Morgunblaðið - 23.02.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1963.
13
Ur Austur
BÆ, Höfðaströnd, 14. febrúar.
Hér er tíðin mjög óstillt, geng
ur á með hríðarbyljum og mikl-
um frostum ag svo hlákublot-
um, sem gera umferð á vegum
mjög hættulega. Hafa bílar 6-
venju mikið lent útaf vegum og
skemmzt. Tvær konur á Hofs-
ósi handleggsbrotnuðu nýlega,
þegar þær duttu á hálku. f út-
sveitium eru nokkrir skaflar en
ekki mikill snjór á jafnsléttu.
Vegur má heita ruddur viku-
llega til Siglufjarðar. Eru því
óvenjugóðar samgöngur þaðan.
Mikil veikindi hafa verið hér,
hettusótt, magapest og nú er
inflúenza að hertaka heimilin,
og hefur aukizt mikið undan-
farna daga. Þar sem víðast er
einyrkjabúskapur, þ.e. hjón með
Skagafirði
ungum börnum sínum, steðja
mikil vandræði að, þegar hús-
bændur leggjast samtímis. Kom-
ið hefur fyrir að fólk hefur
lagzt aftur með lungnabólgu
vegna þess að of senmma var
farið að viinna.
Eitthvað eru sjómenn, sem
heima eru á Hofsósi byrjaðir að
‘leggja fyrir rauðmaga, en ekki
veit ég til að neitt hafi aflazt
ennþá, enda er sjókuldi mjög
mikill, svo sjóinn leggur, þeg-
ar kyrrt er.
Nokkrir menn frá Hofsósi, er
voru farnir til vinnu suður,
komu heim aftur og höfðu ekk
ert annað en Kostnað af förinni.
Hyggja þeir nú tid ferðar aftur
strax og samningar takast.
— Björn.
ÍSAKSTUR - ÍSAKSTUR
f dag, kl. 2,00 efnir B. K. R. til ísaksturs á Leirtjöm í
(Hamrahlíð að sunnan).
Væntanlegir keppendur mæti ki. 1,30 til skráningar.
Komið og sjáið.
Bifreiðaklúbbur Reykjavíkur.
AÐVÖRUN
um stöðvun atvinnureksturs
vegna vanskila á söluskatti
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild
í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnureksfur
þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda
söluskatt 4. ársfjórðungs 1968 svo og söluskatt eldri
ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hin-
um vangreiddu gjö dum ásamt áföllnum dráttarvöxt-
um og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun,
verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstof-
unnar, Arnarhvoli.
Lögregiustjórinn í Reykjavík, 21. febrúar 1969.
Sigurjón Sigurðsson.
Óhreinindi og blettir, svo sem fitublettir, eggja-
blettir og blóSblettir, hverfa á augabragSi, ef
notaS er HENK-O-MAT í þvottinn eSa til aS
leggja í bleyti. SíSan er þvegiS á venjulegan
hátt úr DIXAN.
HENK-O-MAT, ÚRVALS VARA
FRÁ
Eyðijnrðarsalo
í GÆR mælti Björn Fr. Björns-
son fyrir frumvarpi um heimild
fyrir ríkisstjórnina til að selja
eyðijörðina Holt í Dyrhólahreppi
í Vestur-Skaftafellssýslu. Með-
flutningsmaður Björns að frum-
varpinu er Karl Guðjónsson.
Frumvarpið er flutt samkvæmt
beiðni Jóhönnu Sæmundsdóttur,
Nikhól, Dyrhólahreppi og hefur
það áður Jegið fyrir þinginu, en
ekki hlotið fullnaðarafgreiðslu.
Innfl u tnings verzl un
í fullum gangi, með góð umboð og verzlunarsambönd,
óskar eftir áreiðanlegum manni sem meðeiganda.
Þarf að geta lagt fram fé í reksturinn.
Farið verður með tilboð sem algert trúnaðarmál.
Tilboð merkt: „Innflutningur —2926“ sendist Mbl.
Odýrar stretchbuxur
fyrir börn, köflóttar og munstraðar.
Verð frá kr. 188,00.
Drengjaskyrtur, verð frá kr. 110,00.
Nælonúlpur, verð frá kr. 495,00.
Ódýr sængurver, verð kr. 240,00.
Látið ekki dragast að atkuga
bremsurnar, séu þær ekki
lagi. — Fullkomin bremsu
þjónunta.
Stilling
BELL Æ
Barónsstíg 29 - sími 12668
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita
leiðnistaðal 0,028 til 0,030
Kcal/mh. °C, sem er verulega
minni hitaletðni, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa, þar
á meðal glerull, auk þess sem
plasteina.igrun tekur nálega
engan raka eða vatn í sig. —
Vatnsdrægni margra annarra
einangrunarefna gerir þau, ef
svo ber undir, að mjög lélegr;
einangrun.
Vé. hófum fyrstir allra, hér á
landi, framleiðslu á einangrun
úr plasti (Polystyrene) og
framleiðum góða vöru með
hagstæðu verði.
REYPLAST H.F.
Armúla 26 - Simi 30978
Ný viðgerðarþjónustci
Onnumst viðgerðir á NORDMENDE, og ELTRA
sjónvarps- og segulbandstækjum, viðtækjum,
DUAL stereómagnörum og plötuspilurum.
Veitum beztu fáanlega þjónustu.
Fljót afgreiðsla.
Munið að
hringja í síma 21999. • ^
Sjónvarpsverkstæði Hverfisgötu 39
B U Ð I N
ÞAKJÁRN - ÞAKJÁRN
V/ð bjóðum fyrsta flokks þakjárn BC 24 á sérstaklega
hagstœðu verði til afgreiðslu í apríl ef pantað er strax
T. Hannesson & Co.
Brautarholti 20 — Sími 15935
Seglagerðin Æ GIR
Gamla góða merkið
TRETORN
ÁLÍMD-SJÓSTÍG-
VÉL OG LÁG.
GRANDAGARÐI.