Morgunblaðið - 18.12.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.12.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1968 3 Kjarval og Matthías ræðast við. Kjarvalskver komi5 SÍÐASTA jólabók Helgafells, KJARVALSKVE.R, kom út í dag. Þetta er þriðja bókin í útgáfu forlagsins um íslenzka afreks- menn, áður eru komnar bækur um Halldór Laxness og Pál ís- ólfsson, í sama flokki. í Kjarvals- kveri er það sem Mattihías Jo- Hoover storfor ólrom Wasihington, 16. des. (NTB) ÞEIR J. Edgar Hoover, yfirmað- ur FBI-lögreglunnar, og Richard Helms, yfirmaður leyniþjónust- unnar CIA, hafa báðir fallizt á óskir Richards Nixons, nýkjörins forseta Bandaríkjanna, um að gegna störfum sínum áfram eftir stjórnarskiptin þar í landi Hoover er nú 73 ára að aldri og hefur stjórnað FBI frá upp- hafi, en FBI hóf fyrst B'törf árið 1'924. Hann hefði átt að liáta af störfum fyrir aldurs sakir þegar hann varð sjötugur, en varð þá við ósk Johnsons forseta um að gegna e.mbætti sínu láfram. Gylfi f>. Gíslason, viðskiptamála- náðherra, fyrir stj ómarf rum- varpi um verðlaigsmál í neðri deild. Fruimvarpið gerir ráð fyr- ir að verðlaigsmefnd verði skipuð áfram á sama hátt og nú er, en í fyrra voru sett inn í lög um verðlagstmál ákvæði til brá'ða- birgða um skipun verðilagsnefnd ar. Jafnfram gerir frumvarpið ráð fyrir því, að verðlagsnefnd sé skipuð til fjögurra ára í senn. I verðlagsnefnd eiga sæti 9 hannessen hefur skrifað um og eftir Jóhannesi Kjarval. í fréttatilkynningu um bókina frá Helgafelli segir: Kjarvalskver innihetldur ný og eldri samtöl Matthíasar Johann- essens og Kjarvals, og segir Sig- urður Benediktsson svo frá í for- mála bókarinnar: „Eins og dýrar perlur leynast etunduan í sorp- hauguim, svo geta andlegir gim- steinar slæðst irun í dagiblöðin. Flestum sést þó yfir þá, en ein- stöku menn gleðjast við þá um sinn, leggja þá svo fm sér og gleyma þeim. Meðal þess, sem ég hef haldið til haga er,u við- töl Matfhíasar Johannessens við Jóhannes Kjarval, er birzt hafa í Morgunblaðinu endrum og eins um noikkurt áralbil. Mér er því greiði ger, að viðtölin skuli nú vera gefin út í 'bókarformi, — þarf þá elkki lenigur að geyrrua úr- klippurnar, en get stungið kver- inu í hilluna. Til viðbótar fæ ég síðasta kaifla bókarinnar, seim áð- ur hefur ekki verið prentaður. Þegar timar líða kann það að þykja mikil gæfa fyrir hfeim- ildasafnara að þessir menn merm alls; 3 menn skipaðir sam- kvæmt tilnefningu A.S.Í., 1 saim kvæmt tilnefningu B.S.R.B., 2 samkvæmjt tilnefninigu Vinnu- veitendasambands íslands, 1 saim kvæmnt tilnefningu Verzlunar- sáðs íslandis og 1 samkvæmrt til- nefningu Sam'bands ísl. sam- vinmufélaga. Níundi maðurinn í nefndiinni er ráðuneytisstjór- inin í viðsikiptaimálaráðuneytinu og er hann jafnframt formaður nefndarininar. „Dralonsamkeppnin*1 skyldu kynnast og eiga viðræð- ur saman, — jafln slkýlaust sem hæfileikar þeirra beggja flá notið sín á þessum blöðum. Hér eru blæbrigði andartalksirus varðveitt í skýru ljósi hiversdagslegra anna, og frásögnin, umsögnin og endursögnim alltaff fersk og hrein, — en umfram allt heið- arleg og sönn. 