Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAG-UR 15. DESEMBER 1968 k Gaf stein úr Almannagjá ANNAÐ elzta þing við Atlants- bafsþingið á Bermudaeyjum — fékk táknræna gjöf hinn 4. des- ember síðastliðinn, er brezkur blaðamaður, mr. Kenneth West- cott-Jones, afhenti því grjóthnull ung frá Þingvöllum — elzta þing stað við Atlantshaf — eins og segir i frétt frá fréttastofu Ber- munda. Jones afhenti steininn við há- tíðlega athöfn forseta Bermuda- þings J.C. Astwood. Viðstödd at- RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍMI 1G*1DO höfnina var íslenzk kona — ein fimm Islendinga, setn búa á Bermuda — frú Jóna Welch. Bermudaþing var stofnað árið 1620. Forsaga þessa máls er sú, að síðastliðið sumar korn mr. Kenn- eth Westcott-Jones, frægur brezk ur ferðablaðamaður hingað til lands í því augnamiði að skrifa iffli ísland sem ferðamannaland. Mr. Jones ferðaðist víða um land og á Þingvöllum fékk hann þá hugmynd að taka með sér stein, sem hann svo síðar myndi færa vinum sínum á Bermuda. Fyrir misskilning var frá því skýrt í blöðum á Bermuda, að steinninn vaari gjöf frá Alþingi ísiendinga. í frétt frá hinni opin- beru frétiastofu Bermuda, kem- ur hins vegar hið rétta fram. millL Innheimta gjolda jafnnri en dður GEIR HALLGRÍMSSON, borgar- stjóri skýrði frá því á blaða- mannafundi sl. föstudag, að inn- heimta útsvara og annarra opin- berra gjalda hefði gengið mun bet ur til júlíloka í ár en áður. Á- stæðan væri sú, að lögum hefði verið breytt þannig, að menn fá aðeins útsvar frádregið við álagn ingu, að þeir hafi greitt helm- ing þess fyrir þann tíma. Borgarstjóri sagði, að innheimt an síðari hluta ársinis væri held- ur latoari miðað við hvern mánuð en áður var. Um síðustu mánaða mót hefði innheimtuhlutfall ver- ið svipað og 1967. Hins vegar lagði borgarstjóri áherzlu á, að innheimta gjalda væri nú jafnari og þannig hefði dregið úr rekstursfjárskorti sveit arfélaga. Nokkrir af leikmönnum Sparta Prag að Hótle Sögu í gærmorg- un, en þar búa leikmennirnir á meðan dvöl þeirra stendur hér. Sparta Prag gegn körfuboltalandsliðinu TÉKKNESKA körfuknattleikslið- ið Sparta Prag kom til landsins í fyrrinótt, en í dag leikur það gegn íslenzka landsliðinu í Laug ardalshöllinni. Tékkneskir íþrótta menn hafa jafnan þótt auðfúsu- gestir á íslandi, enda mikil og góð samskipti verið á milli þess- ara þjóða á því sviði, en þetta er þó í fyrsta skipti sem tékkneskt körfuknattleikslið sækir okkur heim. Sparta Prag er í hópi stertoari körfuknattleiksliða í Evrópu um þesisar rnundir, og gefst því unn- endum körfutonattleiks ko9tur að sjá þessa íþrótt leikna eins og bezt gerist í Evrópu. Vart er við því að búast að íslenzka landslið ið sæki gull í greipar þessa sterka liðs, en landsliðið hefur þó oft lendum liðum, og er skemmst að komið á óvart í leikjum gegn er- minnast frammistöðu íslenzku leikmannanna gegn Gillette-lið- inu bandáristoa fyrir nokkru. Leikurinn í dag hefst kl. 3.30 í Laugardalshöllinni, en á undan er leikur í 2. aldursflokki. Shaw verður ókærður Washingston, 9. des. AP. HÆSTIRÉTTUR Bandaríkjanna neitaði í dag að koma í veg fyr- ir réttarhöld yfir Clay L. Shaw, sem ákærður hefur verið um að hafa staðið að samsæri að morð- inu á John F. Kennedy Banda- rikjaforseta. Shaw, sem er fyrrverandi kaup sýslumaður í New Orleans, hafði áfrýjað til hæstaréttar og farið fram á, að réttarhöld þau, sem Jim Gtarrison, saksótonari í New Orleans, hyggst senn láta fara fram yifir honum, yrðu ekki látin fara fram. í>að kemur aðeins mjög sjald- an fyrir, að hæstiréttur Banda- ríkjanna komi í veg fyrir réttar- höld í einstökum ríkjum Banda- ríkjanna. Ekkj var gefin nein ástæða fyrir neituninni nú. Shaw, sem er 5S ára að aldri reyndi að fá því framgengt, að Warren-skýrslan svonefndia væri bindandi fyrir alla dómstóla í iandinu og fá því lýst yfir, að lög Louisianaríkis varðandi sam- særi væru ékki í samræmi við stjórnarskrána. Warren-skýrsiunni, sem saman var af nefnd, þar sem Earl Warr en, forseti hæstaréttar, var í for- sæti, var toomizt að þeirri niður- stöðu, að Lee Harwey Oswald harfi verið einn að verki og hafi myrt Kenmedy. Skoðun Garrissons er sú, að Shaw hafi staðið að samsæri ásamt Oswald og fleirum um að myrða Kennedy. Verðmæti þýfis- ins 34 þús. kr. BROTIZT var inn í skrifstofu Skipasmiðastöðvar Ytri-Njarð- víkur í fyrrinótt og tekin úr skjalaskáp þar launaumslög, sem í voru 15 þúsund kr. í pening- um, sparimerki og