuldabréf HLJÓMPLÖTUR Ávallt mesta úrvalið. Hljóðfærahús Reykjavíkur Laugavegi 96 — Sími 13656. JÓLAGJAFIR til 5 ára með hæstu lögleyfðu vöxtum. Bréfin eru að nafnverði kr. 450.000,00. RAGNAR TÓMASSON Austurstræti 17 (hús Silla & Valda). Símar 24645 og 16870. Hanzkar, töskur og seðlaveski. í meira en 30 ára er leðurvörudeild okkar þekkt fyrir vandaða vöru og mikið úrval. Hljóðfærahús Reykjav'ikur leðurvörudeild Laugavegi 96 — Sími 13656. Anægö með Dralon Þetta er Heiða. Hún er einká- ritari hjá lækni og það eru gerðar miklar kröfur til hennar í því starfi. Um helgar getur maður hitt hana j fvrir utan bæinn. 1 Ekkert er betra en að njóta útiverunnar. Á kvöldin fer hún gjarnan í bíó, ef það er þá ekki eitthvað sérstaklega skemmtilegt í sjónvarpinu, sem hún má til með að sjá. Henni finnst mjög gaman að taka myndir. Nú þegar, á hún gott safn mynda af vinum og kunn- ingjum og auðvitað heilmikið af dásamlegum íslenzkum lands- lagsmyndum. Hún nýtur þess að vera vel klædd. Hún nvtur bess að fara í Dralon-peysu eins og taessa frá Heklu. Dralon-peysu, sem er svo auðveld að þvo, þornar fljótt, og heldur lögun og litum þvott eftir þvott. Prjóna- vörur úr Dralon ... úrvals trefjaefninu frá Bayer... eru prjónavörur í hæsta gæðaflokki fyrir börn og fullorðna. Þær fást alstaðar, helzt hjá þeim, sem selja aðeins fyrsta flokks prjóna- vörur. draloií BAYER Úrvals tref/aefni ALLT MEÐ EIMSKIP JÓLA- OG NÝÁRSFERÐ M.S. GULLFOSS 23/12 1968 — 8/1 1969. | j Viðkomuhafnir: Amster--S dam, Hamborg og Kaup- mannahöfn. Á næstunni fe-rma skip voa til íslands, sem hér segir ANTWERPEN Skógafoss 23. des. Reykjafoss 2. janúar. Skógafoss 9. janúar. Reykjafoss 18. janúar. ROTTERDAM Skógafoss 21. des. Lagarfoss 31. des. * Reykjafoss 3. janúar. Skógafoss 11- janúar. Keykjafoss 20. janúar. HAMBORG Skógafoss 18. des. Reykjafoss 27. des. Lagarfoss 3. janúar * Skógafoss 7. janúar. Reýkjafoss 16. janúar. LONDON Askja 13. des. Mánafoss 3. janúar * Askja 13. janúar. ]j llt LL ® Mánafoss 6. des. * Askja 15. janúar. LEITH Askja 16. des. Mánafoss 8. janúar * Askja 17. janúar. NORFOLK Brúarfoss 14. des. NEW YORK Selfoss 16. des. Brúarfoss 17. des. GAUTABORG Reykjafoss 30. des. Tungufoss 7. janúar * Bakkafoss 22. janúar. KAUPMANNAHÖFN Gullfoss 14. desember. Gullfoss 4. janúar. Tungufoss 9. janúar * Gullfoss 18. janúar. Bakkafoss 23. janúar. KRISTIANSAND Askja 18. des. Tungufoss 6. janúar * Bakkafoss 20. janúar. GDYNIA Fjallfoss 3. janúar. KOTKA Fjallfoss 8. janúar. * Skipið losar í Reykja vík, ísafirði, Akureyri j og Húsavík. Skip, sem ekki eru merkt með stjörnu- losa aðein,s íj Rvík. ALLT MEÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.