Morgunblaðið - 18.12.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.12.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1868 -------------------------------------------------—-----—---- Simi 22-0-22 Rauðarárstíg 31 1-44-44 Hverfisgötu 103. Siml eftir lokun 31160. MAGIMUSAR SKIPHOUI21 54MAR21190 efttr lobun sJmi 40381 e allettlúJin Ballett-skór Ballett-búningar Leikfimi-búningar Dansbelti Buxnabelti Netsokkar Netsokkabuxur Sokkabuxur * Margir litir + Allar itacrðir Ballett-töskur ---v , a i » >« 1 " fn, SBif nilír™1™ Bræðraborgarstíg 22 Balastore gluggatjöldin ) Balastore gluggotjöldin eru í senn þægileg og smekkleg. Uppsetning er afar auðveld, og létt verk að halda þeim hreinum. Fóanleg í breiddum fró 40-260 sm (hleypur á 10 sm). Margro óra ending. Vindutjöld Framleiðum vindutjöld í öllum stærðum eftir móli. Lítið inn, þegar 'þér eigið leið um Laugaveginn! Húsgagnavcrzlun KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13, simi 13879 0 Heimspólitísk borð- smíði Vesturbæirhgur, sem kallar sig „Gabríel“, skrifar: „Vinsæli Velvakandi, þetta er I sambandi við borðið í París. Allt er í sjálfheldu segir í sönnum fréttum. Miklir eru þama tréhestar og staðir mjög. Ekki þokast þeir þumlung úr stað þótt sjáist samn- ingaleiðir. Hér er ein, auðvitað einskis nýt: Háttsettir hægri herrar beygi sig um 45 gr„ og háttsettir vinstri herrar rétti sig um 45 gr„ mætist þannig á miðri leið, eins og meðfylgjandi mynd gefur tU kynna. Eru þetta kannski erindislausir menn? Gabriel". Velvakanda þykir sjálfsagt að koma hugmyndinni á framfæri, yrði hún til þess að atvinnu- morðingjar kommúnista I Víet- nam gætu setzt að samningaborði. — Annars er þetta borðmál miklu flóknara en fólk hér virðist al- mennt gera sér ljóst, samanber fyrirepumasíðu MorgunbLaðsins hér á dögunum. Allt frá dögum Cæsars hefur það þótt miklu máli skipta, hvemig sanrvningaborð væri í laginu, því að lögun þess gefur fyrirfram visbendingu um stöðu samningsaðilja, eða hvem- ig þeir vilja láta líta á sig. Hefur það j'afnan verið svo, að hinn veikari samningsaðilinn hefur reynt að afla sér viðurkenningar í upphafi samingafundar með því að sitja „réttu megin“ við samn- ingaborð, sem er „hagstætt“ í lag- inu. 0 Góð hugmynd illa auglýst „Vinmargur" skrifar: „Kæri Velvakandi! Vegna starfs mín og langrar dvalar erlendis hefi eg kynnzt mörgum útlendingum, sumum svo vel, að við skiptumst á hæfi- legum jólagjöfum ár hvert. Oft hefi ég verið I vanda, hvað ég ætti að senda héðan að heiman, því að satt bezt að segja befir ekki verið um of auðugan garð að gresja I þeim efnum. Ekki dugar að senda útlendingum ís- lenzka bók, og sömu minjagrip- ina og gæruskinnin ér ekki hægt að senda ár eftir ár. Nú rakst ég á klausu í Morg- unblaðinu (og hvergi annars stað ar held ég, að hún hafi verið birt) einhvem tíma um miðjan nóvember, þar sem sagði að ein- hver Lions-klúbbur hefði fengið þá ágætu hugmynd að raða nokkr um niðursuðudollum með íslenzk um sjávarafurðum í snotran gjafa böggul. Væri þetta ætlað til jóla- gjafa handa erlendum sem inn- lendum vinum og tæki klúbbur- inn að sér að senda þetta hvert á land sem væri. Jæja, þetta var um miðjan nóv ember, svo að ég var sallaróleg- ur. Mér leizt vel á hugmyndina, en fannst ekkert liggja á að ganga frá gjöfum handa kunn- ingjum og vinum í útlöndum fyrr en í fyrstu eða annarri vfku í desember, því að ég reiknaðimeð því, sem reyndar kom á daginn, VU taka peningaldn í 6 til 12 mán. allt að 100 þús. kr. gegn góðu fast- eignaveði og góðum vöxtum. Tilboð merkt: „Peningalán — 6597“ sendist Mbl. að gjöfin yrði send með flug- pósti. Þarna fannst mér lausmin komin á jólagjafavandamálinu í ár, um leið og þetta væri aug- lýsing fyrir íslenzkan matvæla- iðnað og styrkur við eitthvert líknarmál, sem Lions-klúbbarnir gera sér far um að styrkja. Ég átti að sjálfsögðu von á þvl, að þetta yrði auglýst í dagblöð- um með auglýsingum eða jafn- vel smá-fréttaklausum, þegarlíða tæki að þeim tíma, er fólkþarf að fara að ganga frá jólagjöfum, sem senda á til útianda. En, því var nú ekki aldeilis að heilsa. Ég veit ekki betur en að hvergi nokkurs staðar hafi verið minnzt á þetta nema einu sinni í Morg- unblaðinu. Því gekk mér mjög erfiðlega að komast að þvi, hvar ég ætti að ganga frá kaupunum. Að lokum tókst það, og af því að hugmyndin er ágæt oð gjöfin góð, ætla ég að biðja Velvakanda að birta gratis hálfgildimgs-aug- lýsingu fyrir ljóziamennina eða mannljónin: Pakbamir eru seldir í Vörumarkaðinum imni í ÁrmúLa 1A. Það er leiðinlegt, þeglar ágæt hugmynd hverfur og koðnar nið- ur, af því að aðstandendur virð- ast ekki þekkja auglýsingatækni nútímans. Með vinsemd og virðingu, Vinmargur". 