Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 32
FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1968 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍMi 10.100 íslendingar hafa oft neitaö norsk- um síldveiðiskipum um landanir Hafa því orðið að leggja í hœttulega sigl- ingu með lausan síldarfarm yfir hafið t SETNINGARRÆÐU, sem for- maður útvegssambandsins í Suð- urmæri í Noregi flutti fyrir stuttu á árþingi sambandsins, kvað hann norska sjómenn vera alvar lega þenkjandi vegna veitingar löndunarleyfa til handa íslenzk- um fiskiskipum í Noregi. Hanin sagði, að enn einu sinsni hefði Noregur sýnít stórlhug sinn í verki með 'því að veita þessi löndunarleyfi, enda þótt ljóst væri að þau kænrni cnjög iltla við norsfca fiskimenn. Þessi leyfi igerðu útslagið á veiðair snurpu- bátanna norsfcu, þar sem. þeir geti hreinlega ekki athafnað sig. Sé þar atf leiðandi milkið um það rætt að koma með einhverjar gagnráðstafanir, sem fælust t.d. í stöðvun síldveiðanna, þar sem norsiki floitinn kæmist ekfci að. „ísland !hefur hvað eftir annað neitað norsikum snurpunótabátum um að landa á íslandi með þeim aíleiðingum, að bátarnir hatfa þuxift að sigla yfir hafið með laus an síidarfarmiinn í lestinmi, og líf norsku sjómannanma þvi í sitórri hættu, ef hún skyldi kastast til í lestunum. Það eru okfcur mikil vonibrigði, að norsku löndunarlög in, sem setit eru til varnar norslk- Heitir nú Ármúlnskóli FRÆÐSLURÁÐ samþykfcti ný- lega á fundi sínum að Gagn- fræðasfcóli verknáms sktuli fram- vegis nefndur Ármúlasikóli. um fisfcveiðimönnum, skiUiu vera sivo léttvæg, að þau e_ u fyrirvara laust gerð ómerk án þess að okk ur séu veittar ti.svarandi undan- þágur í landi pví, sem nýtur góðs af undamþágium okifcar. Og með þessu fordæmi, geta aðrair þjóðir með fullum rétti krafizt sams komar ívilnanna“, sagði formaður \ inn að endingu um þetta mál. Heyilutningnr ú sjó AÐ UNDANFÖRNU hefur varð- skipið Albert aðsitoðað nofckuð við heyflutninga á Norð-Ajustur- lamdi. í fyrradag voru t.d. flutt um 4 itomn, eða 60 hestar af heyi tfrá Seyðisfirði til Loðmundar- fjarðar. Var heyið flutt í land úr varðlskipinu á hraðþát skipsins, sem er uppblásinn gúmmíbátur. Þurfti að fara æði margar ferðir á bátnum, en flutningarnir gengu mjög greiðlega þar sem veður var stiilt. Undanfarna daga hefur umferðin aukizt nokkuð við verzlunar- götur og jólaverzlunin er að fara í gang. Litla stúlkan á mynd inni var ekkert að æsa sig í umferðinni í Austurstræti um siðustu helgi þó að allt væri á ferð og flugi í kringum hana. Fækka verður f é á heið- um A-Húnavatnssýslu Trillan Rán í Vestmannaeyjahöfn. Ljósmynd Mbl.: Sigurgeir. „Eins og að sigla eða undir foss" Rœtf við trilluskipstjóra á 4ra tonna trillu f 12 vindstigum við Eyjar í gœr Blönduósi, 13. des. SIÍÐASTLIÐINN þriðjudag var bændafundur haldinn á Blöndu- ósi að tilhlutan búnaðar- sambands A—Hún. Ingvi Þor- steinsson magister og Gunnar Ólafsson fóðurfræðingur mættu á fundinum samkvæmt beiðni stjórnar sambandsins. Fluttu þeir báðir erindi, sýndu skuggamynd- ir og svöruðu fyrirspurnum. — Ingvi kvað gróðurkorti af hún- vetnsku heiðunum senn lokið og kortin kæmu út síðar í vetur. Gerði hann grein fyrir ýmsum niðurstöðum, sem gróðurathugan irnar hefðu leitt í ljós og kvað brýna nauðsyn að fækka fénaði á heiðunum. Bændur báru fram fjölda fyrirspurna. Meðal annars varðandi ræktun heiðanna með sáningu grasfræs og á'bu«3ardreif ingu, Ingvi taldi kostnað við það svo mikinn, að slíkt kæmi varla til greina, nema á takmörtkuðum svæðum til þess að stöðva upp- blástur. Það hefði víða verið gert og virtist ætla að bera góðan árangur. VænlegTa væri að rækta Framliaia á bls. 2 ÞEGAR líða tók á daginn i gær rauk veðurhæðin upp í 12 vindstig við Vestmannaeyj- ar. Bátar sem voru á sjó héldu brátt til hafnar en nokkrir voru ókomnir um kvöldmatar- leytið. Einn bátanna var Rán frá Eyjum, 4 tonna trilla. Kall aði Vestmannaeyjaradíó í þá báta, sem voru ókomnir inn og bað þá að svipast um eftir trillunni, sem á var einn mað- ur, Agúst Ólafsson. Eftir nokkurn