Morgunblaðið - 23.02.1969, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1&69.
SKÁKÞÁTTUR
f UMSJÓN SVEINS KRISTINSSONAR
í MJÖG fróðlegri bók, sem
Frank Brady hefur ritað um
bandaríska stórmeistarann Ro-
bert Fischer, reynir hann m.a. að
skýra orsakir þess, hve Fischer
gengur illa að semja sig að sett-
um reglum í skákmótum og
hvernig hátterni hans brýtur oft
í bága við almennar venjur og
kurteisi.
Eins og flestum er kunnugt, þá
var Fiseher þegaT innan við tví-
tugsaldur kominn í röð allra
fremstu stórmeistara í heimi, og
hefur haldið sig þar síðan, enda
maðurinn enn ekki nema tuttugu
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Áma Guðjónssonar hríL, verða blikkklippur,
taldar eign Borgarb 1 iikksmiðj unruar, seldar á opimberu upp-
boði að Múla við Suðurlamdsbraiut, fimmtudaginm 27. febr.
1969, kl. 16,45. — Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Axels Kristjámssonar hrl., verður blokk-
þvinga, siípivél og fræsari, fealið eign Steinars Jóhamais-
sonar, boðið upp og sett á opimberu uppboði að Ármúla 20,
fimmtudaginm 27. febr. ruk. k'L 17,15. — Greiðsla við ham-
arshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
anmað og sáðasrfa á lóð nr. 18 við Shellveg, taliin eign
Ásgeirs Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtu
daginn 27. febr. 1969, kl. 10,30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Jóns Bj amasonar hri., verður skurðarhnífur,
talinm eign Prenrbverks h.f. seldur á opimberu uppboði að
Bolholti 6, fimmfeudaginn 27. febrúar nik. kl. 11,15.
Greiðsla við haimarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Óttars Yngvasoruar hdl., verður rafmag-nstalía
af Mun'k-gerð, talin eign Hösku'ldar Baldvinssonar, boðin
upp og seld á opinberu uppboði að Súðavogi 5, föstudag-
inn 28. febr. n/k. kl. 16,30. — Greiðsla við hamaxshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
Eftir kröfu Ein/ars Sigurðssonar hrL, verður mótorstiUi-
vél og borvél, talið eign Friðriks Ólafssonar, boðið upp
og selt á opinberu uppboði að Duigguvogi 7, fimmtudag
27. febr. nk. kL 17,45. — Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Björns Sveinbjörmssonar hrl., verður vél-
þjöl og borvél, talið eign Stá'lvinmsliunnar h.f., boðið upp
og selt á opinberu uppboði að Súðavogi 54, fimmtudaginn
27. febrúar nk. kl .18,15.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Ramnveigar Þors/teinsdóttur hrl. og Bemedikts
Blöndal hrl. verður s/kápur, talinm eign Lithoprenrfs h.f.,
seldur á opimberu uppboði að Lindangötu 48, fimmtudag-
inn 27. febrúar ntk. kl. 15,45. — Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
og fimm ára að aMTÍ. Hins veg-
ar hefur hann af lítt skýranleg-
um ástæðum ekki reynt að
hTeppa heimsmeistaratitilinn í
tvö síðustu skipti, sem teflt hef-
ur verið um réttlnn til að skora
á heimsmeistarann, enda þótt
hann hefði oft áður lýst því yfir,
að hann mundi verða heimsmeist
ari innan skamms tíma. Mun
mörgum í fersku minni, er hann
hætti keppni í miðjum kiíðum
á millisvæðamótinu í Túnis
haustið 1967 og hélt heim, þótt
allar líkur bentu áður til þess,
að hann mundi vinna það mót.
Og svipuð saga endurtók sig á
Olympíumótinu í Sviss í haust,
nema þar 'hóf Fischer aldrei
keppni, mætti þó á staðnum,
skoðaði lýsinguna í skáksalnum
og hvarf svo á braut! — Þessi
tvö dæmi eru táknræn fyrir hin-
ar óútreiknanlegu ákvarðanir og
framkomu Fischers á síðustu ár-
um.
Þessir duttlungar stórmeistar-
ans hafa að sjálfsögðu valdið
skákáhugamönnum viða um
'heim vonbrigðum, ekki sízt þeg-
ar þess er gætt, að Fischer nálg-
ast nú að vera ósigrandi maður
við skákborðið, þegax hann fæst
til að tefla. — Það er fróðlegt
að lesa tilraunir Frank Bradys
til að skýra framkomu Fischers,
einkum þar sem hann mun yera
talsvert kunnugur honum per-
sónulega.