0 Hugleiðingar um gengisbreytingu og fleira Á.H. sendir eftirfarandl bréf. Til þess að koma í veg fyrir misskilning, skal þess getið, að þessi Á.H., er af öðrum stað á lamd inu em sá Á.H., sem átti bréf í þess um dálkum um daginn um svip- um málefni + stúlkumál. „Velvakamdi! Þú hefux oftlega v-erið mér næstur því — ,,næst-bezta“ — af lesmáli Morgurjblaðsins. Og í kvöld fæ ég ekki ráðið við þá löngun að skrifa þér, — af hverju — um hvað? Það veit ég ekki. Að vetri £ skammdeginu eftir rfkjandi margra daga veður- blíðu. horfandi yfir glæsta borg- ina okkar, Reykjavik, I geisla- baði rafskins að kvöldi til, hugs- andi sér, að síðar gefist tæki- færi að horfa yfir borgima, er hún skartar hvað fegurst — frátumi Hallgrímskirkju. Heynandi í kvöldfréttum, að de Gaulle, for- seti, kemur enm einu sinni heim- irvum á óvart, og að framkvæmda stjóri Sambands ísl. sveitarfélaga upplýsir í sjónvarpsviðtali þrótt- mikla, jákvæða æskulýðssterfsemi víðsvegar um landið, lyftir hug- anum hærra, þrátt fyrir allt tal um erfiðleika og efnahagsleg vandamál þjóðar vorrar í dag. Eymdin og viðreisnin. Hversu lengi hefur æskunni ekki verið kennt, að áþján þjóð- arinnar vegna verzlunareinokun- ar erlendra aðila hafi verið slík, að nær hafi gengið að henni dauðri. Og skammt er að minn- ast alls kyns skerðingar verzl- unarfrelsis — af íslenzkum stjóm endum, og enn í dag eru strömg viðurlög, bæði hvað varðar frjáls- ræði um viðskipti okkar undir- stöðuframleiðsluvöru — landbún aðarafurða og sölu sjávarafurða til útlanda. Bændur eru ekki frjálsir að selja sina framleiðslu, og stór- baupmömrum, sem stuðluðu manna mest að þvi að færa verzl- unima inn I iandið og eðUlega bafa mestu þekkinguna i verzlun armálum, er meinað sem fleirum að selja sjávarafurðir til útlanda. Getur það verið, að sú stað- reynd, að ísienzk æska er mennt- aðri í dag og ríkari, að skipa- stóU landsins er nú meiri og full- kommari, og að tækni og vélakost ur til framleiðslu landbúnaðarvöru er meiri en nokkru sinni með tilkomu stóriðju er miklu meiri em áður, — að allt þetta og fleira hafi ekki vegið meira á móti vænt anlega timabundnu verðfalli og mimnkandi síldarafla, svo að tál jafn mikillar gengisbreytingar þyrfti að koma? Það virðist svo, að flestir reikniheilar hafi talið, að fram- kvæmd gengisbreyting hafi verið óumflýjanleg, og svo halda aðrir því fram að hún boði kjaraskerð- irngu um ófyrirsjáaniegam tíma. En væri ekki réttara að sam- einast um að vinna að því, að gengisbreytingin yki fyrr en varir "kaiupmátt launa og efldd og styrkti allt atvinnullf? Að gengisbreytingin yrði sem stuttur bráðabirgðavíxiU, sem hægt væri án of mikillar fórnar að greiða upp á gjalddaga? Hagræðing í rekstri með auk- inni tækni og þekkingu ætti innan tíðar að geta staðið að kauphækk un. En sermilega þarf meina til: er ekki nauðsyidegt að koma á raunhæfu eftirUti með rekstri og þá eins opinberum rekstri? Og viss takmörkun á inmflutningi er nauðsynleg til verndar íslenzkum iðnaði og af fleiri ástæðum, þó að ekki væri nema til skamms tíma, og auðvitað ebki fram- kvæmd á sama hátt og áðurvar. Verðlauna þyrfti sparnað eim- staklingsims. Mimnba vexti hjá þeim, er hagnýta fjármagnið bezt tU þjóðheilla, og sjá til þess, að ýmis þjónustufyrirtæki væru rekin af heiðarleik. Hvers konar spUUngu þarf að uppræta. Með framamskráðum aðgerðum og saimstöðu allra þar um ætla ég að gengisbreytingin gæti orðið þjóðinni tU uppbyggingar, ekki sízt að í stað umtals í dag um frelsi kæmi það, að létt yrði af þjóðinni þeirri eimokun, er ég í upphafi nefndi, að væri varð- andi sölu framleiðsluvara. Á.H.“. Kaupið sófasettið núna Eigum mikið og fallegt úrval af sófasettum Engar hœkkanir fyrir áramót rv * I r □ I ML. Simi-22900 Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.