Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 9
SÍIUIl [R 24300 Til sölu og sýnis 14. Við Háaleitisbraut nýtízku 4ra herb. íbúð um 110 ferm. á 4. hæð, teppi fylgja. Nýlegt einbýlishús, stein- steypt um 120 ferm. ein hæð, góð 4ra herb. íbúð við Löngubrekku, bílskúrsrétt- indi. HÚSEIGNIR við Laugaveg, Laufásveg, Laugarnesveg, Hávallagötu, Klapparstig. Týsgötn, Sogaveg, Fagra- bæ, Safamýri, Hlíðargerði, öldug., Þjórsárg., Hlunna- vog, Hlégerði, Birkihvamm, Hraunhraut, Digranesveg. Aratún, Brautarland, Gilja- land, Búland, Staðarbakka. Markarflöt og Blikanes. Höfum kaupendur að góðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, helzt nýjum eða nýlegum og sem mest sér í borginni. Miklar útborg- anir. 3ja, 5 og 6 herb. íbúðir tiib. undir tréverk. 2ja—8 herb. ibúðir viða * borginni og margt fieira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari ftlýja fastcignesalan Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Simar 21870-20998 6 herb. lúxusibúð við Goð- heima. 5 herb. ný og vönduð íbúð i tvíbýlishúsi í Kópavogi, allt sér, gott verð. 5 herb. sérhæð á Högunum. 5 herb. mjög vönduð íbúð við Skipholt. 4ra herb. vönduð íbúð við Háaleitisbraut. 4ra herb. vönduð ibúð við Kleppsveg. 4ra herb. sérhæð við Lauga- teig. 4ra herb. falleg risibúð á góð- um stað, útb. 400—500 þús. Stórt verzlunarhúsnæði með lagerplássi á góðum stað í borginni. Úrval af eignum af öllum stærðum í borginnj og ná- grenni. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. íbúðir óskast Öska eftir stóru einbýlishúsi helzt við Laugarásveg, Brekkugerði, Stigahlíð eða nálægt Landsspítalanum. Hef nýja 6 herb. íbúð með bilskúr og öllu sér í skiptum í Háaleitishverfi. Höfum kaupendur að góðum eignum af öllum stærðum. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1676?. Heimasími 35993. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1968 Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Raðhús í borginni Útb. kr. 500 þús. Raðhús á tveimur hæðum, og íbúðir sem eru 170 ferm., skiptast í 4 svefnherb., fata. herb. og tvær samliggjandi stofur. Hagkvæmt verð, ef samið er strax. Fokheld sérhæð í Kópavogi, er 6 herb. íbúð um 140 ferm. á efri hæð ásamt bílskúr. Mjög hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson. Ur og klukkur Skartgripir úr gulli og silfri. Steinhringar, armbönd. Brjóstnælur, ermahnappar. Allt silíur á þjóðbúninginn. Skrautkerti og jólaskraut. Jon Dalmannbsqn OULWBMK3U*? skólavöroubtEo 2V BÍMI 13445 Sigurður Tómasson, úrsmiður. Skólavörðustíg 21 A við Klapparstíg. 4ra herbergja íbúð Vill selja 4ra herbergja nýja endaibúð í blokk á 2. hæð við Álfaskeið í Hafnarfirði. Um 120 ferm. íbúðin er 3 svefnherb. ein stofa, þvottahús og geymsla á sömu hæð. Að mestu fuilfrágengin, bílskúrsréttur. Verð 1150—1200 þús. Útb. 550 þús., sem má skiptast. Góð lán áhvílandi, laus samkomulag. Upplýsingar í síma 52476. HUSQVARNA eldavélasett V» vöfflujárn BURG grillofnar Anægður með Dralon Sölustjórinn Þorsteinn Þorsteins- son ber ábyrgð á þvl, hvort sala fyrirtækisins I ár 'verÓur meiri en hún var í fyrra. Hann hefur tekið mikið af litmyndum á ferðum sinum' erlendis, til þess að geta á þann hátt sýnt fjölskyldu sinni hvað fyrir augu ber, þegar hann er aö heiman. Hánn safnar gömlum bðkum og é bókasafn, sem margir öfunda bann af. Hann veit, að sanna énægju hefur maður aðeins af þvi bezta. Þannig er það einnig þegar um er að ræða peysu eins og þessa Dralon-peysu trá Heklu. Það gerir ekkert til þó hún sé þvegin f þvottavél. Dralon hentar alltaf. Það neldur sínum faliegu björtu litum, lögun og stærð, þvott eftir þvott. Prjónavörur úr Dralon ... úrvals trefjaefninu frá Bayer... eru alltaf f hæsta gæðaflokki. Þetta kunna vandlátir karlmenn að meta. dralon BAYER Úrvals trefjaefni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.