kvittanir ým- iss konar; verðmæti samtals 34 þúsund 142 kr. Stöðvarhúsið var opið en inn í skrifstofunma var komist með því a‘ð taka rúðu úr hurð. — Skjalaskápurinn, sem verðmæt- in voru í, mun hafa verið ólæst- ur að því er lögreglan á Kefla- víkurflugvelli tjáði Morgunblað- inu í gær. Málið er í rannsókn. Nýtt hlutafélag sjái um innflutning olíu GYLFI Þ. Gíslason skýrði frá því á Alþingi sl. fimmtudag, að 11 GÆR var hér í blaðinu skýrt I frá erfðaskrá Maximilians I l Landos, sem arfLeiddi borgax- | I búa í Los Angeles að helmingi , [ eigna sinna, en alls námu þær 1 728.432,91 dollurum. Sá böglg- * | ull fylgdi stoammrifi að arfur- i inn á a'ð liggja á 5% vöxtum í < 200 ár, og etoki greiðast út Ifyrr en árið 2168. Frétt þessi ' | var höfð eftir Associated | | Press frétitastofunni, sem | reiknaði það út að við útborg- un næmi arfurinn þremur' milljörðum dollara. Þetta er I ekki rétt. Einn arf lesendum | ■ blaðsins hringdi í gær og hafði , hann þá reitonað dæmið rétt. Bftir 200 ár nemur arfurinn | um 6.337 milljónum dollara, | eða nærri 558 milljörðum Ls- , lenzkra króna. Brauzt inn í Grindnvík — tekinn n Akureyri — nefnd til að endurskoða dreif- ingu olíu hefði nýverið lokið störfum. Aðaltillögur nefndar- innar eru, að stofnað verði hluta- félag af olíufélögunum, sem ann ist alian innflutning á olíu og benzini, og er gert ráð fyrir að félagið annizt einnig strandflutn- inga og sjái um olíugeyma. Mbl. hafði i gær samband við forstjóra olíufélaganna og spurði þá álits á tillögum nefndarinnar. Kom fram í viðtölum við þá, að félögin hafa fulla samvinnu um allan innflutning og er það auka starf hjá einum starfsmanna Olíufélagsins að annast allan innflutning á olíu frá Rússlandi. Tillögur nefndarinnar að öðru leyti eru þær, að einnig verði stefnt að því að fækka smásölu- stöðum olíufélaganna með sam- komulagi olíufélaganna og eim- um aðila verði falið að annast birgðalfilutninga milli þeirra. í firamtíðinni telur nefndin, að stefna beri að því að reisa stóra innflutningsstöð á Reykjaivítour- svæðinu, sem geti tekið á móti allt að 70 þús. lesta skipum. Verði jafnframt hugsað til olíy- hreinsunarstöðvar. Með svo stórri stöð er að óliti netfndar- innar möguleiki á lætokuðum flutningsgjölducm. Mbl. innti eins og fynr segir for-stjóra olíufélaganna um skoð- un þeirra á álitinu. Vilhjálmur Jónsson, forstjóri Olíutfélaigsins, sagði, að þessi til- laga neíndarinnar um nýtt inn- flutningsfélag þýddi nýtt dreitf- ingairkcirfi um alilt land, og hefði milljónakostnað í för með sér, en engan ávinning. INú væri full samivinna um innflutning á olíu ‘hjá félögunum, og hefði einn maður hjá Olíutfélaginu það að aufkastarfi að annast um allan innifluttning firá Rússlandi, pant- anir, skeytasendingar og annað. Akureyri, 13. desember. MAÐUR úr Keflavík brauzt inn í verzlunina Báru í Grindavík í fyrrinótt og stal þaðan 5—6 þús- und krónum í smáseðlum. Einn- ig mun hann hafa brotizt inn í bifreið og hirt þaðan segulbands- Bfeeki, og greiddi leigubílstjóra með því fargjald til Reykjavík- ur. f för með manninum slóst annar maður frá Akureyri, sem tók ekki þátt í innbrotunum, en mun hafa notið góðs af fengn- um. Tóku þeir sér far með flug- vél til Akureyrar og greiddu far gjaldið, 2400 kr., í smáum seðl- um. Viilhjiálmur sagði, að vissulega vœri auðsiynlegt að stetfna að stórri inniflutnin,gshöfn, en með- an íliytja þyrtfti alla olíu frá Rússlandi, sem vonandi yrði þó ekki til eilífðair, væri etoki mik- il þörf á svo stórri hölfin, því að olíuhafnirnar við Svartalhaf væru það grunnar, að þau skip, sem þar gætu athafnað sig, gætu einnig atlhafnað siig hér. Hallgrímur Hallgrímsson, for- stjóri Skeljungs, sagði, að á þessu stigi málsins væri lítið hægt að segja. Hins vegar væri í unidirbúningi að ræða þessar tillögur við nefnd, samfkrvæmt ósk ráðlherra. Rannsóknarlögreglan í Hafnar- firði bað þá Akureyrarlögregluna um að athuga málið. Voru pilt- arnir teknir á Akureyri og játuðu innbrotið. Var annar sendur suð- ur í gær og tók Hafnarfjarðarlög reglan við honum og úrskurðaði í gæzluvarðhald. — Sv. P. Önundur Ásgeirsson, for- stjóri B.P., sagðist einungis geta sagt á þessu stigi, að hugmynd- in um eitt innÆlutningsf.yrirtæki kæmi einumgis til að hafa kostn- að í för með sér. Ei.ns og inn- flutnin.gsmáium væri nú háttað, væri eins mikil sarrwi'nna miiLli olíutfélaganina og kostur værL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.