Morgunblaðið - 06.02.1969, Side 11

Morgunblaðið - 06.02.1969, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1969. 11 „Tankskipum“ fjölgar — / norska skipaflotanum Álasundi, 1. febrúax — NTB. 119 IIRINGNÓTABÁTAR frá Mæri, Romsdal og Norðfirði fara á vetrarsíldveiðar að þessu sinni. Þetta er um 20 færra en í fyrra og fækkunin kemur til af því að nokkrir bátanna eru orðnir of gamlir, nokkrir hafa verið seldir til annarra byggðarlaga og enn nokkrir hafa fundið sér önnur fiskimið. Það athyglisverðasta við þenn an flota í ár hversu margir Wilmington, Dealware 3. febrúar. AP. ÞANN 1. febrúar 1865 fseddist hjónunum James A. Gebhart og frú örsmá dóttir. Hún vó aðeins um eitt kíló, enda fædd fjórum og hálfum mánuði fyrir tímann. Læknir sagði for eldrunum, að barnið myndi ekki lifa af daginn. En sú stutta var lífseig og þann 1. febrúar síðast liðinn hélt Flor- ence Crumlish upp á 104. af- mælisdag sinn. Hún er sögð ágætlega ern, les gleraugna- laust, heyrir bærilega, og hefur mesta yndi af því að horfa á góðar kúrekamynair í sjónvarpinu. þeirra nota sér tarikflutninga. Þeir eru alls 19 núna en voru aðeins eirnn eða tveir í fyrra. Það er augljóst að hverju stefnir og þetta er góð þróun, Með því að flytja síldina í geymum til lands er hægt að selja hana til neyzlu og þar með fæst betra verð. Reynslan af þessu hefur verið mjög góð, bæði hvað snertir gæði og rekstrargrundvöll. Tundurspillir- inn Rommel Bath, Maine, 2. febrúar, AP. FRÚ LUCIE M. Rommel, hin 74 ára gamla ekkja „Eyðimerkur refsins“, braut í dag kampavíns- flösku á stefni 4.600 tonna tund- urspillis sem ber nafn manns hennar. Tundurspillirinn er bú- inn fjarstýrðum eldflaugum og er hinn síðasti af þrem sem BIW smíðar fyrir vesturþýzka sjóher- inn. Viðstaddir athöfnina voru m.a. dr. Gerhard Schröder, vamar- málaráðherra og Thomas Mörer, aðmíráll. RAPPDRÆTTI D. A.S. Vinningar í 10. flokki 1968—1969 fbiiA efttr eigin vali kr. 500 kk 54965 Aftalumboft BIFREIB eftir eigin vaB kr. 200. M*. 23105 Hrfnarfjftrftur Bifreift eftir eigin vali kr. 150 |>ú«. 7298 Aðalumboft Bifreift eftir eigin vaH kr. 150 þúv. 87954 . Aðalumboð Biffreið eftir eigin vaii kr. 150 þús. 10996 Höfn í Hornaf. Bifreið efftir eigin vaU kr. 150 þús. 53060 Aðalumboð Húsbúnaður efftir eigin vali kr. 35 þús. Húsbúnaður efftir eigin vali kr. 25 þús* 30292 Aðalumboð 26191 Aðalumboð Húsbúnaður efftir eigin vali kr. 20 þús. 3062 Vestm.eyjar 56929 Aðalumboð Húsbúnaður efftir eigin vali kr. 15 þús. 11296 Aðalumboð 15138 Þórshöfn 17«01 Aðalumboð Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 10 þús. 4168 Stykkish. 4498 Aðalumboð 5824 Vestm.eyjar 7645 Aðalumboð 9578 Aðalumboð 10001 Höfn i Hornaf, 10508 Vogar 11245 Hólmavík 17420 Aðaluniboð 18716' Aðalumboð 18844 Aðlaumboð 21357 Húsavík 32624 KeflavSk 35266 Sauðárkr. 