Morgunblaðið - 23.02.1969, Blaðsíða 30
30
MORGUNRLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1969.
IÞROTTAFRETTIR MORGÖMSIIS
Danirnir mæta 12
landsliðsmönnum
Leikurinn er klukkan 4 / dag
í dag kl. 4 er fyrsti leikur-
inn í heimsókn danska hand-
knattleiksliðs MK 31. Það
verður lið er íþróttafréttamenn
hafa valið sem mætir þeim í
dag, en allir liðsmenn þess liðs
eru í eða hafa verið í landsliði,
svo það yrði nokkurt áfall fyr-
ir ísl. handknattleik ef Dönun-
um tækist að vinna þetta lið.
MK 31 er talið eitt skemmti-
legasta félagslið í dönsku hand
knattleik, með fallegt línuspil,
góðar skyttur og vel skipulagð-
an leik og þykir uppskera liðs-
ins í dönsku 1. deildinni í ár
heldur rýr, en meiðsli góðra leik
manna hafa þar sitt að segja.
En það vi’lja áreiðanlega marg
ir sjá okkar unga og skemmti-
lega landslið spreyta sig við
þetta danska lið, í fyrsta leik
ísl. leikmannanna eftir landsleik
ina við Dani og Svía.
Tvö beztu glímufélögin
í sveitakeppni í kvöld
Sveitarglíma KR fer fram að
Háloga'landi í kvöld kl. 20.00.
/T
A Framvelli
bl. 13.30 í dag
1 DAG leikuir landsliðið í knatt-
epyrnu við Fram eins og skýrt
Ihefur verið frá. En þau mistök
Hirðu hér í blaðinu að sagt var
að leilku.rinn væri á Háskólavel'l-
inum. Leilkurimn er á Framvell-
imum kl. 13.30.
Má búast við afarspennandi
keppni eins og áður þegar KR
og Víkverji mætast í sveita-
glímu.
Síðast sigraði Víkverji með 13
vinningum gegn 12 eftir tví-
sýna keppni og má búast við
því að KR-ingar leggi hart að
sér til þess að vinna nú, því
mótið er tileinkað 70 ára af-
mæli félagsins.
Helztu máttarstólpar KR-liðsins
eru: Sigtryggur Sigurðsson, Óm
ar Úlfarsson og Jón Unndórs-
son, en Víkverja Ágúst Bjarna-
son, Gunnar Ingvarsson og ingvi
Guðmundsson.
Hér sjáum við liðsmenn MK í sókn. Það er Max Nielsen sem stekkur upp og reynir mark-
skot, en hann er einn reyndasti og bezti handknattleiksmaður Dana.
SAXHAMAR er búinn Wichmanrt 6DCT 450j480 hesfafla vél, léttbyggðri og hœggengri.
Ganghraði reyndist 11 mílur við 450 hestöfl.
Þetta er fjórða DCT vélin frá Wichmann, sem sett er í íslenzkt fiskiskip á einu ári, en þar að auki hafa 2 þungbyggðar Wichmann vélar
verið settar í íslenzk fiskiskip á þessu sama ári.
Nú þegar erfiðleikar steðja að bæði til sjós og lands verður að hyggja betur að hvers konar hagkvæmni í rekstri.
ÚTGERDARMENN, SKIPSTJÓRAR, Wichmann vélarnar eru á samkeppnishæfu verði, ódýrar í viðha di, hagkvæmar í rekstri og aðrar vélar
hafa ekki reynzt betur. — Takið eftir, nú eru 50 skip rheð Wichmann aðalvél.
Leitið tilboða og nánari upplýsinga hjá aðalumboðinu. EINAIl FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A — Sími 21565.
Wichmtmn
Mtorfabrikk A/S, Rubbestadneset, Noregi.
ÓSKAR
Sœvari Friðþjófssyni og félögum til hamingju með hið glœsilega nýja skip
SAXHAMAR, sem var afhent 7. þ.m. hjá skipasmíðastöðinni STÁLVIK HF.