Morgunblaðið - 29.03.1969, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MARZ 1969
LOFTPRESSUR
Tökum að okkur alla lott-
pressuvinnu.
Vélaleiga
Simonar Simonarsonar
Simi 33544.
ÍBÚÐIR i SMÍÐUM
Til sölu eru 3ja og 4ra herb.
íbúðir við Eyjabakka 13 og
15. Óskar og Bragi sf. Uppl.
á staðnum. Heimas. 30221
og 32328.
HANGIKJÖT
Ennþá bjóðum við nýreykt
sauða- og lambahangíkjöt
á gamla verðinu.
Kjötbúðin Laugaveg 32,
Kjötmiðstöðin Laugalæk.
HEIMSriMD.NGAR
Bjóðum eitt fjölbreyttasta
kjötúrval borgarinnar. Heim-
sendingargj. 25 kr. Kjötmið-
stöðin laugalæk, s. 35020;
Kjötb. Laugav. 32, s. 12222.
ARBÆJARHVERFI - HREINSUN
Fatamóttaka f. Efnal. Lindina.
Pressun, frágangshreinsun,
hraðhreinsum allan algengan
fatnað samdægurs. Hrað-
hreinsun Árbæjar, Rofabae 7.
UNGHÆNUR
Hænsni 88 kr. kg.,
10 stk. saman 75 kr. kg,
kjúklingalæri 180 kr kg.
Kjötmiðstöðin Laugalæk.
Kjötbúðin Laugaveg 32.
NÝTT — NÝTT
Glæsilegt hornsófasett, tveir
3ja manna sófar ásamt sófa-
borði með bókahillu. ve'ð
aðeins kr. 19,870 Uppl. í
síma 14275.
KLÆÐI OG GERI VK>
bóJstruð húsgögn.
Bólstrun Helga,
Bergstaðastræti 48, s. 21092
SKÍÐABUXUR
á dömur og herra, terylene-
buxur á drengi. Framleiðslu-
verð.
Saumastofan. Barmahlið 34.
Sími 14616.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
strax, 2 herb. og stór for-
stofa Tilboð sendist Mbl.
merkt: „Sérhiti 2737".
BRÚÐUVÖGGUR
Hinar vinsælu brúðuvöggur
eru ávallt til í mörgum stærð
um og gerðum.
Körfugerðin, Ingólfsstr. 16.
KEFLAVÍK
Ungur reglusamur maður
óskar eftir herb. strax. Uppl.
gefur Jón Einar Jakobsson
hdb, Tjamargötu 3, Keflavík.
Símar 2660 og 2146.
2JA—3JA HERB. ÍBÚÐ
óskast sem fyrst. Uppl. i
síma 14963 í dag og morg-
un.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
4ra herb. íbúð til leigu strax
með húsgögnum og síma
Uppl. í síma 12690.
REGLUMAÐUR
óskar eftír bílstjórastarfi
strax. Er rúmlega 30 ára og
algjör reglumaður. Tilb. ósk-
ast send Mbl. merkt: „Reglu
samur 2739".
Messur á morgun
i ! I I
Hofsóskirkja. Vígð 28. ágúst 1960. (Ljósm.: Jób. Bj.)
Dómkirkja Krists konungs í
Landakoti. Légmessa kl. 8.30
Pálmavlgsla. helgiganga og Há
messa kl. 10 Lágmessa kl. 2
síðdegis.
Laugameskirkja
Messa kL 2 Séra Gísll Bryn-
jólisson (Tekið á móti gjöfum
til Kristniboðsins). Barnaguðs-
þjónusta kl. 10 Séra Garðar
Svavarsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Fermingarguðsþjónnsta kl. 2
Séra Bragi Benediktsson.
Dómkirkjan
Messa kl. 11 Séra Jpn Auð-
uns Barnasamkoma í samkomu
sal Miðbæjarskólans kl. 11. Sr.
Óskar J. Þorláksson.
Fríkirkjan í Reykjavík
Bamasamkoma kl. 10.30 Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 2 Séra
Þorsteinn Bjömsson.
Grindavíkurkirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra
Jón Árni Sigurðsson.
Hallgrímskirkja
Baraaiguðsþjónusta kl. 10. Syst
ir Unnur Halldórsdóttir.Messa
kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lár-
usson.
Neskirkja
Fermingarguðsþjónusta kl. 11
og kl. 2 Séra Frank M. Hall-
dórsson.
Ásprestakall
Pálmasunnudag'ur. Messa í
Laugarneskirkju kl. 5 Baukur
Ágústsson, oand. tíheol. prédik-
ar. Barnasamkoma kl. 11 í Laug
arásbíói Séra Grímur Grímsson
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10 árdegis.
Séra Bragi Friðrikss-on messar.
Krikjukór Garðasóknar syngur.
Organisti: Guðmundur Gilsson.
Guðsþjónusta í dag kl. 5 í
Blikabraut. Svein. B. Johansen
prédikar.
Patreksf jarðarprestakali
Bamamessa Patrek-sfirði k!
11. Barnamessa skólanum Tálkn
firði kL 2. Tómas Guðmundsson
Háteigskirkja
Fermingarguðsþjónusta kl 10.
30 Séra Jón Þorvarðsson. Messa
kL 2 Ferming. Séra Amgrímur
Jónsson.
Keflavíkurkirkja
Fermingairguðsþjónusta kl. 2
Séra Björn Jóusson.
Innri-Xjarovíkurkirkja
Fermingarguðsþjónusta kL 10.
30 Séra Björn Jóusson.
Hvalsneskirkja
Útskálakirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr.
Guðmundur Guðfnundsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 1.30.
Séra Guðmundur Guðmundsson
Grensásprestakall
Barnasamkoma í Breiðagerðis
skóla kl. 10.30. Messa kl. 2 Sr.