37068 Sauðárkr. 48733 Aðalumboð 49249 Aðalumboð 56715 Aðlaumboð 58226 Aðalumboð 59940 Hvalfjörður Húsbúnaður eHir eigbi vali kr. 5 þús. 326 Aðalumboð 2884 Aðalumboð 5331 Bolungavik 497 Aðalumboð 2931 Aðalumboð 5442 Aölaumboð 1079 Fáskr.fj. 4054 Hvammst. 5467 Bíldudalur 1551 Þingeyri 4062 Hvammst. 5889 Grindavík 2001 Keflav.fl. . 4217 Vestm.eyj. 5932 Þorlákshöfn 2053 Aðalumboð 4690 Aðalumboð 6162 Selfoss 2219 Hafnarfj. 4746 Aðlaumboð 6391 Húsavík 2637 Bildudalur 5035 Neskaupst. 6438 Aðalumboð Húsbúnaður eftir eigin vali lir. 5 þús. 6451 Akureyri 17386 Áðalumboð 33988 Aðalumboð 49879 Aðnlumboð 6526 Akureyrf 17580 Aðalumboð 84025 Vestm.eyj.. 60211 Hverágerði 6816 Sauðárkrókur 17818 Aðalumboð 84890 Aðalumboð 60536 Isafj. 6894 Siglufj. 18107 Stykkish. 85426 Hafnarfj. 60825 Keflavík 7466 Aðalumboð 18285 Borgames 36527 Verzl. Roði 61174 Egilsst. 7775 Aðalumboð 18636 Aðalumboð 86770 Aðalumboð 61549 Borgarbúðín 7865 Aðalumboð 20169 Reyðarfj. 88019 Aðalumboð 61817 Keflavík 7908 Aðalumbofl 20175 Reyðarfj. 38077 Aðalumboð 51825 Þórshöfn 8105 Stykkisli. 20208 Eskifj. 38201 Aðalumboð 62631 Aðalumboð 8160 Grafarnea 20212 Eskifj. 88406 Aðalumboð 62885 Aðalumboð 8174 Grafranea 20218 Eskifj. 88729 Aðalumboð 62913 Aðalumboð 8203 Búðardalur 20283 Seyðisfj. 89180 Aðalumboð 63022 Aðalumboð •8611 Aðalumbofl 20309 Seyðisfj. 89234 Aðalumbofl 63288 Aðalumboð 8696 Aðalumboð .20686 Keflavík 89492 Aðalumboð 63441 Aðalumboð 8806 Aðalumboð 20965 Höf n í Homaf. 39524 Aðalumboð 53539 Aðalumboð 8825 Aðalumboð 21245 Aðalumboð 89585 Aðalumboð 63719 Aðalumboð 9068 Sjóbúflin 21433 Akureyri 40025 Flateyri 63736 Aðalumboð 9109 Hafnarfj. 21440 Akureyri 40891 Seyðisfj. 64335 Aðalumboð 9687 Aðalumboð 21830 Siglufj. 41772 Aðalumboð 64350 Aðalumboð 9741 Aðalumbofl 21968 Hofsós 42434 Vestm.eyj. 54398 Aðalumboð 9832 Flateyri * 23132 Stykkish. 42445 Vestm.eyj. 64510 Aðalumboð 9988 Aðalumboð 23321 Akrancs 42799 Aðalumboð 54593 Aðalumboð 10228 Neskaups/t. 23381 Akranes' 43139 Aðalumboð 55167 Aðalumboð 10800 Hafnlr 23403 Akranes 43169 Aðalumboð 56520 Aðalumboð 11184 Selfoss" 24043 B.S.R. 43170 Aðalumboð 66902 Aðalumboð 11257 Aðalumboð 24554 Aðalumboð 43573 Aðalumboð 67438 Vestm.eyj. 11551 Akureyri 25561 Hafnarfj. 44882 Aðalumboð 57684 Hreyfill 11566 Akureyri 25649 Aðalumboð 44895 Aðalumboð 68576 Aðalumboð 11581 Akureyri 26025 Keflavík 45021 Aðalumboð 58809 Aðalumboð 12160 Hreyfill 26268 Aðalumboð 45027 Aðalumboð 59046 Hvolsvöliur 12599 Aðalumboð 26424 Þorlákshöfn 45130 Aðalumboð 59541 Isafj. 13027 Aðalumboð 27356 Aðalumboð 45188 Aðalumboð 60519 Áðalumboð 13088 Hafnarfj. 