Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1968 AÐ umdanförnu hafa óvenju margir varamenn tókið sæti iá Alþingi. Ókennileg andllit sjást á gÖngium þinghússins og í Kringlurmi og óþetkktar raddir heyrast í hlustunartækjum þingfréttaritara. Ekki veit ég, hivort svo mikið er um eðlileg forfödl meðal þin.gmanna eða 'hivort floklkarnir eru einfalid- lega að gefa nýjum mönnum taekifæri til þesis að kynnast þingistörfum. Aila vega er ánseigjulegt að sjá svo .mörg ný andlit og ótvírætt er það sikyn- samlegt af flokkumum að kynna með þessum hætti nýja menn í sínum röðum. Einn þeirra vara þingmanna, sem þessa dagana sitj a á þingi er Þorsteinn Gísla- son, hinn landskunmi aflamað- ur og skipstjóri ,sem tefkið hef- ur sæti Ólafs Björnssonar, prófessors, um sinn. Naifn þessa ágæfca skipstjóra er nefnt hér vegna þess, að hann er tvímæla laust einhver sterkasti frambjóð andi, sem Sjálfstæðisflokkur- inn hefur boðið kjásemdum upp ó hin síðari ár. Því miður vill það verða svo, að stjórnmiála- flokkarnir leita ailtof lítið út í sjálft afcvinnulífið eftir fram- bjóðendum í kosningum. Á fram'boðslistum flókkanna gæt- ir miklu meira þeirra manna, sem hafa um langt skeið ver- ið nát.en.gdir -star.fi viðkomandi fflokks með einum eða öðrum 'hætti. Enginn vafi er á því, að þessi innlhverfa afstaða til skip- unar framboðslista, ef sivo má að orði komast, er ein rnegin ákýringin á því, að stjórnmála- flokkarnir hafa óumideilan.lega misist tengsl við hinn almenna borgara, fól'kið í landinu. Ef Sjálfistæðisflokkurinn í Reykjavík er tekinn sem dæmi kemur í ljós, að þetta á sér eðlilegar skýrinigar. Stjálfstæðis- flokkurinn í Reykjavík er byggður upp af fjórum fflofcks- félögum og fuilltrúaráði. Stjórn ir flokksfélaga.nna hverju sinni svo og stjórn fulltrúaráðsiins ráða í raun alveg ákipun kjör- nefrudar flokfesins fyrir kosning ar í Reykjavíik. í þremur þess- ara flokksfélaga hefur orðið sáralítil breyting á stjórnar- meðlimum -sl. 10 ár þar til nú, að töluverð breyting er að verða á. I hinu fjórða er að vísu stöðug hreyf- ing frá lári til árs, en umdeil- anlegt er hversu langt það nær út fyrir tiltölulega takimark- aðan hóp. Þegar um endur- nýjun er að ræða á airm- að borð verður hún yfir- leitt úr mjög avipuðu um- hverfi. Þegar kemur að skipan framiboðslista fflokksins, hvort heldur til þingkosninga eða borgarstjórnarkosninga hefur þetta óhjákvæmilega þau áhrif að kjöi-nefndarmenn verða aftast að taka tillit til ýmissa þröngra áh.ugaman.na- hópa, sem að balki þeim standa. Af þessum sökum verð- ur sikipan framiboðslista flokks- ins innhverf, tekur meira tillit til þröngra flokkissjónarmiða en þess að fá fulltrúa frá at- vnnulífinu og að öðrum vett- vangi. Stöku sinnum hefur þó tekizt að brjótast út úr þess- um vítahring, og þegar það hef- ur gerzt hefur það undantekn- ingarlauist reynzt flokknum mjöig vel. Sem dæmi um slíkt má nefna er prófessor Þórir Kr. Þórðarson var valinin á fram- boðsliista flokksms til borgar- stjórnar 1962 og Þorsteinn Gí-sla son á alþingislistamn 1967. Það er sannfæring mín, að mörg af þeim vandamlálum, sem Sjálf- stæðisflokkurinn á við að etja um þessar mundir, muhdu leys- ast, ef flokkskerfið, sem end- urnýjar sig