Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1988 2t (utvarp) SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1968 8.30 Létt morgunlög: Erlck Johnson stjórnar flutningi á lögum eftir Ivor Novello. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar: Frá alþjóð- Iegri samkeppni i organleik í Niirnberg n. Guy Bovert leikur Offertorium eftir Francois Couperin. b. Miohael Radulescu leikur Tokkötu eftir Georg Muffat og FantasíU og fúgu í d-moll op. 135b eftir Max Reger. c. Martha Schuster leikur PrelúdíU og fúgu í G-dúr eftir Johansn Sebastian Bach og Són ötu eftir Paul Hindemith. 10.10 Veðurfregnir. 10.35 Þáttur um bækur Ólafur Jónsson, Eiríkur Hreinn Finnbogason og Hjörtur Pálsson tala um ljóðabók Hannesax Péturs sonar. Einnig talar Ólaifur við höf undinn. 11.00 Messa í safnaðarheimili Lang holtssóknar Prestur: Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar, 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Eriend áhrif á Islenzkt mái Dr. Halldór Hallódrsson prófess- <xr: Erlend áhrif á forsögulegum tíma og víkingaöld. 14.00 Miðdeglstónleikar: Óperan „Lohengrin" eftir Richard Wagn er. Annar þáttur. Ámi Kristjánseon tónlistarstjóri kynnir efni óperunnar, sem var hljóðrituð á tónlistarhátíðinni í Bayreuth. Flytjendur: James King, Heather Harper, Ludmila Dvorákova, Donald Mclntyre, Karl Ridderbusch, Thomas Stew art, Horst Hoffmann, William Johns, Dieter Slembeck, Heins Feldhoff, kór og hljómsveit Bay reuth hátíðarinnar. Stjómandi: Alberto Erede. 15.25 Á bókamarkaðinum Andrés Bjömsson útvarpsstjóri sér um þáttinn. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatími: Sigrún Björnsdótt ir og Jónína Jónsdóttir stjórna a. „Einn tveir, áfram gakk“ Ómar Ragnarsson syngur lag Jónína kennir leik og les „Vís ur um Buslukollu". b. „Bökunarvísur" Ævar R. Kvaran og GIsli Al- freðsson syngja lag, Sigrún leiðbeinir um jólabakstur. c. „Júlíus sterki" framhaldsleik- rit eftir Stefán Jónsson Áttundi þáttur: Þegar áreynir Leikstjóri Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Júlíus Borgar Garðarsson, Sigrún: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Hlifan Jón Gunnarsson, Þóra: Inga Þórðardóttir, Jósef: Þor- steinn ö. Stephensen, Jói bíl- stjóri: Bessi Bjamaeon, séra Þorlákur: Jón Aðils. Aðrir leikendur: Jónína Jónsdóttir, Jón Júlíusson, Margrét Guð- mundsdóttir og Gisli Halldórs son, sem er sögumaður. 18.00 Stundarkom með franska söngvaranum Gérard Souzay, sem syngur þjóðlög frá heima- landi sinu. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. TUkynningar. 19.30 Hríðarspor Hulda Runólfsdótttr les kvæði eftir Guðmund Böðvarsson. 19.45 Gestir í útvarpssal: Gunnar Æ. Kvaran og Rögnvaldur Sig- urjónsson leika Sónötu i F-dúr fyrir selló og píanó op. 99 eftir Brahms. 20.10 „Vonir", saga eftlr Einar H. Kvaran: Ævar R. Kvaran leik- ari les fyrri hluta sögunnar. 20.35 Sifóníuhljómsveit fslands leik ur i útvarpssal Stjómandi: Sverre Bruland. a. Forlelkur að óperunni „Evrý- anthe" eftir Weber. b. Tveir þættir úr óperunni „Car- men“ eftir Bizet. c. „Morgunblöð" vals op. 279 eftir Johnn Strauss. 21.00 Þetta er ekkert grín! Friðrik Theódórsson og Jónas Jónasson standa í ströngu við samningu útvarpsþáttar í léttum dúr. 21.50 Ballata fyrlr tenórrödd, flautu víólu og gitar eftir Þorkel Sigur- bjömsson. Sænskir listamenn flt 22.00 Fréttlr og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn Sóra Árelíus Níelsson. 8.00 Morgun- leikfimi: Valdimar örnólfsson í- þróttakeninari og Magnús Péturs- son píanóleikari. 8.10 Tónieikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 8.55 Fréttaágrip Tónleik- ar 9.15 Morgunstund bamanna: Sigríður Schiöth endar lestur sögunnar af Klóa og Kóp (5). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar 1115 Á nótum æskumnar (endurtekinn þáttur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.15 Búnaðarþáttur Friðrik Pálmason lic. agr, talar um steinefnarannsóknir. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson fyrrum námsstj. les söguna „Silfurbelttð" eftir Anitru (10). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Frank Chacksfield, Emil Stem og Frank Pourcel stjórna sinni syrpunni hver. Maurice Jarre leikur eigin lög úr kvikmynd- inni „Sívagó lækni" ásamt félög- um sínum. Renate Holm, Herta Talrnar og Willy Hofmann syngja óperettulög eftir Kunneke. 16.15 Veðurfregnlr. Klassísk tónlist Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik ur Tilbrigði eftir Brahms umstef eftir Haydn, Pierre Monteux stj. Jean Foumier, Antonio Janigro og Paul Badura-Skoda leikaTríó nr. 2 i g-moll fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Dvorák. 17.00 Fréttir. Endurtekið efnl: Bók er bezt vina Arnbjöm Kristinsson prentsmiðju stjóri flytur hugleiðingar um bækur, blöð og tímarit (Áður útv 24. f.m.). 