Hér fara á eftir í lauslegri þýð-
ingu og endursögn nokkraT um-
sagnir Bradys um Fischer.
Foreldrar Fisohers skildu, þeg-
ar hann var aðeins tveggja ára
að aldri (fæddur 9. marz 1943 í
Chieago). Hvorugt foreddra hane
var fætt í Bandiaríkjunum, faðir
hans var þýzkur, móðirin sviss-
nesk. Eftir skilnaðinn varð móð-
ir hans að taka að sér að vinna
fyrir heimilinu, skipti hún alloft
um vinnustaði, ferðaðist milli
fylkja í Bandaríkjunum í leit að
sem heppilegustu starfi, unz hún
settiist loks að fyrir fyrir fullt og
fast í Brooklyn í New York.
Brady telur, að föðurleysið og
hin sífelldu vistaskipti fyrstu
æviárin ,hafi haft slæm áhrif á
drenginn, svipt hann öryggis-
kennd, sem hann fann síðar i
skákinni. — Á hinum þrönga
vettvangi skákborðsins var hann
jafnoki annarra, já, stóð raunaT
flestum öðrum framar. Á svip-
aðan háfct og mörg gáfuð en ein-
mana börn sökkva sér niður í
bækur, þá sökkti Fischer sér nið-
ur í skáktafl og hin flóknu fræði-
kerfi þess. En á þessum tveimur
viðfangsefnum er mikill munur.
Unglingar, sem sökkva sér nið-
ur í bækur, finna þar margbreyti
leg sjónarmið og áhugaefni. En
Fischer, sem hafði eldlegan
áhuga á hinum þrengra vett-
vangi, skákinni, og sínum eigin
framförum í þeirri grein, útilok-
aði bráðlega allt annað út hug-
arheimi sínum.
Það var ekki einasta, að bann
væri gagntekinn af skákinnjL
Hann virðist hafa fundið hinum
dýpstu andlegu þörfum sínum
fullnægingu í skáklisrfinni. Hann
stundaði skák af næstum trúar-
legum eldmóði. Skákin varð
hans eina siðalögmál og stefnu-
mið og eini vettvangurinn, þar
sem hann sýndi mátt sinn. Nú
þarfnaðist hann ekki lengur föð-
ur, til að kenna sér að verða að
manni. Með taflmennina að
vopni gat hann boðið heiminum
byrginn...........
Auk þess ber á það að líta,
segir Brady, að Fischer þróaði
snilligáfu sína næstum aleinn . . .
Frá byrjun taldi hann, að skák
væri íþrótt, þar sem menn sætu
aleinir og tækju allt frá sjálfum
sér. Að hafa gott vald á skák
fannst honum gefa vonir um að
geta einn ráðið algjörlega gangi
mála. Þar sem hann hafði næsrf-
um einn rutt sér braut að
fremsta marki, þá stóð hann ekki
í þakkarskuld við neinn nema
sjálfan sig. Þess konar menn eru
venjulega stjórnleysingj ar að
eðlisfari, sem hafa litla tilfinn-
ingu fyrir utanaðkomandi
ábyrgð eða skyldum. Þeim firunst
þeir gjarnan sjálfir ávallt hafa
á réttu að standa. — Þá finnst
þeim tíðum, að þeir séu fórnar-
dýr öfundar af hálfu manna, sem
óttist hæfileika þeirra og fram-
sókn. — Einangrun manns, sem
heldur sér ávallt í nokkurri fjar-
lægð frá hinum fáu vi/num sín-
um og ættingjum og verður einn
að glíma við áihyggjur sínar, eyk-
ur þessa tortryggni
En sú krafa Fischers að vera
öðrum óháður, gengur þó ennþá
lengra en þetta. Næstum allir
menn, sem búnir eru snilligáfum
eða miklum hæfileikum, eru um-
setnir af mönnum, sem telja sig
standa á sama plani. Fischer er
miskunnarlaus gagnvart slíkum
boðflennum. Það er orsök, sem
mönnum sést oft yfir, þegar hann
vill ekkert hafa saman við vel-
þenkjandi skákfélaga sína að
sælda. Jafnvel vinátta Fischers
og hins snjalla stórmeistara
Benkös rofnaði af þessum sökum.
— Það er betra að fara varlega
í að líkja sér við konunga!
„Ég þarf ekki að gefa neinum
manni neinar upplýsingar!"
sagði Fischer einu sinni við frérfta
mann. — En sá atburður, sem
leiðir dramatískast í Ijós hneigð
hans til að stjórna sér alfarið
sjálfur, er þó að sjálfsögðu sá,
N auðungaruppboð
Eftir kröfu Siguxðar Sigurðisisonar hrl., veröa 50 stólar,
fcaidir eign Veitinigahúasins Hábæjar, seldir á opinberu
uppboði að Skólavörðustíg 45, fimmtudaginn 27. fehr. nk.
