Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1»68 9 4ra herbergja íbúð við Skaftahlíð er til sölu. íbúðin er á neðri hæð í húsi sem er 2 hæðir og kjallari. íbúðin er 1 stofa og 3 svefnherb. Tvöfalt gler í gluggum, teppi á gólfum, svalir. Sameiginlegt véla- þvottahús í kjallara. íbúðin lítur vel út. 5 herbergja íbúð á 3. hæð við Háaleitis- braut er til sölu. íbúðin er 1 stofa og 4 svefnherbergi, stærð um 121 ferm. Svalir, tvöfalt gler, teppi á gólfum og á stigum. Sameiginlegt vélaþvottahús í kjallara, bílsk. fylgir. Skipti á 3ja— 4ra herb. íbúð í sama hverfi koma einnig til greina. 4ra herbergja íbúð við Efstaland er til sölu. íbúðin er á 3. hæð og er tilbúin undir tréverk og tilbúin til afhendingar. 6 herbergja íbúð við Kvisthaga er til sölu. íbúðin er á 2. hæð í tvílyftu húsi, stærð um 130 ferm. Sérhiti, svalir, bílsikúrsréttur. Raðhús við Miklubraut er til sölu (stærri gerðin). Húsið er 2 hæðir og kjallari alls um 210 ferm. Á neðri hæð eru stofur, eldhús, anddyri og forstofa. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi, öll með innbyggðum skápum, bað- herbergi og svalir. f kjall- ara er stórt vistlegt her- bergi með arni og þvotta- húsi og geyms'lu. Skipti á 4ra—5 herb. sérhæð koma einnig til greina. 4ra herbergja íbúð við Eskihlíð er til sölu. íbúðin er á 2. hæð í fjöl- býlishúsi og er í mjög góðu standi. Herbergi í kjallara fylgir. 3/o herbergja íbúð mjög rúmgóð á 1. hæð við Flókagötu er til sölu íbúðin er 2 samliggjandi stofur og 1 svefnherb., eld- hús, baðherbergi og svalir. Stór stofa í kjallara fylgir, sérhiti. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147 og 18965. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð um 80 ferm. á 2. hæð ásamt bílskúr. Sér- hiti og sérinngangur. 5 herb. íbúð við Eskihlíð um 117 ferm. á 4. hæð. Raðhús Raðhús við Ásgarð á tveimur hæðum um 170 ferm. Útb. kr. 500 þús. Sanngjarnt verð ef samið er strax. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson. íseionir til sölu 2ja herb. séríbúð við Rauða- læk ásamt bílskúr og óinn- réttuðu risi. Sér 3ja herb. íbúð í Njörva- sundi. Lítið einbýlishús með bilskúr utan við borgina. 2ja herb. kjallaraib. í Grensás. 6 herb. íbúð við Ásvallagötu. 6 herb. íbúð við Leifsgötu o. fl. o. fl. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 Til sölu Raðhúsolóð í Breiðholtshverfi 1, selst á kostnaðarverði, sökklar komnir. Timbur og járn fylgir að mestu til að gera húsið fokhelt. Opinber gjöld borguð. 2ja herb. risibúð með sérhita í timburhúsi við Miðstræti. Laus strax, útb. 130 þús. 2ja herb. ibúðir við Silfurteig. Hringbraut, Rauðarárstíg. Nýleg, vönduð jarðhæð, 3ja herb. við Rauðagerði, með sérinngangi og sénhita. — Skemmtileg íbúð. 4ra herb. vönduð 2. hæð í Háa leitishverfi (3 svefnherb.), íbúðin er teppalögð. Útb. má skipta fram á vor 1969. Laus í janúaT. 5 herb. 160 ferm. vönduð 2. hæð við Bólstaðahlíð, bíl- skúr. 4ra herb. jarðhæð við Mela- braut (þrjú svefnherb.). íbúðin er >með sérhita og sérinngangi. 150 ferm. 2. hæð við Berg- staðastræti. íbúðin eT í steinhúsi og laus strax, gott verð. 6 herb. vönduð endaíbúð í góðu sambýlishúsi í Vestur- bæ. Vandaðar harðviðarinn réttingar, íbúðin er teppa- lögð. 5 herb. einbýlishús við Sunnu braut í Kópavogi, bílskúr, laus strax. 6 herb. einbýlisihús við Hóf- gerði, laus strax. 