Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1968 3 íslenzkar fornsögur — ritgerð eftir Sigurð Nordal komin út Þessi klettur fféll á veginn inn að Vigdísarvöllum norðán Sveiflu- háls, í jarðskjálftunum á dögunum. Þegar borin er saman stærð bjargsins og jeppinn sést að kletturinn er feiknastór og fleiri tonn á þyngd. Jeppinn skreiddist framhjá en kletturinn lokaði að mestu veginum og minni bílar lögðu ekki í að komast fram- hjá honum, vegna aurbleytu. Kletturinn kom veltandi ofan hlíð- ina til hægri og hjó djúp för ofan í veginn er hann valt yfir hann. Ljóm. Mbl. Kr. Ben). „UM íslenzkar fornsögur" heitir ritgerð eftir Sigurð Nordal, sem Bókaútgáfa Máls og menningar gefur út. Ritgerð þessi var upp- runalega rituð á dönsku fyrir safnritið Nordisk kultur, en hef- wr nú verið þýdd af Arna Björns syni. Sigurðar Nordal ritar for- xnála að bókinni. í formálanum segir Sigurður nokkuð frá tildTÖgum þesis að rit- gerðin varð til. Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn rit- aði jafnframt í Nordisik kultur um kveðskap íslendinga og Norð Neytendn- snmtökin í nýtt húsnæði NEYTENDASAMTÖKIN hafa flutzt í nýtt húsnæði í Austur- Etræti 9. Um daiglegan reksitur sér fraimikvæmdaetjóri samak- anna, Kristjián Þongeirssom, en Ihann tók við þvá stanfi hinn 1. nóvemiber siL í endursköðum er út gátfustarfsemi samitakanna og er ætlunin að breyting verði þar á eftir áramót. Neytendasamtökin búaist nú til að skipuleggja starf sérstakra nefnda, sem ætílunin er að korna á fót, svokalilaðra matenefnda, Þegar er sitarfandi matsnefnd efnalauiga, en fleiri mun komið á fót á næstunni, að ‘þvi er fram- kvæmdastjórinn tjáði blaðamönn um á blaðamannafundi í gær. manna, en sá hluti fylgir þessari ritgerð, þótt forráðamenn Máls og menningar hafi sagt að það hefði verið í ráði. Bókin er prentuð í Prentsmiðj unni Hólum. Hún er 178 blaðsíð- ur. í bókinni er gerð tilraun til þess að raða íslenzkum fornsög- um sem næst því er sennilegur ritunartími segir til. „Þetta fannst mér“, segir Sigurður Nor- dal í formálanum, „einna helzt geta orðið að gagni af því sem unnt var að gera nokkur skii í svo stuttu máli“. Úrum stolið fyrir um 110 þús. kr. BROTIZT var inn í skartgripa- verzlun Sigurðar Jónssonar, Laugavegi 10, og þaðan stolið um 30 kvenúrum. Telur eigandi verzl unarinnar að söluverðmæti úr- anna sé samtals um 110 þúsund krónur. Kona, sem býr í þessu húsi, varð vör við broíhljóð í verzlun- inni í fyrrinótt, og gerði hún lög- reglumini þegar aðvart. Sá hún litilu síðar hivar maður hljóp frá húsinu, var hann houfinin af staðn um er lögreglan kom þar. Var mannsins leitað, en það bar eíkki árangur. Mlállið er nú í höndum rannsókniairlöigreglunnar til frek- ari rannsóknar, og telur hún góð ar horfur á því að maðurinn fiinn ist. Nokkur innbrot hafa iverið frEunin í skartgripaverzllanir á sivipu'ðutm slóðum að undanförnu. Fyrsto úætlunor- flugið til Nes- kuupstuður FYRSTA áætlunarflug Flugfélags fslands með Fokker Friendship til Neskaupstaðar var farið í gær og lenti flugvélin á Norðfjarðar- flugvelli kl. 12.10. Frá Neskaup- stað fór flugvélin kl. 13. Með vélinni voru 18 farþegar frá Nes- kaupstað. Flugstjóri var Geir Garðarsson. Fokker Friendship