Morgunblaðið - 29.03.1969, Síða 25

Morgunblaðið - 29.03.1969, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR Í9. MARZ UW? 21 Fermin® í Keflavíkurkirkjn Páluiasunnudag (Prestur Sr. Björn Jonsson). DRENGIR: Benóný Friðrik Færseth, Vesturgötu 19. Brynjólfur Garðarson, Sólvalliagötu 24. Emil Ágúst Georgs9on, Íshússtíg 3. Kristján Hringsson, Sunnubraut 7. Ómar Sigurðsson, Garðavegi 8. Rafn Sveinsson, Dunsgötu 5. Ragnar Ólaifur Sigurðsson, Birkiteigi 12. Sigurður Þórarirtn Adolfsson, Birkiteigi 10. Svavar Garðarsson, Faxabraut 39 B STÚLKUR: Anna Dóóthea Garðarsdóttiir, Birkiteigi 15. Guðrún Sveinsdó'ttir, Brekkubraut 11. Halldóna Lilja Júliusdóttir, Austurbraut 4. Jónína Sjöfn Þo.rsteinsdóttir, Faxabraut 33 B. Lára Magnúsdóttir, Kirkjuvegi 29. Ragnheiður Húnfjörð Sigurðard., Faxabraut 27 E. Valgarður Reyraaldsdóttir, Kvikmyndaklúbburinn Ný íslenzk kvikmynd Ég verð að játa það, að mér er ekki fyllilega ljóst hvað kvik mynd sú heitir, sem hér um ræð ir, nema vera kynni „Hvur hringdi bjöllunni“. Þetta er stutt kvikmynd, gerð af fjórum nemendum í Mennta- skólanum við Hamrahlíð. Er skemmst frá því að segja, að myndin er stórkostlega skemmti leg. Myndin er ekki ætluð til fræðslu, né er hún saga í venju legum skilningi þéss orðs. Hún er ætluð til skemmtunar og nær vissulega þeim tilgangi. Myndin lýsir mikilli uppfinningasemi og hugkvæmni og eiginlega merki- legt að hún skuli koma frá mönn um, sem ekki eru að læra kvik- myndagerð. Myndin er gerð af vanefnum. Hljóðið er á segulbandi, sem er leikið samhliða myndinni. Þess- um ungu mönnum er það kannske eins hollt að hafa byrjað svona, því að það setur þeim mörk. Allavega verður ekki séð að það 'hái þeim neitt að hafa ekki allt til alls. Það er með mynd eins og þcssa, að varasamt getur verið að lýsa efninu, þar sem það á heima á tjaldi en ekki á blaði. Dæmi vil ég þó nefna, svo sem kennarana, sem laumast drungalegir með veggjum og stela af þeim myndunum. Maður ligg- ur á bekk, annar skoðar á hon- um naflann með stækkunargleri Háaleiti 11. Ferming) í Innri-Njarðvíkurkirkju Pilmasunnudag, 30. marz, kl. 10.30. (Prestur Sr. Björn Jónsson). DRENGIR: Atli Már Óskiarsso'n, Njarðvíkurbraut 12, I-Nj. Gunnar Indriðason, Kinkjubraut 18,1-Nj. Jón Magnús Bjömsson, Kiirkjubraut 8, I-Nj. Róbert Guðlaugsson, Njairðvíkurbraut 24,1-Nj Sigurður Óskar Lárusson, Hólagötu 7, Y-Nj. STÚLKUR: Bryndís Hákonardóttir, Njarðvíkurbraut 23,1-Nj. Jóraa Karen Pétursdóttir, Njarðvíkurbraut 10, I-Nj. Kolbrún Björg Tómasdóttir, Njarðvíkurbraut 34,1-Nj. Sólrún Uraa Júlíusdóttir, Stapakoti I. I-Nj. Sólveig Karlotta Andrésdóttir, Kirkjubraut 15, I-Nj. Svanhildur Stella Júntrós Guð- mundsdóttir, Njarðvíkurbraut 16,1-Nj. og dregur síðan upp úr honum armbandsiúr. Námsbækur eru saltaðar ofan í síldartunnu, stúd entshúfa sett ofaná og raddir syngja hjáróma Gaudeamus igit- ur. Það er einmitt hinn mikili styrk ur þessarar myndar, að hún er ekki bókmenntaverk fært á filmu heldur sér sköpun, sem aðeins getur skeð með kvikmyndavél. Hugkvæmni þessara ungu manna er líka slík, að með ólíkindum verður að teljast. Það sem er þó skemmtilegast að sjá, er hversu lausir þeir eru við tilgerð. Mynd in er hrein og bein og á ekkert að vera meira en maður sér. Utrás lífsgleði, háðs, stundum nokkurrar andúðar, en alltaf skín í gegn, að það er verið að gera eitthvað skemmtilegt. Þeir sem gera myndina eru fjórir, Magnús Rafnsson, Sveinn Rafnsson, Þorvaldur Jónsson og Örn Elíasson. Vonandi verður mynd þessi sýnd oftar. Þeir sem hafa gaman af kvikmyndun ættu ekki að missa af henni fyrir nokkurn mun. Væri full ástæða til að reyna að hjálpa þeim félögum að koma tón á filmuna svo að hægt væri að senda hana á kvikmyndahátíð fyrir skólamynd ir. Efast ég ekki um að hún stæðist þar samanburð. Einnig vona ég að þetta sé ekki síð- asta kvikmyndin, sem þeir fé- lagar gera. Þeir eiga það skilið áð fá að gera fleira. HÖRDUR ÓLAFSSON hæstaráttarlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 simar 10332 og 35673. Húsmæður! Óhreinindi og blettir, svo sem fitublettir eggja blettir blóðblettir hverfa á augabragði ef notað er Henk-o-mat í þvottinn eða til að leggja í bieyti. Síðan er þvegið á venjulegan hátt úr DIXAN. Heik-B-mat ÚRVALSVARA FRÁ ÓLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM LJÓSMYNDASTOFAN LAUGAVEGI 13 SÍMI 17707 PÁSKAEGG - PÁSKAHÆNUR GLÆSILEGT ÚRVAL. VERZLUNIN ÞÖLL VELTUSUNDI 3 (GEGNT HÓTEL ÍSLAND BIFREIÐASTÆÐINU) SfMI 10775. SKÍÐADEILD Í.R. \ Dvalið verður í skála félagsins um páskana. Gistikort verða til sölu á mánudagskvöld í húsi félagsins við Túngötu. STJÓRNIN. sjálfkjörin fermingargjöf * Það fylyir ábyrgð hverju ROAMER-úri -x HELGI SIGURDSSON lírsmiður — Skólavörðustíg 3. í UNGÓ 1 KVÖLD. Fjölmennið í Ungó í kvöld. ROOF TOPS KEFLAVÍK JÚDAS OG

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.