Morgunblaðið - 29.03.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.03.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MARZ 1969 7 Aðalfundur Fugla- verndarfélagsins f dag Fuglaverndarafélag fslands heldur aðalfund í Norræna húsinu laugardaginn 29. marz kl. 5. Sýnd- ar verða tvær kvikmyndir. önnur heitir „Lonvien paa Röst,“ og er tekin af svissneskum fuglaljósmynd ara og sýnir lifnaðarhætti langví- unnar, hvemig hún þekkir eggin sin. Hin myndin heitir „The olym- pic Elk“, náttúrumynd frá Kletta- fjöllum. Þetta eru litmyndir. Nýir félagax velkomnir. Fangv'a 80 ára er í dag Sigurður Gísla- son, Rauðarárstíg 22. Dvelst hann á afmælisdaginn hjá dóttur sinni og tengdasyni að Sörlaskjólí 62. 75 ára er í dag Ástráður Jóns- son, Njálsgötu 14 fyrrv. verkstjóri hjá Eimskip. 60 ára er í dag frú Mairgrét Guðfinmsdóttir, Völusteimsstræti- 8, Bolungavík. Vinir frú Margrétair, heima í Bolungavík og vlðsvegar um la.ndið semda henn-i innilegustu hamingjuóskir á a-fmælisdaginn. í da-g verða gefin samain í hjóna band í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Petra Jónsdóttir og Kri-stján K&rlsson. Heimili þeirra verður að Grænutungu 8, Kópavogi. Nýlega opinberuðu trúlofun sín-a ungfrú Rosemaary Bergman-n, Gnoð a-rvogi 28 og Guðlaugur Björn Ragn arsson, Ferjubakka 10. Nýlega hafa opi-n-berað trúlofun sín-a ungfrú Jarþrúður Baldursdótt ir, Básenda 3 og Robert Maits- land, Þjótlanda, Ámessýslu. GENGISSKRANING Nr.. 32 - 18. marz 1969. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 210,05 210,55 1 Kanndadollar 81,76 81,96 100 Danskar krónur 1.172,49 1.175,15* 100 Norskar krónur i.231,10 1.233,90 100 Ssenskar krónur 1.698,63 1, ,702,49 100 Finnsk mörk 2.101,87 2', .106,65 100 Franskir frankar 1.772,30 1.776,32 100 Belg,.frankar 174,75 175,15 100 Svissn. frankar 2.046,40 2.051,06 100 Gyllini 2.422,75 2.428,25 100 Tékkn. krónur 1,220,70 1.223,70 100 V.-þýzk raörk 2.188,00 2.193,04* 100 Lírur 13,96 14,00 100 Austurr. sch. 339,70 340,48 •100 Pesetar 126.27 126,55 ' loo Reikningskrónur* Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund- Vöruskiptalönd 210,95 211,45 Munið eftir smáfuglunum FRÉTTIR Dansk Kvindeklub afholder sit næste möde tirsdag d. 1. apríl. Vi mödes í „Nordens Hus“ kl. 20.30. Bestyrelsen. Starfið á Bræðraborgarstí g34 Verið velko-min á samkomu okk- ar á Pálma.sunnud-ag kl. 8.30. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir fyrir stúlkur og pilta verða í Félagsheimilinu mánudag- inn 31. marz kl. 8.30 Opið hús frá kl. 8. Frank M. Halldórsson. Boðun fagnaðarerindisins Almen-n samkoma Hörgshlíð 12, Reykjavík sunnudaginn 30. ma-rz kl. 8. Kvenfélagskonur Njarðvíkum Athugið að fundurinn verður haldinn þriðjud-aginn 1. apríl kl. 9 í Stapa. Skemmtiatriði. Kaffiveit- ingar. Heimatrúboðið Almen-nar samkomur verða hvert kvöld Kyrru vikunnar fram á föstu dag og hefjast þær kl. 8.30 hverju sinni. AUir velkomnir. Bústaðasókn Aðalfundur Bústaðasóknar verð- ur haldin að lokinni guðsþjónustu í Réttarholtsskóla sunnudaginn 30. marz kl. 2. Sóknarnefndin. Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði heldur skemmtifund í Félagsheim- ilinu miðvi-kudaginn 2. apríl kl. 8.30 Bingó o-g fleira. Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund í Safnaðarheimilinu þriðjudaginn 1. apríl kl. 8.30. Filadelfia Keflavík Almenn samkoma sun-nudaginn 30. marz kl. 2 Allir velkomnir. Sjálfsbjargarfélagar, Reykjavík Þriðjudagskvöldið 1. apríl verð- ur „Opið hús“ að Marargötu 2 Æskilegt að fólk mæti frá kl. 8—9 Félagsmálanefnd. Hjálpræðisherinn Foringjar og hermenn taka þátt Kl. 8.30 Hjálpræðisherssamkoma. Vitnisburðuir. Guðs orð. Allir vel- komnir. Bænastaðurinn Flókagötu 10 Kristilega-r sa-mkomur sun-nudag inn 30. marz. