Morgunblaðið - 23.02.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1969.
23
Haraldur G. Karl-
son — Minning
F. 19. sept. 1917. D. 14. febr. 1969.
FÖSTUDAGINN 14. febrúar sl.
andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu
á Akureyri, Haraldur G. Karls'-
son, skrifstofumaður.
Ég kynntisf Haraldi fyrst vor-
ið 1938 er við urðum samstarfs-
menn hjá Kristjáni Kristjánssyni
á BjS.A. Et mér minnissrtætt,
þegar ég fyrst kom þar inn fyrir
dyr og Haraldur stóð í brúnni
við bílaafgreiðslu svarandi, að
mér fannst, mörgum símum í
senn, en þar hafði hann starfað
í nokkur ár þá þegar og í brúnni
stóð hann, unz B.S.A. hætti
rekstri bíla árið 1957. Oft var
vinnudagur langur, algengt að
staðið væri frá kl. 9 að morgni
til miðnættis, er annir voru mes't-
ar. Tók Haraldur við stjórn af-
- H. H. H.
Framhald af bls. 20
sé ekki eftir nokkru, sem ég
sagðii um það máil.
— Sjálið þér eftir ein-
hverju?
— Enigiu nema forsetaem-
bættinu. Ég held að ég hafi
gert afflt mögulegit og ómögu-
leg, sem í miímu va'ldi stóð til
að vinrnia þessiax kosninigiar, oig
ég veit að ef flokiksbræður
mindr hefðu gert það sama
þá 'hefð'um við sigrað. Þeir
gerðu það eikfki og nú eir það
næstia hluitvertk mitt að sjá
til þess að slíkt endurtaki sig
ekki, og ég hefi trú á að mér
muni taikast það.
greiðslunnar flesta morgna, þeg-
ar Kristján sjálfur hafði sent
langferðabíla út og suður fyrstu
þrjár stundir morgunsins.
Haraldur var fljótur til kynna
og m. a. vegna starfs síns, eign-
aðist hann fjölda vina og kunn-
ingja víðsvegar um landið. Hann
var glaðsinna og hrókur alls
fagnaðar á vinafundum og gleði-
mótum. Hann var músíkelskur
og starfaði með danshljómsveit-
um á yngri árum, sló trumbur
af mikilli leikni.
Þegar kosið var til Alþingis
eða í bæjarstjórn var Haraldur
sjálfsagður til að stjórna bíla-
kosti sjálfstæðismanna, og það
vann hann með sömu röggsemi
og í daglegu starfi sínu á stöð-
inni.
Hann var tryggur og hollur
húsbónda sínum og þótt stund-
um hvessti þar á stöðinni voru
árekstrar leiðréttir samdægurs,
því maðurinn var kær húsbónda
sínum og gagnkvæmt.
Þegar B.S.A. hætti rekstri,
gerðist Haraldur starfsmaður Út-
gerðarfélags Akureyringar hf.,
eða fná 1. október, 1957 til dauða-
dags. Hygg ég, að þar hafi hann
unnið af sömu trúmennsku og
áður á B.S.A. og hef raunar
staðfestingu þess frá forráða-
mönnum félagsins.
Náin vinátta hélzt ætíð með
þeim Haraldi og fjölskyldu
Kristjáns heitins Kristjánssonar,
eftir að Kristján og hans fólk
fluttist til Reykjavíkur og mat
komin aftur
GRENStóVEGI Z2 - 24
»30280-32262 Verð pr. ferm. 270,— og 343.—
Vönduð teppi. — Litaúrval.
Fullkomnasta
trésmlöaverkslæOIO
A mlnsta gölfllstl
fyrir holmili, skóla og verkstœðl
Hln flölhæla 8-11
verkefna trésmlðavóli
Bandsög, rennibekkur,
hj'ólsög, frœsari, band-
slípa, disksiípa, smergel-
skífa og útsögunarsög.
Fáanlegir fyigihlutir:
Afréttari þykktarhefill
og borbarkh
verkfœrf & járnvörur h.f. ©
Skeifan 3 B — Sími 3448—84481.
Haraldur það mjög mikils. Enda
vinatengs'l á þá lund, að á hann
var litið sem fjölskyldumeðlim.
Hann var þ'á orðinn sjúkur og
víst er, að Kristján og Málfríður
létu sér annt um hann eftir að
leiðir skildi ekki síður en áður,
og mun því hafa ráðið að jöfnu
alkunnugt göfuglyndi þeirra og
rausn og hitt, að vinátta var
góð, svo sem áður er sagt.
Haraldur var fæddur á Akur-
eyri 19. s-ept., 1917. Voru for-
eldrar hans hjónin Karl Guðna-
son, verzlunarmaður og Dagný
Guðmundsdóttir, en föður sinn
missti hann, er hann var aðeins
4 ára en systir hans, Ragnheiður
á 1. ári. Ólust sys'tkinin upp hjá
móður sinni að Spítalastíg 1.
Árið 1953 kvæntist Haraldur
Jóninnu Jónsdóttur og eignuðust
þau tvo syni: Karl, sem er 13 ára
og Harald, sem er 12 éra, dug-
lega og efnilega sveina. Þau
höfðu komið sér upp þekku
heimili að Skarðs'hlíð 10.
Haraldur var jarðsunginn frá
Akureyrarkirkju laugard. 22.
febrúar.
Ég kveð þennan vin minn og
sendi konu hans, sonum, móður,
systur og öðrum ástvinum ein-
lægar samúðarkveðjur.
Ólafur Benediktsson.
Ný þjónusta
nordÍTIende
sjónvarpstæki
Tökum notuð NORDMENDE sjónvarpstæki sem
innborgun. _
KLAPPARSTÍG 26
SÍMI: 19800
STRANDGATA 7 - AKUREYRI
SÍMI: 21630
argus auglýsingastofa
20 daga vorferð
t m • m m
14. maí — 2. júní
Frá Reykjavík............. 14. maí
Til London ............... 18. maí
Frá London ............... 19. maí
Til Amsterdam ............ 20. maí
Frá Amsterdam ............ 22. maí
Til Hamborgar ............ 23. maí
Frá Hamborg .............. 24. maí
Til Kaupmannahafnar ...... 25. maí
Frá Kaupmannahöfn ........ 28. maí
Til Leith ................ 30. maí
Frá Leith ................ 30. maí
Til Reykjavíkur............ 2. júní
ALLT HEILLANDI
FERÐAMANNABORGIR
Verð farmiða frá
kr. 13.000.00
fæði og þjónustugjald innifalið.
Skoðunar- og skemmtiferðir
í hverri viðkomuhöfn.
Dragið ekki að panta farmiða.
NOTIÐ FEGURSTA
TlMA ÁRSINS TIL
AÐ FERÐAST.
Allar nánari upplýsingar veitir:
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
Farþegadeildin Pósthússtræti 2,
sími 21460 og umboðsmenn félagsins.