Morgunblaðið - 18.12.1968, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1968
Veggfóður — verðlækkun
Japanska LONFIX Vinyl-veggfóðrið verður áfram selt
með allt að 43% afsTætti meðan birgðir endast.
Birgðir eru takmarkaðar af sumum litunum.
Verzl. ÁLFIIÓLL, Álfhólsvegi, Kópavogi.
SÍS, Hafnarstræti, Reykjavík.
- Á LEIÐ TIL ............
Framhald af bls. 17
menningshlutafélaga, sem ýmsir
hafa ætlað, hver er þá skýring
þess, a’ð þetta félaigs- og rekstrar-
form hefur ek'ki þróazt hér á
landi í neinum mæli, og sá vísir
að slíkri starfsemi, sem virtist
vera að rísa á fyrstu áratugum
aldarinnar, náði ekki þroska. Við
þessari spurningu veitir bókin
TRICOT d« LUXE
ekki svar, og er þess varla að
vænta, að höfundur hafi viljað
fara langt í köninun þessara atriða
jafnlítið og atvinnusaga ofekar á
þesssari öld hefur verið rannsök-
uð. Hins vegar skiptir þessi spum
ing meginmáli, þegar meta á
horfur um framtíðairþróun al-
menningshlutafélaga. Hafi eldri
ákvæði s'kattalaga, sem breytt
hefur verið á undanfömum ár-
um, ráði'ð hér mestu um, er sá
þröskuldur úr vegi og leiðin
greiðfær. Séu hins vegar önnur
atriði, og þá fyrst og fremst hin
almennu áhrif hins sérstæða ís-
lenzka umhverfis, þýðingarmeiri,
verður stofnun og starfræksla
almenningshlutafélaga hér á
landi miklu meiri annmörkum
háð en höfundur virðist telja.
Hér finnst manni, að æskilegt
hefði verið, að skyggnzt vaari
víða um lönd, en ekki litið fyrst
og fremst til stóru i'ðnþróuðu
landanna, Bandaríkjanna og
Þýzkalands. Hveming hefur geng
ið að koma á fót aimennings-
hlutafélögum í litlu iðnaðarlönd-
unum og í þróunarlöndunum?
Hefur ekki sú tortryggni og pmá-
smugulega vaidastreita og sá
sfeortur á þekkingu, framtaki og
skipulagsgáfu, sem fylgir smæð,
fábreytni og einangmn, verið al-
menningshlutafélögum fjötur um
fót í þessum löndum alveg eins
og hér á landi? Og hvaða leiðir
hafa reynzt vænlegastar til þess
að sigrast á þesisum lamandi
áhrifum umhverfisins? Um þær
leiðir hefur Eyjólfur Konráð
margt gott að segja, í bók sinni,
en þær ábendingar hefðu verið
enn áhrifameiri, ef þær hefðu
verið settar fram í beinna sam-
hengi við íslenzkax aðstæður og
reynslu þeirra landa, þar sem
aðstæðum svipar hvað mest til
okkar eigin aðstæðna.
J>au atriði, sem hér að fram
an hefur verið bent á, draga þó
ekki úr því mikla gildi, sem bók
Eyjólfs Konráðs hefur. Það gildi
er fyrst og fremst fólgið í því,
a'<5 hún sýnir skýrt og ljóslega,
hvemig stofnun og starfsemi al-
manningshliuitafélaga getur stuðl-
að að eflingu athafnaiffsins og
hvemig unnt er að setja á fót
og starfrækja almenninigshluta-
félog á grundvelli gildandi laga
og skattaákvæða. Jafnframt sýn-
ir hún greinilega í hvaða átt
þyrfti að breyta gildandi lögum
JENNA OG HREIÐAR
STEFÁNSSON:
ULF ULLER:
STÚLKA
MUf)
LJÖSA
LOICKA
VALSAUGA
OG .
MINNETONKA'
Þetta er framhald af bókinni
„Stelpur í stuttum pilsumu, sag-
an af Emmu, unglingsstúlku í
Reykjavík, sem á við margs kon-
ar vandamál að glíma. Emma
ræður í lokin fram úr vandan-
um og framtíðin blasir við
henni, björt og full fyrirheita.
Afbragðs búk fyrir unglinga.
1 þessari bók lenda þeir félagar,
Valsauga og Símon Henson í
margvíslegum hættum og mann-
raunum. Sögumar um Yalsauga
eru ósviknar indíánasögur, sem
allir strákar eru hrifnir af. Sig-
urður Gunnarsson hefur þýtt
allar bækumar um Valsauga.