hefur einu sinni áður lent á Norðf jarðarfluig velli, í sumar, er verið vair að athuga flugvöllinn og aðsitæður. Vélin sem lenti þar að þessu sinni er sú, sem er sameign SAS og Fluigfélagsins, en hún kemur til landsins einu sinni í viku tíma, en þá fer hin fyrrnefnda aftur tutan. Londhelgis- úlyktun Húsvíkingn FJÖDMENNUR fundur Fiskiðju- samlags Húsavíkur gerði ein- róma eftirfarandi fundarsam- þykikt: „Aðalfundur Fiskiðjusam lags Húsavíkur, haldinn miðviku- daginn 11. desember 1968 lýsir sig andvígan því að togveiðar verði leyfðar innan 8 mílna fisk- veiðilögsögu á svæðinu frá Gjög- urtá austan Eyjaf jiarðar að Langa nestá. Fundurinn telur að leyfa mætti íslenzkum togskipum veið ar í ákveðnum hálfum milli 8 og 12 mílna fiskveiðimarkana á framamgreindu svæði, en veiði- skip og skipstjómiarmenn verði svipt slíkri togveiðaheimild við brot á fiskveiðilöggjöfinni. Fund- urinn bendir á, að aukoar tog- veiðar muni valda miklum sam- drætti í smábátaútgerð við Skjálf andaflóa og sbapa sjómönmum og fiskvinmslustöðvum þar mýja erf- iðleika og hann bendir eimnig á það að mú er unmið að því af hálfu íslenzkra fiskifræðinga að fá friðuð stór svæði utan 12 rnílna fiskveiðilögsögunniar út af norð- austuriandi fyrir togveiðum.“ Þess má geta í þessu sambandi að síðan lögregluvakt var tek- in upp á Skjálfanda hafa tog- bátar ekki sýnt sig á flóanum. — FréttariitarL Fulltrúar LÍV í sambonds- stjóin ASÍ Á FUNDI fullskipaðrar stjórnar Landssamband's ísl. verzlunar- manna 10. þ. m. voru eftirtaldir kosnir aðalmenn í samibands- stjórn AjSÍ: Sverrir Hermannsson, Magnús L. Sveinsson og Örlygur Geirs- son. Til vara voru kosnir: Björn Þórhallsson, Björgúlfur Sigurðs- son og Sigurður Sturluson. Strengjakvartettinn nýstofna*! mun leika í fyrsta sinn í Eyjum. Frá vinstri: Þorvaldur Stein- grímsson I. fiðla, Jónas Þórir Dagbjartsson 2. fiðla, Oldrich Kotora, cello og Mirslav Tomecek, viola. L jósm. Mbl. Kr. Ben. Strengjasveit leikur í skolum í Vestmannaeyjum Nýstofnaður strengj akvartett mun um helginia halda tánleika í Vestmannaeyjum. í kvartettm- urn eru tveir íslendingar og tveir itékkneskir tónlistarmenn, sem starfa í sinf óníuhlj ómsveitinni. Kvartettinn mun spila í Eyjum jEyrir tónlistarfélagið n.k. laugar- dag í kirkjunni, en einnig munu þeir félagar heimsækja gagn- fræðaskólann, tónlistarskólann og sjúkrahúsið og leika þar. Á tómleikunium í kirfcjunni mun Martin Hunger aðstoða strengjia- sveitina með undirleik á argel. Þeir félagar munu leika verk eftir Bach, Beetihoven, Dvorak, Mendelsshon, Vivaldi, Hendel og einnig jólatónlist eftir ýmsa höf- unda. Þeir félagar í stren gjiasvetinni hafa í hygigju að spila einnig í Reykjavík og ef til vill víðar úti á landi. Martin Hunger Fækkun sovézkra herskipa ú Miðjarðarhafí London, 12. des. (AP). TALSMENN brezka flotans skýrðu frá því í London í dag, að fækkað hefði sovézkum her- skipum á Miðjarðarhafi að und- anförnu. Flest hafa skipin verið um 50, en nú er talið að þau séu 33. Af þessum 33 skipum eru 17 herskip ,en hin eru birgðaskip og dráttarbátar. Einnig hefur sovézkum herskipum fækkað á Atlantshafi og í nánd við Bret- land, og virðast skipin hafa ver- ið kölluð heim. Bókauppboð Kristjúns