Morgunblaðið - 18.12.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1968
19
Verkfræðingar, tæknifræðingar
Samband íslenzkra rafveitna óskar aS ráða rafmagns-
verkfræðing eða rafmagnstæknifræðing til starfa.
Reynsla á sviði rafveitumála æskileg.
Nánari upplýsingar um starfið í síma 18222.
Umsóknarfrestur er til 31. des. n.k.
Umsókn um starfið sendist Sambandi íslenzkra raf-
veitna, pósthólf 60, Reykjavík.
LEÐURVÖRUR
TÖSKUR
HANZKAR
TELPNASKOR
DRENGJASKÓR
NÝTT ÚRVAL
Aðstoðarmaður á efnarannsóknarstofu
Óskum eftir að ráða aðstoðarmann á efnarannsóknar-
stofu vora í Straumsvík, sem hefur bóklega þekkinigu
og verklega reynslu í ólífrænni efnafræði og er vanur
efnagreiningu (Quantometrie og Röntgenfluorezenz),
þarf að geta unnið sjálfstætt.
Ensku- og þýzkukunnátta æskileg. Æskilegur aldur
25—35 ár. Vinna hefst 28. marz 1969.
Umsóknir sendist fslenzka Álféiaginu h.f., pósthólf
244, Hafnarfirði, fyrir 31. þ.m.
íslenzka Álfélagið h.f.
1,5 miljön
Radionette-útvarps og sjónvarpstæki eru seld í Noregi —
og tugir þúsunda hér á landi.
Radionette-tækin eru seld í yfir 60 löndum.
Þetta eru hin beztu meðmæli með gæðum þeirra.
BETRI HLIÓMUR - TÆRARI MYNDIR
Það er valinn viður í kössunum í öllumRandionette-
tækjunum — því er hljómburður þeirra svo óberandi
góður.
Niðurstöður sænsku neytendasamtakanna (Statens
Proningsanstalt Stockholm) á Radionette-tækjunum
sýndu ótvírætt að þau eru eitt af því bezta, sem þér
getið fengið.
Radionett tryggir yður gœði fyrir hvern eyri
Traustar verzlanir og kaupfélög víða um land selja
Radionette-tækin.
Aðalumhoð: EINAR FARESTVEIT & CO. HF.,
Aðalstræti 18 — Sími 16995.
GÆÐI OG FEGURÐ
RÚSKINNS-
JAKKAR OG
PELSAR
☆ SEKUR MAÐUR SIGLIR
Saga um hrikaleg átök í skipalesta-
siglingum til Murmansk í síðari heims-
styrjöld.
Vinur minn
prófessorinn
eftir Robert T. Reildy,
mynds'kreyitt af Dirk Grinhuis.
Hugh O’Donnell situr í góðum fagnaði í Rathmullen á
írlandi hjá óstra sínum, kappanum Mac Sweeney og
Kathleen dóttur hans, sem hann er ástfanginn í, þegar
hann þiggur boð um að fara um borð í enskt kaupfar,
sem kemur í stutta heimsókn. Þetta verður honum
örlagaríkt. Hann er aðeins 15 ára, en samt fara miklar
sögur af hugrekki hans og vopnfimi.
Kvikmyndafyrirtækið Walt Disney Productions hefir
gert litkvikmynd eftir sögunni, og verður hún sýnd í
Gamla bíói eftir áramótin.
Bókaútgátan FÍFILL
380
☆ RAUÐI
PRINSINN
— Hugljúf ástarsaga
Hún hafði hitt hann
af tilviljun á einni
deild sjúkrahússins,
staðsettri úti í sveit.
Frances og vinkonur
hennar kalla þennan
dularfulla mann
„prófessorinn“.
DIPLOMAT
Keimurinn leynir sér ekki
af gæffa vindli
hinum nýja
DIPLO
SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY
BY APPOINTMENT TO THE R.OYAL DANISH COURT