Morgunblaðið - 22.03.1969, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 22.03.1969, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1999 25 MEIRA í MATARGERD — Nammi namm í Hallveigarstöðum Kjötið á að vera rauðleitt inni í . . EKKI blóð. það er bara saft, en SMJÖRIÐ rann og roðið brann og . . . koníak á hvers manns disk . . . á kjöt og fisk . . . og við höfum komizt í námskeið hjá framtakssömu fólki, sem vill sýna að það sé hægt að gera margt fleira en „þetta venjulega“ í eldhús- inu. — Bara smá koníakslögg, í, . . . svona . . . og blossinn teygir sig upp undir loft, láta svo sjóða niður, og rétturinn er tilbúinn. Það er Ib Wessman, sem er að segja tuttugu áhugasöm- um komum til í gerð „flam- beraðra" þ. e. logandi rétta. I fyrrasumar var auglýst sýnikennsla í matreiðslu — og skyldi hún fara fram í Hallveigarstöðum. Fram- kvæmdastjóri er Óskar Lárus son. Sérréttir ýmisskonar grundvallaratriði og matarnýt in,g voru dagskránni, og skyldu það vera tíu tímar, einn fyrir hverja tegund rétta eða aðferð t. d. fisk, kjöt, sósu, síldarrétta, afganga, baksturs flamberaðra sér- rétta og fleira góðgætis. Þeir hafa gefið út pésasafn, er ber yfirskriftina: „Sérrétt- ir yfirmatsveinssins“. Eru þetta. uppskriftir ýmissa sér- rétta, sem yfirmatsveimninn í Nausti hefur gefið. Ib Wesa- man og Bragi Imgason mat- sveinn í Hótel Sögu hafa tekið að sér kennslu í mat- raiðslu sérrétta, og hefur þetta mæizt mjög vel fyrir hjá þátttakendum. — Hvaða matur er í kvöld? — Það er flamberaður mör brad í sauce espagnol, bæuf stroganoff, og grllleraðir, flamberaðir kjúklingar í sveppasósu. Eftirréttirnir eru crépes suzsette, eða flamb- eraðar pönnukökur í grand Marnier líkjör og Courvoisir koníaki, ostafondue og heitar niðursoðnar perur í heitri líkjör og rjómasósu — með þessu er gott að fá glas af góðu .víni, þá er máltíðin full- komnuð, og er hægt að fá nokkuð betra? Dömurnar á námskeiðinu eru yfirmáta ánægðar og hlakka allar til að gera jólakoníakið bóndans að eldhúskoníaki, og námskeiðið er úti. — Af hverju eruð þið með þe’.ta námskeið? — Okkur langaði til þess að sýna, að það er gott að brydda upp á einhverju nýju í matreiðslunámskeiðum. Við erum með þessu alls ekki að bara koníakslögg . . . og kveikja svo í. hafa horn í síðu þeirra, sem með elju og atorku hafa upp- alið fólk hér í þessuim fræð- um fram að þessu, heldur aðeins að minna á það, að fjölbreytni í matargerð, og kannske svolítil sýndar- mennska, eru alls ekki úr vegi, og heldur vinsæl atriði. — Það lífgar til dæmis ekki lítið upp á kaffiborðið að bera einn rétt logandi fram, og sama er að segja um kvöld verðarboð. Þau mátti gjarnan breyta dálítið til með, og hafa eitthvað annað en súpukjöt og dessert á gamla mátann. — Er nokkuð því til fyrir- stöðu, að halda megi fleiri svona námskeið? — Það ætti að vera hægt, þó'.t dýrt sé. Aðsóknin, og ánægjan með tiltækið hafa sýnt okkur fram á það. Framhald af b!s. 5 a landi. Hann sagði, að ef hann ætti að stjórna verk- inu, myndi hann segja upp öllum erlendum vélamönnum og láta íslenzku vélstjórana taka við, þeir væru yfirleitt FEIAGSLÍF Ferðafélag islands Sunnudagsferð: ökuferð Þor- lákshöfn - Selvogur - Krýsuvík. Lagt af stað kl. 9.30 frá bíla- stæðinu við Arnarhól. Páskaferðir: 21 dags ferð í Þórsmörk 5 daga ferð í Þórsmörk 5 daga ferð að Hagavatni. Ferðafélag Islands. Armenningar Nægur snjór í Bláfjöllum. Ferð frá Umferðarmiðstöðinni kl. 2, laugardag. miklu færari í sínu starfi. Þetta eru glæsileg meðmæli fyrir starfsmenn okkar. Við skulum því hafa þetta allt í huga, er við hefjum frekari stórframkvæmdir. Það er ekki farið fram á neina ívilnun þessum mönnum til handa. Þeim er sjálfum hollast að hafa víðfeðma samkeppni, en þeir verða að fá tækifæri til að spreyta sig. Aðalfundur Hestamannafélagsins Hörður verður að Fólkvangi sunnudag- inn 30. marz kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Trúnuðursturf Starfsmaður óskast, með staðgóða þekkingu á véla- eða bif- reiðaviðgerðum. Réttindi í bifvéla- eða vélvirkjun nauðsynleg. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 27. þ.m., merkt: „Trúnaðarmál — 2702". ElElSeiSeJSEIgKS á vatns- og hitaveitulagnir frá til 2”. Dynjandi Skeifan 3 — sími 82670. DISKÓTEKHÁTÍÐ ★ Valið lag kvöldsins. dr Vinsældarlistinn í dag og fyrir 5 árum. ÍT Kenndur dans kvöldsins. •Jr Pétur og Sigurjón plötusnúðar. 'Ar Opið kl. 9—1. — 16 ára og eldri. Aðgangur kr. 100.— Munið nafnskírteinin. tsttsosRatsasfsæitsttsi HEYR! HEYR! t BNGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld. Hljómsveit JÓIIANNESAR EGGERTSSONAR. Söngvari: GRÉTAR GUÐMUNDSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. UNGÓ KEFLAVÍK JÚDAS ÖC ROOF TOPS í UNGÓ í KVÖLD. Loksins byrja vinsælu Ungó-böllin aftur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.