Morgunblaðið - 13.12.1968, Síða 28

Morgunblaðið - 13.12.1968, Síða 28
28 MORGUN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1968 ef hún hefði séð fyrir öll ó- þægindin, sem brottför tengda- dótturinnar hafði í för með sér fyrir þau mæðgin. 6. KAFLI. Klukkunia vantaði tuttugu mín útur í fjögur, þegar Maigret á- kvað sig, og hálftími leið áður en yfirheyrslan hófst. En ör- lagastundin næstum dramatisk, var samt, þegar hann tók ákvörð un sína. Aðfarir Maigrets höfðu kom- ið. þeim mjög á óvart, sem voru að vinna með honum þama í hús inu. Síðan um moirguninn hafði ö'llum þótt eitthvað einkennilegt, hvernig Maigret gekk að verki sínu, Þetta var ekki fyrsta hús rannsókn, sem mennirnir höfðu tekið þátt í með honum, en því lengra sem henni skilaði áleiðis því ólíkari varð hún öllum hin- um, sem á umdan voru gengnar. Henni varð ekki almennilega lýst. En Janvier, sem þekkti yf- irmann sinn bezt, varð fljótastur til að finna breytinguna. Þegar hann skipaði þeim til verka, hafði verið einhver ein- kennilegur grimmdarglampi í aug um hans, hann hafði beirilínis sigað þeim á húsið, eins og þeg ar hundahóp er sigað, og hann hafði hvatt þá áfram — ekki svo mjög með orðum, heldur með framkomu sinni. Var þetta orðið persónuleg keppni milili hans og Guillaume Serre? Eða niánar til tekið: hefði atvikin haft sama gang, hefði Maigret tekið sömu ákvörðun á sama tíma, hefði ekki andstæð- ingurinm verið stænri maður en hann, bæði líkamlega og andlega? Það var eins og hann hefði allan tímann klæjað í finguma, eftir að takast á við hann. En öðru hverju hefði mátt ætla honum amnan tilgang, jafn- vel þann að hafa einhverja mein fýsnis’lega löngun til að koma 31 öllu húsinu á annan endann. Þeir höfðu sjaldan fengið tæki færi til að leita á svona heim- ili, þar sem alit var svo frið- samlegt og reglubundið, fullt samræmis og eins og hljóðdeyft, þar sem jafnvel fonniegustu mun ir komu ekki hlægilega fyrir sjónir, heldur féllu inn í heild- ina. Og enn höfðu þeir ekki rekizt á einn einasta grunsam- legan hlut. Þegar hann hafði tekið ákvörð Nafn herra tizkunnar í dag VERKSMIOJAN FÖT H.F. um sína miokkru fyrir klukkan fjögur höfðu þeir ekki enn fundið neitt grunsamlegt. Leit- airmönnunum var farið að líða dálítið ilia, og bjuggust við, að yfirmaður þeirra mundi afsaka sig og fara. En hvað hafi orðið til þess að koma Maigret til að ákvarða sig? Vissi hann það sjálfur? Janvier gekk nú svo langt að halda, að hann hefði fengið sér einu glasi of mikið, um klukkam eitt, þegar hann fór að fá sér bita í veit- ingahúsinu fyrir handan. Og víst var um það, að þegar hann kom aftur þaðan, var af honum Per- od-lykt. Eugenie var enn ekki farin að leggja á borð fyrir húsbændur sína. öðru hverju hafði hún komið upp og þá hvíslað, ýmist að gömlu konunni eða syni henn ar. Einu sinni höfðu þeir kom- ið auga á gömlu konuna, þar sem hún var að borða, stand- andi úti í eldhúsinu, rétt eins og verið væri að flyfja, og tann- lækmirimn hafði neitað að koma niður, hafði Eugenie komið upp með samloku og kaflfibolla handa honum. Þegar þar var komið, voru þeir að rusla til í geymslunni á háaloftinu. Og þessi geymsla var persónulegasti hluti hússins, miklu meir svo en stofur og svefnherbergi. Háaloftið var geysistórt og gegn um tvo glugga skinu tveir stórir 'ijós-fei'hyrni'ngar á gólf- inu. Janivier hafði opnað tvö uð af 16 ára gamalli stúlku um argentínskan dreng og hestinn hans. Sögur Helen Griffith hafa hlotið feikna i vinsældir um allan heim. Afgr. er í Kjörgarði sími 14510 Bókin segir frá öllum helstu dulrænu fyrirbærum sem kunn eru, svo sem skyggnilýsingum, dulheyrn, hlutskyggni, hug- lækningum, líkamningum og miðilsfundum. Afgr. er í Kjörgarðl sfmi 14510 GRÁGÁS GRÁGÁS 13. DESEMBER Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Þessi dagsetning ber nafn með rentu .Gættu fyllstu varúðar gegn slysahættu. Nautið 20. apríl — 20. maí Búðu þig undir breytingar. Rómantíkin glæðist. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þú hefur áhuga fyrir nýjum kunningjum. Einhver órói heima fyrir. Krabbinn 21. júní — 22. júlí Einhver kemur þér á óvart. Farðu hægt og varlega, og talaðu sem minnst um það. Rómantíkin er ofarlega á baugi. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Allskyns áhrif steðja að, eins misjöfn og þau eru mörg. Þú verður að endurskipuleggja allt, og það verður til góðs. Meyjan 23. ágúst — 22. september Andstæðurnar hlaðast upp. Ástin og fjármálin geta blómstrað ef heppnin er með. Vogin 23. september — 22. október Geðshræringin reynir mjög á þig. Gangur málanna er afar furðulegur. Árangurinn getur orðið allt að því framúrskarandi. Spoðdrekinn 23. október — 21. nóvember Fólk virðist ekki hegða sér af nokkurri skynsemi. Forðaztu flan. Bogmaðurinn 22. nóvember — 21. desember Farðu varlega. Rómantíkin er freistandi, en hvað svo? Steingeitin 22. desember — 19. janúar Parðu vel yfir öll smáatriði. Óljósar framtíðarhorfur skyggja á gleði þína. Rómantíkin gerir vart við sig, svo ekki verður um villzt. Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar Nýjar hugmyndir koma á sjónarsviðið. Einhver flækja er í rómantíkinni. Vertu þolinmóður. Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz Sameign gengur vel. Hjúskaparmálin ekki. Sinmtu daglegum störfum það hjálpar þér I heimilisvandanum meira, en þú áttir von á.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.