Felix Ólafsson.
Langholtsprestakall
Ferming kl. 10.30 Séra Áre-
líus Nielsson. Ferming kl. 1.30
Séra Sigurður Haukur Guðjóns
son.
Bústaðaprestakáll
Barnasamkoma í Réttarholts
skóla kl. 10.30 Guðsþjónusta kl.
2 A&alsaifnaftarfumduir fiftiir
messu. Séra Ólafur Skúlason.
Filadelfia, Reykjavík
Guðsþjónusta kl_ 8 Ásmundur
Eiríks-son.
Kópavogskirkja
Fermingarguðsþjónusta kl.
10.30 og kl. 2 Séna Gunnar
Árnason.
Hafnarfjarðarkirkja
Barnaguðsþjó-nusta kl. 11. Kl.
2 messa á vegum Kristniboðs-
félagsins. Sérta Lárus Halldórs-
son prédikar. Séra Garðar Þor
stcinsson.
En vaxið I náð og þekkingu
Drottins vors og frelsara Jesú
Krists. (2. Pét .3:18).
27.3 Kjartan Ólafsson
28.3.29.3 og 30.3 Arnbjörn Ólasfson
31.3 Guðjón Klemenzson
í dag er laugardagur 29. marz
og er það 88. dagur ársins 1969.
Eftir lifa 277 dagar. 23. vika
vetrar byrjar. Árdegisháfl. kl. 349
Slysavarðstofan í Borgarspitalan-
um
er opin allan sólarhringinn. Simj
81212. Nætur- og helgidagalæknir
er í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins t
virkum dögum frá U. 8 til kl. í
sími 1-13-18 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
áaga kl 9-19, laugardaga k!. 9-2
og sunnudaga frá kL 1-3.
Borgarspítalinn á Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kL
15.00-16 00 og 19.00-19.30
Borgarspítalinn ■ Heilsuverndar-
stöðiuni
Heimsóknartími er daglega kl. 14 00
-15.00 og 19.00-19.30
Kvöld- og helgidagavarzla í lyf ja
búðum í Reykjavík vikuna 29. marz
til 5. apríl er í Holtsapóteki og
Laugarvegsapóteki.
Næturlæknir i Hafnarfirði,
helgarvarzla laugard.—mánuda-gsm
29.—31. marz er Jósef Ólafsson,
sími 51820.
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga kl. 1—3
Næturlæknir í Keflavík
25.3—26.3 Guðjón Klemenzson
RáðleggingarstöS Þjóðkirkjunnar
er í Heilsuverndarstoðinni
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kL 5. Viðtals-
cími læknis er á miðvikudögum
eftir kL 5. Svarað er í síma 2240S.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrífstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag Islands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139.
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimiL
AA-samtökin í Reykjavík. Fund-
Ir eru sem hér segir:
í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c.
Á miðvikudögum kl. 9 e.h.
Á fimmtudögum kl. 9 e.h.
Á föstudögum kl. 9 e.h.
í safnaðarheimílinu Langholts-
kirkju:
Á laugardögum kl. 2 e.h.
í safnaðarheimiii Neskirkju:
Á laugardögum kl. 2e.h.
Skrifstofá samtakanna Tjarnar-
götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla
virka daga nema laugardaga. Sími
16373.
AA-samtökin í Vestm^nnaeyjum.
Vestmannaeyjadeiid, fundur
fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi
KFUM.
Orð lífsíns svara í síma 10000
n Gimli 59693317 — Frl. — Frðsl
Samkoma Náttúru-
frœðitélagsins
á mánudag
Hið íslenzka náttúrufræðifélag
heldur fræðslusamkomu í 1.
kennslustofu Háskólans mánu-
daginn 31. marz kl. 8.30. Pró-
fessor Þorhjörn Sigurgeirsson,
flytur þar erindi um segulsviðs
mælingar úr lofti og gerð jarð-
skorpunnar á suðvesturlandi, og
sýnir geislamyndir, erindinu til
skýringar.
Dr. Þorbjörn Sigurgeirsson
Fermingarskeyti
sumarstarfsins
Fermlngarskeyti sumarstarfs
ins í Kaldárseli.
Afgreiðslusitaðir: Hús KFUM
og K, Hverfisgötu 15, verzlun
Jóns Matihiesen, Fjarðarprenl.
Skólabraut 2, Símapantanir i
síma 51714.
Fermingarskeyti Sumarstarfs
KFUM og K verða afgreidd
á eftirtöldum stöum:
Lsugardaig kl. 2—5 KFUM
og K, Amtmainnsstíg 2B. Sunnu
dag 10—02 og 1—5 KFUM og K
Amtmannsstíg 2B KFUM og K
Kirkjuteigi 33, KFUM og K
v. Holtaveg KFUM og K Langa
gerði 1, Melaskólanum, ísaks-
skólanum v. Bólstiaðarhlíð, Fram
farafélagshúsinu Árbæ, Sjálf-
stæðiisbúsinu í KópavogL
AUar nánari upplýsingar eru
veittar á skrifstofu Sumiarstarfs
ins að Amtmannsstíg 2B simur
13437, 23310 og 13437.
Fermingaskeyti skáta.
Fríkirkjuvegi 11, Æskulýðsráði,
Skátaskeytin eru afgreidd að
kl. 11—14. Sími 15937.
sá NÆST bexti
Spakmœli dagsins
Verum hljóð, svo að vér heyrum
hvísl guðanna. —- Emerson.
„Listin við að vera góður dansmaður,“ sagði danskennarinn, „e;
sú, að kunna að /lytja til fæturna áður en mótaðilinn fær tíma ti
að troöa á þeim“.