Morgunblaðið - 18.12.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1968
15
Bókaútgáfan Hildur
sendir frá sér 9 bækur
BÓKAÚTGÁFAN HILDUR hef-
ur sent frá sér 9 bækur á jóla-
markaðinn. Þetta eru allt þýddar
bækur, skáldsögur, njósnasögur,
ástarsögur og aðrar svipaðar.
Má fyrst nefna tvær James
Bond bækur, sem jafnan njóta
mikillar hylli þeinra sem kunna
að meta spennandi lesefni. önn-
ur heitir Náttfarinn, og í henni
kemst Bond í krappari dans en
oft áður. Hin heitir Demantar
eyðast aldrei og fjallar um dem-
antasmygl, veðhlaupabrautir,
skemmtilíf og spilavíti.
Bonnie og Clyde heitir þriðja
bókin og þau hjú þarf ekki að
kynna, en bókin segk frá þessum
frægu persónum, og ævintýrum
þeirra. Margar myndir úr kvik-
myndinni pýða bókina.
Þá er bókin í sumarsól eftir
Margit Ravn í þýðingu Helga
Valtýssonar. Bækur Margit Ravn
eru margar kunnar hér á landi
og hafa alltaf átt vinsældum að
fagna.
Næst er Jóhanna eftir Rosa-
mond Marshall, skemmtileg ást-
arsaga og viðburðarrík.
Síðan Rödd ástarinnar eftir
Cavling fjallar um ástir og af-
brýðisemi, og margt gerist í sög-
unni, en þetta er stærðar bók.
Ian Flemming
Þrettándi kossinn eftir Maysie
Greig er líka viðburðarrík ástar-
saga.
Frúin á Melyn eftir Victoria
Holt gerist á Viktoríutímunum
í Englandi, og gerist í Cornwall.
Þetta er stór bók.
Síðasta bókin frá bókaútgáf-
unni Hildi að þessu sinni er Eld
ur ofar skýjum eftir Pierre Clost
ermann. Bókin gerist á bardaga-
svæðum Kyrrahatfs, Miðjarðar-
hafs og meginlands Evrópu í síð
ustu styrjöld.
10 ÁRA ÁBYRGD
TVÖFALT
EINANGRUNAR
20ára reynsla hérlendis
SIM111400 EGGERT KRISTJANSSQN &CO HF
10 ÁRA ÁBYRGÐ
Viðburðarík og óvenju spenn-
andi ástarsaga eftir hinn vin-
sæla rithöfund Erling Poulsen.
1 fyrra gaf forlagið út eftir
hann skáldsöguna „Fögur og
framgjöm“.
lll
C. E. LUCAS PHILUPS
HET3UR
Á HÚDKEIPUM
nx;*»WrV ÍtWM HKJrfV
: v :MAtM; * : tQHÚtkW■ t*
, eRfiGSS
Saga einnar djörfustu árásar
heimsstyrjaldarinnar síðari.
Skipanir þeirra vom að
sökkva eða eyðileggja eins
mörg skip og þeir framast
gátu, en forða sér síðan.
Afgr. er f Kjörgarðl síml 14510
Afgr. er f Kjörgarði slml 14510
í henni eru frásagnir um mik-
il afrek, fómir og ósérplægt
starf, djarfa flugkappa. Höfund-
urinn er frægur franskur flug-
kappi, Pierre Clostermann.
Bækur bókaútgáfunnar Hildar
eru allar bundnar í Félags’bók-
bandinu. Af lýsingum útgefanda
á kápusíðum, virðast mega ráða,
að þær séu mjög við hæfi fólks,
sem þarfnast bóka til dægrastytt
inga.
ÁVAXTAMARKAÐUR
10 kg appelsínur kr. 330, ananas kr. 37.40, kílódós, jarðarber kr.
49.75, kílódós og kr. 27.40 hálfdós.
Ódýrar sultur, ódýr aspas kr. 23.10, ódýr grænn aspas kr. 34, ódýr
appelsínusafi kr. 36 flaskan, ódýrt kakó, piparkökur kr. 19 pakkinn,
hafrakex kr. 19 pakkinn, tekex kr. 15.55, Santos kaffi kr. 32.50 pk.
Vínber, grapefruit, mandarínur, perur og sítrónur.
Matvörumiðstöðin, Lœkjarveri
Laugalæk 2, á horni Laugalækjar og Rauðalækjar.
Frönsku brjóstohöldin
og undirbuxurnar frá Lejaby eru komin.
Verzlunin Dyngja
Laugavegi 25.
fótfra ta<Zra fasZra ta&a 73*
véröFd véröPd vérntd vérntd véröfd
ra
veÖöPd
Tdmns Guðmundsson
Viðhafnarútgdfa.
Þessi failega ljóðabók Tómasar Guðmndssonar er
nú komin út í nýjum og vönduðum búningi. Atli
Már hefur séð um útlit bókarinnar og gert fjöl-
margar myndir, sem falla að efni ljóðanna, þ.á.m.
átta litmyndir.
Formála ritar prófessor Steingrímur J. Þorsteinsson.
Félagsmannaverð kr. 600.00.
Almenna hókafélagið
aora , _
véröPd vet
Kaupmenn og kaupfélög
Við viljum vekja athygli yðar á því að gera nú þegar pantanir á
‘imiMFLIffllllUV! OC BLVSIIM
Mikið úrval (ýmsir litir og stærðir).
vönduð framleiðsla og mjög hagstætt verð.
FLUGELDAGERÐIN HF.
Akranesi. Símar 93) 1651 og (93)1612.