Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESKMBER 1968 13 Jón Jakobsson Einarshöfn 80 ára A UPPVAXTARÁRUM minum á EyrarbaiKka var eitt heimili — öðru fremur — sem mér finns't nú, að helzt mætti líkja við niökkuns'konar „umferðarmið- etöð“, þvi þangað komu og þar igistu fjöldinn allur af ferða- mönnum úr sveitum Ájrnes- og Rangárvallasýslum, þegar þedr voru í kaupstaðarferðum sínum; koma eða fara úr ,,verimu“. Þarna var þó ekki gireiðasala, heldur íslenzk gestrisni Þetta heimili var Einarshöfn. Þar bjuiggu allgóðu búi, sæmdar- hjónin Jakob Jónsson og kona hans Ragnheiður Jónsdóttir með 4 dætrum sínum og einum syni. — Það er einmitt son þeirra, Jón Jakobsson í Einars'höfn, sem óg viil minna á, með þessum línum. Hann er fæddur 13. des. 1888 og er því 80 ára. Jón hefur mi'kið og margt gert um dagana, þó hamn hafi ek'ki gerít viðreist. Hann hefur unnið sínu byggðarlagi alla tíð. Rúm- lega 20 ára gamall eignaðist hann hlut í teinœringi, sem hann var formaður á þangað til hann tók að sér form'ennsku é mótorbátum. Hann var traustur srtjómsamur og fengsæll formaður, einnig sér- stakur reglumaður á öfllum sivið- um En Jón hefur ekki emgöngu verið sjómaður, heldur hefur hann líka alltaf verið all stór bóndi fram að þessu. Þetta afmæli Jóns Jakobssonar vekur mig til umhugsunar um þanm tíma, þegar foreldrar míniir voru í nábýli við heimili hans, og alla þá bita og sopa, sem við systkinin fengium þaðan Ég man vel móður hans, þegar hún var að koma með ýmislegt, sem hún vissi að okkur vamihagaði. Þá breiddi hún svuntuna sína yfir það, — milli bæja — svo minna bæri á hvað hún var- að gera. Ég man líka þegar ég, innan við fermingaraldur réðist til hans sem „beitustrákur" fyrst uippá Va hlut og síðar % hiluit En hálfur aflahlutur hjá góðum formanni var oft betri en heill hlutur hjá öðrum. Þannig var það líka stundum hjá Jóni. Fyrir allt þetta er ég immilega þakklátur. Ég vii nota þessi tíma- mót til að minna á þessa hluti og votta vini okkar Jóni Jakobssymi í Einarshöfn innilegar þakkir fyr ir gömlu árin, eimmig fyrir end- nýjuð kynni og að síðustu hug- heilar árnaðaróskir á afmælisdag- inn. — Gísli. Jólaleikföng Kaupið jólaleikföngin á gamla verðinu. Mikið úrval af mjög ódýrum leikföngum. Ódýrt, óbrjótanlegt jólatrésskraut. Gervijólatré og jólatrésseríur. rftMHIIIIIi «4IIIIIIIIMIM >1111)1 MMIIIIj liMMIMMMMlá MIHIMMIIMMl] MMIMMMMMM' JlMIHMMHMIMMMMMMfl fllllMIMIIIIMMIIIMMMMW.. •••••HMMMHIMHMIHHMMUMMMMMI IMMMIMM. IMMMIMI*. IMMMIIMMII. MMMIMMMMM IIMMMMMMMII IIMIMMIMIMIM IMIMMIMMIIM illlMMIMMMM IMMIMMMMI* IIMIMIMMM' IMMIMHM' Miklatorgi — Lækjargötu 4. Bí )S L w 0 Ð Skrifborðsstólar 20 gerðir. Símastólar 5 gerðir. Pinnastólar — danskir margar gerðir. AF SKRIFSTOFU- OG FUNDARSTÖLUM. | B l! JS L w 0 Ð HÚSGAGNAVERZLUN VIO NÓATÚN — SlMI 18520 BRAUÐSTOFAN Sími 16012 Vesturgötu 25. Smurt braut, snittur, öl, gos. Opið frá kl. 9—23,30. Jólatrés- fœtur Laugavegi 15, sími 1-33-33. HLUTABRÉF Okkur hefur verið falið að leita tilboða í hlutabréf í eftirtöldum hlutafélögum: 1. Sjóvátryggingafélagi íslands h/f. 2. Almenna byggingarfélaginu h/f. Samkomuhúsi Vestmannaeyja h/f. 4. Flugfélagi íslands h/f. 5. Hval h/. 6. Lof'tleiðum h/f. 7. Olíufélaginu h/f. 8. Verzlunarbankanum h/f. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmndsson, Guðlaugur Þorláksson, Guðmundur Pétursson og Axel Einarsson. Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. HEKLA— GEFJUN DRALON PRJÓNA SAMKEPPNIN 1968 VERÐLAUNAAFHENDING SÝNIN6 Á PRJÖNAVÖRUM ÚR SAMKEPPNINNIASAMT DRALON VÖRUM FRÁ HEKLU 06 6EFJUN Á HtíTEL SðGU SUNNUDAGINN 15. Þ. M. KL. 3. Ruth Magniisson syngur Árni Elfar píanó Jdn Páll gítar drálori BAYER Úrvals trefjaefni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.