Morgunblaðið - 29.03.1969, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1968
13
Sextugur i dag:
Jón Eyjólfsson
starfsmabur við Þjóðleikhúsið
ÞAÐ þarf ekki að kynna Jón
Eyjódfisson, starfs'mann við Þjóð-
leikhúsið fyrir Reykvíkingum.
Svo lengd er hann búinn að
vera hér á meðal okkar og mæta
okkur á götum og torgum borg-
arinnar. Oftast er einhver birta
í andliti hans, svo að okkur
kunningjum hans er það ávallt
ávinningur að hitta hann — og
við förum ai'ltaif svolítið hilýrri
og glaðari aif fundi hans. Þannig
er „iútgei&lun“ þessa annars kyr-
láta manns.
Við vorum leikfélagar i æsku,
áttum báðir heima við Lauga-
veginn. Hann á 58, í Saimúels-
húsi svo köJluðu. ég á 57, þar
sem nú er Kjörgarður. Það gekk
á ýmsu hjá okikur strákunum.
Við vorum oft harðir í leikjum
okkar og áfflogum og jafnvel
istundum miskunnarlausir og
grimimir. En eins minnist ég al-
veg sérstaklega í samlbandi við
Jón. — Hann gafst aldrei upp,
kjötkraði aldrei, né beygði af, né
skældi >út af gársauka. Hann var
okkar ókvartsárastur, þoldi allt
án þess að kveinka isér eða
mögla. Þennan hetjuskap Jóns
frá bernskuárunum hef ég allt-
af virt og aldrei gleymt honum.
Þarna m<ættum við einhverju
alveg sérstæðu, sem við hvergi
annars staðar fundum.
Jón hafði strax á unglingsár-
um áhuga á leiklist. Faðir hans,
Eyjólfur Jónsson frá Herru var
einn af kunnari rakarameistur-
um þessa bæjar og hafði rak-
arastofu sína, að mig minnir,
þar sem nú er Morgunblaðs-
höllin. Hann var fjölhaafur mað
ur mjög — gneistaði af lifsfjöri
og áhuiga. Hann lék hér nokkuð
við góðan orðstír á bernskuárum
Páskablómin
Páskablóm í miklu úrvali.
Sendum heim alla daga.
BKÍM OG CR tiltíl
Skótevörðustíg 3, sími 16711.
Langholtsvegi 126, sími 36711
og Litla Blómabúðin, Banka-
stræti 14, sími 14957.
leiklistarinnar í þessum bæ. Var
Eyjólfur kvæntur norskri konu,
Rögnu, fæddri Hoel. Hún dó fyr
ir tiltölulega fáum árum,
og var móðurmissirinn Jóni af*
ar mikið og þungt áfall.
En Jón hafði tekið leiklistar-
áhuga föður síns í arf og ein-
hvern tíma á unglingsárum lék
Jón í Iðnó, m.a. „Líkið“ í Nýárs-
nóttinni.
En isannariega hefur Jón aldr
ei átt heima í hópi „lífandi
líka“ — aldrei liðið af tregðu
eða áhugaleysi um hinar .brenn-
andi spurningar lífsins og dag-
anna. Þvert á móti er hann sá
maður, sem gengur vökulum
augum uim götur vorar, streeti
og torg — og sér aJ-lt. Og hefur
dregið sínar visu ályktanir af
þvi marga sem hann hefur
reynt og séð.
Og að einu leyti er hann lík-
ur Tevje þeim, sem nú heillar
landisfólkið frá fjölum þjóðleik-
hússins í Fiðlaranum á þakinu.
Jón talar einnig við Guð eins
og Tevje, bæði heima hjá sér
og þar sem hann gengur þögull
um straetið, — því honum finnst
lífið svo mikilfenglegt og vegir
þess oft svo flóknir og marg-
slungnir, að hann getur ekki
annað.
„Trúr iskaltu vera og tryggur í
lund.
Þá mun fíðin hér hamingju
flytja“,
s'egir í einum unglingasöngva
séra Friðriks Friðrikssonar. Ég
finn það nú þegar ég hugsa um
Jón Eyjólfsson sextugan að
try&gð hans hefur verið mér
mikils virði.
Garðar Svavar^son.
