Morgunblaðið - 23.02.1969, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1969.
Norska sjónvarpið
gerir tvo islandsþætti
Hópur sjónvarpsmanna kemur í apríl
NORSKA sjónvarpið hefur í
hyggju að gera tvo langa sjón-
varpsþætti um ísland í vor og
verða það lengstu þættir, sem
norska sjónvarpið hefur sýnt um
ísland fram að þessu. Er hópur
norskra sjónvarpsmanna vænt-
anlegur hingað til lands í apríl
og munu þeir dveljast hér að
minnsta kosti viku til tíu daga.
í öðruim þessiara tveggja þátta
er ætluinin að sýn-a ísilenzkt at-
vinnu'líf og efnahag en í hinum
á að reyna að gefa mynd af lífi
ísLendinigsins í dag og viðhorf-
um hans til umheimsins. Muinu
sj ónvarp6:'mernin irnir £e,rðast um
landið og talka kvilkmyndir af
fólki við störf og einnig munu
þeir kvilkmynda ísilenzkt lands-
lag.
„Þessir sjónvarpsþættir eiga
ekki að haifa á sér blæ ferða-
dkrifstofukvilkmynda, seim hafa
það markmið eitt að laða ferða-
menin til landsins, heldiur eiga
þær að gefa sem gleggsfa mynd
af íslandi", saigði Ivar Eskeland
forstöðumaður Norræina hússins,
en sjórwarpsmennimir nvuou að
nokkru leyti hafa samjvininiu við
Fjölskylduhótíð
FJÖLSKYUDUMESSA verður í
kirkju Óháða safnaðarins í dag,
en að henni lokinni kl. 3 heldur
kvenfélag safnaðarins skemmtun
í Kirkjubæ. Verður þar sameig-
inleg kaffidrykkja og skemmti-
atriði við hæfi unigra sem gam-
alla, og er ungt fólk sérstaklsga
hvatt til að koma með aldrað
fólk á þes?a fjölskylduhátíð.
Norræn,a húsið við gerð sjón-
varpdþáttanna.
í marz er væntan'legur hiingað
til lanids fininsfcur blaðamaður
og mun hanin dveljast hér 2—3
vikur í boði Norrænia hússins
og miuin hanm búa þar meðam
'hamm dvelst á íslandi. Er homum
boðið himigað til þess að kynma
sér íslenzk málefni og slkritfa um
þau í blað sitt. Þá hefur Norr-
æna húsið boðið ís'lenzkum
blaðamamni í kynmistferð til
Finnlamds oig er ætdumim að
bjóða fleiri Lsilenzkum blaða-
mönmum í kynmisiferðir til Norð
urlamda og sömuleiðis fleiri
norrænium blaðamiönmiuim himigað
til laimds.
jsland að vetri til í
franska sjónvarpinu
FRANSKA sjónvarpið sendi
hingað þriggja manna starfs-
Iið, til að safna íslenzku efni
í fréttaþátt, sem er vikulega
í hálfan annan tíma. Mennirn
ir eru Jacques Beke, P. Fern-
and Jentile og Antoine Hirsch,
sem hafði forustu fyrir hópn-
um.
Ætluðu þeir félagar að sýna
Island að vetri til — til til-
breytingar. Þeir höfðu í
hyggju að vera í Vestmanna-
eyjum í vertíðarbyrjun, en
verkfailið eyðilagði það, svo
þeir tóku þann kostf að fara
til ísafjarðar og Bolungavíkur
og tóku þar ýmsa þætti at-
hafnalífsins í sjávarþorpi. Þeir
ætluðu að fara í eina veiði-
ferð með bát, en veður var
ávallt svo slæmt meðan þeir
stóðu við, að úr því varð
ekki. Þeir fóru svo heim á
fimmtudag, einmitt þegar
verkfallið var að leysast.
Til að sýna lífið úti á lands
byggðinni að vetri til, fóru
Frakkamir til Akureyrar og
út á Dalvík og kvikmynduðu
á Tjörn í Svarfa'ðardai og
höfðu viðtal við Hjört Eldjárn,
bónda þar. Þeir dvöldu hér í
h'áilfan mánuð og kváðust
ánægðir með ferðina. Ætlunin
er að þessi frásögn af íslandi
verði hluti af einum frétta-
þættinum í fransika sjónvarp-
inu.
M. Hirch sagði í viðtali við
bla'ðið, að fréttamenn ynnu
ekki saman í föstum hópum
hjá franska sjóiwarpinu,
heldur skiptist alltaf liðið.
Sjálfur var hann í Mexico á
Olympíuleikunum og einnig
hafði hann það hluitverk að
fylgja Humphrey í kosninga-
baráttunni í Bandaríkjunum.
Það hefði ekki verið mjöig
skemmtilegt, þó honum líkaði
við Humphrey, því ferðast var
í tveimur flugvélum, forseta-
efnið og stuðningsmenn hans
í annarri, en fréttamenn í
hinni. Og síðan reyndi Hump-
hrey alltaf að halda nýja
ræðu á nýjum sta'ð, sem aðal-
lega var beint að þessum
sama flugvélafarmi af frétta-
mönnum.
Frakkarnir kváðust hafa
notið góðrar aðstoðar íslenzka
sjónvarpsins, mætt einstökum
almennilegheitum hjá því
fólki, sem þeir höfðu sam-
skipti við. Það eina sem á
skyggði var, að erlendis er
haldið að gengisfelling hafi
lækkað verðlag fyrir fer'ða-
menn á íslandi, og því hafi
þeim verið skammtaðir dag-
peningar í samræmi við það.
En það hafi verið á misskiln-
ingi byggt.