5 herb. einbýlishús í Laugar- neshverfi ásamt 60 ferm. vinnuplássi og 40 ferm. bíl- skúr. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI ,17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Eskihlíð 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt herbergi í kjallara. Við Laugarnesveg 5 herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi, útb. 500 þúsund. Við Hraunbraut 4ra herb. sér- hæð, skipti á íbúð í Hraun- bæ æskileg. Við Rauðalæk 5 herb. hæð, þrennar svalir, sérhiti, laus strax. Raðhús við Langholtsveg, 6 herb, bílskúr. Arni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. SIMIl ER 24300 Til söln og sýnis 13. í Crindavík á góðum stað, fokhelt ein- býlishús, ein hæð, 136 ferm. ásamt bílsikúr. Söluverð er hagkvæmt og útb. aðeins 250 þús. sem má skipta. Nýtízku einbýlishús, fokheld og tilb. undir tréverk við Markarflöt. 5 og 6 herb. íbúðir tilb. undir tréverk í Kópavogskaup- stað. Endaraðhús, ein og hálf hæð, alls um 150 ferm. fokhelt með einangruðum útveggj- um við Giljaland, bílskúrs- réttindi. Miðstöðvarofnar og tvöfalt gler í húsið fylgir. Möguleg skipti á 3ja,—4ra herb. góðri jarðhæð eða 1. hæð í borginni. 3ja herb. ibúð um 90 ferm. tilb. undir tréverk við Efsta land. Laus 6 herb. íbúð í Hlíðar- hverfi. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir víða í borginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari fja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Fasteignir til sölu Raðhús við Vogatungu, að nokkru í smíðum. Skipti æskileg á stórri íbúð. Raðhús og einbýlishús í smíð- um. Góð 4ra herb. íbúð við Eski- hlíð. Herb. fylgir í kjallara. Hús og íbúðir í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi og víðar. Skipti oft möguleg. Hef kaupanda að nýrri eða nýlegri 2ja herbergja íbúð. Austurstrwti 20 . Slrni 19545 200 ferm. fokheid jarðhæð í Háaleitishverfi, verzlunar- eða iðnðarhúsnæði. 3ja herb. íbúð í Hraunbæ. Tréverk komið að nokkru leytL Hagkvæmir greiðslu- skiimálar, laus strax. 2ja herb. íbúðir í Norðurmýri, i kjallara og á hæð. Nýtt eihbýlishús við Vorsabæ. Skipti koma til greina. Smáverzlun með kvöldsölu- leyfi á góðum stað í bænum. Tilvalið fyrir mann sem vill skapa sér sjálfstæða at- vinnu. 4ra herb. risibúð við Þórs- götu. Útb. aðeins 200 þús. Málflutnings & [fasteignastofaj Agnar Gústafsson, hrl.^ Austurstræti 14 l Símar 22870 — 21750.J Utan skrifstofutíma: i 35455 — 41028. Til sölu 2ja herb. 60 ferm. jarðhæð við Ásbraut, verð kr. 600 þús., ntb. kr. 250—300 þús. 2ja herb. 60 ferm. 2. hæð við Ásbraut, verð kr. 600 þús., útb. kr. 300 þús. 2ja herb. 78 ferm. 2. hæð í fjórbýlishúsi við Rauðalæk. Auk 40 ferm. rishæðar í fok heldu ástandi sem má breyta í íbúðarpláss, 30 ferm. bílskúr, lóð fullfrá- gengin, sérhitL suðursvalir. 3ja herb. 85 ferm. 3. hæð við Laugaveg. íbúðin er öll nýstandsett með nýjum harðviðarinnréttingum, laus strax, ekkert áhvílandi. 3ja herb. 88 ferm. 4. hæð við Laugarnesveg. íbúðin lítur vel út, suðursvalir, hagstætt verð og útborgun. 3ja herh. 95 ferm. 4. hæð við Stóragerði. Vandaðar inn- réttingar, skipti á 5—6 herb. íbúð koma til greina. 3ja herb. 100 ferm. jarðhæð við RauðagerðL Hiti, inn- gangur og þvottahús sér. Hagstætt verð og útborgun. 4ra herb. 115 ferm. 4. hæð við Ljósh. Mikið af skápum, vönduð íbúð, fallegt útsýni. 4ra herb. 115 ferm. endaíbúð á 1. hæð við Laugarnesveg. 