'Þetta er að minu viti raun- sönnust mynd af Kjarval, sem enn hefur birzt á prenti". Og Kristjén Karlssom, bók- menntaf ræðingur, segir m.a.: „Allar heimildir um Jóihannes Kjarval eru og verða mikils 60 óra vígslu- ahnæli Hdls- kirkju í Bolungarvík SI. sunnudag, (2. sd. í aðventu) var minnzt 60 ára vígsluafmælis kirkjunnar við guðsþjónustu um morguninn og á aðventukvöldi safnaðarins, þar sem efnisskrá- in var fjölbreytt, eins og jafnan áður. Sóknarprestur ávarpaði kirkju gesti, minntizt kirkjuafmælisins, — gerði grein fyrir gjöfum og árnaðaróskum. Kirkjukórinn söng undir stjórn Sigríðar J. Norðquist, er einnig lék einleik á kirkjuorgelið, Aðalheiður Guðmundsdóttir, söngkona sönig nokkur lög við undirleik kirkjuorganistans. Erindi fluttu Jónatan Einars- son, oddviti og Ólafur Kristjáns son skólastjóri. Að lokum var helgisstund með víxllestri, bænagjörð og almienn- um söng. Krikjan var þéttsetin. — H.S. virði. Og þót-t Mattíhías Johannes- sen sé viðurkenndur snillingur að gera viðtöl við hina ólikustu menn, er óvíst að honum hafi nokkum tíma tekizt betur en hér. Samband hans og Kjarvals er náið og skemmtilegt. Eitt er víst, að það myndi á fárra valdi að festa hugmynd'aflug og leik Kjarval-s jafn-trúverðuglega á blað og hér er gert. í þessum við- tölum heyrist umfram allt rödd listamannsins sjálfs, ósivikin sterk og marg'breytileg. iHún tek- ur yffir ótrúlega vítt svið milli ólíkindaleiks og trúnaðar, milli ævintýralegs gamanis og djúprar alvöru". í Kjarvalskveri er miargt miynda, meðal amnars nokkrar frá vinnustofu hans, sem ekki hefur áður verið leyft að ljós- mynda svo rækilega. Miyndir þes’sar tók Ólaffur K. Magniússon, ljósm. Morgunblaðsins, en képu- mynd tók Guðmundur Alíreðs- son. Háputeikningu gerði Ema Ragniarsdóttir. Kj arvalskver er mynidarleg bók þrátt fyrir yfirliætislaust nafn hennar. Matreiðslubók Nótturulækn- ingalélagsins MATREIÐSLUB'óK Náttúru- lækningafélags íslands, sem um skeið hefir verið uppseld, er komin út aftur í nýstárlegu formi, þ.e.a.s. sem lausblaðalbók. Eigendum bókarinnar er gefinn kostur á að fá sendar ókeypis viðbætur, sem ætlunin er að gefa út árlega og hægt er að skjóta inn í hana á viðeigandi stöðum. Bókinni fylgja ennffrem- ur auð blöð, ef menn kynnu að vilja koma inn í hana skrifuðum viðaukum. Hún krefst á ágripi af næringarfræði og margvísleg- um leiðbeiningum vaxðandi mat- aræði og meðferð matvæla og síðan koma um 290 uppskriftir. í bókinni eru litmyndir af ýms- um réttum, og mappan er nægi- lega þyikk til að rúma marga viðauka. Skipan verðlagsnelnd- ar verði óbreytt — Stjórnarfrumvarp á Alþingi Á LAUGARDAGINN mælti i. :'s x- - <-.:r Kynnið yður úfvsdid hjá 'Valbjörk^) Mjög fallegt homsófasett, , sem hægt er að nota sem svefnsófa. Borð í horni. Áklæði eftir vali. Gott verð, kr. 17.950,00 Verzlunin fVALBJORK Laugavegi 103, Sími 16414 Reykjavik og Glerárgötu 28, Akureyri STAKSTEIAIAR Landflótti I forustugrein kommúnista- ’ blaðsins í gær er rætt um land- flótta og sagt, að „hundruð manna hyggja nú á að flýja land.