Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 14
F 'f- 14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1968 Ballerup hrærivélar — 4 stærðir — Fullkomnasta úrval, sem völ er á. • FALLEGAR • VANDAÐAR • FJÖLHÆFAR Hræra — þe/ta — hnoða — hakka — skllja skræla — rífa — pressa — mala — blanda móta — bora — bóna — bursta — skerpa 0. BaHina w NÝ BRAGi RÆRIVI AFBRAi GÐS J L. TÆKNI Jk * Elektrónlsk hraðastilling * Sama afl á öllum hröðum * Sjálfvirkur tímarofl * Stálskál * Hulin rafmagnssnúra: dregst Inn f vélina * Mjög öflugur 400 W mótor * Yfirálags- öryggi * Beinar tengingar allra aukatækja. Ballerup HAND- hrærivél Faest með standi og skál. Mörg aukatæki MILLI- STÆRÐ Faest í 5 Iltum Fjöldi tækja. STÓR-hrærlvél 650 W. Fyrlr mötuneytl, skip og stór heimlll. ÁBYRGÐ OG TRAUST VIÐGERÐARÞJÓNUSTA F/rsta flokks frá Sfmi 2-44-20 Suðurgötu 10, Rvík, FÖNIX ÖLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM: NÚ er svo komið í kviikmynda- iðnaðinuim, að það er ekki nema sjaldan, sem haegt er að tala um að mynd sé amerísk, ítölsk eða brezk, því að ganiga má úit frá því, að þeir sem gera myndina, séu af mörgum þjóðernum. Ekin- ig er niú farið að framleiða mynd ir víða um heim, og oft eklki í því landi, sem myndin er svo kennd við. iÞegar Jaques Demy, hinn kunni ungi franiski leikstjóri, fór til Hollywood tiil að stjórna fyrstu mynd sinni í Bandaríkj- umum, var hann aðeins einn af mörgium. Jack Valenti, framkvæmda- stjóri sambamds kvikmyndafram leiðenda í Bandaríkjiunum, hefur komizt þannig að orði: „Fraikkar, Bretar, ítalir, Ameríkiumenn og fólik af mörgum öðrum þjóð- ernuim, er nú starfandi blið við hlið, hvar sem myndir eru gerð- ar. Jafnrvel þjálfuðustu ættfræð- inigar igætu átt í erfiðleilkum með að feðra afkvæmi þesisarar al- þjóðlegu samvinnu“. Jaques Demy er í Hollywood til að stjórna myndinni „The Modéi Shop“. Aðalhlutiverk leika franska leikkonan Anouk Aimeé og Bandaríkjamaðurinn Gary Lockwood. Mieðal annarra leikstjóra, sem komið hafa frá Bvrópu til Bandaríkjanna nýlega er Rom- an Polanski, sem Maut heinrns- frægð fyrir mynd sína „Knitfe in tíbe water“. Heáur hann gert samning um að stjórna mörgum myndum þar vestra. Þtá kom Jolhn Boorman fná Bretlandi í fyrra til að stjórna „Point Blanik“. En ekki liggur alliur straum- urinn í vestur. Joíhn Franken- heimer hefur nýlega lotkið við myndina „the Fixer“, þax serh Englendinigurinn Dirk Bogard og Bandaríkjamaðurinn Alan Bates leika aðalhlutverkin. Þetta er fyrsrta ameríska kvikmyndin, sem er að öllu leyti gerð í landi austan járntjalids. Frankenheim- er var í þrjá mánuði í nágrenni Búdapest, þar sem myndin var tekin. Lauk hann miikLu lofsorði á ungverska starfsfólkið, sem starfaði við töku myndiarinnar. Myndin er gerð eftir bók Bern- ards Malamud og fjailar um rússneskan gyðing sem lenti í hreinsununum í Kieiv 1914. Frankenheimer leggur mikið upp úr því að taka myndir sínar þar sem þær eiga að gerast. Áð- ur en hann fór til Ungverjaliands var hann í Mexico að taka „The Extraordinary Seamen" og þar áður um alla Bvrópu við töku „Grand Prix“. Á meðan Frankenheimer var í Ungverjalanidi var anmað ame- rískt fyrirtæki að taika njósna- miynd frá heimsstyrjoldinni fyrri í Júgóslavíu, sem heitir „Name- iess“ og annað fyrirtæfci var einnig þar að igera mynd sem heitir „Castile Keep“, með Burt Lancaster í aðalhilutverki. Amerísik fyrirtæiki eru niú að liáta gera 35 myndir utan Banda- ríkjanna, ýmist ein sér eða í sam vinnu við erlend fyrirtæki. Á sama tíma er ekki verið að gera nema 24 myndir 1 Bandaríkjun- um sjáifum. A£ þessum er verið að gera sautján í Bretlandi, fjórar á Ítaiíu, þrjáir í Frakk- landi, tvær á Spáni og eina í Austurríki, Svíþjóð og Jiúgósfa- víu. ítalir hafa rtekið forystu meðal þeirra erlendra aðila, sem fram- leiða myndir í Bandaríkjunum. Telja þeir sig geta niáð enn betri árangri með því að gera myndir þar sem þær eiga að geraist, og nota bæði ameríska og ítalska leikara. Þessi stafna ftala er slkynsamíleg, þegar haft er í huga að Bandarífcin eru stærsti ein- stakur markaður í heimi fyrir