Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 10
Í 10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1968 JOKMEITIR - LISTIR BÓKMEITIR - LISTIR BOKMEiTIR - LISTIR -. LISTIR Menntamálin í deiglunni / MENNT ER MÁTTUR. 214 bls. Hlaðbúð h.f. Rvík 1968. í HVAÐ er háskóli, akademísk menntun, vísindi, menning? í bókinni Mennt er mábtur er þeim ispurningum eCkki svarað tæmandi, sem ekki er heldur við að búasit. En einkar 3kýru ljósi er þó bruigðið yfir þau mál í saiutján greinum bókarinnar, en þær fjalla um Háskúla íslands, aílgengustu hláiSkólagreinar hér og erlendis og rannsókna- og vís- j indastofnanir þjóðarinnar. | ÍHugtakið hiáskóli hefur löng- | um svifið í lausu lofti fyrir hug- ; ökofssjónum Íslendinga og bland [ azt ýmiss konar geðflækjum, ' duttlungum og kenmdum. Saga var sögð af greindum bónda, sem formælti lærðum mönnum í öðru hverju orði, en lagði þó ofur- ir rættust ekki og hafa ekki enn rætzt“. Á eftir grein rektors fer Bóka- safnspistill og fjallar einnig um málefni Háskólanis; Einar Sig- urðsson skrifar um bókasafns- mál stofnunarinnar, og upplýsir, að þeim sé harla ábótavant. „Framtíðarlausn fæst vitaskuld ekki, fyrr en byggt verður bóka- safnshús“, segir hann. Vésteinn Ólason Skrifar um starfssvið og hlutverk íslenzku- fræðinga og kemur víða við, ger- ir t.d. grein fyrir niámi og próf- um í fræðigreininni, eins og hvoru tveggja er nú háttað sam- kvæmt tilitölulega nýlegri reglu gerð. íÞá víkur Vésteinn að íslenzku- kennslu í skólum, og eru hug- leiðingar hans um þau miál sér- lega aithyglisverðar. Telur Vé- og geri sér ljóst að við þurfum að beita sérstökum aðferðum á mangan hátt, er hitt þó engu síður augljóst að við hljótum að geta lært ákaflega margt af er- lendurn þjóðum á þessu sviði sem öðrum“. , Sem ég las þessa réttmæitu at- hugasemd Vésteins Ólasonar, komu mér í hug svokölluð „drög að niámsskrá í íslenzku“ (ætluð gagnfræðaskólum), er sáu daigs- ins ljós á síðast liðnu hausti, þar sem leitazt var við að breiða yf- ir skussaháttinn með spekings- legu, en innantómu snakki. Getur ekki reynzt dýrt spaug að feila einum tunguliprum streber raunverulegt úrslitavald þó ekki sé nema yfir einstökum slíkum hlut og það jafnt — og ekki síður — þó maðurimn sé elskaður og virtur í siinni klíku? menntaimanns í nútíma þjóð- félagi. Arinbjörn ræðiir um stöðu læknisins í nútímaþjóðfélagi sem menntaimanns, vísinda- manns og embættismanns, og Erlendur Jónsson skrifar um BÓKMENNTIR kapp á að koma sonum sínum til mennta og gera þá að lærðum mönnum. | í bændaþjóðfélagimu gamla ; var litið svo á, að hver sá, sem tæki ekki tii höndunum, væri I iðjuleysingi og ómagi á vinmandi ; fóiki. Meðan íslendingar lutu stjórn Dana var líka litið á em- bættismenn sem hálfgerða full- trúa erlendrar drottnunar. Nú eru aðstæður gerbreyttar. En gömlu viðhorfin eru etoki með ölHu úr eögunni. _ Hvað er þá orðið otokar starf? Ármann Smævarr refctor ritar tyrstu greinina í Mennit er mátt- ur, Hugleiðimgar um Háskólann á fullveldisafmæli. Rektor er . kkorinorður að vanda. f „Ég ætla“, segir hann, „að I vonir um skjótan vöxt Háskól- ! ans