5 herb. 2. hæð í fjónbýlishúsi við Rauðalæk. Suðursvalir, laus strax. 6 herb. 150 ferm. 1. hæð í þríbýlishúsi við Borgar- gerði, allt sér. Lóð að nokkru frágengin. Hagstætt verð og útborgun. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsölum. 3'5392. 13. Steinn Jónsson hdL lögfr.skrifstofa - fasteignas. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð í Kleppsholti á 2. hæð, vönduð íbúð. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Óðinsgötu, öll nýstandsett, harðviðarinnr., teppalagt. 3ja herb. íbúð við Laugarnes- veg og eitt íbúðarherb. í kjallara. Heildarverð kr. 1100 þús. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Skólagerði um 100 ferm. Þvottahús á hæðinni. Eigna skipti á einbýlishúsi mögu- leg. 4ra herb. sérhæð í Vogunum, um 100 ferm. Útb. kr. 500— 600 þúsund. 5 herb. hæð við Kleppsveg Mjög vönduð íbúð. Eigna- skipti á 2ja—3ja herb. íbúð möguleg. Sérhæð við Skólagerði, um 150 ferm. Bílskúr, útb. að- eins kr. 800 þúsund. 5 herb. íbúð við Ásbraut á 2. hæð í fjölbýlishúsi, allt sam eiginlegt búið. fbúðin er tilb. undir tréverk og málr. ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupendur að ibúðum af ýmsum stærðum, bæði tilbúnum og í smíðum. Oft eru hagstæð eignaskipti möguleg. Látið setja íbúð yðar á sölu- skrá okkar. Steinn Jónsson hdL Kirkjuhvoli. Sími 19090. 14951. EIGNASALAIM REYKJAVÍK 19540 19191 Lítið einbýlishús við Skipa- sund, 2 herb. á 1. hæð, 2 herb. og eldhús í kjallara, bílskúr fylgir. Lítið niðurgrafin 2ja herb. kjallaraíbúð við Rauðalæk, sérinng., sérhitL Nýleg 3ja herb. jarðhaeð við Bólstaðahlíð, teppi fylgja, frágengin lóð. Sérlega vönduð 4ra herb. ibúð á 1. hæð við Arnarhraun, sérhiti, bílskúrsr. fylgja. Parhús (timburhús) við Laug arnesveg, 4 herb. og eldhús, auk kjallara, bílskúr fylgir, útb. kr. 3—350 þúsund. Húseign við Birkihvamm. 3 herb., eldhús og bað á 1. hæð, 4 herb. og salemi í risi, stór ræktuð lóð. Hús- inu má auðveldlega breyta í tvær minni íbúðir. Glæsilegt nýtt 150 ferm. ein- býlishús í Árbæjarhverfi, bílskúr fylgir. Sala eða skipti á minni íbúð. Hag- stæð lán fylgja. Einbýlishús í Miðborginni. 4 herb. og eldhús á 1. hæð, 2 herb., geymslur og þvotta hús í kjallara. Ennfremur raðhús og einbýl- ishús í smíðum í miklu úr- vali, svo og íbúðir af öll- •um stærðum. EIGIXIASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. 2 4 8 5 0 HÖFUM KAUPENDUR að 3ja herb. íbúð í Háaleitis- hverfi eða nágrenni. Útb. 700-750 þús. Einnig koma til greina aðrir staðir. HÖFUM KAUPENDUR að 4ra—5 herb. íbúð í Reykja- vík í blokk á 1., 2. eða 3. hæð. Útb. 700—800 þús. Þarf að vera 3 svefnihert). Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúð é hæð með útb. 500—600 þús. Einnig að jarðhæðum eða góðuan risíbúðum. Útb. 350 þús. HÖFUM KAUPENDUR að 3ja herb. kjallaraíbúðum eða góðum risíbúðum með útb. 300—400 þús. HÖFUM KAUPENDUR að 4ra—5 herb. sérhæð í Reykjavík. Útb. 800 þús. til 1 milljón. HÖFUM KAUPENDUR að einbýlishúsi í Smáíbúða- hverfi eða raðhúsi. Vegna mikillar eftirspum- ar vantar okkur tilfinn- anlega 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Reykjavík og Kópavogi með útb. frá 350 þús og allt að einni milljón. Hringið og reynið við- skiptin. TRYGÍXNGAEI F&STEI6N1EÍ Austorstræti 10 A, 5. hæð Sími 24850 Kvöldsími 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.