Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1968 21 Fyrirtæki kepptu í skókíþróttum SÍÐASTLIÐIÐ sumar fór fram í skátaheimilinu við Dalbraut, firmakeppnj Skátasambands Reykjavíkur. Kepptu þar skáta- flokkar fyrir 184 fyrirtaeki í skátaíþróttum, um farandbikar sambandsins. Verðlaunaafhending fór síðan fram í skátaheimilinu í Háagerð- isskóla. Hlutskarpast í þessari fyrstu firmakeppni Skátasam- bandsins, var fyrirtækið Múrhúð un hf. og veitti Magnús Bald- vinsson, múrarameistari bikarn- um viðtöku. í öðru sæti var fyr- irtækið G. Helgason & Melsteð hf. og Rolf Johansen & Co. í þriðja sæti. Áformað er að halda slíka keppni árlega. Meðfylgjandi mynd sýnir Magnús ásamt sigurflokknum. Sigurvegararnir í skátaíþróttu GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. - Sími 11171. Þorsteinn Júlíusson héraSsdómslögmaður Laugav. 22 (inng Klapparstíg) Simi 14045 Hver man ekki bókina Njósnari á yztu nöf IHMHi ★ ♦ Nú er komi út ný bók eftir sama höf- und. Flótti If ■'-: í skjóli nætur ★ Geysispennandi og viðburðarík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavíkur verður fólksbif- reið af gerðinni FORD Gallaxie, árgerð 1963, seld á opinberu uppboði sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, fimtudaginn 19. desember n.k. kl. 1% Bæjarfógetinn í Keflavík. Til leigu 3ja herb. íbúð við Sólvallagötu til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 42309 í dag og á morgun milli kl. 4 og 7. Fjölbreytt úrval sem fyrr af bús- áhöldum frá Rubbermaid svo sem: J. ÞORLÁKSSQN & NORDMAl H.F. Rubber mau Hringbakkar í skápa Uppþvottagrindur Bakkar f. uppþv.grindur Borðmottur Bollahringekjur Dyramottur ísbox Hnjápúðar Taukörfur W.C. burstar o.m.fL AUt ern þetto tUvoldor gjafavörur PIFCO hárþurrkur enn til á gömlu verði, eða frá kr. 720.- - kr. 1900.- Nœstu sendingar verða óhjákvœmi- lega á um 50°/o hœrra verði. tækifærið ó meðan ÍBiWlil PIFCO hátjallasólir og gigtarlampar í úrvali. Nokkrar gerðir eru enn til á gömlu verði. gengis- fellingin nær ekki tU þessorn PIFCO RAFMAGNSNUDDTÆKI URVALS VARA VERÐ AÐEINS KR. 695 Enn er mikið til af þríhjólum, reið hjólum og barna- vögnum á gömlu verði. SOLUVERÐ NÆST VERÐUR UM 1260 KRONUR Laugavegi 24 SÍMI 1-86-70 Við höfum sennilega gert of lítið að því að kynna vörur okkar, en viljum þó í einlægni benda viðskiptavinum á einstakt tækifæri til þess að kaupa hlúti til jólagjafa eða annars við óvenjulega hagstæðu vérði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.