Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 18
18
MORGUNÐILAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 196«
JÓLATRÉ
Rauðgreni
Eðalgreni
Blágreni
Sjálfsafgreiðsla
íMM
Nœlon
nef-
pökkun
W/
TAKIÐ BÖRNIN MEÐ JÓLATRÉSSKÓGINN
Innisala
Útisala
GRÓÐRARSTÖÐIN v/Miklatorg.
Símar 22822 og 19775.
heimilistæki sf.
HAFNAHSTRÆTI 3SIMI204S5
Stórkostlcgt úrval
af jólaskrauti
Jólakúlur — pakkaskraut — borðskraut
loftskraut — jólakransar — jólatré (greni).
- MIKIÐ ÚRVAL AF KERTUM -
- JÓLASERIUR 20 TEGUNDIR -
ÖNNUMST SER'IUVIDGERÐIR
Einnig mikið úrval af gjatavörum, hár-
þurrkur, útvarpstœki, plötuspilarar, raf-
magnsrakvélar og margt fleira.
ÍSLENDINGA SÖGUR I
íslenzkar fornsögur með nútímastafsetningu í útgófu
Gríms M. Helgasonar og Vésteins Ólafssonar Upphaf
ótta binda heildarútgófu. Kr. 645,00
BÓKIN UM SÉRA FRIÐRIK
Tuttugu þjóðkunnir menn skrifa um eftirtektarverðustu
þœttina í fari hins óstsœla œskulýðsleiðtoga. Kr. 494,50.
HAGALÍN: SONUR BJARGS OG B
Endurminningar Sigurðar Jóns Guðmundssonar, stofnanda
Belgjagerðarinrffrr. Frásagnir af sjómennsku hans og af-
skiptum af íslenzkum iðnrekstri. Kr. 451,50.
HAGALÍN: ÍSLENDINGUR SÖGUFRÓÐI
Úrval úr verkum Hagalíns, allt frá œskuljóðum hans til
lokakafla síðustu bókar hans, valið af þrettán þjóðkunn-
um bókmenntamönniAn. Kr. 451,50.
clausen: Scgur og sagnir aí Snæfellsnesi II
Síðara bindi af sögum og sögnum, munnmœlum og þátt-
um af óvenjulegu eða sérstœðu fólki af Sncefellsnesi.
Kr. 430,00.
ÞORVALDSSON: ÁÐUR EN FÍFAN FYKUR
Frásagnir af lífi, störfum og bjargrœðisvegum fólks til
lands og sjávar, eins og gerðist um síðustu aldamót.
Kr. 365,50.
ÞORBERGSSON: Brofinn er broddur dauðans
Hér er fjallað um lífið, dauðann og spíritismann, um sál-
farir áttq landskunnra manna, um djúptrans miðla og
samtöl við framliðna vini höfundarins. Kr."365,50.
HAFSTEINN
BJÖRNSSON:
NÆTURVAKA
Sjö smásögur eftir hinn landskunna og dáða miðil. ís-
lenzkar sveitasögur, sögur um íslenzkt fólk og íslenzka
staðhœtti. Kr. 344,00.
VESTEINN
LUÐVÍKSSON:
ÁTTA RADDIR ÚR PÍPULÖGN
Nýr höfundur kveður sér hljóðs á skáldabekk. Nýr tónn
I íslenzkri skáldskapargerð. Bók, sem vert er að kynnast.
Kr. 322,50.
PER
HANSSON:
HÓGGVIÐ I 5AMA KNÉRUNN
Saga Morsetfjölskyldunnar, hjónanna og sonanna sjö,
sem nazistar gáfu skipun um að handtaka lifandi eða
dauða, — saga flótta þeirra undan hundruðum þraut-
þjálfaðra vetrarhermanna Hitlers. Kr. 344,00.
SKUGGINN HENNAR
Saga um stórbrotnar persónur, sterkar i mótlaeti, stoltar
og heitár í ástum. Heillandi ástarsaga eftir fádaema vin-
sœlan höfund. Kr. 344,00.
CARL H.
PAULSEN:
SVÍÐUR I GÖMLUM SÁRUM
Saga um ungt, vinnusamt fólk, sem ástin gerir varfœrið,
af þvf það er vant að treysta fremur á viðbrögð en til-
finningar. Kr. 344,00.
JAMES
LEA^OR:
LÆKNIR I LEYNIÞJÓNUSTU
I Frábœrlega skrifuð njósnasaga. Saga sem engan svikur,
1 sem lesa vill spennandi bók um njósnir og œvintýri.
Kr. 344,00.
5KIIGGSJA