“ Astæðan sé „erfitt efna- hagsástand og vantrú á framtíð- ina, atvinnuleysi einhvem hluta árs sé að verða föst regla; jafnvel þegar atvinna fáist hrökkvi kaupgjaldið ekki fyrir sæmilegri afkomu; gengislækkanir séu að verða árviss atburður; ekkert bendi til þess að rætast muni úr þessu ófremdarástandi — það kunni öllu heldur að magnast.“ Svo mörg eru þau orð. A síðari árum hefur þeirra sjónarmiða gætt í vaxandi mæli, að ungt háskólamenntað fólk, sem hefur aflað sér menntunar erlendis, er haldið meiri alþjóðahyggju en títt er um menn hérlendis. Það hefur aflað sér menntunar, sem gjaldgeng er hvar sem er í heim- inum, býr yfir verulegri tungu- málakunnáttu og litur svo á, að það sé ekki endilega nauðsynlegt að starfa heima á tslandi þegar að loknu námi. Þetta á ekki sízt við um lækna, verkfræðinga, arkitekta og aðra slika. Það er auðvitað tilfinnanlegt fyrir okk- ar litla þjóðfélag, sem lagt hefur í mikinn kostnað við að mennta þetta fóik að fá það ekki strax til starfa, en hér kemur margt fleira til en starfsaðstaðan ein eða þau kjör, sem í boði eru. Þótt menn sjái í hyllingum góða daga í Astralíu, Bandaríkjunum, Kanada eða annars staðar vill raunveruleikinn verða annar, þegar á reynir. Lífskjör í þess- um löndum eru sízt betri en hér, jafnvel í svo erfiðu árferði, sem ] hér ríkir nú. Þröngsýni og afturhald Það, sem augljóslega veldur því í vaxandi mæli, að t.d. ungt fólk getur alveg eins hugsað sér að setjast að erlendis og starfa þar eins og hér, eru ekki fyrst *- og fremst lífskjörin, sem í boði eru eða annað slíkt. Það sem öllu öðru fremur hrekur það á brott er sú þröngsýni og það afturhald, sem einkennir stóra hluta okkar þjóðfélags í mjög ríkum mæli. Ungt fólk, sem hefur kynnzt öðrum þjóðum og erlendu fólki, hefur t.d. komizt að raun um að útlendingar eru ekki hættu- legir menn sem hafa sérstakan áhuga á að raka saman „stór- gróða“ á þessum fáu hræðum sem hér búa. Þetta fólk getur ekki skilið hvers vegna tveir stjórn- málaflokkar þjóðarinnar ala enn í dag á hræðslu við ú'tlendinga og reyna að bregða fæti fyrir hverja þá tilraun, sem gerð er til þess að iðnvæða Island. Þetta unga fólk getur t.d. ekki skilið afstöðu þeirra manna sem börð- ust eins og ljón gegn Búrfells- virkjun og álbræðslu fyrir tveim ur árum. Það er þessi þröngsýni og þetta afturhald, sem hinir ungu og menntuðu Islendingar kynnast aftur þegar þeir hverfa heim frá námi, og geta ekki þolað. Þegar því ritstjóri kommúnista blaðsins skellir sökinni á efna- hagsástandið í landinu og telur það meginorsök þess að fólk vilji hverfa úr landi er það mikill mis skilningur. Það er málflutningur og áhrif manna á borð við hann, sem hrekja hina menntuðu ísL ^ æsku úr landi. Það er það and- rúmsloft, sem menn á borð við hann skapa í þjóðfélaginu, sem veldur innilokunartilfinningu þess unga manns, sem kemur heim frá margra ára námi er- lendis. Þegar hann er búinn að kynnast þessu andrúmslofti á ný vill hann út. Ritstjóri kommún- istablaðsins og aðrir hans líkir ættu því að líta í eigin barm, þegar þeir hugleiða hvers vegna fólk flytzt úr landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.