27399 Aðalumboð .45189 ■ Aðalumboð 60842 Aðalumboð 13156 ölafsvík 27930 jAðalumbofl 45243 Áðalumboð 60961 Aðalumboð 13170 ölafsvQc . 27941 Aðalumboð 45935 Akureyri 60929 Aðalumbofl 13241 Aðaluraboð 28282 Áðalumboð 45959 Akureyri 62553 Aðalumboð 7.3458 Hafnarfj. 28289 Áðalumbóð 46665 Keflavík 62594 Aðalumboð 13519 Hafnarfj. 28939 Aðalumboð 47003 Sjóbúðin 62692 Aðalumboð 15063 Aðalumboð 29017 Keflavík 47427 Aðalumboð 62982 Verzl. Straumnes 15090 ölafsvik 30658 Flateyri 47434 Aðalumboð 63266 Sjóbúðin 15445 Bolungavik 80868 Aðalumboð 47833 Áðalumboð 63560 Aðalumboð 15795 Kcflavík 80891 Húsávík. '48023 Aðalumboð 63744 Aðalumboð 16814 Iveflavik 81184 Aðalumboð 49021 Fáskr^j. 63830 Aðalumboð 15920 Sandgerði 81400 Aðalumboð 49132 Hafnarfj: 63866 Aðalumboð 16060 Vestm.eyj, 82687 Keflavik 49278 Verzl. Roði 63893 Aðalumboð 16341 Vik I Mýrdal 83122 Hafnarfj. 49303 Litaskálinn 63923 Aðalumboð 16767 Hrísey 83268 Keflavík 49338 Selfoss 63998 Aðalumboð 17307 Aðalumboð 33952 Aðalumboð 49670 Aðalumboð 64020 Akureyri 17308 Aðalumboð Hugleiðingar að loknum kappræðufundi Um síðastliðna helgi héldu Heimdallur F.U.S. og Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavik kappræ'ðufund um utan- ríkismál. Til þessa fundar var stofnað vegna þess að stjómir beggja félaganna gerðu sér grein fyrir því, að alltof lítið hefur verið gert af því meðal yngri manna með mismunandi stjórnmálaskoð anir, að rökræða um hin ýmsu þjóð- félagsmál. Við tilkomu sjónvarps hefði mátt ætla, að tækifæri gæfust til þess að yngri menn gætu skipzt á sköðunum um þau mál, sem helzt valda ágreiningi á hverj- um tíma. Þessa möguleika finnst okkur, að útvarpsráð hafi ekki notfært sér. I þá umræðuþætti í sjónvarpi, þar sem rætt er um stjórnmál, eru fyrst og fremst fengnir eldri stjórnmálamenn, en lítið gert af því að fá stjómmálasam- tök unga fólksins til þess að leggja sinn skerf af mörkum til málefnalegra um- ræðna. Ofangreindur kappræðufundur var að mörgu leyti lærdómsríkur. Þar komu greinilega í ljós mismundani skoðanir á þátttöku Islendinga í varnarsamstarfi vestrænna þjóða. Annars vegar var sú skoðun, sem ungir Framsóknarmenn túlkuðu á þessum fundi, en hún var í meginatriðum sú, að ísland ætti að halda áfram einhvers konar þátttöku eða sam- starfi við NATO, án þess að leggja nokkuð af mörkum, en allar aðrar banda lagsþjóðirnar ættu að taka ábyrgð á frelsi okkar og öryggi, að sjálfsögðu á sinn eigin kostnað. Meðal annars kom það fram hjá framsögumönnum Fram- sóknar, að Bandarikjamenn gætu annazt varnir íslands frá stöðvum á Grænlandi eða Skotlandi, þótt þeir færu frá varn- arstöðinni í Keflavík. Slík tilfærsla myndi áð vísu kosta bandaríska skatt- borgara einhver aukin útgjöld, en í slíkt væri ekki horfandi fyrir þá. Hins vegar kom sú skoðun fram hjá ungum Sjálfstæðismönnum, að sjálfstæði og. frelsi íslenzku þjóðarinnar væri það mikilvægt, að okkur bæri að taka virk- an þátt í varnarsamstarfi vestrænna þjóða. Ungir Sjálfstæðismenn telja, að íslendingar geti tekið þátt í því sam- starfi á jafnréttisgrundvelli þótt stærsta þjóðin í NATO sé þúsund sinnum stærri en islenzka þjóðin. Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn hafa báðir haft utanríkisráö- herra. Sjálfstæðisflokkurinn fór með stjórn utanríkismála, þegar ákvörðun var tekin um að ganga í Atlantshafsbanda- lagið 1949. Þá gegndi núverandi formað- ur flokksins, Bjarni Benediktsson, em- bætti utanríkisráðherra og varð sem slíkur að annast erfiðar og vandmeðfarn- ar samningagerðir, líklega viðkvæmustu samningagerðir, sem Islendingar hafa orðíð að taka þátt í á vettvangi utanríkis mála síðan samningaumræðum lauk um sjálfstæðismálin í byrjun þessarar aldar. Yið ungir Sjálfstæðismenn teljum, að forsvarsmenn okkar hafi við gerð samn- inga um þátttöku okkar í NATO haldið þannig á málum, að þeim sé treystandi til þess að taka þátt í hvaða frjálsum samningum sem er og halda okkar rétti fyrir hvaða þjóð sem er, ef ekki kemur til valdbeitingar. Af málflutningi ungra Framsóknar- manna á fyrrgreindum kappræðufundi var au'ðheyrt, að þeir treysta sínum for- svarsmönnum ekki til samningagerða á erlendum vettvangi. Hvort sem um er að kenna vantrú á hæfni forystumanna flokksins eða róbgrónu afturhaldi, þá er þessi hugsunarháttur sízt til þess fallinn, að við getum gætt hagsmuna okkar hvar sem er og fyrir hverjum sem er. Var helzt á þeim að skilja, að þvi færri samninga, sem við gerðum á er- lendum vettvangi, því minni hætta væri á að samið væri af sér. Það er að sumu leyti skiljanlegt, að ungir Framsóknarmenn eigi í erfiðleik- um með áð móta þessa „nýju stefnu“ í utanríkismálum, þar sem aðalatriðið er að hún líkist hvorki stefnu Sjálfstæðis- flokksins né kommúnista. Til þess að afla þessari „stefnu" fylgis reyna þeir svo að ala á þjóðernishroka. En það kom greinilega í ljós á kappræðufundinum, að ræðumenn Framsóknar fengu lítinn hljómgrunn hjá fundarmönnum og áttu þar auðheyrilega fáa áhangendur a.m.k. í fundarlok. KAPPRÆÐUFUNDUR um efnahags- og atvinnumál. F.U.S. og F.U.F. í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu efna til kapp- ræðufundar sunnudaginn 9. febr. n.k. kl. 15.00 í húsi Lionsklúbbsins í Stykkishólmi. Framsögumenn F.U.S. Framsögumenn F.U.F. Árni Eiríksson og Jónas Gestsson og Skúli Víkingsson. Stefán J. Sigurðsson. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Félag ungra Sjálfstæðismanna og Félag ungra Framsóknarmanna. í Snæfellsnes- og Ilnappadalssýslu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.