Svartíuglinn sezt upp
Þessa fallegu mynd af langvíum í bjargi og einum fíl á fiugi
tók Sigurgeir í Vestmannaeyjum fyrir nokkrum dögum. Um
þessar mundir kemur svartfuglinn í hrönnum langt utan aí
hafi og býr um sig í björgunum fyrir sumarbúskapinn, en
það er kallað að nú sé svartfuglinn að setjast upp. Með degi
bverjum fer kliðurinn vaxandi hjá þessum virðulegu íbúum
bjargsins, sem eru fyrstu vorboðarnir í hamraborgum Vest-
mannaeyja.
Jarring tii MiÖ-
austurlanda aitur
New York, 22. febrúar —
NTB-AP
GUNNAR Jarring, sáttasemjari
Sameinuðu þjóðanna í deilu
Araba og ísraela ákvað í gær að
halda aftur til Miðausturlanda
og eiga beinar viðræður við ut-
anríkisráðherra landanna þar, að
því er segir í NTB-frétt í dag.
Jarring hefur verið í New
York síðan í janúar og að sögn
beðið eftir því að Arabalöndin og
ísrael hefðu frumkvæði um að
hefja friðarviðræður að nýju.
Hann sagðist ætla að fara til
Nikosíu á Kýpur, þar sem aðal-
bækistöðvar hans eru.
Þó að fjórveldin, Frakkland,
Bandaríkin, Sovétríkin og Bret-
land hafi ekki getað komið sér
saman um opinbera yfirlýsingu
til stuðnings sáttatilraunum Jarr-
ings er hann þeirrar skoðunar,
að frekari viðleitni sé nauðsyn-
Kappdrætti Félags-
ísienzkra íeikara
Á 25 ÁRA aifmæili Fédags ís-
lenzkra leikara, var stotfniaður
„Húsbyggiirugíarsjóðiu'r11 félagsdins.
Stofnenidiur sjóðsiins voru hjónán,
frú Guðrún og Wilhelm Norð-
fjörð og er það efcki í fyrsta
sinin, sem þessi ágætu hjón hatfa
styrkt samtök íslenzkra leikara.
Síðam hafa borizt gjatfir til sjóðs-
frá nokikruim veliummiurum F.Í.L.
Húsbyggingarsjóðiurinin er stofn-
aður til miiirLnómigar um tvo látna
'leiiikara, þá Alfreð Andréasom oig
Indriða Waeige.
Fyrir nokíkriu festi Félags fs-
Lenzkra leiteara, kaup á íbúð í
húsinu Bergstaðastræti 11 og er
'fyrir'huigað að félagið hafi þar
dkrifstofu og húsm’æði fyriir aðra
stfarfeemi t. d. bókasatfn og fl.
Vegna fjándkorts hetfuæ F.Í.L.
enm eikki halft tök á a ðtaika hús-
næði sitt til eigin nota, en vænt-
anlega verður það gert á þessu
ári.
Af því tilefni hetfuæ félagið
efnt til bappdrættis til tekju-
aflunar fyrir hiúsibyggimgarsjóð
sinm. Margir verðmætdr vinminig-
ar eru í þessu happdrættá og eru
þeir flesitir gefnir aif ýmsum vel-
unmurum fólagsins.
Vinminigar eru alis um 30 ag
miá þar nefrua miálverk etftir miái-
ara'nia: Jón Enigi'lberts, Steiiniþór
Siigurðisison, Haflildór Péturssom,
Sigfús Halldórsisan, Magniús Á.
Árnason og fleirl Enmtfremiur er
einm vim'nin'gurinm farmiði til
Mallorca á næsta suirnri, verð-
mætar bækur, eftirprentamir og
fleira.
Vinnirugamir verða allir til
sýnis í 'gfliuigga Málarams í Ramfoa-
stræti, dagarua 14. febrúar tíl 3.
marz n.k. Entntframiur verðia þar
leikarar, sem mumu bjóða veg-
faremduim happdrættiismiða til
kaups.
leg einmitt nú til að kama á friði
í Miðausturlöndum. í fréttinni
segir ,að Jarring hafi sjálfur tek-
ið þá ákvörðun að hefja friðar-
viðræður aftur, þó að fjórveldin
hatfi enga yfirlýsingu igefið um
starf hans.
Vertíð gengur vel
í Tólknniirði
MBL. hafði gamband við Pétur
Þorsteinsson útgerðarmann á
Tálknafirði í gær og innti hann
frétta af gangi vertíðarinnar í
plássinu. Pétur sagði að 3 bátar
reru frá Tálknafirði. Tálknfirð-
ingur og Tungufell eru báðir 300
tonn, en þeir voru keyptir til
Tálknafjarðar í fyrra og þriðji
báturinn er Sæfari, sem er 100
tonn. Tveir bátanna eru á línu
og einn á netum en allir bátarnir
hafa aflað vel það sem af er
vertíðar, en þó hafa gæftir verið
nokkuð stopular.
Innan skamms mun fjórði bát-
urinn hefja róðra frá Tálknafirði,
en það er Brimnes, sem er 40
lestir. Tálknafjarðarbátar hófu
róðra um miðjan janúar. Hrað-
frystihús Tálknafjarðar á þrjá
stóru bátana, en alls vinna um
100 manns hjá fyrirtækinu. íbú-
ar í Tálknafirði eru um 250.
Pétur gat þess að bjartsýni
væri ríkjandi í Tálknafirði og
I. d. hefði verið lögð hitaveita í
kauptúnið á sl. ári og lagt þar í
öll hús.
NAFNAVÍXL
t TEXTA undir mynd á bls. 14
í Mbl. í gaer víxluðust nöifn
þeirra Ólafs Egilssonar, lögfræð-
ings, ag Sigmundar Böðvarsson-
ar, lögfræðings. Hlutaðeigendur
eru beðnir velvirðingar á þess-
um mistökum.