Fr. LAUGARDAGINN 14. desemiber kL 4 verður bókauppboð í Siig- túni á vegum Krisitjáns Fr. Guð- mundssonar. Bækiurnar verða til sýnis sama dag frá M. 1—4. Á bókaskránni eru ails 100 númer. Méðal verka á skránni eru: „Sælir eru einfaldir“ eftir Gunnar Gunnarsson, frumútgáfa, Biskupasögur Jóns prófasits Hall- dórssonar í Hítardai, ljóð Jóns frá LjáTskógum frá 1S4I7, 8 bæk- ur Eimars H. Kvarans frá árun- um 1901—1919, Gráskiinna Sig- urðar Nordal og Þórbegs Þórðar- sonar, Ijóðmæli Matthiasar Joch- umsonar I—V, og 22 bækur Hall- dórs Laxness, þar af 18 í fruxn- útgáfu. STAKSTEI!\IAR Öhóíleg sjálísánægja Fyrir rúmu ári tók einn af ritstjórum kommúnistablaðsins sæti á Alþingi og hafði það bin- ar hrikalegustu afleiðingar fyr- ir blað hans. Næstu vikur ©g mánuði féll ekkert það vísdóms- orð af vörum þingmannsins og ritstjórans að ekki væri frá því skýrt af einstakri ákefð á síð- um blaðs hans og kvað svo rammt að þessu, að allir aðrir þingmeim kommúnistaflokksins urðu að víkja. Dag eftir dag og viku eftir viku voru forsíð- ur kommúnistablaðsins lagðar undir ræður þingmannsins og rit stjórans með tilheyrandi mynd- um en aðrir og eldri þingmenn flokksins urðu að sætta sig við að þeirra ræður væru látnar sitja á hakanum. Þegar á þessu hafði gengið um skeið og aug- sýnilegt var að óhófleg persónu dýrkun var í uppsiglingu var orð á þessu haft bér í Mbl. Þá skipt'i skyndilega um. Ræður þingmannsins og ritstjórans hurfu af forsíðu kommúnistablaðsins en var holað á baksíðuna í stað- inn. En um skeið var þess vendi lega gætt að birta ekki myndir af honum og nafn hans ekki sett í fyrirsagnir og raunar urðu lesendur að 1-esa töluvert langt niður í frásögnina til þess að átta sig á að hér var kominn speki þessa sjálfumglaða manns. Nú hefur meira jafnvægi komizt á frásagnir kommúnistablaðsins af ræðum ritstjórans en óneitan- lega voru þessi fyrstu spor harla eft'irtektarverð. Lærisveinninn Síðustu vikur hefur hins vegar komið í ljós að ritstjóri kommún istablaðsins á sér lærisvein á ritstjómarskrifstofum Framsókn arblaðsins. Fyrir skömmu fékk ungur blaðamaður á Tímanum að taka sæti á Alþingi í hálfan mánuð uð. Hann lét þar hendur standa fram úr ermum og flutti marg- ar ræður og mörg mál. Tíminn skýrði skilmerkilega frá þessum atburðum enda átti þingfrétta- ritari blaðsins hér hlut að máli Út yfir tók þó, þegar þessi vara- þingmaður hirti í hlaði sínu und ir nafni þingsjá upp á 10 dálka eða tvær síður. Af þessum 10 dálkum fjölluðu 8 dálkar um afrek þingsjárritarans á Alþingi. Þótti mörgum myndarlega að verið. Og I gær var enn staðfest hve dygg- ur lærisveinn kommúnistaritstjór ans er hér á ferðinni. öll for- ustugrein Framsóknarblaðsíns þann dag fjallar um afrek þessa blaðamanns Tímans og þess gætt að prenta nafn hans aftur og aftur. Slík sjálfum- gleði er býsna sjaldgæf og raunar verður að leita til komm únistablaðsins til þess að finna hliðstæðu. Hitt er svo ljóst að auglýsingagleði þessara tveggja manna varpar heldur einkenni- legu ljósi á stjómmálavafstur þeirra og vekur gmnsemdir um, að það sé fremur til komið aí persónulegum valdaáhuga en löngun til þess að vinna góðum málum gagn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.