Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1968
19
Hafsteinn Sigurðsson
hæstaréttarlögmaður
Tjarnargötu 14, sími 19813.
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. - Sími 11171.
NÝ BÓK
Róbínson Krúsó
Hin heimsfræga saga Daniel
Defoe.
Eftirtaldar bækur eru áður
komnar út í bókaflokknum
Sígildar sögur Iðunnar:
Ben Húr
Hin heimsfræga saga Lewis
Wallace.
Kofi Tómasar frænda
Ógleymanleg saga eftir H.
Beecher Stowe, sem hafði gifur-
leg áhrif.
ívar hlújárn
Ævintýraleg og spennandi saga
eftir Walter Scott.
Skytturnar I — III
Hin vinsæla og viökunna skáld-
saga Alexandre Dumas.
Börnin I Nýskógum
Ein bezta og skemmtilegasta
saga hins viðfræga höfundar F.
Marryat.
Baskerville-hundurinn
Viðkunnasta sagan um Sherlock
Holmes.
Grant skipstjóri
og börn hans
Hln æsispennandi saga sniil-
ingsins Jules Verne.
Kynjalyfið
Spennandi saga frá krossferða-
tfmunum eftir Walter Scott.
Fanginn í Zenda
Hin fræga skáldsaga Anthony
Hope.
Rúpert Hentzau
Framhald sögunnar Fanglnn I
Zenda.
Landnemarnir í Kanada
Spennandi saga eftir F. Marryat.
IÐUNN
Skeggjagötu 1
símar 12923, 19156
Orðsending frd LflUFINU
Höfum fengið fjölbreytt úrval af kvöld- og dagkjólum
einnig unglingakjóla.
Kápur með skinnum og skinnalausar.
Nælonpelsa í öllum stærðum.
Tökum upp daglega til jóla nýjar vörur.
Munið ódýru kjólana á Laugavegi 2 í Laufinu.
LAUFIÐ, Austurstræti 1.
fá háttianÍAJcó
H EffRAD E I LD
Silfurskipið
hammond svorar
INNES Aftrlri
IVI%I
Æsispennandi saga, rituð af þeirri
meistaralegu tækni og óbrigðulu
frásagnarsnilld, sem skapað
hafa HAMMOND INNES heims-
frægð og metsölu meðal
metsclubókanna.
; :
^ argus auglýsingastofa
Flutningaskipið TRIKKALA sigldi á tundur-
dufl snemma morguns hinn 5. marz 1945
Aðeins átta komust af og fækkað hafði um
eitt skip... En hvers vegna fannst björgun-
arbátur skipstjórans á svo óvæntum slóðum?
Hvers vegna lagði hann slíkt ofurkapp á að
fá tvo þeirra, er komust af, dæmda fyrir upp-
reisn? Og hvernig stóð á leyndinni.sem hvíldi
yfir farmi skipsins? Að rúmu ári liðnu urðu
þessar sþurningar áleitnari en nokkru sinni
fyrr. Þá heyrðist veikt neyðarkall frá skipi,
sem bað um tafarlausa hjálp — og nafn
skipsins var TRIKKALA — draugaskip var
risið úr votri gröf á hafsbotni...
Bak við þetta allt var mikii og ógnþrungin
saga, er HAMMOND INNES segir á þann
áhrifamikla hátt, sem skipað hefur honum í
fremsta sæti þeirra höfunda, er rita spenn-
andi og hrollvekjandi skáldsögur.
ÚR RITDÖMUM UM BÓKINA:
„Magnþrungin saga mikilla atburða i
Norðurhöfum.“
Joseph Taggarl: STAR.
„Hammond Innes staðfestir enn á ný, að
hann er fremstur nútímahöfunda, sem rita
spennandi og hrolivekjandi skáldsögur."
SUNDAY PICTORIAL.
„Þessi bók er öllum kostum búin.“
SUNDAY GRAPHIC.
„i einu orði sagt: afbragðsgóð.“
SPHERE.
IÐUNN
Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156