Morgunblaðið - 23.02.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1969.
9
Moskvitch viðgerðir
Bílaverkstæði Sig. Helgasonar
Súðavogi 38, sími 83495. — Ekið inn frá Kænuvogi.
Fulltrúastarf
Ungur maður, ekki eldri en 30 ára, óskas-t til að starfa
við gerð forskrifta fyrir rafreikni.
Umsækjandi þarf að hafa stúdentspróf úr stærðfræði-
deild eða sambærilega menntun.
Upplýsingar verða veittar á skrifstofu vorri Háaleit-
isbraut 9 (ekki í sima).
Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar.
Einbýlishús — hœð
Óska eftir að kaupa vandað einbýlishús eða
hæð á góðum stað í Reykjavík. Mikil út-
borgun. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt:
„Góð eign — 6376“.
SÍll [R 24300
Til sölu og sýnis 22.
Við Háaleitisbraut
Góð 5 herb. íbúð um 122 ferm.
á 3. hæð, bílskúr fylgir.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að nýtízku
einbýlishúsum og 3ja, 4ra,
5 og 6 herb. nýtízku íbúð-
um sem væru sér og helzt
með bílskúrum í borginni.
Miklar útborganir.
Húseignir af ýmsum stærðum
og 2ja—7 herb. íbúðir til
sölu og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu rikari
\ýja fasteignasalan
Sttni 24300
íbúðarskipti
Hef til sölu húseign í Hlíðun-
um, norðan Miklubrautar.
Efri hæð sem er 5 herb. um
160 ferm. ásamt stórri 4ra
herb. isíbúð, tvenna svalir
á æðinni. Allt ér fyrir íbúð-
irnar. Bílskúr.
Vil taka upp í eina til tvær
minní eignir, mætti vera
2ja og 3ja herb. íbúðir.
Höfum kaupenur að góðum
íbúðum af öllum stærðum
með góðum útborgunum.
Ennfremur að einbýlishúsum
og raðhúsum.
Einar Sigurösson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
Brabant — Alasko
Óska-borðbúnaður unga fólksins, nýkomin í G. B.
silfurbúðina Laugavegi 55. Sími 11066.
Einbýlishús í Kópavogi
Hef kaupanda að góðu einbýlishúsi i Kópavogi, helzt
í Vesturbæ að sunnuverðu. Mikil útborgun.
Ijögfræðiskrifstofa SIGURÐAR HELGASONAR
Digraiiesvegi 18, Kópavogi — Sími 42396.
ILIMII>\YIII)
VEIZLU
MATUR
Heitur og kaldur
SMURTBRAUÐ
OGSNITTUR
Sent hvert sem
óskað er, sirni 24447
Þingeyingomólið 1969
verður haldið að Hótel Borg föstudaginn 28. febrúar
og hefst með borðhaldi ki. 19.00.
Þetta fer fram:
1. Þórir Baidvinsson flytur ræðu.
2. Þingeyingakórinn syngur undir stjórn
frú Sigríðar Schiö't.
3. Jlilmir Jóhannesson fer með ýmis gamanmál.
4. Aimcnnur söngur.
5. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur syngur
og leikur fyrir dansi til kl. 2.00 eftir miðnætti.
Miðár verða se’dir í verzluninni Últímu, Laugavegi 59.
Allir miðar verði sóttir fyrir kl. 12.00 á föstudag.
Borð verða tekin frá hjá yfirþjóni á fimmtudag.
Allir Þingeyingar og þeirra vinir eru velkomnir.
STJÓRNIN.
BORGARAFUNDUR um mjólkursölumál
Björg
Höskuldur
verður haldinn miðvikudaginn 26. febrúar kl. 20,30 í Sigtúni við
Austurvöll.
Framsögumenn:
Björg Stefánsdóttir, húsmóðir, Sigurður Magnússon, frkvstj.
Höskuldur Jónsson, deildarstj. Vignir Guðmundsson, blaðam.
Forstjóra og öðrum forystum önnum Mjólkursamsölunnar í
Reykjavík liefur verið boðið sé -staklega á fundinn.
— ALLIR VELKOMNIR — Heimdallur F. U. S.
Sigurður
Vignir