með sérstökum ihœtti, fengist til þess að leita út fyrir sínar þröngu r-aðir eft- ir fólki til trún.aðarstarfa í stj.0rn.um flokksfélaga og full- trúaráðs. Raunar er það ffliugumarefni, hvort flökkarmir eins og við þekkjum þá hér eru ekki orðn- ir úrelt fyrirbrigði. Þeir eru tæpast lengur tæki til þess að affla ákveðinni þjóðm,álastefnu fylgis, heMur vettvangur fyrir forustumienn flokkanna til þess að flytja hinum allra tryggustu og trúusfcu stuðningsmönnum boðskap sinrn. Vera má einmitt að það fylgi, sem Hannibal Valdimarsison óneitanlega virð- ist njóta meðal fólks, byggist á því að hann er ekki hluti af meinu flokkskerfi og kanruski væri það ekki hyggi- legt af Hannibal eftir allt sam- an að stofna fastmótaðan stjórn málaflokk. Það vekur enn til umhugsunar um gildi flokk- anna í sinni niúverandi mynd, að sá hópur kjósenda stækkar stöðugt, sem fylgir ekki nein- um sénstökum flokki, iheldur tekur ákvörðun hverju sinni um það hverja frambjóðendur sku.li styðja. Á miðivikudaiginn var svaraði Btjarni Benedikfcsison, forsætis- ráðherra, fyrirspurn í Samein- uðu þingi um rekstranfjárþörf atvinnuveganna. í svari ráð- iherrans kom fram, að ríkis- stjórnin hefur þegar átt við- ræður við SeðLabankann og við Skiptabankana um þessi mál og að úrlausnar má vænta inman tíðar. Þetta svar ráðherrans var að sjiálfsögðu mjög jákvætt framlag til þeirra umræðna, sem nú fara fram í landinu. En einmitt vegna þess hversu jákvætt svar forsætisráðlherra var, gaf það tilefni til hugleið- inga um það, hiVenær þessar upplýsinigar hefðu komið fram, ef ekki hefði viljað svo til, að Einar Ágústsson bar fram fyrir- spurn um þetta eifni. Ég er mefnilega ekki viss um, að ríkisstjórnin geti alltaif reitt sig á það, að fyrirspurnir eða anm- að tilefni gefist á Alþingi iil þess að igefa upplýsingar um þau mál, sem hún er að vinna að. Það er stundum talað um sambandsleysi milli þeirra, sem stjórna og- hinna, sem er stjórnað. Þeir, sem er stjórnað, vita ekki alltaif hvað hinir eru að gera, sem hafa tekið að sér að stjórna landinu. Og vegna þess, að þeir vita það ekki koma upp ásakanir um aðgerðanleysi og forusfcuileysi. I flestum nálægum löndum leggja opinberir aðilar mikið upp úr því, sem á tungu engil- saxa er 'kailað „public reiiati- ons“ og við getum kallað tengsl in við fólkið. Forustumenn á sviði stjórnmálanna halda reglu lega fundi með fréttamönnuim blaða, útvarps og sjónrvarps og eru spurðir í þauila. Víða eru einnig sérstakir blaðafulltrúar, sem hafa það sérstaka verk- efni að upplýsa almenning um það, hvað stjórnendurnir hafa fyrir stafni hverju sinni. Hér á landi vill það mjög brenna við, að opinber mál séu lika leynd armál. Það má ekkert Framhald á blft. 16 ANGLI - SKYRTUR URVflLIÐ ER HJÁ OKKUR ANDERSEN & LflUTH H.F. Laugavegi 37 — Vesturgötu 17. KJÖTKYNNING 0G SALA / dag sunnudag 15. des. kl. 14 — 18. Sýnt verður og kynnt stórkostlegt úrval af svinakjöti, alikálfakjöti, lambasteikum og fuglum Gjörið svo vel og lítið inn Nemendur úr Húsmœðrakennaraskóla íslands, verða yður til ráðuneytis og leiðbeiningar, ásamt starfsfólki verzlunarinnar m Matardeildin Hafnarstrœti 5 VÖRUVAL VELTUHRADI FERSKARI VARA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.