Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1968 23 Hart í bak—Hart í stjór 1 G(REIN í Morgunblaðinu sunnu daginn 8. þ. m. með fyrirsögn: „Smíðaði mína fiðlu sjálfur" og fjallar um bók Júlíusar skip- stjóra ,,Hart í stjór“ er svohljóð- andf kafli tekinn upp úr bókinni af greinarhöfundi orðrétt að því er virðist: „Á iþeiim tíma var Árni læknir þeira Skagfirðinga, og kann ég brot úr gömlum hús- gangi um hann sem svo hljóðar: „Hjálpar inn í eilíft líf Árni læknir Skagfirðinga". Mér finnst það fremur ósmekk legt af skipstjóranum, sem sigldi Goðafossi upp í Straumnes, hvort sem það nú var, hart í bak, eða hart í stjór, að fara að rifja upp gamla níðvísu um Árna lækni Jónsson, — alías Árna lækni Skagfirðinga —, og það því frem ur að hann kann ekki nema tvær síðustu ljóðlínurnar. Vísan eins og ég lærði hana í æsku hljóðar svo: Sumum meður sjúikdómskíf, sem að harðar nauðir þvinga, hjálpar inn í eilíft líf Árni læknir Skagfirðinga. Eins og sjá má af fyrri hluta vísunnar er hún engan veginn eins illgjörn og ætla mætti af síðari hlutanum einum sér. Árni læknir Skagfirðinga hjálpar aðeins þei-m inn í eilift líf, sem mjög eru aðþrengdir af sjúkdóm um og þrautum. Hann vinnur á þeim miskunnarverk, þó að ekki samrýmist það landslögum, eða siðareglum lækna. Hvort höfund ur vísunnar hefur eitthvað fyrir sér um þessa aðstoð Árna lækn- is við sjúklinga sína veit að sjálf sögðu enginn. Gat verið óhapp eða slys, sem alla lækna getur hent, en er síðan blásið út af óvináttu eða illkvitni, og síðan gert ódauðlegt með haglega gerðri stöku. Árni Jónsson læknir var Hún- vetningur að ætt, fæddur í Vatns dalshólum 31. júlí 1851, kandidat frá læknaskólanum 15. júní 1878 með 1. einkunn. Skipaður 15. apríl 1879 héraðslæknir í 9. lækn ishéraði. Sat fyrst á Sauðárkróki, svo á Sauðá, og frá 1881 í Glæsi- bæ. 26. febrúar 1892 var hann skipaður héraðslæknir í 13. lækn HAFNARFJÖRÐUR - jolotre Jólatréssalan hefst á morgun, einnig grenigreinar. REIÐHJÓLAVERKSTÆÐIÐ Hellisgötu 9, Hafnarfirði. LOFTHITUNARKETILL ásamt blástursrörum til sölu. Hentugur á verkstæði, fiskverkunarhús, eða aðra stærri byggingu. ishéraði og sat á Ásbrandsstöð- um í Vopnafirði til dauðadags 3. marz 1897, Sjálfur var ég undir- ritaður héraðslæknir i Vopna- fjarðar læknishéraði í tæp 36 ár og heyrði Árna Jónssonar læknis aðeins að góðu getið þar. Hann var talinn greindur maður, en óhamingjusamur í einkalífi sínu. Árni Vilhjálmsson fyrrum héraðslæknir Vopnfirð- inga Peningalán Vil taka peningalán í 6—12 mán. allt að 100 þús. kr. gegn góðu fasteignaveði og góðum vöxtum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Peningalán — 6080“. JÚLATRÉ LANDGRÆÐSLUSJÓÐS eru komin — Salan er hafin AÐALÚTSÖLUR LAUGAVEGI AÐRIR ÚTSÖLUSTAÐIR í REYKJAVÍK: Vesturgata 6 Hornið Birkimelur — Hringbraut Við Seglagerðina Ægi, Grandagarði Bankastræti 2 Laugavegi 54 Laugavegi 63 Jólabasarinn, Þverholti 5 Við Miklatorg, Eskihlíð A — Hagkaup Verzl. Krónan, Mávahlíð 25 Blómabúðin Runni, Hrísateig 1 Verzl. Nóatún, Nóatúni Erikablóm, Miðbær — Háaleitisbr. Háaleitisbraut 68 7 OG FOSSVOGSBLETTI 1. Grænmetismarkaðurinn, Síðumúla 24 Við íþróttaleikvanginn í Laugardal Blóm og grænmeti, Langholtsvegi 126 Borgarkjör, Grensásvegi 26 Við Bústaðakirkju, Tunguvegi Árbæjarblómið Heimakjör, Breiðholti í KÓPAVOGI: Gróðrarstöðin Birkihlíð v/Nýbýlaveg Meltröð 8 Blómaskálinn, Nýbýlav.-Kársnesbr. Víghólastígur 24. BIRGÐASTÖÐ FOSSVOGSBLETTI 1 Símar 40-300 og 40-313. Greinar seldar á öllum útsölustöðunum GUNNAR ÁSGEIRSSON H/F. Sími 35200. AÐEINS FYRSTA FLOKKS VARA. Aðeins þnð bezta... Með því oð gefo úrvolsfóðurblöndu, tryggið þið uuknur ufurðir og bættu ufkomu búsins Verð á fóðurblöndunum, 50 kg sekkir. / Kúafóðurblanda ....... Kr. 429.00 Sólarblanda ............ — 409,00 Ungafóður I og II..... — 504.00 Heilfóður (varphænum) — 474.00 Varpfóður .............. — 491.00 Holdakjúklingafóður .. — 518.00 Gyltukögglar ........... — 460.00 Baconkögglar ........... — 463.00 Reiðhestafóður ......... — 448.00 Fóðurhafrar ............ — 380,00 Allar fóðurblöndurnar eru kögglaðar Fóðurblöndunarverksmiðja ELIAS B. MUUS. Afgreiðsla frá nýrri fóðurvörugeymslu í Hafnarfirði. Fóðurblöndustöð Elias B. Muus hefur séð bœndum á Fjóni fyrir fóðurbœti í 144 ár. Þar er búskapur beztur í Danmörku. Aðeins bezta hráefni er notað í fóður- blöndurnar hjá Muus. Þær eru háðar stöðugu eftirliti. Gerum sömu kröfur. AÐEINS ÞAÐ REZTA Allt í þágu landbúnaðarins Globus hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.