haifi verið næsta ríkar i hug- um margra góðra Íslendinga, er ! fulilveldið gekk í garð. Þær von- steinn, að fyrir lönigu sé „orðin þörf á gagngerðri endurskipun móðurmiállskennslu". „Það þýðir ekki“, segir Vé- steinn, „að ráðast að einu og einu Skólastigi heldur verður að end- urskoða frá grunni og í sam- hengi.... íalen Zk uke n n glan á öllum skólastigum komi í einu til endurskoðunar". Vésteinn bendir lfka róttilega á, að „nærri mun láta að ís- lenzkukennsla á þessari öld hafi verið í skólum hér án tengsla við móðurmáls- og bókmennta- kennslu annarra þjóða. Þetta er mjög óheppilegt. Þótt menn við- urkenni sérstöðu íslenzkunnar Hverfum svo að næstu grein. Þór Vilhjálmsson skrifar um ís- lenzka lögfræðinga og þau fjöl- mörgu og sundurleitu störf, sem þeir gegna í þjóðfélaginu. Grein Þórs er bæði nákvæm og fróð- leg, ekki sízt með hliðsjón aí þeirri staðreynd að lögin koma hverjum manni við. En „lög- fræðin er gömul grein“, segir Þór, „sem á sér sínar eigin starfs- aðferðir, og þær eru þess eðlis, að líklega munu raunvísinda- menn nútímans telja þær alls engin vísindi“. Arinbjörn Kolbeinsson skrifar greinina: Staða læknisins sem víkur einnig að félagslegri stöðu hans. Mörg eru þau atriði í grein Arinbjörns, sem væru umræðu ag umhgsunar verð, en hér verð- ur aðeins drepið á eitt, sem hlýt- ur að varða efcki aðeins fólkið úti um breiðar byggðir þessa lands, heldur einnig þjóðtfélagið sem heild, sumsé, að „það er fyllilega tímabært að hugleiða þá staðreynd“, segir Arinbjöm, „að Skorti læknisþjónustu í ein- hverju héraði um lengri tíma, hlýtur það að leggjast í eyði“. Kirkjunnar þjónn heitir næsta grein, skrifuð af séra Sigurði Hauiki Guðjónssyni. Búið er að drepa á kirkjunnar mál framar í bókinni, því Þór Villhjálmsison talar um „hnignun prestaiveldis- ins“. Hugleiðingar séra Sigurðar eru nokfcuð samstafa þeirri at- hugaisemd. Ungur maður, sem leggUr út í prestsstarfið, „mætir tómlætinu spariklæddu". Og svo miá hann ganga á hólm í miskunnarlaius- um prestkosningum. Séra Sig- urður lýsir þeirri baráttu þann- ig: „Hann boðar til sýniguðsþjón- ustu í kirkjunni, þar sem þær eru til, og reynir á a'llan hátt að syngja svo eftir sé tetoið - eða hræra hjörtu með ljúfu tali. Á kvölidum og virkum dögum eru þó örlög hans ráðin. 'Hann fer í heimsóknir til manna, hælir börnum, mat ag 'húsum. Hafi hom^m vell tekizt setur hann kross að dagsverki loiknu við nökkur nöfn á sóknarskránni, og krossinn þýðir: Minn. Hann held ur fundi með stuðningsmönnum, sem drífa til hans af ólíkustu hvötum: Einn þekkti afa hans, öðrum skildist um daginn, að hann væri frændi umsækjand- ans, nú svo má ökki gleyma kon- unni, sem heyrði það í gær, að viðkomamdi hafi alla tíð verið flokknum trúr. Unga konan, sem í vændum á að verða prestsfrú, heldur á hverjum morgni á hár- greiðslustofu og á kvöldum sit- uir hún við að breyta kjól eða kápu. Spennan eykst. Skóla- bræður verða keppinautar og þá er komið að þeirri stund, að slúðurkarlar og kerlingar renna af stað. Vesalinigs umsækjand- Lnn kynnist alltaf nýjum og nýj- um hliðum á sjiálfum sér og keppinautum sínum og sé