Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNTJDAGUR 15. DESEMBER 1968 15 AÐEINS FYRIR ÞÁ sem hafa peninga til að greiða fyrir góðan hlut. Tvö persnesk Kirmanteppi um 4x6 m. til sölu. Sennilega einstæð eign fslendings á landinu sem stendur. Sýnd samkvæmt samkomulagi við seljanda. Fullt nafn, sími og heimilisfang væntanlegs kaupanda sendist afgreiðsíu Mbl. merkt „6405“. 17 DAGA JÓLA- OG NÝJÁRSFERÐ MS. GULLFOSS Frá Reykjavík 23. desember 1968. — Komið aftur 8. janúar 1969. Viðkomuhafnir: AMSTERDAM — HAMBORG og KAUPMANNAHÖFN. Nokkrir farmiðar á 2. farrými eru ennþá óseldir. Verð aðeins 8.493.00 krónur (fæði, þjónustugjald og söluskattur er innifalið). H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Farþegadeild. • • GJAFAVORUR Krómaðar kaffikönnur 740, krómaðar hitakönnur 860,-, krómaðar eldhúsvogir 455,-, strauborð 670,-, áleggssagir 950,-, Feldhaus hringofnar 1160,-, blaðagrindur 295,-, diskar og bollapör 29,-, Pyrex eldfast gler, bollar, hræriskálar, kökukefli, mælibollar og könnur, jólasveina-kökumót, jólasveina-drykkjarkrukkur, jólatrésfætur, sem halda jóla- trénu röku og lifandi, raf- magnsáhöld í úrvalL Þorsteinn Bergmann G j af avöru verzlanir Laufásvegi 14, sími 17-7-71, Laugavegi 4 og 48, s. 17-7-71 Sólvallagötu 9, sími 17-7-71, Skólavörðustíg 36, s. 17-7-71. Sandblásið gler (KUNST) Kunstgler (ORNAMENT) Ornamentgler (VÍR) Vírgler Rúðugler S. Helgason hf. Súðavegi 20 — Sími 36177. James Leasor l LÆKNIR í LEYNIÞJÓNUSTU - — — • „Þegar K gekk inn um hverfidyrnar d Park-gistihúsinu, gerði hann sér ósjólfrátt grein fyrir, hvers vegna þreknu mennirnir tveir stóðu og biðu við móttökuborðið. Þeir voru komnir til að drepa hann . . ." Hver var K, og hvers vegna hafði einhver áhuga á að drepa hann? Hver var stúlkan í Róm — þessi með mar- blettina? Hver var flóttamaðurinn ( Kanada? Og hver's vegna lagði rauðhcerður Skoti áherzlu á að ná sambandi við mann, sem hann hafði kynnzt f Burma 20 árum áður? í fljótu bragði virtist ekkert þessara atriða snerta Jason Love, enskan sveitalcekni, og þó snertu þau hann öll áður en lauk. „Frábcerlega skrifuð og spennandi njósnasaga" — Sun- day Express. Verð kr. 344,00 SHIItESJA JÓLMMTI tUUnltZUli argus auglýsingastofa Gimsteinar islenzkra bókmennta Heildarútgáfa Eddukvæða og Sólarljóð, sem bókar- auki í útgáfu Ólafs Briem mag. art. Þessi glæsilega útgáfa Eddukvæða er við það miðuð að gera kvæðin sem aðgengilegust nútímamönnum. Stafsetning kvæðanna er færð í nú- tíma horf og skýringar torskilinna orða og hugtaka eru á sömu sfðu og meginmálið. Eru Eddukvæðin nú f fyrsta sinn þannig búin í hendur lesendum, að þeir geta haft full not af lestri þeirra án notkunar sérstakra hjálpargagna. Eddukvæðin eru bundin í mjög fallegt band og vandað til alls búnaðar þeirra f hvfvetna. Eddukvæðin eru veglegasta jólagjöfin og kjörgripur sérhvers menningarheimilis. ^hálþolt Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.