Morgunblaðið - 18.12.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.12.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1968 21 FLITG Bóklegt námskeið fyrir einkaflugmenn hefst 10. janúar ’69, á vegum Flgskólans Þórs h.f. í Keflavík, ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar gefur Ómar Ólafsson sími 1622. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélagið Björk, Eski- firði, er laust til umsóknar. Umsóknir, ásamt nauðsynlegum upplýsingum um um- sækjanda, sendist starfsmannastjóra SÍS, Gunnari Grímssyni, fyrir 1. jan. n.k. , Stjórn kaupfélagsins. Þýzkar kuldahúfur Glugginn Laugavegi 49. Þeir sem keypt hafa Jólatré í Alaska og gróðurhúsinu geta nú vitjað ókeypis KLING-spjaldanna sem auðvelda jólatrjánum að halda nálunum. Frá Ítalíu Peysur, blússur, kjólar, skinnhúfiu*. mm Laugavegi 49. - BBC Framhald af bls. 12 sambandið milli BBC og leyni- þjónustunnar. Eitt þessara leyni skjala á að sanna að brezkir njósnarar noti Berlínarskrifstofu BBC til að hitta þar menn, sem safna fyrir þá upplýsingum. Ekki er þess getið hvernig Iz- vestia náði þessum leynigögnum. Segix Izvestia að BBC sendi út sérstök , lög, sem eigi að auð- velda þeim, er leita að nýju starfsfólki fyrir leyniþjónustuna að sanna að þeir séu í rauninni brezkir njósnarar, og ráði jafn- vel yfir sjálfu BBC. SILFURLAXINN . » veidimannsins KORNELIUS skólavördustig 8 | ALMENNA liili : Í ) Wm i löLhlMUINti AH ! í 'TAKIÐ VÍRKAN þATT í > STÆRSTA ATVÍNNU VEGÍ þ jÓÐARINN AR. BYGGJUM UPP TOGARA FLOTANN STEFNUM AÐ SKYNSÖMU MARKMÍDÍ. KAUPUM SKUTTOGAR A MARGT SMATT GERÍR EÍTT STÓRT. ) 'Í SJAVARBRAUT 2. SÍMÍ-14540. Á SKÖNSUNUM Þetta er saga um íslenzkt kjarnafólk, hetjur hversdagsleikans í litlu sjávarþorpi — fólk, eða höfundur gæðir sterkum sérein- kennum og lyftir sögu þess í að vera merkur þáttur af einu átakamesta tímaskeiði þjóðarinnar. Sagan fjallar um lífsbaráttu þessa fólks, uppruna þess og um- hverfi, sigra þess og ósigra í í linnulausri viðleitni til lífsbjargar. Lesandinn kynnist og ástum þess og persónulegum örlögum, þar sem enginn má sköpum renna. Höfundur gjörþekkir þetta fólk og umhverfi þess og þessvegna er frásögnin sönn og minnisstæð heimild, ljóslifandi og skemmtileg. Á köflum svo fyndin, að dauðir gætu hlegið. Þetta er bók fyrir unga jafnt sem gamla — þar sem æskan les um sígilda unglingaást og þar sem hinir eldri fá tækifæri til að rifja upp fyrri tíð — og sína eigin æsku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.