tíma kom einn háturinn að Rán þar sem hann fyrir vestan Eyjar var á Ieið til Eyja og var allt í lagi um borð í trillunni, nema hvað hægt gekk vegna veður- ofsans. Fylgdust tveir bátar með Rán á leið til hafnar og gekk sú ferð snurðulaust. Bát arnir, sem fylgdust með trill- unni voru Hafliði og Sæborg. Við höfðum samband við Karl Guðmundsson skipstjóra á Hafliða í gærkvöldi um 10 leytið þegar bátarnir voru ný- komnir til hafnar. Fórust hon- um orð á þessa leið: „Þetta var ruddaveður. Við vorum að toma sunnan að á leið til hafnar vegna veðurofsans, þegar Vestmannaeyjaradíó bað okkur að svipast um eftir trillunni Rán, sem væntan- lega væTÍ á landleið. Það var svona gjólufjandi í dag frá hádegi og um 3 leytíð datt á svikalogn í klukkutíma, en þá rauk hann upp með andskoti þykkum og miklum sjó. Þegar við komum að Smá- eyjum fyrir vestan Eyjar sá ég grilla í ljóstýru í fjarska og gætti að hvað þar var. Þarna a vegg var þá trillan á leið til hafn- ar og allt í lagi en rólega gekk siglingin á móti. Hann var ekkert hjálpar þurfi og alveg á réttri leið, en við fylgdum honum etftir og einnig Sæborg in, sem kom þarna að skömmiu seinna. Ég var alveg undrandi hvað trílaln bar sig vel í þessuim veðraham, því að það var mjög hvasst stormveður, og rauk úpp í mikla gúla í hafinu. Ferðin til hafnar gekk snurðulaust." Vi'ð höfðum einnig samband við Ágúst Ólafsson, sem var á trillunni og honum fórust orð á þessa leið: „Þetta var verst á leiðinni frá Smáeyjum til hafnar og sérsrtafclega undir Þrælaeyði, en þar var hrein- lega eins og maður sigldi á vegg eða undir foss hvað etftir annað. Trillan jós alveg djötful lega yfir sig, en þetta var allt í lagi og svo voru strák- amir á Hafliða og Sæborginmi þama á eftir líka. Fisk? Já, ég var með eitthvað um háltft tonn, þetta hefur verið reyt- ingur að undanfömu á Mnu þegar hetfur getfið á sjó“. Strætisvogno- forgjöldin hækkn I DAG gengur í gildi nokkur hækkun á fargjöldum Strætis- vagna Reykjavíkur. Var hækk- un þessi samþykkt samhljóða í stjórn S.V.R. m.a. meS atkvæð- um fulltrúa Framsóknarflokks- ins og Alþýðubandalagsins og ennfremur samþykkt af fulltrúum allra flokka í borgarstjóm í gær- kvöldi. Einfalt fargjald verður nú kr. 8.50 en var kr. 6.50. 25 kr. blokk- ir með 5 miðum verða nú 50 kr. blokkir með 7 miðum. 100 kr. blokkir verða nú með 17 mið um, em voru með 22 miðum. Eim- stök fargjöld bama verða óbreytt kr. 3. 25 kr. blokkir barma verði með 14 miðum, en voru með 16 miðum. Til jafmaðar er hér um 29% hækkun að ræða. 11 DAGAR TIL JÓLA Síldorbútor ú heimleið DRÆM síldveiði hefur verið hjá íslenzku síldveiðiskipunum á Norðursjó síðustu daga. Nokk- ur skip eru á heimleið. Væntan- lega munu öll skipin kom heim til íslands fyrir jól. Someiginleg bók holdsþjónusto koupmonno AÐ UNDANFÖRNU hafa Kaup- mannasamtökin kannað undir- tektir félaga sinna á því að koma upp sérstakri bókhaldsþjónustu fyrir hina ýmsu aðila, sem ekki reka sérstaka skrifstofu fyrir fyrir tæki sín. Hafa Kaupmannasam- tökin rætt þetta mál við skatta- yfirvöldin og fleiri aðila og er mikil samstaða um að hrinda þessu máli í framkvæmd. Undir tektir félaga Kaupmannasamtak- anna hafa einnig verið mjög já- kvæðar, en allar umræður um málið og undirbúningur miðast við tillögur nýrra bókhaldslaga, sem ganga í gildi um næstu ára- mót. Við höfðum samibaind við Sig- urð Magnússon, fr amfcvæmda- stjóra K a upm an n asamtak a n n a, og sagði hann að þessar ráða- gerðir væru vegma þriggja megin or.saka. f fyrsta lagi til þess að létta undir hjá þeim aðilum, sem ei'ga ertfitt með það í sínu S'tarfi að sjá um hókhald fyrirtækja sinna, svo að þeiir geti frékar sinnt beinum rekstri. f öðru lagi til þess að öðlast meiri yfirsýn yfir reketurinn, atfla upplýsinga, sem gætu komið að gagni í haig- ræðingu í rekstri hinin,a ýmsu greina. í þriðja lagi að viinna at~ vinnuireksturinn bókhaldslega frá grurini til þess að flesitir geti gert þeim málum skil með þeim hætti, sem nauðsiynlegt er og ætl ast er til af löggjaíamum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.