Morgunblaðið - 23.02.1969, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1909.
Álafoss er nú með mikla
herferð erlendis til að
kynna snúna lopann og er þá
mikils virði að fá slíka kynn-
ingu í stórblöðum. Nýlega
var grein með uppskriftum
að ísienzkum peysum í
norska kvennablaðinu „Kvinn
er og KIær“, en þeir, sem
sömdu fyrirsögnina á grein-
ina, hafa ekki verið sleipir í
íslenzku málfræðinni, því að
fyrirsögnin var: „Strik en
Lopapeysur“.
gamlar prjónauppskriftir og
lét því sína eigin tízkuteikn-
ara útbúa nýjar prjónaupp-
skriftir fyrir þær konur, sem
vilja reyna þessa sérstæðu
tegund af ull. Eitthvað kann-
ast maður þó við svipinn á
lopahosunum á meðfylgjandi
mynd — en vettlingamir,
húfan, trefillinn og beltis-
buddan eru með nýstárlegu
sniði. Húfan er með „smekk“
að framan og aftan, svo að
ekki gusti um hálsmálið.
Meðan tízkuhúsin í París
voru að sýna vor- og sumar-
tízkuna birti franska kvenna-
blaðið „Art Menagers" ráð-
leggingar um hvemig eigi að
fara að því að brynja sig gegn
kuldanum með íslenzkum
lopa. Segir þar að Álafosslopi
sé seldur í einu stærsta vöru-
húsi Parísar „Grands Maga-
sins du Printemps“ og í búð
„Jardin des Modes“.
Blaðið „Arts Menagers“ er
of mikið stórblað til að nota
fylgir því kjóll úr ullarefni
í sama lit og rendurnar.
Hatturinn og skómir eru
einnig frá Riva-tízkuhúsinu.
Ileinz Riva-tízkuhúsið í
Róm sýndi þetta „geislaslá“,
sem er úr bláu ullarefni með
rauðgulum „geislum“ og
TÍZKUHÚSIN í Róm sýndu
vor- og sumartízkuna í janú-
arlok — um svipað leyti og
Parisartízkuhúsin sýndu sína
vortizku, og birtast hér á síð-
unni nokkrar myndir, sem
Mbl. hafa borizt frá sýning-
unum í Róm.
'
Fréttir herma að mikið hafi
verið klappað fyrir Valentino
þegar þessi kjóll var sýndur
á sýningu hans 18. janúar.
Efnið er blátt chiffon með
hvítu mynstri og pífumar
hvítar.
Það þarf víst enginn, sem
þekkir til tízkukónganna í
Róm að efast um hvaðan
þessi búningur kemur — það
nægir að líta á vasana. Á
hvomm vasa er hvítt V, en
það er einmitt Valentino sem
á heiðurinn. Liturinn á þess-
um búningi er gulbrúnn.
Þessi búningur kemur frá
Heins Riva-tízkuhúsinu og er
úr svörtu silki, en á silkið
er prentað marglitt mynstur:
hvítt, gult, blágrænt og
bleikt. Hatturinn er einnig
frá Riva.
Þessi hattur er nú reyndar
ekki frá Róm heldur frá
hattameistaranum Jean Barth
et í París og er hann úr
rauðum striga með hvitu
barði.