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn s-amkoma kl. 4 Bæna- stund alla virka da-ga kl. 7 e.m. Allir velkomnir. Kristileg samkoma í samkomu- salnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskv. 30. marz kl. 8. Allt fólk hjartain- lega velkomið. Filadelfia, Reykjavík Almenn samkoma sunnudagskv. kl. 8. Allir velkomnir. KFUM og K, Hafnarfirði Kristniboðssamkoma á sunnudags kvöldkl. 8.30 Séra Frank M. Hall- dórsson talar. Vinstúlkur syngja. Tekið á móti gjöfum- til kristni- boðsins í Konsó. Allir velkomnir. Kvenfélagið Seltjörn Fuhdur verður haldinn í Mýrar- húsaskóla miðvikudaginn 9. apríl kl 8 30 Spiluð verður félagsvist. Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Athugið þriðjudaginn 1. apríl kl. 9 í Stapa. Skemmtiatriði. Kaffi- veitingar. Kvenfélag Garðahrepps Félagsfundur verður haldinn á Garðaholti þriðjuda-ginn 1. apríl kl, 8.30 Spilað verður Bingó Bazar Systrafélags Ytri-Njarðvíkur kirkju verður í Stapa laugardag- inn 29. marz kl. 3 Kvenfélagskonur, Keflavík Fundur í Tjarnarlundi þriðjudag inn 1. apríl kl. 8.30 Orlofsnefnd Keflavíkur verður með páskabingó eftir fund. Gestir velkomnir Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólan- um þriðjudaginn 1. apríl kl. 8.30 Skemmtiatriði. Litskuggamyndir. Hvítabandið heldur fund í Hallveigarstöðum þriðjudag 1. apríl fundurinn hefst kl. 8.30 Ungmennafélagið Afturelding i Mos fellshreppi minnist 60 ára afmælis síns með samsæti að Hlégarði laug- ardaginn 12. apríl kl. 3 og býður þangað félögum sínum og öðrum sveitungum, vinum og stuðnings- mönnum. Skemmtun verður haldin kl. 9 á sama stað. Bræðrafélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur aðalfund sunnudaginn 30. marzT kl. 3 í Tjarnarbúð, uppi stjórnin VÍSUKORN Fréttir, 14.2. 1969. Illvíg geisar orrahríð, vor ailra fjandi: Þorskar heyja „þorska-stríð“ á þurru landi. St. D. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakkafoss fer frá Odense í dag til Hafnarfj-arðar. Brúarfoss fór frá Keflavík í gær til Akraness, Dal- víkur, Hríseyjar, Akureyrar og Húsavíkur. Dettifoss kom til Ham- borgar 26. marz frá Lysekil. Fjall- foss fór frá Gautaborg í gær til Rvíkur. Gullfoss fór frá Khöfn í gær til Þórsih-a/fna-r í Færeyjumog Rvíkur. Lagarfoss fer frá Norfolk 31. marz til New York og Rvíkur. Laxfoss fór frá Rvík í gær til Snæ- fellsneshafna, Keflavíkur og Akra- ness. Mánafoss fór frá Lissabon í gær til Leixoes, Guernsey og Rott- erdam. Reykjafoss fór frá Rvík 26. marz til Rotterdam Antwerpen og Hamborgar. Selfoss fór frá Phila delphia í gær til Norfolk, New York og Rvíkur. Skógafoss fór frá Kotka 22. marZ til London. Tungu- foss fró frá Hornafirði 1 gær til Vestmannaeyja. Askja fór frá Hull í gær til Leith og Rvíkur. Hofs- jökull fór frá ísafirði 24. marz til Murmainsk. ís-borg fór frá Khöfn 25. m-arz til Rvíkur. Annettes fór frá Kristiansand 24. marz til Rvík ur. Warflethersand fór frá Ham- borg 27. marz til Rvíkur. Skipaútgerð r'kisins, Reykjavík: Esja fór frá Rvík kl. 17 í gær vestur um 1-and til ísafjarðar. Heirj ólfur er á leið frá Hornarfirði til Vestmannaeyja og Rvíkur. Herðu breið fer frá Rvík á þriðjudaginn austur u-m land til Akureyra-r. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Gufunesi. Jökul- fell er í New Bedford, fer þaðan væntanlega 1. apríl. Dísarfell er í Svendborg. Litl-afell fer í d-a-g frá Rvík til Austfjarða. Helgafel-1 fór 26. þ.m.frá Santa Pola til íslands. Sta-pafell losar á Vestfjörðum. Mæli fell er í Rotterdam. Grjótey er í Lagos, fer þaðan til Abidjan. Sup- erio-r Producer er væntanlegt til Þo-rláksihafnar, 1. apríl. Loftleiðir hf.: Guðríður Þorbjarnardóttir er vænta-riieg_ frá New York kl. 0900. Fer til Óslóa-r, Gautaborgar og Kaupmannahafn-air kl. 1000. Er væ-nt anleg til baka frá Kaupmainnahöfn Gautaborg og Ósló kl. 0015. Fer til New York kl. 0115. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 10.00 Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 0215. Fer til New York kl. 0315. Hafskip hf.: Langá er í Cotonou. Selá fer frá Rvík i dag til Hull. Rangá er í Hamborg. Laxá er í Fredrikshavn. Marco er í Reykja- vík. ■ 1 Sunnudcgaskólar Sunudagaskóli KFUM og Ki , í Reykjavík og Hafnarfirði/ hefjast kl. 10.30 í húsum félagl anna. \ Hjálpræðisherinn Sunnudagaskólinn hefst kl. 2 ] e.h. öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Kristniboðs- - félaganna í Skipholti 70 hvern / sunnudag kl. 10.30 Öll born vel" | komin. Sunnudagaskóli Heimatrúboðs, ' ins hvern sunnudag kl. 10.30. I öll börn velkomin. Sunnudagaskólinn í Mjóuhlið ( 16 hefst kl. 10.30. öll böm hjart , I anlega velkomin. Sunnudagaskóli Filadelfiu, alla sunnudaga kl. 10.30 á þess-' I um stöum: Hátúni 2, R. og Her- ' | jólfsgötu 8, Hf. Öll börn vel- . komin. slAturhús hafnarfj. tilkynnir. Opið næstu viku. Munið góða hangikjötið, 5 verðflokkar af nýju kjöti. — Guðmundur Magnsson, sím- ar 50791, heima 50199. GRÓÐURHÚS — LEIGA Vil taka á leigu um 15 ferm. í gróðurhúsi um mánaðar- tima í Reykjavík eða ná- grenni. Tilb. merkt: „Gróð- urhús 2742". IBÚÐ ÓSKAST ÚTSÆÐISKASSAR ÓSKAST Barnlaus hjón óska eftir góðri 2ja—3ja herb. íbúð sem næst Miðbæ. Sími 23347 eftir kl. 2. Vil kaupa mikið magn af kössum fyrir útsæði til spir- unar. Tilb. merkt: „Kassar 2741" sendist Mbl. TALSTÖÐ ÖSKAST PlANÓ til kaups. Uppl. í sima 41846 Eftir kl. 7 í síma 41402. óskast til kaups. Upplýsing- ar í sima 15601. VÉLRITUNARSTÚLKA Stúlka vön vélritun getur fengið vinnu e. h. (2—7). Tilb. með uppl. merkt: „Vél- ritunarstúlka 2744" sendist afgr. Mbl. BÍLSÆTI Óska eftir bílsætum sem nota má i rússajeppa, framT sæti, má vera heilt. Uppl. s. 93-2206 e. kl. 21 og um borð í Akraborg hjá vélstj. drAttarvél og verkfæri til sölu, Deutsh 13 HP í vara hluti, að nokkru niðurrifin, einnig ýmis verkfæri til bif- reiðaviðgerða. Uppl. í síma 20370 og 99—1131. MÁLMAR Kaupi eins og áður alla málma nema járn langhæsta verði, staðgreitt. — Arinco, Skúlag. 55 (Rauðarárport). Simar 12806 og 33821. HAFNARFJÖRÐUR GÓÐUR REIÐHESTUR Reglusöm stúlka óskar að leigja gott herbergi í Hafn- arfirði. Uppl. í síma 52215. ásamt hnakk til sölu. Tii sýn is að Vonarlandi við Soga- veg milli kl. 3—6 í dag. 4RA—5 HERB. ÍBÚÐ SKELLINAÐRA óskast á leigu, helzt einbýl- ishús í gamla bænum eða nágrenni. Uppl. í síma 21991. Litið notuð sjálfskipt Mobyl- ett skellinaðra til sölu. Uppl. í síma 24907. fBÚÐ ÓSKAST Mæðgur óska eftir þriggja til fjögurra herb. íbúð. Simi 42647. KEFLAVÍK Kona óskast til að líta eftir 6 ára telpu frá kl. 10—4,30 virka daga i sumar. Uppl. í síma 2486. Höfum til sölu nokkrar góðar Broncobifreiðir árgerð 1966. SÝNINGARSALURINN SVEINN EGILSSON, Laugavegi 105. ............. Ibúð óskasf 1 mánuð Erlend hjón óska að taka á leigu góða 3ja herb. íbúð búna húsgögnum, tímabilið 20 mai — 20. júní. Ibúðin þarf að vera á góðum stað. Nánari upplýsingar í síma 1-5182. 38 FLUGFREYJUR Aðalfundur F.F.f, verður haldinn í Tjarnarbúð uppi, mánudag- inn 31. marz 1969, kl. 15,30. Fundarefni: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Hinn nýi einkennisbúningur Loftleiða til sýnis og umræðu. 3) Önnur mál Aríðandi að allar flugfreyjur komi til fundarins. ___ STJÓRNIIM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.