kvikimyndir. í>ar við bæitist, að erlendar kvikmyndir niá stöðugt meiri vinsældum í Bandaríkjun- um. Ein af þessum ítölsku mynd- um er þegaT að silá í gegin. Heit- ir hún „An Italian in Amerioa'* og var Alberti Sori bæði fram- leiðandi og leikstjóri. Myndin var gerð að nokkru leyti á Ítalíu, en meginhluti hennar var gerð- ur í Bandaríkjunum: í New York, Tennesee og Nevada. Að- alhluitverkið leikur Viátorio De Sica. Mýndin er satira og gerir gys að draumi ítalanna, og raun- ar fleiri, um hinn mifcla auð í Ameríkiu. Flestar ítölsku myndirnar hafa verið fremur ódýrar, en nú er það að breytast. Lang iburðar- mesta myndin til þessa heitir „Once upon a Time in fche Wesit“, sem kemur til með að kosta fimm milljónir dollara. Gerist hún í villta vestrinu. Leifcstjóri er Sergio Leone, sá sem stjórn- aði myndinni Hinefafylli af doll- urum, sem nú er sýnd í Tóna- bíó. Með aðailhlutverk fara Henry Fonda og ítalska leikkon- an Claudia Cardinale. Flestir aðr ir leikendur eru amerískir. Mun Leone gera aðra mynd einnig mjög dýra, sem á að heita „Once Upon a Time in America". Gerist hún á árunum sem vín- bannið var í Bandaríkjunum, blíómatima ,;gangsteranna“. f>ess þróun er ekki ný, aðeins ört vaxandi. Raunar átti hún rætur í Hollywood í gamla daga. ítalski bvifcmyndaiframleiðand- inn Dino de Laurentis hefur lýst þessu þannig: „Kvikmyndir eru alþjóðlegar og engir hafa sfcil ið þetta betur en metm eins og Thalberg og Mayer gerðu hér fyrr á árum. Það voru þeir sem fengu Gretu Garbo til Banda- ríkjanna, og Mariene Dietrich, Billy Wilder, Charies Lauglhton, Erik von Stroheim og endalaus- an lista annarra lelkara frá öðr- um löndum. Þeir skilldu hið al- þjóðlega eðli kvifcmyndanna". iHið alþjóðlega eðli kvilfcmynd- anna er að sjálfsöigðu efcki að- eins fólgið í því, hver býr þær til, ’heldur í því, að veröídin er að verða einn stór markaður. Þær myndir, sem rauniverulega skara fram úr eru sýndar um allan heim, hversu óþekkitir fram lieiðendur kunna að vera. Það lé- lega er aftur á móti ekki sýnt utan lands framleiðenda eða í næsta nágrenni. 'Þetta er það sem hefur skeð með mestan hluta , bvikmyndaiðnaðar Þjóð- verja, Norðurlanda, Indverja og Japana, gvo nefnd sóu áberandi dæmi. Aftur á móti hafa ftalir, Frakk ar, Bandaríkjameran og Bretar náð verulegri útbreiðsilu fyrir sínar kiviikmyndir. Ástæðan er einfaldlega sú, að þeir gera betri myndir. Þegar góðar myndir koma frá öðrum Löndum, n/á þær útbreiðsllu, einis og við höfum séð hér á undanförnum árum. Sér- staklega væri óskandi að skiln- ingur á þessu færi vaxandi í Austturiöndum. Þar hafa menn svo allt annan skilning á list augans, að það gæti sýnt oikkiur nýja og sfcemmtilega hluti, sem ekki er að finna innan okkar menninigar. N auðungaruppboð Eftir fcrötfu tollstjóranis í Reyikjatvífc verða ýmsar ótollafgreiddar vörur, svo sem búsgögn, fatnaður, véla- hlutir, kvenskór, sjónvarpstæki, garðsláttuivél, mótox- drifin, nælongarn, niðursoðnir ávextir og margt fleira selt á nauðungaruppboði að Ármúla 26, þriðjudaginn 17. desember nk. kl 13.30. Ennfremuir eftir kröfu sfciptaréfctar Reytkjiaivífeur o fL steypuhrærivél, hjólsög, grjótbor, handiverkfæri, gervi- silkiefni o fl. Vöruimar verða til sýnis á uppboðsstað frá kl. 9—12 á uppboðsdegi. — Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. TcJku £r haHjkabúliH VIO SgDLAVDROUSTÍa -SÍMI 15B14 MflROCCO TÖSKUR fyrir börn og fullorðna, mjög ódýrar, frá kr. 250—648.— Hanzkar og lúffur fyrir dömur og herra. Mjög vandaðar skinnfóðraðar töskur nýkomnar. Beirut-töskumar vinsælu nýkomnar í tízkulitum. Senduni í póstkröfu. ALLT A Cfafavörur Kínverskir handunmir dúkar heklaðir, bróderaðir, fíteraðir. Verð frá kr. 235.— Danskir jóladúkar og renningar. Verzlunin GOMLU Barnafatnaður Rúlliukragapeysur stærðir 2—12. Amerískir telpnakjólar stærðir 1—7. Undirkjólar á telpur, telpnastretch- buxur, drengjaskyrtur. KATARÍNA Suðurveri VERÐI Kvenfatnaður Kanters lífstykkjavör- ur, náttkjólar, náttföt, undirkjólar, skjört Stigahlíð 45—47, sími 81920. — Næg bílastæði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.