17.40 Börnin skrifa Guðmundur M. Þorláksson les bróf frá börmmum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Ásberg Sigurðsson borgarfógeti talar. 19.50 Mánudagslögin 20.20 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari flytur þáttin.n 20.40 Svíta eftir Herbert H. Ágústs son (frumflutt) Ragnar Björnsson leikur á píanó 20.55 „Vonir", saga eftir Einar H. Kvaran Ævar R. Kvaran leikari les síðari hluta sögunnar. 21.30 Ballata fyrir fiðlu og píanó op. 3b eftir Josef Suk Josef Suk og Jan Panenka leika. 21.40 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon oand. mag. flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eft ir Agöthu Christie. Elías Mar les eigin þýðingu (9). 22.40 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpT) SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1968 18.00 Helgistund Séra Árelíus Nielsson, Langholts prestakaili. 18.15 Stundin okkar Jólaföndur — Margrét Sæmunds- dóttir. Rannveig Jóhannsdóttir ræðir við Kristján Jósefsson og skoðar með honum íslenzkt hús- dýnasafn. Snip og Snap koma í heimsókn. Gunnar M. Magnúas les framhaldssögu sína — Suð- ur heiðar. Grallaraspegillinn — Kristín Magnús og Colin Russel Jones sýna látbragðsleik. „Húsamús og hagamús" .— kvik- mynd frá norska sjónvarpinu. Þulur: Pétur Einarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Sjö systur syngja létt lög við undirleik Jóns Sigurðssonar og Jóns Páls Bjama sonar. 20.35 Denni dæmalausi 21.00 Afglapinn — Fyodor Dostoévský — 4. þátt- ur. Aðalhluitverk: David Buck, Adrienne Corri, Anthony Baite og Suzan Parmer. 21.45 Kastalaborgin Kreml Rakin er saga þessa fræga stað- ar, aUt frá því er Moskvufuret- ar reistu þar fyrst víggirta borg. 22.35 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1968 20.00 Fréttir 204.0 Hetjur í hjáverkum Mynd þessi fjallar um samtök slysavamarfélaga á Bretlandseyj um og ýmis björgunar- og líkn- arstörf, sem unnin eru á vegum þeirra. 21.10 Saga Forsyteættarinnar — John Galsworthy — 11. þáttur. Aðalhlutverk: Kenneth More, Er ic Porter og Nyree Dawn Porter. 22.00 Syrpa Brugðið er upp myndum úr leik- riti Þjóðleikhússins „Puntilla" eft ir Berthold Brecht. Litazt um á höggmyndasýningu og rætt við Jón Gunmar Ámason myndhöggvara. Viðtal við Thor Vilhjálmsson, rithöfund. Umsjón: Gísli Sigurðsson. 22.40 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1968 20.00 Fréttir 20.35 f brennidepli Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.10 Hollywood og stjörnurnar „Hollywood U.S.A" 21.35 Engum að treysta — Francis Durbridge. Leitin að Harry — 6. og 7. þáttur. Sögulok. 22.35 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1968 18.00 Lassi 18.25 Hrói höttur 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.35 i bókaflóðinu Síðari hluti. Umsjón: Markús öm Antonsson. 21.00 Hjónalíf (The Marrying Kind). Bandarisk kvikmynd gerð af Bert Garnet. Aðalhlutverk: Judy Hollyday, Aldo Ray, Madge Kennedy og Sheiia Bond. Leikstjóri: George Cukor. 22.30 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1968 20.00 Fréttir 20.40 Svart og hvítt Skemmtiþáttur The Mitchell Min strels. 21.25 Harðjaxlinn 22.15 Erlend málefni 22.35 Dagskrárlok INNI- HURÐIR SIGURÐUR ELÍAS SON % AUÐBREKKA 52-54 KÓPAVOGI SÍMI 41380 OG 41381 LAU GARDAGUR 21. DESEMBER 1968 16.30 Endurtekið efni er úr Stund- inni okkar 17.40 Skyndihjálp Leiðbeinendur: Sveinbjöm Bjarnason og Jónas Bjamason. 17.50 íþróttir Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Geimferðir Bandaríkjamanna Upprifjun á sögu bandarískra geimferða. M.a. er sýnt frá geim ferð Apollos 7., sem farin var I október sl. og rakim undirbún- ingur að tilrauninni með Ap- ollo 8., sem gerð verður 21. des- ember. 21.00 Júlíus Caesar eftir Shakespeare. Leikritið er sett á svið fyrir sjónvarp af Stuart Burge. Helztu persónur og ieikendur: Markús Antoníus . . . William Sylvesber Brútus... Eric Porter Júlíus Caesar ... Robert Percevál Portia ... Daphne Slater Cassíus ... Michael Gougti Casca . .. John Moffatt Spámaðurinn . . . Wilfrid BaraméU. íslenzkur texti: Bríet Héðinsdótt- ir. 23.25 Dagskrárlok íslenzli jólaplattinn 1928 ( handmáláður ) Aðeins örfá stykki. Alfamýrl 1-Slmar 8-1250 Isknar 8-1251 vtrrlun Eínbýlishns í flmornesi til sölu. Tilbúið undir innréttinigu eða fullbúið ef um semát Neðri 'hæð 2 bíLskúrar, geymslur, sjónvarps- og músák- faenbergi, vinnufaertoergi og húshjálp. Aðalfaæð: 3 svefnlhertoergi, faúsbóndalherbergi, 3 stofiur, eldlfaús og þvottalhús, baðherbergi og gestasalerni. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasalan Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. Við völdum íslenzkt í jólapakkana. Það veitir tvöfalda gleði, með þvf gefum við bæði fallega og vandaða gjöf, ' og aukum okkar eigin hag. F.'C %lei s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.