Morgunblaðið - 23.02.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.02.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1969. Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474. Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv. stúlkur í eldhús og framr. Veizlustöð Kópav., s. 41616 Síðasta námskeið vetrarins í tauga- og vöðva- slökun, öndunar- og léttum þjálfunaræfingum, f. konur og karla, hefst 3/3. Uppl. í s. 12240. Vignir Andrésson. Skautar Viljum kaupa tvenna skauta, notaða en vel með farna, nr. 36—37. Sími 7590 Sandgerði. Peningur Sigurðar Nordal gullpeningur Jóns Sigurðs- sonar og fleiri islenzkir minnispeningar óskast. Til boð merkt „2903“ sendist Mbl. fyrir 27. febrúar. Skautbúningur óskast keyptur eða stakir hlutar af búningi. Uppl. í síma 83726 eða 41953. Óska að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð, helzt í Vesturbænum. Einnig er óskað eftir upphituðum bílskúr. Sími 14419. íbúð — Hlíðar 2ja—3ja herb. ibúð óskast til leigu í eða sem næst Drápuhlíð. Tvennt í heim- ili. Uppl. í sima 21767. íbúð óskast til leigu í Hlíðunum eða Holtunum. Uppl. í síma 81167 milli kl. 1 og 6. Til sölu nýlegt olíudrif og línuspil 2ja tonna (norsk spil). Tilb sendisf Mbl. merkt „2976“ fyrir 1. marz nk. Saumakennslunámskeið á vegum Húsmæðrafélags Rvíkur byrjar 27. febrúar. Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja læra að hjálpa sér sjálfir. S. 16304, 34390. Takið eftir 8 manna borðstofuborð á aðeins 3.300 kr. Sófasett, 8 gerðir frá kl. 15.000 kr. — Margt fleira á gamla verð- inu. Húsgagnav. Hvg. 50. Lögfræðingur L’gfræðingur óskast hálfan eða allan daginn sem full- trúi á lögfr.skrifstofu. Um- sóknir sendist Mbl. merkt- ar: „Lögfræðistörf 2944“. Skrifstofustúlka óskast. Góð vélritunar- og íslenzkukunnátta nauðsynl. Umsóknir sendist til Mbl. merktar: „Skrifstofustúlka 2928“. Atvinna Mann vanan landbúnaðar- störfum vantar nú þegar. Þarf að vera vanur meðf. dráttarv. Uppl. gefur Ráðn ingarskrfst. landb., s. 19200 Munið merkjasöluna á Cóudaginn hjá Slysavarnardeild kvenna í Reykjavík 85 ára er í dag sunnudag. frú Ólöf Árnadóttir Skipasundi 7 Rvik Hún dvelst í dag að heimili sonax síns Hlíðarveg 34 Kópav. FRÉTTIR Árshátíð Átthagafélag Akraness verður í Domus mediea laugar- daginn 1. marz. Nánar Auglýst síð- ar. ^ - Samkomuvkia Hjálpræðishersins Sunnudag kl 11 Helgunarsaim- koma. Kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma Mánudag kl 830 Vakningarsam- koona Ofursti Arne Ödegaard talar Allír foringjar á ísiaindi taka þátt í samkomunum Allir velkomnir Reykjav'k Fyrirlestur sunnudaginn 23. febr úar. fluttur af fulltrúa Varðturna- félagsins Kjell Geelnard „Lærið af kraftaverkum Jesú“ að Brautar holti 18. kl. 4 Hafnarfjörður Fyrirlestur sunnudaginn 23. febr úar kl 4 „Hvemig leysa má úr hjónabandserfiðleiikum" i Góðteimpl arahúsinu. Keflavík Fyrirlestur sunnudaginn 23. íebr úar, „Kjósið hverjum þið viljið þjóna“, kl. 4. Kvenfélag Ásprestakalis Aðalfundur verður miðvikudag inn 26. febrúar í Ásheimilinu Hóls vegi 17 og hefst kl. 8. Boðun fagnaðarerindisins Almenn samkoma 232 Kl. 20. Hörgshlíð 12. Fíladelfía Keflavík Almenn samkoma sunnudaginn 23 febrúar kl. 2 Óskar Gíslason frá Vestmannaeyjum talar. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla Fundur mánudagskvöld í Betaníu kl 8.30 Efni: Ársskýrsla kristniboðs ins í Konsó og fl. Allir karlmenn velkomnir H eima trúboð ið Almeran samkoma sunnudaginn 23. febr. kl. 830 Allir velkomnir Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur Sunnud Sunnudagaskóli kl. 11. f.h 232 A1 menn samkoma kl 4 Bænastund alla virka daga kl 7 em AUir vel- komnir Skógarmenn KFUM Árshátíð Skógarmanna, yngri deildar, verður laugardaginn 1. mar kl. 5 í KFUM við Amtmanns stíg. Aðgöngumiðar fást I KFUM til föstudagskvölds Fíladelfía, Reykjavík Almeran samkoma í kvöld og annað kvöld. Laugard. sunnud. kl 8 bæði kvöldin Ræðumenn: bræður nir Einar og Óskar Gíslasynir frá Vestmannaeyjum Safnaðarsamkoma kl. 2 á sunnudag. Barnastúkan Svava nr 23 Fundir í Templarahöllinni við Eiríksgötu 5 kl. 1.30 á sunnudag. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 23. febr- úar kl. 8 Allt fólk hjartanldga vel- komið. Reykvíkingafélagið heldur skemmtifund í Tjarnar- búð sunnudaginn 23. febr. kl. 20.30 Gömul íslandskvikmynd sýnd Heið ar Ástvaldsson og dansmær sýna listdans Happdrætti með góðum uvinningum. Dans með undirleik hljómsveitar. Takið gesti með Slysavarnadeild kvenna Keflavik heldur aðalfund í Tjarnarlundi þriðjudaginn 25.2 kl. 21. Mætið vel. Stjórnin Mannssonurinn er ekki kominn til að tortíma mannslifum, heldur til að freisa þau. (Lúk. 9.54) í dag er sunnudagur 23. febrúar. Er það 54. dagur ársins 1969 Pap ias Konudagur. Góa byrjar. Árdeg isháflæði er klukkan 1042. Eftir lifa 311 dagar Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka ðaga kl 9-19, laugardaga kL 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuvemdar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöld sunnudaga og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík vik- una 222—1.3 er í Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Helgarvarzla laugardag til mánudags 1 Hafn- arfirði Jósef Ólafsson sími 51820, næturlæknir aðfaranótt 25. febrúar er Sigurður Þorsteinsson sími 52270 Sjúkrasamlagið í Keflavík Næturlæknir í Keflavík er: 18.2, 19.2 Kjartan Ólafsson 20.2 Arnbjörn Ólafsson 21.2, 22.2 og 23.2 Guðjón Klemenz- son 24/2 Kjartan Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinni (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Orð lífsins svara í síma 10000. AA-samtökin Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C, miðvikudaga kl. 21, fimmtu- daga kl. 21, föstudaga kl. 21. í safnaðarheimili Langholtskirkju laugardaga kl 14. IOOF 10 = 1502248% = IOOF 3 = 1502248 = 8% O □ Edda/Gimli 59692257 —, 1 RMR-26-2-20-SPR-MT-HT Frá Kvenfélagi Grensássóknar Kvenfélag Grensássóknar hefuí fótaaðgerðir fyrir allt aldrað fólk í ókninni í Safnaðarheimili Langholts á mánudögum frá kl 9—12 Pantið tíma Gígju Steins fyrir hádegisími 36798 Góufagnaður (konukvöld) félags Ins er sunnudagskvöld 23.2 kl. 20.30 1 Réttarholtsskólanum. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og taka með sér gesti Áfengisvarnarnefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði held- ur aðalfund sunnudag 23. febrúar í Aðalstræti 12 Stjórnin Áfengisvarnarnefnd Kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði Skrif stofan í Vonarstræti 8 er opin þriðjudaga og föstudaga kl. 3 til 5 Stjórnin. Óháði söfnuðurinn Eftir messu n.k. sunnudag efnir kvenfélag sáfnaðarins til fagnaðar í Kirkjubæ. Yngra fólk er sérstak- lega hvatt til þess að taka með sér aldrað fólk Kvenfélag Bústaðasóknar Munið heimsókn til Júdódeildar Ármanns kl 15.15 n.k. sunnudag. Mætum í kirkju kl 14 Sálarrannsóknarfélag íslands hyggst halda nokkra skyggnilýs- ingafundi á næsturani. Miðill erHaf steinn Björnsson. Aðeins fyrir fé- lagsmeðlimi. Uppl. veittar á skrif stofu SR.FÍ á venjulegum skrif- stofutíma þriðjud. miðv.d. fimmtu- dag, föstudag kl. 5.15 til 7 og laugard 2—4 Sími: 18130 Hefur fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk 1 söfnuðinum í húsi Sparisjóðs Hafnarfjarðar, alla þriðjudaga frá kl. 14—17 Pantanir teknar í síma 50534 Mosfellsprestakall verð til viðtals þriðjud.— föstud., að Mosfelli kl. 4.30—6 Heimasími í Reykjavík er 21667 Guðmundur Óskar Ólafsson. Alliance Francaise Bókasafn Alliance Francaise að Hallveigarstíg 9 verður framveg- is opið mánud kl. 6—9 síðd. og föstud. kl. 7—10 síðd. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins sá N/EST bezti Stjórnmálama’ður lagði frá sér dagblaðið og horfði á konu sína um leið og hann sagði: „Anna, veiztu eiginlega hvað við eigum marga fræga menn hér í landinu?" „Nei,“ sivaraði Anna. „En ég veit að við eigum einum færri en þú heldur." Hugsaðu til mín með útsæði góði minn, ef þið skrapið nálægt Þykkvabænum!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.