VERÐ KR. 170.00
án söluskatts.
VERÐ KR. 180.00
án söluskatts.
ÁRMANH KR EIHARSa
011
MAGGI
finnaaullskipi
'ei/isson,
ÁRMANN KR. EINARSSON:
GUHJÓN SVETNSSON:
Þetta er 7. bókín í öokki óla-
bókanna, og sú bókin, sem allir
unglingar hafa beSið eftir nteð
einna mestri eftirvacntingu. —
Var hollenzka kaupfarið í raun
og veru grafið í sandinn, þar
scm þeir voru að leita? Hafði
það Qutt með sér slík auðæfi,
sem af var látið? Ráðgátan leys-
ist í þessari bók.
Ný bók um þá félaga, Bolla,
Skúla og Adda, scm eru nú á
leið í íitilegu í afskekkl uni •eyðt-
dal inni á öræfum, þegar þeir
verða varir við grunsamlegar
mannaferðir. Þetta er framúr-
skarandi skemmtileg og spenn-
andi unglingabók.
&NÍDAIS
VERÐ KR. 200.0«
án söluskatts.
VERÐ KR. 220.00
án söluskatts.
Og staa-fsháttum hlutafélaga og
opiniberra aðila til þess að auð-
velda stofnun og starfsemi al-
mennmgshlutafélaga. Ábending-
ar bókarinnar um þessi efni ættu
að verða tilefni til skjótra að-
gerða og þá fyrst og fremst til
enduTskoðunar hlutafélagsilag-
anna og vissra breytinga á skatta
lögum. Það er því freimur ástæða
til þess að hraSa þessum breyt-
inguim, að hér myndi síður en svo
vera um neinar grundvallar-
breytingar gildandi laga að ræða.
Þá ætti bókin að vera traustur
og handhægur leiðarvísir þeim
mönnum, sem að vandlega at-
huguðu máli telja form almenn-
ingshlutafélaga henta þeim at-
vinnurekstri, sem þeir stunda eða
vilja beita sér fyrir. Á grund-
velli bókarinnar verður hins
vegar, að sjálfsögðu, enginn dóm-
ur á það laigiðuir, að hve miklu
leyti stofnun og starfsemi al-
menniragshlutafélaga getur orðið
þess megnug, að stuðla að efl-
ingu íslenzks athafnalífs við þau
nýju skilyrði, sem framundan
virðast vera. Úr því getur reynsl-
an ein skorið. Þess vegna er
þýðingarmikið, að 9em fyrst fáist
meiri reynsla en orðið er af stofn
un og starfsemi slíkra félaga.
Jafnframit er þýðinigarmiki'ð, að
þeirrar reynslu sé aflað með
fullri aðgát, en að þvi ætti bók
Eyjólfs Konráðs mjög að geta
stuðlað.
Jónas Haralz.
PRAKKARINN
Skemmtileg, hug-
þekk og hrífandi
drengjabók.
Bók þessi er endurminning-
ar frá æsku höfundarins. Þeg-
ar sragan gerist er hann 11 ára
gamall og býr með föður sín-
um í stór-u og einmanalegu
húsi. Drengurinn lifir mjög
ævintýralegu lífi og á margs
konar dýr sem hann leikur
sér við og er þar á meðal
hrafninn sem öllu hnuplar og
kemur skemmtilega við sögu.
Dag nokkurn finn-ur Sterling
þvottabjarnarunga úti í skóg-
inum, og verður hann brátt
eftirlæti þeirra feðga, en ná-
grannarnir eru ekki eins hrifn
ir þegar þvottabjarnarunginn,
sem skírður er Prakkarinn,
kemst í maísakra þeirra.
Prakkarinn og Sterling fara
í margar skemmtilegar ferðir
út á heiðina og í skóginn, og
una sé við veiðiskap og aðrar
lystisemdir. Höfundurinn seg-
ir á hrífandj hátt frá ævintýr-
um þeirra, lifnaðarháttum
dýra og náttúrunni svo að
sjaldgæft er. „Þeim sem ekki
þykir vænt um dýr, getur ekki
þótt vænt um mennina," seg-
ir Sterling North.
Bok þessi hlaut heimsfrægð
á skömmum tíma og hefur
hlotið verðlaun í Bandaríkj-
unum og víðar. — Þessi saga
er fyrir drengi 11 ára og eldri.
— 183 bls. — Verð kr. 185,00
”,eð söluskatti.
Prentverk hf.