þetta vel heppnuð kosninig fer eng- inn umssökjanda með heila há frá orustunni". Þetta eru orð séra Sigurðar Haufcs. Hann þorir að tala. Gústaf E. Páteson á greinina Verkfræðingar í þjóðfélaginu. Gústaf telur „sárailitla vísinda- Framhald á bls. 20 Guðm. G. Hagalín skrifar um BÓKMENNTIR Hafsteinn talar í Vöku Hafsteinn Björnsson: Nætur- vaka. Sjö smásögur. Skuggsjá. Hafn firði. Prentverk Akraness 1968 Þegar menn fengu vitneskju jim, að komin væri út bók eftir Hafstein Björnsson, þá munu þeir hafa haldið, að hún segði frá reynslu hans sem miðils eða væri jafnvel skrifuð ósjálf- rátt, það er að segja í dásvefni — eða í ástandi, sem frekar yTði að teljast svefn en vaka. En reyndin er önnur. Þessi bók flytur sjö smásögur, sem bera þess greinilegt vitni, að þær eru ritaðar af manni, sem hefur gert það fyllilega vitandi vits, og það sem meira er: Þar sem kemur fyrir eitthvað dularfullt í þess- um sögum er því yfirleitt þann- ig lýst, að þeir, sem ekki viður- kenna, að dularfull fyrirbrigði aéu annað en ofskynjanir eða hugarburður, geta gjaman tekið það þannig — nema þá helzt í sögunni „Prestur, veittu mér frið.“ Frú Elínborg Lárusdóttir ritar stuttan formála sagnanna — og spsrr, þar meðal annars, hver muni geta gleymt örlögum sumra sögupersónanna — og hún nefnir þar meðal annars gamla prestinn, sem frá er sagt í þess- ari sögu. En i lok hennar gerist •það, að presturinn fer út í kirkju síðari hluta nætur, eftir að tek- ið er að birta, og kemur að þrem ur mönnum, sem sitja hjá leiði Ólafs gamla, þess manns, sem hef ur beðið prestinn bæði í draumi og í vöku að veita sér frið, og einn þessara manna heldur á bókarrifrildi. Þeir eru sem sé að reyna að vekja Ólaf upp. Prestur stekkur þeim á flótta og hirðir bókarræfilinn, sem mann- skepnan hugðist nota til ódæðis ins. Prestur fer síðan til kirkju og biður guð „um líkn og frið fyrir alla menn.“ Sagan virðist ekki gerast fyrir ýkjalöngu, og yfir hana bregður ekki blæ til- finnanlegs óhugnaðar eða forn- eSkju. Lesandinn fær ekki einu sinni neitt frekar að vita um þremenningana og ekki heldur um bókarrifrildið. Þetta er og einmitt sú saga í bókinni, sem sízt hefur tekizt. Annars eru sögurnar vel og eðlilega sagðar. Þær gerast all- ar í sveit og auðsjáanlega á bernsku- og æskuárum höfundar ins, þegar sveitavinna og sveita- líf var enn með sínu aldagamla sniði. Málið er hreint og nátt- úrulegt sveitamál þeirrar tíðar og stíllinn látlaus og yfir honum ró og stundum sem yfir hann bregði viðkunnanlegri og hlýrri birtu. Stöku sinnum verður höf- undi á að nota með of stuttu millibili svipað eða sama orða- lag — en annars famast hon- um sem byrjanda næstum að segja með ólíkindum vel á hin- um 'hálu brautum máls og stíls, enda verður þess aldrei vart, að hann sé að rembast við að vera sérlegur. Myndir þær, sem bann bregður upp af íslemzkri náttúru eru eðlilegar — og mér virðist þær yfirleitt falla vel inn í sögu- heildina. Það leynir sér hvergi í þess- um sögum, að Hafsteinn rekur þar erindi mannúðar, drengskap- ar og guðstrúar, en í flestum sögunum verkar boðskapur hans alla ekki sem áróður, emda