Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 18
r 18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1968 JÓLATRÉ Eðalgreni M Nœlon net- pökkun Sjálfsafgreiðsla w w TAKIÐ BÖRNIN MED JÓLATRÉSSKÓGINN Innisala GROÐURHUSIÐ Útisala GRÓÐRARSTÖÐIN v/Miklatorg. Símar 22822 og 19775. Verðlaunaafhending og sýning í prjðnasamkeppni FYRIR nokkrum dögum lauk I prjónasamkeppni, sem fram fór á vegum Heklu og Gefjunar um hugmyndir að fatnaði úr dralon j Lítill drengur í peysu úr dralongarnL garni. Þátttakendur í keppninni höfðu 5 vikur til þess að skila hugmynduim sínum og hefur þátttaka verið mjög góð þrátt fyrir þann stutta tíma. Skilyrði var fatnaðurinn væri gerður úr dralon garni og hafa alls á þriðja hundrað flíkur borizt víðsvegar að af landinu. Þrenn aðalverðlaun verða veitt í þessari samkeppni að upphæð 25 þús., 15 þús. og 10 þús., en einnig verða veitt 40 aukaverð- la-un sem eru dralon-gam fyrir 1000 kr. hver verðlaun. Verð- launaafhendingin fer fram í Hótel Sögu í dag klukkan 3.00, þ.e.a.s. þá verða afhent verðlaun til þeirra verðlauna- hafa, sem viðstaddir eru, en að öðru leyti tilkynnt hverjir hafa hlotið verðlaun. Á gama stað fer fram sýning á framleiðsluvörum Heklu og Gefjunar á dralonprjónavörum og einnig verða sýndar þær flíkur ,sem verðlaun hafa hlotið í samkeppninni, af sýningarfólki. Jón Múli Árnason verður kynnir ,en frú Riutlh Ma®t*ásson mun syngja í sýningarhléi nokk- ur lög við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar, að öðru leyti mun hljómsveit Ragnars Bjamiéisonar leika frá kl. 3-6. f dómnefnd eru: Ásgrímur Stef ánsson frkvst. Heklu á Afcuæeyri, Hulda Stefánsdóttir skólastjóri og Matthías Ástþórsson auglýs- ingateiknari. Einn karlmaður skilaði flík, sjómaður, sem prjónaði fingra- vettlinga úr dralongarni. JÓLABINGÓ - STÓRBINGÓ að Hótel Sögu í kvöld kl. 8.20 30 glcesilegir vinningar, ásamt tjölda aukavinninga Allt dregið út — Verðmœti vinninga svo mörgum tugum þúsunda skiptir Glæsilegasta bingó órsins AðgÖngumiðasala á Hótel Sögu frá kl. 4 í dag (sunnudag) mwwmmmwmwwmwmw argus auglýsingastofa ‘Aldirnar Lifandi saga liöinna atburöa í máli og myndum. ÖLDIN SAUTJANDA árín 1601-1700 ÖLDIN ÁTJÁNDA I-II árín 1701-1800 ÖLDIN SEM LEIÐ I-II árín 1801-1900 ÖLDIN OKKAR I-II árín 1901-1950 Alls 7 bindi. „Afclirnar" eru tvímælalaust vinsælasta ritverk, sem út hefur komið á íslenzku, jafneftirsótt af kon- um sem körlum, ungum sem öldnum. Þær eru nú orðnar sjö bindi, og gera skil sögu vorri í samfleytt 350 ár í hinu lífræna formi nútíma fréttablaðs. Samanlögð stærð bókanna samsvarar nálega 4000 venjulegum bókarsíðum. Myndir eru hátt í 2000 að tölu, og er hér um að ræða einstætt og mjög fjölbreytt safn íjlenzkra mynda. Eignist „Aldimar" allar, gætið þess að yður vanti ekki einstök bindi verksins, sem er alls sjö bindi. Verðið er hagstætt nú, en senn líður að nýjum endurprentunum einstakra binda og bækkar þá verðið. MJÖG HAGSTÆÐIR AFBORGUNARSKILMÁLAR IÐUNN Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156 Ungfrú María Ragnarsdóttir skoðar skartgripi hjá Halldóri á Skólavörðustíg. Sýningarstúlko sýnir skortgripi UNDANFARrN ár hetfur skart- gripaverzlun Halldóns á Skóla- vörðustíg haft þann sið fyrir jól að láta sý n i n g arstú Iku r sýna modelskartgriipi, sem verzlunin hetfur á boðstólum. Er þetta gert 10 síðustu daga fyrir jóL Áður hefur Thelma Ingvara- dóttir sýnt skartgripi fyrir verzl- unina en nú mun María Ragnars- d'óttir sýna skartgripina. Hér er um skartgripi að ræða með alls konar íslenzkum steinum o.fl. t5iHHHHnHHMaManMMHm«áBg MORGUNBLAOSHUSINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.