'kl. 13,30. — Grei'ðsla við hamarshögig.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 13., 15. og 17. febl. Lögbirrfin/gablaðsins
1968 á húseignimii Menkurgötu 3, Hafnarfirðá, þiin/giesin
eigm Sæmundar Þórðarsonar, fer fnam á eigminmi sjálfri
þriðjudaiginm 25. febrúar 1969, kl. 2,00 e.h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirðl.
N auðungaruppboð
sem a/uglýst var í 34., 36. og 38. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á fasfceigmin/ni Vesfcurgötu 32, Hafnarfirði, með fisk-
reitum en að undanskiMum Allensreit og eigmimni
„Bungalow“, talin eigm Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, fer
fram eftir kröfu Trygigimgas fcofmuinar ríkisins á eigminni
sjáifri miðvikudaginm 26. febrúar 1969, kl. 2,45 e.h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
er Regína móðir hans flutti af
heimili þeirra árið 1960.
Upp frá því var hann, eins og
hann stærði sig sjálfur af, öllum
mönnum óháður. Og sú hug-
mynd hans ,að lögin séu hann
sjálfur, hefur fylgt honum allan
skákferil hans. Því finnst hon-
um, að það sé Alþjóða skáksam-
bandið, sem verður að breytast
— ekki hann — þegar hann
greinir á við það.
Brady telur ekki ólíklegt, að
Fischer verði heimsmeistari einn
góðan veðurdag, ef hann taki að
líta af meira raunsæi á umheim-
inn og sjálfan sig, og að sjálf-
sögðu, að hann beygi sig undir
þær reglur, sem Alþjóða skák-
sambandið setur þeim, sem ætla
að hreppa réttinn til að skora á
heimsmeistarann.
Nú skulum við líta á stutta
skák, sem hinn ungi snillingur
tefldi er hann var aðeins þrettán
ára að aldri. Andstæðingur hans
er allþekktur skákmaður frá
Montana í Bandaríkjunum. Skák
in er tefld á hinu 9Vokallaða
„opna“ skákmeistaramóti Banda-
ríkjanna 1/956:
Hvítt: Robert Fischer
Svart: Dr. Peter Lapiken
Kóngs-indverskt á hvítt
1. Rf3 Rf6
2. g3 df>
3. Bg2 Bf5
4. 0—0 e6
5. d3 c6
6. Rb-d2 RaG
(Hér er miklu algengara að
leika 6. — Rb-d7. Fram að þess-
um leik höfðu keppendur báðir
fylgt mjög troðnum slóðum).
7. a3 Rc5
8. c4 b5?
(Þessi leikur svarts veikir
mjög stöðu hans á drottningar-
armi. Brady telur, að bezt hefði
verið fyrir svartan að leika a5,
til að hindra leikinn b4 og
styrkja þar með stöðu rMdarana
á c5).
9. Rd4 Dd7
10. Rxf5 exf5
11. Rb3 h6
12. Be3 Re6
(Líklega hefði svartur veitt
meira viðnám með því að fara í
rMdarakaup, þótt hann flýtti
þannig fyrir hvírfum að koma
drottni/ngunni betur í spilið.
Hvífcur hefði alla vega betri
stöðú, einnig í því falli).
13. Rd4 g6
14. Db3 !
(í fljótu bragði virðist svartur
nú mega leika 14. — dxc4 og
setja þannig samtímis á drottn-
inguna og riddarann á d4. En
gallinn er sá, að hvíti biskupinn
á g2 mundi þá binda svörtu
drottninguna við að valda reit-
inn c6. — Nú mundi svartur
sjáifsagt veita mest viðnám með
því að leika 14. — Rc7).
14. — Hb8
(Þar með fær Fischer tæki-
færi tiil að brjóta vamir svarts
með snoturri leikfléttu).
15. Rxc6 Dxc6
16. cxd5 Rc5
(Svartur reynk af hugvits-
semi að koma í veg fyrir hið
óhjákvæmilega, og er þessi leik-
ur varla verri en hver annar).
17. Dc3 Dd6
(17. — Db6 gagnar ekki held-
ur, vegna 18. b4 Ra4, 19. De5
skák og síðan Bxb6).
18. Bxc5 Dxc5
19. Dxf6
og svartur gafst upp. Eftir 19. —
Hg8 mundi Fischer skáka hinn
hrókinn af á e5.
Aukið viðskiptin
— Auglýsið —
Bezta auglýsingablaðið