sögu fólkið yfirleitt gætt lífi og sér- kennum. Áhrifamestu sögumar virðast mér Hallvarður og Bæna dagar. Mönnum svipaðrar gerðar og Hallvarður hefur svo sem verið áður lýst í íslenzkum skáld skap, en samt tekst Hafsteini að gera Hallvarð eftirminnilegan og gæða atburðarásina athygl- isverðri spennu. Þá er og lýs- ingin á sálarstríði Tómasar bónda í Bænadögum jafn eðlileg og hún er átakanleg — og eins er um einlægnina í trú og von hús freyju hans. Sögulokin verða og alls ekki væmin, heldur með fyllstu líkindum. Sagan Að leiðar lokum vitnar um listræna nær- færni, og þá einkanlega sögulok in. En aftur á móti tekst höf- undinum ekki jafnvel að enda Næturvöku-söguna um Pétur gamla. Gamli maðuriinn verð- ur of margorður um það, seim Hafsteinn Björnsson höfundi er áhugamál að ýta að lesendanum ... Sama virðist mér koma til í lok sögunnar SkiLa- boðin. Þar hefði farið bezt á að sleppa að minnsta kosti tólf seinustu línunum. Sagan er bú- in að hafa tilætluð áhrif á þá, sem á annað borð geta notið svona sögu......Og sagan Rós, þykir mér ekki eins meitluð og efni standa til svo geð- felld sem hún er. En héð- an af verð ég ekki hissa þó Hafsteinn Björnsson gefi út sögur, og svo er hann ritfær, að mér þykir ekki ólíklegt, að ævi- saga bans mtmi verða allforvitni leg, en í formála þessarar bókar segir, að hann hafi þegar skráð nokkum hluta hennar. Guðmundur Gíslason Hagalín. Váboðinn úr Norðurvegi Hafís við fsland. Kvöldvökuútgáfan 1968. Enginn getur metið það eða tölum talið, hve mikilli óg marg þættri vá hafísinn hefur yaldið íslendingum á liðnum öldum, svo oílt og víða sem hans er getið í amnáLum og fornuim sögn- uim. Gleggsta samifellda heim- ild um hafís við land er Árferði á íslandi í þúsund ár eftir hinn mikla og þarfa vísinda- og eljumanin, Þor- vald Thoroddsen, en aðeins þeir, sem hafa gert sér far um að lifa sig inn í aðstæður íslenzkrar alþýðu á þeim tímum, sem hún var arðrænd í góðærinu af er- lendum kaupmöngurum og stað- genglum þeirra, en átti sér engia von utan að komandi hjálpar, þegar hafís varnaði mönnum sjó fangs og olli slíku harðæri til landsins, að jörðina kól eða gróð ur sölnaði stundum jafnóðum og ha-nn skaut upp koílinum, geta leitt að því sæmilega ljósum get uim, hve átakanlegar hörmungar harma og hungurkvala hafísinn hefur boðað hverju sinni, sem hann lagðist að landi, þótt mis- jafnt reyndist, hve rækilega sá vomur gekk til verks og hve lengi hann lagði helfjötur á flesta viðleitni tiil bjargar. Einn af mestu áhugamönnum okkar um flest, sem til bóta mátti horfa á fyrstu tveimur áratugum þessarar aldar, var Guðmundur Bjömsson Landlæknir. Hann var sem kunnugt er Húnvetningur og var ungur á þeim éirum, sem hafís og harðindi, samfara mann skæðri sótt, svarf eftirminnileg- ast að þjóðinni á seinasta fimm- tungi síðustu aldar og átti sinn þátt í hrnum miklu flutningum fólks til Ameríku. Hann varð síðan sá maður, sem eftirminni- legast varaði ráðamenn þjóðar innar við því að láta sér gleym- ast í góðærinu hver voði gæti fylgt næstu hafísárum og þeim Frambald á bla. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.