Tónverk um islenzkt
landslag flutt í Wales
Singers." Honum leizt vel á
landið og þegar honum bauðst
starf sem kennari við Tónlistar-
skóla Borgarness, ákvað hann að
setjast hér að um tíma.
t WELSKA blaðinu Vestern
Mail, birtist fyrir skömmu tón-
listargagnrýni um verk ungra
tónskálda, sem voru flutt á k/on-
sert sem BBC gekkst fyrir. Með-
al verkanna var eitt eftir John
Heam, tónlistarkennara í Borg-
amesi, og er sagt að í því gæti
sterkra áhrifa íslenzkrar nátt-
úra, og hins íslenzka tvisöngs.
Á welsku heitir það Dathlia-
dau, sem á íslenzku útleggst
sem hátíð. Hljóðfærin em tveir
trompetar, horn og básúna, og
gagnrýnandinn segir að ekki
hefði mátt á milli sjá hverjir
skemmtu sér betur, áheyrendur
við að hlý'ða á verkið eða tón-
listarmennirnir við flutning
þess. Gagnrýnandinn lofar verk
ið mjög og ákveðið hefur verið
að flytja það í útvarpi.
John Hearn kom fyrst hingað
til lands í júlí 1968, og var þá
stjórnandi welska skólakórsins
„The Elizabethian Madrigal
fvrir mmurn
Blóm á borðið.
Fermingarskreytingar.
Fermingarservíettur.
Fermingarstyttur.
Sendum heim alla daga.
RLÓM 00 GRÆNMETI
Skólavörðustig 3, sími 16711.
Langholtsvegi 126, sími 36711
og Litia Blómabúðin, Banka-
stræti 14, sími 14957.
Plastgómpiiðar
halda gervitönnanum
Lina gómsæri
• Festast við
gervigóma.
• Ekki lengur
dagleg viðgerð.
Ekki lengur lausar gervitennur,
sem falla illa og særa. Snug Den-
ture Cushions bætir úr þvi. Auð-
velt að lagfæra skröltandi gervi-
tennur með gómpúðanum. Borðið
^vað sem er, talið, hlæið og góm-
púðinn heldur tönnunum föstum.
Snug er varanlegt — ekki lengur
dagleg endurnýjun. — Auðvelt að
hreinsa og taka burt ef þarf að
endurnýja. Framleiðendur tryggja
óánægðum endurgreiðslu. Fáið yð-
ur Snug í dag. í hverjum pákka
eru tveir gómpúðar.
Snug
DENTURE
CUSHIONS
mjólkin
bragðast
maJíbezt
m*NESQU/K
GLER
Tvöfalt „SECURE" einangrunargler
Agœðaflokkur
Samverk h.f., glerverksmiðja
Hellu, sími 99-5888.
Bátaeigendur
Óska eftir að kaupa 15—30 tonna bát í góðu lagi.
Góð útborgun.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. apríl merkt: „6042".
Framtíðarstarf — kaupfólagsstjórastaða
Kaupfélagsstjóra vantar við Kaupfélagið Þór, Hellu Pangár-
völlum. —Þeir sem hafa áhuga fyrir starfinu sendi umsókn
fyrir 15. apríl n.k. ásamt meðmælum og uppl. um fyrri störf
til Rafns Thorarensen kaupfélagsstjóra Hellu, sem veitir
nénari upplýsingar viðkomandi starfinu.
og þú getur búið þér til
bragðgóðan og fljótlegan
kakoarykk
Hella kaldri mjólk í stórt glas.
Setja 2—3 teskeiðar NESQUIK út í.
Hræra. Mmmmmmmmm.
NESQU/K
KAKODRYKKUR
Míólkurfélag Reykjavíkur
KLUBBFUNDUR
Næsti klúbbfundur Heimdallar F.U.S. verður í Tjarna búð
(niðri) laugardaginn 29. marz og hefst að venju með borðhaldi
klukkan 12,15.
Gestur fundarins verður BJARNI BENEDIKTSSON, forsætis-
ráðherra og ræðir hann um S JÖRNAMÁLAVIÐHORFIÐ.“
Allir Heimdeliingar eru hvattir íii þess að fjöhnenna.
Heimdallur F.U.S.